Morgunblaðið - 12.11.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 12.11.1996, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐl'Ð WlÆkMÞA UGL ÝSINGAR Starfskraftur óskast Starfskraftur óskast nú þegar til að sjá um lítið mötuneyti. Um er að ræða tímabundið starf. Hentugt fyrir húsmóður. Nánari upplýsingar gefur skrifstofustjóri eða starfsmannastjóri í síma 552 2400. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Hafnarfjörður Heilsugæslustöðin Sólvangi Hafnarfirði Staða heilsugæslulæknis Staða sérfræðings í heimilislækningum við Heilsugæslustöðina Sólvangi í Hafnarfirði er laus til umsóknar nú þegar. Starfsmenn heilsugæslustöðvarinnar sinna íbúum Hafnarfjarðar og Bessastaðahrepps. Um staðar- og gæsluvaktir gildir sérstakt fyrirkomulag. Verkefni eru samkvæmt ákvæðum í lögum og reglugerðum um heilbrigðisþjónustu. Starfið er unnið í teymisvinnu og samskipta- skráning fer fram í tölvuvæddri sjúkraskrá. Vegna kennslu og rannsóknaskyldu stöðvar- innar á vegum Háskóla íslands, eru kennsla og fræðastörf mikilvægir þættir starfsins. Umsóknarfrestur er til 13. desember 1996. Eyðublöð liggja fyrir á skrifstofu landlæknis. Umsókn, ásamt ítarlegum upplýsingum um starfsferil, kennslu og ritstörf, sendist til framkvæmdastjóra Heilsugæslustöðvarinn- ar Sólvangi, Sólvangsvegi 2, 220 Hafnarfirði. Nánari upplýsingar veitir Jóhann Ág. Sigurðs- son, prófessor, í síma 565 2600. hAbkóunn A AKUREYRI Háskólinn á Akureyri Laus er umsóknar staða forstöðu- manns heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri Forstöðumaður, í umboði deildarfundar, hef- uryfirumsjón með starfsemi og rekstri deild- ar og vinnur að stefnumörkun í málefnum hennar. Hann á jafnframt sæti í háskóla- nefnd. Deildarfundur heilbrigðisnefndar kýs forstöðumann og skal hann fullnægja hæfn- iskröfum sem gerðar eru til fastráðinna kenn- ara við háskólann, sbr. 5. gr. reglugerðar nr. 380/1994 fyrir Háskólann á Akureyri. Að fengnu samþykki háskólanefndar ræður rektor þann sem kjör hlýtur til þriggja ára. Ráðið er í starfið frá 1. ágúst 1997. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags háskólakennara á Akureyri. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf sín, ritsmíð- ar og rannsóknir, svo og námsferil og störf. Með umsóknunum skulu send eintök af vís- indalegum ritum og ritgerðum umsækjenda, prentuðum og óprentuðum. Upplýsingar um starfið gefur rektor háskól- ans í síma 463 0900. Umsóknir skulu hafa borist Háskólanum á Akureyri fyrir 25. nóvember 1996. Fatabreytingar Áreiðanlegur starfskraftur óskast sem fyrst, vanur fatabreytingum. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „F - 866“, fyrir 15. nóvember. Húseign á landsbyggðinni óskast Óskum eftir að kaupa húseign á landsbyggð- inni. Flest kemur til greina. Eignin má þarfn- ast endurbóta. Aðeins mjög ódýr eign kemur til greina. Nánari uppl. í síma 881 8638 (talhólf). Fyrirtækjasala Hóls kynnir nú til sölu: Heildverslun - innflutn- ingur (18013) Um er að ræða rótgróið fyrirtæki sem flytur inn vörur fyrir blómaverslanir, gróðurhúsa- bændur, föndur og gjafavörur ásamt öðru. Fyrirtækið er með mikla viðskiptavild, bæði hérlendis og erlendis. Uppl. gefa sölumenn: ÚTBOÐ F.h. Húsnæðisnefndar Reykjavfkur er óskað eftir tilboðum í: 1. Útihurðir. 2. Handrið úr galv. stáli. 3. Steyptar svalaeiningar í 102 íbúðir á Álfa- borgum/Dísaborgum í Reykjavík. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá og með miðvikudeginum 13. nóvember nk. gegn kr. 10.000,- skilatryggingu á verkþátt. Opnun tilboða: Miðvikudaginn 27. nóvember 1996 kl 11.00 á sama stað. hnr 149/6 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 OO - Fax 562 26 16 KENNSLA Námskeið um hjónaband og sambúð Síðasta námskeið haustsins um hjónaband og sambúð verður haldið í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 19. nóvem- ber. Skráning hjá séra Þórhalli Heimissyni í síma 555 1295. Árbæjarhverfi Til leigu í Árbæjarhverfi 2-3 húsnæðisbil undirverslun og þjónustu. Stærð 100-300 fm. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 561 6000. Kaupi gamla muni s.s. skrautmuni, bækur, bókasöfn, myndir, málverk, silfur, silfurborðbúnað, jólaskeiðar, Ijósakrónur, bollastell, gömul póstkort, íslensk spil og húsgögn, stór og smá. Upplýsingar í síma 567 1989. Geymið auglýsinguna. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Fundarboð vegna hluthafafundar Hluthafafundur í Togaraútgerð ísafjarðar hf. verður haldinn miðvikudaginn 13. nóvember kl. 16.00 á Hótel ísafirði, 5. hæð. Á dagskrá fundarins er tillaga stjórnar félags- ins um samruna Togaraútgerða ísafjarðar hf., Útgerðarfélagsins Sléttaness hf. og Rits hf. við Básafell hf., skv. fyrirliggjandi sam- runaáætlun félaganna. Hluthöfum er bent á að skjöl viðkomandi fyrirhuguðum samruna, skv. 5. mgr. 124. gr. hlutafélagalaga, hafa legið frammi á skrifstof- um félagsins frá 10. október 1996 hluthöfum til skoðunar, s.s. sjálf samrunaáætlun, árs- reikningar samrunafélaganna, árshlutareikn- ingar félaganna fyrstu fimm mánuði ársins 1996, en samruni félaganna ef af verður miðast við 1. júní 1996, sameiginlegur upp- hafsefnahagsreikningur hins sameinaða fé- lags, greinargerðir stjórna samrunafélag- anna, drög að samþykktum hins sameinaða félags, og skýrsla matsmanns. Vakin er athygli hluthafa á, að samþykki hlut- hafafundir í öllum samrunafélögunum, með auknum meirihluta tillögur um samruna fé- laganna á grundvelli fyrirliggjandi samrunaá- ætlunar, þá tekur hið sameinaða félag við rekstri allra félaganna um miðjan nóvember 1996. Togaraútgerð Isafjarðar hf. SlttÓ auglýsingar □ Edda 5996111219 I 1 Frl. I.O.O.F. Rb.1 = 14611128 - 9.III.* □ Hlín 5996111219 IV/V 2 □ HAMAR 5996111219 I 1 □ Fjölnir 5996111219 III 1 Frl. v\ SALARRANNSOKNAR- FÉLAGIÐ ' HAFNARFIRÐI Sálarrannsóknarfélag Hafnarfjarðar Skyggnilýsingarfundur verður í Góötemplarahúsinu miöviku- daginn 13.11. kl. 20.30. Miöill frú Maria Sigurðardóttir. Miðar seldir í dag og á morgun kl. 16-18 í Kaffiborg í Hafnar- borg. Verð kr. 600 fyrir félags- menn og kr. 1.000 fyrir aðra. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Samvera á vegum systrafélags- ins í kvöld kl. 20.30. Allar konur eru velkomnar. ADKFUK, Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30. Biblíu- lestur. Umsjón sr. Örn Bárður Jónsson, fræðslustjóri Þjóðkirkj- unnar. Allar konur velkomnar. Skíðafélags Reykjavíkur verður haldinn í Skíðaskálanum í Hveradölum fimmtudaginn 14. nóvember kl. 19.00. Ókeypis rútuferð frá Amtmanns- stíg 6 kl. 18.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn mætið vel. Stjórn Skíðafélags Reykjavíkur. FERÐAFÉLAC # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Miðvikudagur 13. nóvember kl. 20.30 Myndakvöld Vestfjarðastiklur, Þingeyjar- sýslur o.fl. Myndakvöldið er í stóra sal Ferðafélagsins í Mörkinni 6 og hefst kl. 20.30. Ólafur Sigur- geirsson mun sýna á mynda- kvöldinu úr feröum Ferðafélags- ins. Fyrir hlé úr sumarleyfisferö- um á Vestfiröi (Vestfjarðastikl- um) og um Þingeyjarsýslur síð- astliðið sumar. Eftir hlé verða myndir úr dagsferðum í nágrenni Reykjavíkur, m.a. frá rað- göngunni um Reykjaveginn. Aðgangseyrir 500 kr. (kaffi og meðlæti innifaliö). Allir eru vel- komnir, félagar sem aðrir. Við minnum á glæsilega árshá- tfð Ferðafélagsins laugardag- inn 23. nóvember f Mörkinni 6. Skráið ykkur á skrifst. Eignist árbókina 1995 „Ofan Hreppafjalla" (árgjaldið er 3.300 kr.), árbókina 1993 „Við rætur Vatnajökuls" á tilboðs- verði kr. 2.900 kr. og nýja fræðsluritið um Hengilssvæðið á kr. 1.500 f. félaga og kr. 1.900 f. aðra. Ferðafélag Islands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.