Morgunblaðið - 10.11.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 10.11.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1996 B 27 AUGLYSINGAR Forval Tölvuteiknun húsa íumsjá Fasteigna ríkissjóðs Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Fasteigna ríkissjóðs, óskar eft«r bjóðend- um til að taka þátt í lokuðu útboði vegna tölvuteikninga húsa í umsjá Fasteigna ríkissjóðs. Um er að ræða lokað útboð samkvæmt reglum um innkaup ríkisins. Verkið felst í gerð reyndarteikninga 23 húsa eða húshluta á tölvutæku formi. Forvalsgögn verða afhent frá og með 12. nóvember 1996 hjá Ríkiskaupum, Borg- artúni 7, 150 Reykjavík. Skila skal umbeðnum upplýsingum á sama stað eigi síðar en kl. 11.00 þann 25. nóvember 1996. W RÍKISKAUP ^SSy Úfboð s k i I a á r a n g r i I ÍORGARTÚNI 7. 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, Bréfa sím i 562-6739-Nelfang: riltiskoup@rikiskaup.is Útboðjarðvinna DELTA hf. óskar eftir tilboðum í jarðvegs- skipti á lóðinni Dalshrauni 2 í Hafnarfirði. Helstu magntölur: Gröftur 2.000 m3 Fylling, aðflutt 3.000 m3 Gögn verða afhent á skrifstofu DELTU hf. að Reykjavíkurvegi 78 í Hafnarfirði á skrif- stofutíma frá og með þriðjudeginum 12. nóvember 1996. Tilboð verða opnuð Dals- hrauni 4 í Hafnarfirði þriðjudaginn 19. nóv- ember 1996 kl. 11.00. UT B 0 Ð >» Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: • Nýtt í auglýsingu * 10696 Ræsarör fyrir Vegagerðina - Fyrirspurn. Opnun 15. nóvem- ber kl. 11.00. 10675 Forval. Bifreiðar fyrir rikis- stofnanir. Opnun 26. nóvem- ber kl. 11.00. 10685 Óskráð lyf fyrir sjúkrastofn- anir. Opnun 3. desember kl. 11.00. 10663 Rekstrarvörur fyrir tölvur - Rammasamningur. Opnun 10. desember kl. 11.00. • 10662 Einkennisfatnaður. Opnun 11. desember kl. 11.00. Gögn til sýnis og sölu á kr. 3.000,- frá og með þriðjudeginumm 12. nóvember. 10661 Eldsneyti fyrir bifreíðar. Opn- un 12. desember kl. 11.00. * 10682 Slökkvi- og eldvarnabúnaður - Rammasamningur. Opnun 17. desember kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. nema annað sé tekið fram. Vegna breytinga hefur verið opnaður nýr inngangur í skrifstofur okkar á 1. hæð á Borgartúni 7. RIKISKAUP Utboi s k i I , a r a n g r i BORGARTÚNI 7, !05 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844. Brélasimi S 62 -67 39 -Nella na : r ik i ska u p© r ik i skau p ¦ i s Selfosskaupstaður Suhdlaug - alút- boð Selfosskaupstaður býður út í al- útboði: -útilaug, -barnalaug, -rennibraut, -eimbað, -frágang útivistarsvæðis o.fl. við Sundhöll Selfoss. Útboðsgögn fást afhent hjá Verkfræðistofu Suðurlands, Austurvegi 3-5, 2. hæð, Sel- fossi (gengið inn frá Sigtúnum). Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 11, föstudaginn 20. des nk. KOPAVOGSBÆR Útboð - Haf nargerð Kópavogsbær óskar eftir tilboðum í jarðvegs- skipti og dýpkun við Kópavogshöfn. Helstu magntölur eru: Uppúrtekt 11.300m3 Jarðvegsskipti 80 m Verklok eru 1. maí 1997. Gögn verða afhent á tæknideild Kópavogs, Fannborg 2, frá og með miðvikudeginum 13. nóvember 1996 gegn 20.000 skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 26. nóvember 1996 kl. 11.15 að viðstöddum beim bjóðendum sem þar mæta. Framkvæmdadeild. ATVINNUHUSNÆDI Laugavegur Fjársterkur aðili óskar eftir að kaupa verslunarhúsnæði við Laugaveg til eigin nota. Upplýsingar sendist afgreiðslu Mbl. merktar: „L-7363". Fjárfestar athugið! Til sölu er 2.350 fm skrifstofu- og verslunar- húsnæði á 3-4 hæðum, miðsvæðis í Reykja- vík. Eignin er öll í útleigu og gefur af sér góðar leigutekjur. Eignin er í mjög góðu ástandi jafnt að innan sem utan, en nýlega er lokið miklum endurbótum á henni. Einnig til sölu 324 fm hæð í nýlegu húsnæði miðsvæðis í Reykjavík. Góður leigusamning- ur, en húsnæðið hefur verið í útleigu til sama aðila undanfarin 10 ár. Hér eru mjög góð tækifæri fyrir þá sem vilja fjárfesta í góðri fasteign. Hagstæð verð með tilliti til leigutekna. Leitið frekari upplýsingar á skrifstofu okkar. Húsakaup, Suðurlandsbraut 52 v/Faxafen, s. 568 2800. Bjart og gott á Bildshöfða frTO^ni? ¦ a ; ffKJMtf. .....; .iivEín T"~T[ |" 't' '^Wdi Ti.l leigu á Bíldshöfða 10, 2. hæð, húsnæði, sem er að mestu einn salur, 900 fm. Mætti skipta í smærri einingar. Hentar fyrir marg- þætta starfsemi. Er í sjónlínu við Vestur- landsveg neðan við Nesti. Rúmgóð bílastæði. Upplýsingar í síma 553 2233 eða bílasíma 853 1090. IMálægt Hlemmi! Til leigu skrifstofuhúsnæði á 2. hæð (50-70 fm) og 3. hæð (70-80 fm) í Fossberghúsinu, Skúlagötu 63. Næg bílastæði. Upplýsingar hjá G.J. Fossberg vélaverzlun ehf., sími 561 8560. Traust verslunarfyrirtæki vantar húsnæði á Laugavegi fyrir verslun. Lysthafendur sendi upplýsingar til afgreiðslu Mbl. merktar: „V-101". Veitingasalur Til sölu eða leigu mjög vel útbúinn salur á góðum stað í bænum. Hentugt fyrir dans- skóla, félagasamtök eða skylda starfsemi. Vinsamlega leggið inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Mbl. merkt: „Salur - 4090". g| HUSNÆDIOSKAST Húseign á landsbyggðinni óskast Óskum eftir að kaupa húseign á landsbyggð- inni, flest kemur til greina. Eignin má þarfn- ast endurbóta. Aðeins mjög ódýr eign kemur til greina. Nánari uppl. í síma 881 8638, (talhólf). BÁTAR-SKIP Útgerðarmenn ath.! Höfum kaupendur að 100-150 tonna fjöl- veiðiskipi og 18-20 m rækjutogurum. Til sölu er 15 brl eikarbátur allur nýtekinn í gegn í toppstandi selst með eða án veiðar- færa. 45 tonn af þorski til leigu. Góð kjör ef samið er strax. 22f flugfiskur í toppstandi. Handfæri. Tekur 4 kör í lest. Volvo Penta 165 uppt. Mótun með ca 42t aflahámark. Höfum kaupendur að krókarúmmetrum í öll- um kerfum. Vantar aflamarks rúmmetra ca 200, einnig vantar leigukvóta á skrá strax. Vantar úrelta plastbáta á skrá. Skipamiðlunin Bátar og kvóti, Erlingur Óskarsson hdl., Eggert Jóhannesson, Friðrik Ottósson, Síðumúla 33, símar 568 3330 og 898 6099, fax 568 3331. Opið mánudaga-föstudags kl. 9.30-18.00 og laugdaga kl. 14.00-16.00. ÞJONUSTA Vantar - vantar - vantar Vegna mikillar eftirspurnar eftir leiguíbúðum vantar okkur flestar stærðir leiguíbúða á skrá. Með einu símtali er íbúðin komin á skrá hjá okkur og um leið ertu komin(n) í samband við fjölda leigjenda. Árangurinn mun ekki láta á sér standa og það besta er að þetta er þér að kostnaðar- lausu! L Skráning EIGUUSTINN ísíma maáSESBsásim 511 1600 Skipholti 50B, 105Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.