Morgunblaðið - 10.11.1996, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 10.11.1996, Qupperneq 32
.32 B SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Land gullinna stranda og ævintýra þúsund og einnar nætur! | Síðastliðinn vetur leituðu Islendingar hundruðum saman á vit sólar og ævintýra til Agadir á Atlandshafsströnd Marokkó, - og urðu sannarlega ekki fyrir vonbrigðum. Það er Úrvali Útsýn því sönn ánægja að geta nú aftur boðið ferðir til þessa fádæma góða staðar. ggsg § í boði eru 16 daga ferðir og brottfarir eru ÉflPg|MjO|udj 4. febrúar, 18. febrúar og 4. mars. 1 Verð frá Verð á mann i 16 daga, í tvíbýli á Hótel Les Almohades. Innifalið: Flug, gisting, morgunverður, flugvallarskattar, ferðir til og frá flugvelli og íslensk fararstjórn. Ltinmúla 4: sími 569 9300. ; Hafnarfirði: simi 565 2366. Kejlarík: simi 421 1353.: Selfossi: simi 4H2 1666. Akureyrl: simi 462 50001 - Ofibjtí umboðsmöimum um laiidallil Jólamatur, gjafir og föndur Sunnudaginn i. desember nk. kemur út hinn árlegi blaðauki Jólamatur, gjaftr ogfóndur. Blaðaukinn verður sérprentaður á þykkan pappír og í auknu upplagi þar sem jólablaðaukar fyrri ára hafa selst upp. í blaðaukanum verður fjallað um hvernig menn gera sér dagamun í mat og drykk um jólin og hvernig jólaundirbúningi og jólahaldi er háttað. Birtar verða uppskriftir af hátíða- og jólamat, meðlæti, eftirréttum, smákökum, konfekti og fleira góðgæti, að ógleymdri umfjöllun um jólavín og aðra jóladrykki. Einnig verður fjallað um þýðingu jólanna í huga fólks, rætt um jólasiði, jólagjafir, skreytingar og föndur við fólk víðs vegar um land og þá sem haldið hafa jól á erlendri grund. Agnes Amardóttir, Anna Elínborg Gunnarsdóttir ogPetrína Ólafsdóttir, sölufulltrúar í auglýsingadeild, veita allar nánari upplýsingar í simum 569 1171 og569 1111 eða með stmbréfi 569 1110. Skilafrestur auglýsingapantana er til kl. 12.00 þriðjudaginn 19. nóvember. - kjarni málsins! Þegarhúsgögnin skipta máli Vönduð Sófeseff gseðahúsgögn a góðu verði! homsófar Nykomið mikið urval af borðstofuhusgognum, skenkum, skápum og hillusamstæðum Frábært verð Full búð af nýjum vörum frá heimsþekktum framleiðendum. Visa- og Euroraðsamningar ávísun á staðgreiðslu Tökum gömlu húsgögnin upp í ný. Einfalt, þægilegt og skemmtilegt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.