Morgunblaðið - 12.11.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 12.11.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1996 51 I DAG Arnað heilla LJósm. Myndsmiðjan, Akranesi BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 21. september í Akraneskirkju af sr. Bimi Jónssyni Guðrún Fanney Pétursdóttir og Sverrir Þór Guðmundsson. Með þeim á myndinni er sonur þeirra Guðmundur Darri Sverrisson. Heimili þeirra er á Akranesi. Ljósm. Norðurmynd Ásgrimur BRÚÐKAUP. Gefrn voru saman 26. október í Akur- eyrarkirkju af sr. Birgi Snæbjörnssyni Jóna Dóra Þórsdóttir og Arnoddur Guðmannsson. Heimili þeirra er á Rimasíðu 25g, Akureyri. Ljósmyndastofa Páls Akureyri BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. ágúst í Þórodds- staðakirkju í Köldukinn af vígslubiskupi herra Sig- urði Guðmundssyni Hulda Ólafsdóttir og Jón Ásgeir Blöndal. Heimili þeirra er á Hraunbrún 30, Hafnar- firði. Ljósmyndastofa Páls Akureyri brúðkaup. Gefin voru saman 10. ágúst í Laufás- kirkju, Eyjafirði af sr. Pétri Þórarinssyni Halldóra Ingibergsdóttir og Valtýr Björn Valtýsson. Heimili þeirra er f Funafold 16, Reykjavík. Ljósmyndastofa Páls Akureyri BRÚÐKAUP. Gefm voru saman 10. ágúst í Akur- eyrarkirkju af sr. Pétri Þór- arinssyni Stella Gestsdótt- ir og Eyþór Jósepsson. Heimili þeirra er í Háhlíð 2, Akureyri. Ljósmyndastofa Páls Akureyri BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 7. september í Gler- árkirkju af sr. Gunnlaugi Garðarssyni Hrafnhildur Sólrún Sigurgeirsdóttir og Tómas Páll Sævarsson. Heimili þeirra er að Snægili 15, Akureyri. HOGNIHREKKVISI 11-28 það besta sem þú gefur börnunum. TM R*g U S Pai. Off — all rigtus rrs»'v*d (c) 1996 Los Artgeies Tmes SynOicaie morgunblaðið birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesend- um sínum að kostnað- arlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk get- ur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. „5ex mánuSiró sueitatiúbbsfanqeisi!" Farsi 01995 Farcus Cartoons/disl. by Universal Pross Syndcate ujAiiéLASS/ceocTUAar rl//£ ndcfcvr? fonnL etáU úrhöndum áto/t/.' STJÖRNUSPA cftir Franccs Orake * SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú vilt fjölbreytni ístarfi og nýtur þess að blanda geði við aðra. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þér gengur vel í vinnunni árdegis, en seinagangur starfsfélaga veldur töfum síðdegis. Vinur leitar ráða hjá þér í kvöld. Naut (20. apríl - 20. ma!) Þér tekst að leysa ágreining, sem upp kemur í vinnunni. Fjölskyldumálin verða ofar- lega á baugi, og ferðalag er í vændum. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú gleðst yfir góðu gengi í vinnunni I dag og hefur ástæðu til að fagna með vin- um í kvöld. En mundu að gæta hófs. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HítB Þú þarft að leysa smá vanda- mál heima fyrri hluta dags, og með góðum stuðningi fjöl- skyldunnar er lausnin auð- fundin. Ljón (23. júll - 22. ágúst) íf Það getur verið erfítt að starfa með stjórnsömum vinnufélaga í dag, en með þolinmæði tekst þér að ná góðum árangri. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú eignast nýja og áhuga- verða kunningja í dag þegar þú ferð á fund með vinum. Varastu deilur við ættingja í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) 1$ií Þú fínnur nýja leið til að bæta afkomuna og styrkja stöðu þína. En hugmynd um breytingar heima fyrir fær ekki stuðning. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú vilt fara nýjar leiðir í leit að afþreyingu, en vinur er andvígur því. Reyndu að fmna málamiðlun, sem hent- ar báðum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desemberj m Deilur geta komið upp varð- andi fjármál heimilisins f dag. Rétt er að setjast niður og ræða þau í vinsemd í kvöld. Steingeit (22.des. - 19.janúar) Hafðu augun opin í vinnunni í dag, og láttu ekki smáatriði framþjá þér fara. Fjölskyld- unni berast góðar fréttir. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) Hugsaðu vel um útlitið, þvi það skiptir máli í samskiptum við aðra. Vinur á erfítt með að gera upp hug sinn í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Á næstu vikum gefst ástvin- um meiri ttmi til að sinna áhugamálum sínum heima, og samband þeirra styrkist til muna. Stjörnuspána & að Iesa sem dægradvöl. Spir af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. gardeur - iong Buxur fyrir hærri konur Ghmtv,, tískuverzlun vlNesveg, Seltjamamesi, sími 561 1680. tÚHLÍIM l HÁSKÓLASÍÓI FIMMTUDAGINH 14. H0VEMBER KL. 20.00 Keri-Lynn Wilson, Jónos Ingimundorson, kynnir Glæsileg hljómsveitarverk sem verða kynntó tónleikunum Skemmtun - fræðsla - upplifun Bló óskriftarkort gildo SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabiói vib Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASAIA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN louis norman ondiamo^ Tegund: 86705 Verh: 11.950,- Litir: Svartir og brúnir Stærðir: 36-41 Tegund: 3792 Verb: 12.995,- Litir: Svartur Stær&ir: 3641 5% STAÐGREIÐSLUAFSLATTUR POSTSENDUM SAMDÆGURS STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN SÍMI 551 8519 STEINAR WAAGE SKOVERSLUN SÍMI 568 9212
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.