Morgunblaðið - 10.11.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.11.1996, Blaðsíða 4
4 E SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ , .. # # Morgunblaðið/RAX ISHRONGLIÐ situr á þeim slitrum af þjóðveginum sem eftir eru milli Skeiðarár og Gígju og á sandinum. Mikið starf er framundan við að endurbyggja veginn og brýrnar. Sigurvegari um sinn SKEIÐARÁ hefur um sinn endur- heimt yfirráð á söndunum þar sem hún flengdist um að vild öldum saman, óheft af varnargörðum og vegamann- virkjum. Nú þegar er hafin vinna við að laga veginn og brýrnar sem opnuðu greiða leið yfir þessa torfæru árið 1974. Svartsýnustu spár gerðu ráð fyrir því að hlaupið mundi engu eira. Brúarmannvirki, vegir og varnargarð- ar stóðust áhlaupið betur en margir þorðu að vona. Talið er að tjónið sem hlaupið olli hafi numið um einum millj- arði króna og að endurbyggingin geti tekið allt að tvö til þrjú ár. GE Morgunblaðið/RAX GRIÐARLEGUR vöxtur hljóp í Gígju. Mikill framburður var i ánni og breyttist farvegur hennar mikid.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.