Morgunblaðið - 10.11.1996, Síða 2

Morgunblaðið - 10.11.1996, Síða 2
2 E SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ KOLSVART hlaupvatnið braust undan farginu fyrsta morguninn og bókstaflega tætti jökulsporðinn á löngum köflum. Morgunblaðið/Golli KRAFTURINN var slíkur að ólgandi eðjan spratt upp úr jöklinum með brestuin og boðaföllumíIorgunblaðl3,,Go111 Ógnarkraftur úr iðrum Jarðar FIMMTÁN klukkustund- um eftir að hlaupið hófst náði það hámarki. Pá ruddust fram 45 þúsund rúmmetrar af vatni á hverri sekúndu. Hlaupið bar með sér milljónir tonna af gosefnum, aur og eðju sem dreifðist yfír sand- ana og tugi kílómetra út í sjó. Par setjast gosefnin á botninn og mynda ný setlög. Áætlað er að 0,6—0,7 rúm- kílómetrar af gosefnum hafi komið upp í þessu fjórða stærsta gosi aldarinnar á Is- landi. Gosin í Kötlu 1918, Heklu 1947 og Surtsey 1963- 67 skiluðu meiri gosefnum en Vatnajökull nú. Eldgosið kynti undir jöklinum í sautján daga og bræddi ógrynni af ís. Jarðvísinda- menn töldu að um 3,5-4,0 rúmkílómetrar vatns hefðu safnast fyrir í Grímsvötnum fyrir hlaupið og er það nú sagt síst ofreiknað. FLÓÐIÐ spre

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.