Morgunblaðið - 12.11.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 12.11.1996, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ <g> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Fim. 14/11, nokkur sæti laus — sun. 17/11 — lau. 23/11 — fös. 29/11. Söngleikurinn HAMINGJURÁNIÐ eftir Ðengt Ahlfors Fös. 15/11, síðasta sýning. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau. 16/11, uppselt — sun. 24/11 — lau. 30/11. Ath. fáar sýningar eftir. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Sun. 17/11 kl. 14.00 - sun. 24/11 - sun. 1/12. Síðustu 3 sýningar. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Fim. 14/11, uppselt, - sud. 17/11, uppselt, - aukasýning mið. 20/11 uppselt - fös. 22/11, laus sæti — lau. 23/11, uppselt — mið. 27/11, uppselt — fös. 29/11, laus sæti. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVITU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Fös. 15/11, uppsett — lau. 16/11, uppselt — fim. 21/11, uppselt - sun. 24/11, uppselt — fim. 28/11, laus sæti - lau. 30/11, laus sæti. Ath. að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00—18.00, miðvikudaga til sunnudaga kl. 13.00- Einnig er -20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima. tekið á móti símapöntunum fra kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. ^pLEÍKFÉLAG^ QTreykjavíkurJK -----1897- 1997----J Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechtei og Ken Campbell. lau. 16/11, sun. 17/11, lau 23/11, sun 24/11 Stóra svið kl. 20.00: EF VÆRI EG GULLFISKUR eftir Árna Ibsen. Lau. 16/11, fáein sæti laus, lau. 23/11, fös. 29/11. Ath. síðustu sýningar. Litla_svjð kL_20.0p_:_________ SVÁNÚR'lNN eftir Elizabeth Egloff fim. 14/11, fáein sæti laus, fös 15/11, kl. 23.00, sun. 17/11, aukasýning kl. 21.00, fim. 21/11, aukasyning, Lay._2.3Z1J. kL 20 og. 22.30,. LARGO DESOLATO eftir Václav Havel lau. 16/11, fáein sæti laus, sun. 17/11 kl. 16.00. sun. 24/11 kl. 16.00 fös 29/11, Jáein sæti Jaus____ Leynibarinn kí."20L30 BARPAR eftir Jim Cartwright fös. 15/11 fáein sæti laus.Tau. 16/11, fös. 22/11, lau 23/11, fös 29/11. Athugið breyttan afgreiðslutíma Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýmngu sýningardaga. Auk þess er tekið a móti símapontunum virka daga frá kl. 10.00. Munið gjafakort Leikfélagsins — Góð gjöf fyrir góðar stundir! BORGARŒIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 SÝNl í SORbARLEIKHDSIhll Sími 568 8000 'Sýning sem lýsir af sköpunar- gleði, aga og krafti og útkoman er listaverk sem á erindi til allra" Arnór Benónýsson Alþ.bl. 36. sýning föstudag 15.11 kl. 20.30 37. sýning sunnudag 17.11 kl. 20.30 38. sýning föstudag 22.11 kl 20.30 ILAUFÁSVEGI 22 S:552 2075 SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU 17. sýn. þridjud. 12.11 örió sati hus. 18. sýn. fik. 15.11 Sýnlngor hefjast kl. 20:30 lÉílf^ir barnaleikritið: Rúi og Stúi 2. sýn. sun 17.11 kl. 14 uppseh tflstAÖNM „Ekta fín skemmtun." DV „Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari skemmtun.“ y Mbl. im líiri Fös. 15. nóv. kL 20, bu. 16. nóv. kl. 20, uppselt, fim 21. nóv. kl. 20, örfó sæti lous, sun. 24. nóv. kl. 20, uppselt „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin.11 „Sífellt nýjar upákomur kitla hláturtaugarnar.11 SK# AUKASÝNINGCl/lövv. lou 16 nóLM\*Up/| kL 15.00, örfó sæti laus V AUKASÝNING món. 18. nóv.kl. 20.00 lou. 23. nóv. kL 21. 5. sýning fim. 14. nóv. 6. sýning fös. 22. nóv. Miðasala í símsvara alla daga s. 551 3633 Veitingahúsin Cale Ópera og Við Tjörnmn bjóða ríkulego leikhúsmélfíð fyrir eða eftir sýningar ó aðeins kr. 1.800. Loftkastalinn Seljavegi 2 Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775. Opnunartími miðasölu frá 10-19 ~ •- . ■ A.IÍÚiM.TV.IOI'FRAN míOap.ml.imr s: 551 I4J5 AyTASTER Master Class eftir Terrence McNally Föstudag 15. nóv. kl. 20. Takmarkaður sýningafjöldi Netfang: http://www.centruni.is/masterclass Miðasalan opin daglega frá 15 - 19 nema mánudaga. 1VCLASS 1 iSUNSKU ÓPERUNNI Gleðileikurinn B-I-R-T-I-N'G-U-R _ Hafnarfjarðjrleikhúsið HERMÓÐUR >5«»* OG HÁÐVÖR * Vesturgata 11, Hafnarfirðí. Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Miðapantanir i síma: 555 0553 allan sólarhringinn. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. Þri. 12/11 uppselt Mið. 13/11 uppselt Fös. 15/11 örfá sæti Lau. 16/11 uppselt Mið. 20/11 örfá sæti Fös. 22/11 örfá sæti Lau. 23/11 örfá sæti í/ , Veitingahúsið ífLíiÉBk Fjaran býður uppá þriggja rétta leikhúsmáltíö á aöeins 1.900. FÓLK í FRÉTTUM Neonljósa ? yfir kynhneigð Michaels ► POPPSTJARNAN grísk- ættaða George Michael, 33 ára, segir í nýju viðtali í tíma- riti sem gefið er út af heimilis- lausu fólki, Britain’s Big Issue, að stórt neonljósaspurningar- merki hangi yfir kynhneigð hans. Söngvarinn, sem alltaf hefur verið ákaflega spar á yfirlýsingar um einkalíf sitt sagði: „Eg hef velt fyrir mér hver kynhneigð mín gæti ver- ið en hef aldrei spáð í hvort hún er viðeigandi eða ekki.“ SPÆNSK KVOLD mið. 13/11 næg sæti, fim. 14/11 nokkur sæti, I fös. 15/11 upppantað, lau. 16/11 upppantað, I sun. 17/11 upppantað, fim. 21/11 næg sæti, | lou. 23/11 upppantað, fös. 29/11 nokkur sæti, lau. 30/11 nokkur sæti. Hægt er að skrö sig ó biðlista ó upppantaðar sýningar í síma 551 9055. I HINAR KYRNAR Brúðskemmtíiegtgomonkikrit I fös. 22/1 lkl. 22. VALA ÞÓRS OG SÚKKAT Sun 24/11 lcl. 21.00. SEIÐftNDI SPffiNSKiR RÉTTIR CÓMSffiTIR CRffiNMETlSRÉTTIR FORSALA A MIÐUM MIÐ .- SUN. | MILLI 17 OG 19 AÐ VESTURGÖTU 3. MIÐAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN. S: 551 9055 ■_ Þrátt fyrir þessi ummæli sagði söngvarinn, sem knúsar jafnt kvennahjörtu sem hjörtu sam- kynhneigðra karlmanna, að hann myndi aldrei upplýsa opinberlega hvort hann er sam- eða gagnkynhneigður. „Er ekki öllum sama um það hvort sem er? Þótt allar popp- stjörnur heimsins kæmu út úr skápnum myndi það litlu skipta fyrir samfélag samkyn- hneigðra.“ í viðtalinu segist hann gefa mikið af peningum til góð- gerðarmála. „Astæðan fyrir því er einföld. Það er fullt af fólki sem vantar peninga og ég á nóg af þeim.“ Hann viður- kennir einnig notkun kannab- isefna við lagasmíðar. „A sama tíma fyrir ári var ég algjör hasshaus. Eg veit að það er algjör vitleysa en sann- leikurinn er sá að það hjálpaði mér við að semja textana,“ sagði hann um plötu sína „Old- er“. Hann segir að frægð hans sé honum oft fjötur um fót og árið 1988 var hann að brotna niður. „Ég hélt ég væri að verða vitlaus. Ég gekk með sólgleraugu allt það ár og fór meira að segja með þau í rúm- ið. Frægð mín setur mér mörg takmörk og það er ýmislegt sem mig langar til að gera en ég get ekki gert.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.