Morgunblaðið - 12.11.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 12.11.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1996 49 _____BRÉF TIL BLAÐSHMS Hjólreiðar fyrir alla Frá Óskari Dýrmundi Ólafssyni: HEILSURÆKT og aukið heilbrigði landans er hætt að vera tískufyrir- bæri. Við vitum nú fyrir víst að heilbrigðari þjóðfélagsþegna sparar útgjöld vegna heilbrigðismála og að aukið heilbrigði gerir okkur ham- ingjusamari. íþróttir fyrir alla er framtíðin. I þessum anda hafa hjólreiðar verið stundaðar hérlendis. Varlega áætlað þá á annar hvor íslendingur reiðhjól ef mið er tekið af innflutn- ingstölum síðustu árin. Ekki nema um 1000 einstaklingar hafa þó séð ástæðu til þess að bindast samtök- um um hjólreiðarnar. Fjölmargir nota reiðhjólið til þess að fara sinna ferða hvort sem um börn eða full- orðna er að ræða. Reglulegir hjóla- dagar eru haldnir til þess að minna á reiðhjólið, nú síðast var hjóladag- ur íþróttir fyrir alla haldinn á haust- jafndægrum þann 22. september. Hjólakeppni hefur löngum verið vettvangur fyrir þá sem vilja fá sterkara aðhald inn í íþróttaiðkun sína. íslandsmeistaramót og bikar- meistaramót íslenskra hjólreiða- manna hafa verið haldin reglulega ár hvert. Hafa þessi mót verið skipulögð síðan 1980 af elsta hjól- reiðafélagi íslands, Hjólreiðafélagi Reykjavíkur stofnað 1924. Nú er hafin tilraun til þess að örva til stofnunar hjólahópa og skipulagðra félaga víðs vegar um landið með nýstofnuðum Lands- samtökum fyrir hjólreiðamenn. Landssamtökin óskuðu strax eftir samvinnu við íþróttir fyrir alla eða IFA og gerðust aðilar að þeim sam- tökum. Þessi aðild veitti þeim jafn- framt aðgang að starfsemi íþrótta- sambands íslands. Samstarfið við ÍFA hefur verið ánægjulegt í alla staði og hefur það stutt verulega við bakið á áðurgreindri viðleitni Landssamtaka hjólreiðamanna. Hjólreiðar hafa komið afskaplega lítið við sögu íþróttahreyfingarinnar hér á landi og ekki fundið sér far- veg innan hennar. Nú er málum þannig háttað að brýna nauðsyn VÁKORTALISTÍ Dags.12. 11. '96 NR. 217 5414 8300 2954 3104 5414 8300 3045 5108 5414 8300 3225 9102 5413 0312 3386 5018 5414 8300 3236 9109 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5.000 fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocard. KRETDITKORT HE, Ármúla 28, 108 Reykjavík, ber til að hjólreiðar verði teknar inn í starf íþróttahreyfingarinnar með formlegri hætti en verið hefur. Aðild Landssamtakanna að íþrótt- um fyrir alla var fyrsta skrefið í þeirri þróun. Því hlýtur það að vera áhyggjuefni fyrir áhugamenn um hjólreiðar þegar aðalþing íþrótta- sambands íslands ákvað á nýaf- stöðnu þingi að fella niður nauðsyn- legan rekstrarstyrk ÍFA. Nú er spurningin sú hvernig þau sérsam- bönd sem standa að ÍSÍ vilji sá skipulagt starf hjólreiðaíþróttarinn- ar ef ekki verður rekstrargrundvöll- ur fyrir ÍFA í framtíðinni? Stofnun sérsambands er eðlilega framtíðin en þangað til er þörf á vettvangi fyrir grasrótarstarfið sem vissulega þarf stuðning. ÍFA hefur veitt þessu starfi stuðning, stuðning sem mæl- ist ekki í mörgum krónum en virkar fyrst og fremst sterkt móralskt hvetjandi. Tilgangur ÍSÍ er „að efla, samræma og skipuleggja alla íþróttastarfsemi í landinu“. Þessum tilgangi hafa ÍFA þjónað gagnvart hjólreiðunum. Ef_ þau sérsambönd sem standa að ÍSÍ ætla að fara eftir þeim markmiðssetningum sem koma fram í lögunum þá hljóta 12.000 manna samtök eins og IFA að eiga að fá þann stuðning sem þeim ber rétt eins og öðrum þeim samskotum sem vinna að þessum megintilgangi ÍSÍ. Hjólreiðamar eiga að vera fyrir alla og með hjálp ÍFA verði unnið að því. Skorað er á þá sem stóðu fyrir þeirri skerð- ingu sem IFA varð fyrir á nýaf- stöðnu þingi ÍSÍ að endurskoða af- stöðu sína, íþróttahreyfingunni og hjólreiðunum til heilla. ÓSKAR DÝRMUNDUR ÓLAFSSON, formaður Landssamtaka hjólreiðamanna. IME ^QCTK, SOEHNLE-SCANVÆGT WEIGH-TRONIX SOEHNLE-BERKEL AVERY SOEHNLE-BERKEL SOEHNLE Bjóðum eftirtaldar uppgerðar iðnaðarvogir á einstöku verði. Vogirnar verða til sýnis og sölu á lager okkar Sundaborg 3 næstu daga. Aðeins ein vog af hverri gerð. Rafeindavog 60kg x 20g. Pallur 57x50sm. Ryðfrír pallur. Áfastur skjár (IP65). Verð kr. 35.000.- án VSK. (kr. 43.575,- m/VSK.) Rafeindavog 90,72kg x 20g. Pallur 55x55sm Ryðfrír pallurog ryðfrírlaus skjár. Vatnsvarin. Verð kr. 65.000,- án VSK. (kr.80.925,- m/VSK.) Rafcindavog 120kg x 50g. Pallur 50x36sm. Ryðfrír pallur og laus skjár (IP65). Verð kr. 35.000,- án VSK. (kr. 43.575.- m/VSK.) Rennilóðavog 120kg x 50g. Pallur 40x35sm. Verð kr. 8.000.- án VSK. (kr. 9.980.- m/VSK.) Rafeindavog 120kg x lOOg. Pallur 45x45sm. Áfastur skjár (IP65). Verð kr. 30.000.- án VSK. (kr. 37.350.- m/VSK.) Rafeindavog 240kg x 200g. Pallur 66x55sm. Ryðfrír pallur og laus skjár (IP65). Verð kr. 45.000.- án VSK. (kr. 56.025,- m/VSK.) Frá árinu 1987 höfum við breytt ýmsum eldri gerðum voga, sett við þær þyngdarnema eða endurnýjað og einnig sett við aflestursskjái. Leitið upplýsinga. VOGAÞJÓNUSTA ÓLAFS GÍSLASONAR & CO HF. SUNDABORG 3 SÍMI 5686970-5684800 Sértilboð til 28. nóvember kr. 29.270 Flug og hótel Aðeins 1 vinnudagur 111 Tryggðu þér nú síðustu sætin til London á lága verðinu í vetur, þessarar mestu heimsborgar Evrópu. Viðbótargisting á Butlins hótelinu, sem hefur notið mikilla vinsælda hjá farþegum okkar enda skammt frá Oxfordstræti. Öll herbergi eru með sjónvarp, síma og baðherbergi. Og að auki getur þú valið um fjölda annarra hótelvalkosta í hjarta London. 17.570 Verö kr. Flugsæti. Verð með flugvallarsköttum, mánudagur til fimmtudags í okt. og nóvember. 29.270 Verö kr. M.v 2 í herbergi, Butlins Hotel með morgunverði, 28. nóvember, 3 nætur. Skattar innifaldir. Ótrúlegar undirtektir Síðustu sætin í vetur Hvenær er laust? 11. nóv. - 18 satti 14. nóv. - uppselt 18. nóv. - 14 sæti 21. nóv. - 6 sxti 25. nóv. - 21 sæti 28. nóv. - síðustu sætin Austurstræti 17, 2. hæð, sími 562 4600 VELKOMIN I FONIX OG GERI REYFARAKAUP RAFTÆKI OG INNRÉTTINGAR Á TILBOÐSVERÐI a? ASKO þVOTTAVÉLAR - ÞURRKARAR - UPPÞVOTTAVÉLAR Nú er lag að fá sér sænskt hágæðatæki frá Asko - með verulegum afslætti. ALLT AÐ 10% AFSLÁTTUR ■10 ■15 -20 -25 KÆLISKAPAR - FRYSTISKÁPAR - FRYSTIKISTUR Dönsku GRAM kæliskápamir eru rómaðir fyrir glæsileika, hagkvæmni, styrk og endingu. Þú getur valið um 20 gerðir kæliskápa, með eða án frystis. Einnig 8 stærðir frystiskápa og 4 stærðir af frystikistum. ALLT AÐ 15% AFSLÁTTUR ibemo ÞVOTTAVÉLAR - KÆLISKÁPAR Bjóðum nú Iberna þvottavél með 800 sn. vindu á aðeins 39.990,- Erum að fá 6 gerðir af Ibema kæliskápum á verði, sem mun koma þér verulega á óvart. INNBYGGINGAROFNAR OG -HELLUR Margar gerðir og litir af ofnum til innbyggingar. Helluborð með 2 eða 4 hellum, bæði „venjuleg" og keramik. Einnig gashelluborð. DéLonghi - Dásamleg tæki ALLT AÐ 20% AFSLÁTTUR ELDHÚSVIFTUR - MARGAR GERÐIR Venjulegar, hálfinnbyggðar, m/útdregnum gler- hjálmi, veggháfar eða til innbyggingar í háf. ALLT AÐ 15% AFSLÁTTUR BORÐOFNAR FYRIR SÆLKERA Þeir em notadrjúgir litlu borðofríamir frá DéLonghi. Pú getur steikt, bakað eða grillað að vild á styttri tíma og með mun minni orkunotkun en í stórum ofnum eða eldavélinni. ALLT AÐ 20% AFSLÁTTUR § O.ERRE LOFTRÆSTING ER OKKAR FAG! Mikið úrval af loftræstiviftum fyrir hvers konar húsnæði, til heimilisnota eða í atvinnuhúsnæði. SMARAFTÆKI EMIDE (k'i--in"ifhiij) EuRna Ávaxtapressur, brauðristar, brauð- og áleggshnífar, djúpsteikingarpottar, dósahnífar, eggjasjóðarar, handsugur, hárblásarar, hitamælar, hnífabrýni, hrærivélar, hraðsuðukönnur, matvinnsluvélar, rafmagnsofnar, ryksugur, ryk- og vatnssugur, safapressur, straujárn - og ótal margt fleira. ALLT AÐ 20% AFSLÁTTUR Nettoic ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR Dönsku NETTOIine innréttingamar eru falleg og vönduð vara á vægu verði. Við bjóðum þér allt sem þig vantar í eldhúsið, baðherbergið eða þvottahúsið, og þar að auki fataskápa í svefnherbergið, bamaherbergið eða anddyrið. Frí teiknivinna og tilboðsgerð. o FRÍ HEIMSENDING • FJARLÆGJUM GAMLA TÆKIÐ AN GREIÐSLU OPIÐ VIRKA DAGA 9-18 OPIÐ LAUGARDAG 10-16 Ættnix HÁTÚNI6A REYKJAVlK SÍMI 552 4420
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.