Morgunblaðið - 10.11.1996, Page 24

Morgunblaðið - 10.11.1996, Page 24
24 B SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Æk.'W^fWW^W^M3/\UGLYSINGAR Trésmiður óskar eftir atvinnu. Er stundvís og reglusam- ur. Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 552 1032 Kennarar Við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar er laus kennarastaða frá 1. janúar 1997. Kennslugreinar: Bekkjarkennsla í 2. bekk og enska. Ódýrt húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur skólastjóri, í vinnusíma 475 1224 eða í heimasíma 475 1159. Leikskólinn Sælukot óskar eftir leikskólakennara eða vönum starfskrafti í hálft starf. Upplýsingar í síma 552 7050. Starfsfólk vantar við síldarsöltun og frystingu nú þegar hjá Strandasíld hf., Seyðisfirði. Upplýsingar eru veittar í síma 472 1169, Sigfinnur eða Mikael. Við viljum fá þig ef þú ert viðskiptafræðingur, útskrifaður af i endurskoðunarsviði og hefur reynslu af gerð reiknings- og skattskila; ef þú ert atorkusam- ur, vandvirkur og átt gott með að umgang- ast fólk. Við erum framsækin endurskoðunarskrif- stofa og bjóðum upp á góða vinnuaðstöðu, góð laun og möguleika á starfsframa. Vinsamlega komdu upplýsingum um nafn og síma til afgreiðslu Mbl. í umslagi, merktu: „Frami“, fyrir 15. nóvember. Við höfum samband. Náttúrufræðistofnun íslands auglýsir tvær stöður sérfræðinga lausartil umsóknar: Plöntuvistfræðingur Starfssvið: Annast rannsóknir í plöntuvist- fræði. Um er að ræða fjölbreytt verkefni, t.d. vegna vöktunar á vistkerfum og búsvæðum, gerð gróðurkorta, auk grunnrannsókna og ýmissa umhverfisverkefna. Leitað er eftir líffræðingi með doktorsgráðu eða sambærilega menntun á sviði vistfræði plantna. Viðkomandi þarf að geta hafið störf á fyrri hluta árs 1997. 1 Sérfræðingur í tölvukortagerð Starfssvið: Uppbygging korta- og gagna- grunns í tölvukerfi stofnunarinnar og umsjón með rekstri þeirra. Vinna við gerð og útgáfu gróður- og jarðfræðikorta og skyld verkefni. Leitað er eftir starfsmanni með þekkingu og reynslu af Unix-stýrikerfum og landupplýs- inga- og kortagerðarkerfum (Arclnfo, Micro- station), uppsetningu þeirra og tengingu við 8 gagnagrunna. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir, ásamt ‘^plýsingum um menntun og fyrri störf, berist Náttúrufræðistofnun íslands, Hlemmi 3, pósthólf 5320, 125 Reykjavík, eigi síðaren 10. desember 1996. Löglærður fulltrúi Óska eftir að bæta við löglærðum fulltrúa, helst með full réttindi. RóbertÁrni Hreiðarsson, lögmaður, Austurstræti 17, 6. hæð, Reykjavík, sími 561 8011. Úthringingar Vantar fólk í símasölu á daginn, kvöldin og um helgar til að selja auðseljanlega vöru. Góð sölulaun í boði. Upplýsingar gefur sölustjóri í síma 511 6060. Marknet ehf. Hjúkrunarforstjóri Heilsugæslustöðin á Þórshöfn óskar eftir hjúkrunarforstjóra til afleysinga frá 1. janúar 1997 til eins árs. Nánari upplýsingar í síma 468 1225. Sumarhótel Starfskraftur óskast að sumarhóltelinu Laugalandi í Holtum sumarið 1997. Viðkom- andi þarf að hafa menntun/reynslu á sviði rekstrar og ferðaþjónustu. Tungumálakunn- átta nauðsynleg. Upplýsingar gefur Sigríður í síma 562 0101 á kvöldin virka daga. Skriflegar umsóknir sendist til formanns húsnefndar menningar- miðstöðvarinnar, Laugalandi, Holtum, 851 Hella, fyrir 25. nóv. nk. Skrifstofustarf Heildverslun óskar eftir starfskrafti til almennra skrifstofustarfa. Fullt starf. Góð, almenn skrifstofumenntun æskileg. Óskað er eftir heilsuhraustum starfskrafti með frumkvæði, heiðarleika og létta lund. Reyklaus vinnustaður. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 15. nóvember, merktar: „S - 1470“. Sölubörn óskast Blindrafélagið óskar eftir sölubörnum við sölu á jólakortum félagsins. Við leitum eftir duglegum og áreiðanlegum krökkum á öllu landinu. Allar nánari uplýsingar og afhending korta er á skrifstofu félagsins, Hamrahlíð 17, milli 9.00-16.30 virka daga, síminn okkar er 525 0000. Góð sölulaun. Umboðsmenn Óskum eftir umboðsmönnum á landsbyggð- inni til sölu á nýrri spennandi vöru sem er seld annars vegar beint til fyrirtækja og hins vegar í heimasölu. Stefnt er að því að hafa einn umboðsmann íhverjum landsfjórðungi. Áhugasamir sendi upplýsingar merktar: „Umboðsmenn", pósthólf 110, 170 Seltjarn- arnesi. Sölumenn -aukavinna Sölumenn óskast til starfa nú þegar við sölu á nýrri spennandi vöru sem seld er í heima- kynningum. Vara þessi hefur farið sigurför um nágrannalöndin og víðar. Góð sölulaun. Umsækjendur þurfa að hafa bíl til umráða. Umsókriir skulu merktar: „Sölumenn", póst- hólf 110, 170 Seltjarnarnesi. Snyrtifræðingar Óskum eftir að ráða góðan snyrtifræðing á stofu sem opnuð verður fljótlega. Upplýsingar í síma 898 0275. Frá Grunnskólanum í Þorlákshöfn Kennara vantar til bóklegrar kennslu í 4. bekk ásamt kennslu í heimilisfræði frá 1. janúar 1997 vegna barnsburðarleyfis. Upplýsingar veita Halldór Sigurðsson, skóla- stjóri, í vs. 483 3621/hs. 483 3499 og/eða Jón H. Sigurmundsson, aðstoðarskólastjóri, í vs. 483 3621/hs. 483 3820. TILRAUNASTÖÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS í MEINAFRÆÐI AÐ KELDUM v/Vesturlandsveg, 112 Reykjavík. Sími567 4 700 # Telefax567 3979. Starf í erfðatækni Tilraunastöð Háskóla íslands í meinafræði að Keldum óskar að ráða líffræðing eða lífefna- fræðing til starfa við verkefnið „Örverugena- söfn“. Þekking á erfðatækni er nauðsynleg. Upplýsingar veitir Ólafur S. Andrésson í síma 567 4700. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „Keldur - 865“, fyrir 14. nóvember nk. Atvinna Framleiðslufyrirtæki, sem framleiðir fjöl- breyttan hlífðarfatnað, óskar að ráða starfs- kraft í sníðadeild. Um er að ræða sníðavinnu fyrir framleiðslulínur. Viðkomandi þarf að vera handlaginn og vand- virkur. Reynsla æskileg en þó ekki áskilin. Einnig ekki verra að viðkomandi hafi innsýn í einfaldari vélastillingar og viðgerðir og hafi áhuga að setja sig inní slíkt. Örugg vinna. Umsóknir með upplýsingum um starfsreynslu óskast sendar afgreiðslu Mbl. merktar: „Sníðsla - 1996“. Skálavörður Síðadeild Breiðabliks óskar eftir að ráða skálavörð í skíðaskála sinn í Bláfjöllum. Um er að ræða fullt starf, mán. til fös., frá 1. feb. 1997 til 1. maí 1997. Umskóknum skal skilað til afgr. Mbl. fyrir 21. nóv. nk. merktum: „Skálavörður". Lyfjafræðingar Lyfjaeftirlit ríkisins auglýsir laust til umsókn- ar starf lyfjafræðings við stofnunina. Upplýsingar um starfið veitir forstöðumaður í síma 561 2111. Umsóknir, með upplýsingum um námsferil og fyrri störf, sendist Lyfjaeftirliti ríkisins, pósthólf 240, 172 Seltjarnarnesi, fyrir 24. nóvember. Vilt þú vinna? Okkur vantar fólk í vinnu til að sinna þjóð- þrifamáli. Um er að ræða full störf (dag- vinna) og hlutastörf (kvöld- og helgarvinna). Ef þú hefur tíma aflögu, þá hafðu samband strax í síma 577 2300 eða 551 8443, Jóhann. Þjóðarátak gegn fíkniefnum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.