Morgunblaðið - 10.11.1996, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 10.11.1996, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1996 B 29 RAÐAUGi YSINGAR Námskeið fyrir foreldra Heimilið er námsumhverfi! Hvernig getur þú bætt námsárangur barnsins þíns? Hvaða stuðning getur þú veitt barn- inu þínu í námi og prófum? Hvernig skapar þú barninu þínu besta hugsanlega námsumhverfi heima fyrir? Tími: 16.11., 23.11., 30.11 og 15.12. Verð: 8.400 kr. Hjónaafsiáttur. Leiðbeinandi: Halldóra Bergmann, námsráðgjafi. Upplýsingar og skráning í síma 561 1359 milli kl. 20.00-22.00 öll kvöld. FUNDIR — MANNFAGNAÐUR Herrakvöld Fram verður haldið föstudaginn 15. nóvember nk. í Félagsheimili Fram. Húsið opnað kl. 19.00. Ræðumaður kvöldsins verður Eggert Skúla- son fréttamaður. Jóhannes Kristjánsson eft- irherma verður með skemmtiatriði. Dagskrá verður hefðbundin að öðru leyti, m.a. mál- verkauppboð og happdrætti. Aðalstjórn Fram. Félagar SÍBS- deildarinnar á Vífilsstöðum Áríðandi leiðrétting fundarboðs sem sent var með SVEFNINUM. Haustfundurinn verður haldinn fimmtudag- inn 14. nóvember nk. kl. 20.30. Fundarstað- ur: Skútan, Hólshrauni 3, Hafnarfirði. Fjölmennum. Stjórnin. Fullveldisfagnaður -gamlir og nýir stúentar Hollvinasamtök Háskóla íslands halda full- veldisfagnað 30. nóvember nk. á Hótel Sögu. Veislustjóri verður Ragnhildur Vigfúsdóttir, jafnréttis- og fræðslufulltrúi. Hátíðarræðu flytur Ólafur B. Thors framkvæmdastjóri. Allir velkomnir. Samkvæmisklæðnaður. Miðapantanir á skrifstofu Hollvinasamtak- anna. Sími 551 4374. Bréfasími 551 4911. Netfang: sigstef@rhi.hi.is. Stangveiðimenn Tilboð óskast í veiðirétt í eftirtöldum ám: 1. Fremsta hluta Svartár (silungasvæði). 2. Seiðisá. 3. Fremsti hluti Blöndu (framan við affall Blönduvirkjunar). Heimilt er að tilboð séu til lengri tíma en eins árs. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðum sé komið til formanns, Ágústs Sig- urðssonar, Geitaskarði, 541 Blönduósi, símar 452 4341 og 854 5430, bréfsími 452 4301, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Tilboðin verða opnuð 25. nóvember 1996. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Aðalstræti 92, Patreksfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 31, e.h. norðurendi, 450 Patreksfirði, þingl. eign. Hreiðar Hermannson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands, 13. nóvem- ber 1996 kl. 14.00. Aðalstræti 31, neðri hæð norðurendi, 450 Patreksfirði, þingl. eig. Sandfell hf., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf., 13. nóvem- ber 1996, kl. 14.00. Aðalstræti 50, 450 Patreksfirði, þingl. eig. Fiskvinnslan Straumnes hf., gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Búlandstindur hf., Radíómiðun hf., Sindra-Stál hf., og Verkalýðsfélag Patreksfjaröar, 13. nóvember 1996 kl. 14.00. Aðalstræti 87a, 450 Patreksfirði, þingl. eig. Fiskvinnslan Straumnes hf., gerðarbeiðendur Búlandstindur hf. og Verkalýðsfélag Patreks- fjarðar, 13. nóvember 1996 kl. 14.30. Hraðfrystihús Strandgötu 1, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Trost- an ehf., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestfiröinga, 13. nóvember- 1996 kl. 13.40. Stekkar 23, efri hæð, 450 Patreksfiröi, þingl. eig. Ari Hafliðason og Guðrún Leifsdóttir, gerðarbeiðandi Vátyryggingafélag (slands hf., 13. nóvbember 1996 kl. 14.40. Stekkar 7, 450 Patreksfirði, þingl. eig. Oddur Guðmundsson og Kolbrún Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 13. nóv- ember 1996 kl. 14.50. Strandgata 11 a, 450 Patreksfirði, þingl. eig. Ólafur Haraldsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríksins, 13. nóvember 1996 kl. 15:00. Þórsgata 9, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Fiskvinnslan Straumnes hf., gerðarbeiðendur Eyrasparisjóöur, sýslumaðurinn á Patreksfirði og Verkalýðsfélag Patreksfjarðar, 13. nóvember 1996 kl. 15.30. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 8. nóvember 1996. NY SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FÉ LAGSSTARF Félag sjálfstæðismanna í Langholtshverfi Aðalfundur félagsins verður haldinn þriöjudaginn 19. nóvember kl. 20.30 i Valhöll. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Sólveig Pétursdóttir alþingismaöur. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi verður haldinn á Hótel Sögu, B sal, mánudaginn 18. nóvember 1996 kl. 17. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Gunnar Jóhann Birgisson borgarfulltrúi. Stjórnin. Fyrirtækjasala Hóls kynnir nú til sölu: Heildverslun - innflutn- ingur (18013) Um er að ræða rótgróið fyrirtæki sem flytur inn vörur fyrir blómaverslanir, gróðurhúsa- bændur, föndur og gjafavörur ásamt öðru. Fyrirtækið er með mikla viðskiptavild bæði hér og erlendis. Uppl. gefa sölumenn: FASTEIGN ER FRAMTID SIMI 568 77 68 FASTEIGNA tZ^MIÐLUN Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavik, Sverrir Kristjansson XL fax 568 7072 |ogg fasteignasali Áhugavert tækifæri fyrir verslunar- og byggingarmenn Til sölu er mjög áhugavert fyrirtæki í verslun og framleiðslu á húsum og húshlutum. Fyrir- tækið er starfrækt í tveimur húsum á stórum lóðum. Staðsetning er góð. Annað húsið er ca 800 fm, ein hæð. Mikil lofthæð er í hús- r inu að hluta. Einnig ca 270 fm opið skýli. Lóðin er girt ca 5.000 fm (hornlóð, áberandi staðsetning). Hitt húsið er ca 170 fm verslun- arhæð ásamt 300-400 fm lager- eða fram- leiðsluhúsnæði með góðri lofthæð, ca 600 fm lokað port og yfirbyggð köld geymsla fylg- ir. Fyrirtækið er vel tækjum búið. Lager er ca 25 millj. Sala á fyrirtækinu og leiga á húsunum er hugsanleg. Til greina kemur að taka uppí minni fasteignir. Góð greiðslukjör fyrir traustan kaupanda. Þetta er áhuga- vert tækifæri sem getur gefið mikla mögu- leika, jafnvel fyrir tvo aðila með óskyld fyrir- tæki. Upplýsingar gefur Sverrir í síma 588 2348 og á kvöldin í síma 565 2224, skilaboð í síma 568 7768. Prentsmiðjan Stykkishóimi ehf. Prentsmiðja til sölu Prentsmiðjan Stykkishólmi ehf. er til sölu. Þetta er gamalgróin prentsmiðja og sú eina í byggðarlaginu. Hér er gott tækifæri fyrir dugandi einstakling sem vill vinna sjálfstætt. Hafið þú áhuga hafðu samband við Róbert Jörgensen í síma 438 1128 eða Pétur Kristinsson í síma 438 1199. Heildverslun Til söiu heildverslun með gjafavöru og vörur fyrir blómabúðir. Mjög snyrtileg heildverslun með fallegar gjafavörur og góð sambönd. Gömul og rótgróin heildverslun. Lítil fataverslun í Kringlunni Höfum til sölu litla sérverslun með fatnað í Kringlunni. Eigin innflutningur. Þekkt vöru- merki. Möguleiki á að selja vöruna um allt land í heildsölu. Sólbaðsstofa - lítil útborgun Falleg og snyrtileg sólbaðsstofa til sölu. 6 bekkir 3ja ára. Nýtt gufubað. Lág húsaleiga. Vaxandi velta. Útborgun aðeins 1,5 millj. sem mega greiðast með bíl. Rennismiðja Lítið járnsmíðaverkstæði á höfuðborgar- svæðinu selst til flutnings. Föst verkefni. Tækjalisti liggur fyrir. Verktakafyrirtæki Til sölu að hálfu meiri háttar verktakafyrir- tæki í klæðningu og viðgerðum á húsum. Eigin innflutningur. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Opið milli kl. 13 og 15 sunnudag. I^TTTTTTT^TTPTITirTTl suðurve ri SÍMAR 581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.