Morgunblaðið - 12.11.1996, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 12.11.1996, Blaðsíða 56
 MORGUNBLAÐIÐ 56 ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1996 F551 6500 I ATH! gegn framvísun stúdenta- korta fá allir nemar miðann á 300 kr. á ítölsku verðlauna- myndina Bleika húsið. Sýna kl. 5.10 og 9.10. AMERIKA Lion King á Broadway Þ- SÖNGLEIKUR sem unninn er upp úr teiknimyndinni „The Lion King“ er væntanlegur á svið á Broadway næsta haust. Þar mun hið vinsæla lag úr teiknimyndinni, „Can You Feel the Love Tonight", eftir Elton John og Tim Rice koma fyrir meðal annars, auk þess sem tón- list í bakgrunni mun gegna stóru hlutverki. Nýjum lögum eftir John og Rice verður bætt inn í verkið. Hópur leikara í gervum ýmissa dýra mun skapa iðandi landslag á sviðinu með söng og dansi. Einnig munu brúður leika stórt hlutverk og fullyrt er að gíraffabrúður í fullri stærð muni meðal annars ráfa um sviðið. Söngleikurinn verður frumsýndur í Minnea- polis í júlí og sýndur þar til reynslu í átta vikur. FRUMSÝIUD UM ALLT LAHID FÖSTUDACIIUIU15. IUÓV. p4Ájlia» U BIÓIH ~ BIOiH R I MANDALAY ENIERTAINMENTandÍRISTAR PICIURES pregeni aWENDY FINERMAN anöSCOTT EREEproduciiön aTDNY SCOTTíiim ROBERT DENIRO WESLEY SNIPES IHE FAN JOHNIEGUIZAMO DENICIO DELTOROanoELLEN DARKIN “SfT............. ‘ .......... ^ sCHRISHAN WAGNER andCLAIRE SIMPSQN s„pibBSHARON ÐOYIE uiSMTA RYACK. DANIEl ORIANDI i'Rniiiir.iiiiii DISIUNÍII HASionfi IHL RUIIK RY IIIH(i:illll(ll PHOIÖDRAPHY IUS7 SCHIINPIAY IIY I’WDUCI'rS BILL UNGER. JAMES W SKOTCHDOPOLE. BARRIE M OSBORNL IXICIIIIVI [ sv’WENDY FINERMAN n,Blc,S?ÍONY SCOÍT tp://www.i SNORRAÐRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.islandia. is/sambioin HVITi MAÐURINN Sýnd kl.4.45 og 11.20. B.l. 16 ára. Tilboö kr. 300. SAMBm Ný og eldfim kvikmynd með John Travolta í aðalhlutverki, gerð af framleiðendum úrvalsmyndannna Pulp Fiction og Get shorty. Þótt staða kynþátta sé breytt og svartir drottni yfir hvitum, eru fordómarnir hvergi nærri horfnir og sömu vandamálin geysa. Hvítur og ómenntaður verkamaður missir vinnuna og i örvæntingu sinni leitar hann til forstjórans svarta sem ekkert vill með hann hafa. Umdeild og margfræg mynd með sannkölluðum úrval- sleikurum. Aðalhlutverk: John Travolta, Harry Belafonte, Kelly Lynch. Leikstjóri: Desmond Nakano. TRUFLUÐ TILVERA 1 DAGUR EFTIRU KR- 300 tiuboð Stórskemmtileg gamanmynd frá leikstjóranum Ron Shelton (Bull Durham). Stórstjörnurnar Kevin Kostner, Rene Russo og Don Johnson fara á kostum í mynd sem er full af rómantík, kímni og góðum tilþrifum. „Tin Cup" er gamanmynd sem slær i gegn!!! APARI KVIKMYNPIR Bíóhöllin, Bíóborgin TIN CUP ★ ★ >/2 Leikstjóri Ron Sheldon. Handritshöf- undar Ron Sheldon og John Nor- ville. Kvikmyndatökustjóri Russell Boyd. Tónlist William Ross. Aðalleik- endur Kevin Costner, Rene Russo, Don Johnson, Cheech Marin, Linda Hart. Bandarísk. Regency/Warner Bros. 1996. ROY „Tin Cup“ McAvoy (Kevin Costner) er mislukkaður, hálfút- brunninn, vínhneigður goifkennari sem má muna sinn fífil fegri. Hann býr nú í húsbílsræksnii við æfínga- völlinn. Á háskólaárunum vegnaði honum hinsvegar vel í þessari eðlu íþrótt en skapbrestir ásamt óþarfa áhættu og glannaskap rústuðu at- vinnumennskunni. Skólabróðir hans og erkióvinur, David Simms (Don Johnson), komst hinsvegar alla leið á toppinn. Breytingar verða á högum minnipokamannsins er dr. Molly Griswold (Rene Russo), íðilfagur sálfræðingur, kemur í læri. McAvoy verður yfir sig ást- fanginn en doksi er hinsvegar í tygjum við Simms. Þau gera með sér samkomulag um að Griswold hefli vankantana af golfleikaranum sem i staðinn lagar hjá henni sveifl- una. Þetta gengur eftir og þeir hatursmenn, McAvoy og Simms, kljást að lokum um hjarta sálans og á átjándu holu í opna Banda- ríska meistaramótinu. Rómantísk gamanmynd með golfíþróttina í bakgrunni kemst aldrei undir parið, einkum vegna rómantíska þáttarins. Manngerðirn- ar og leikurinn standa í vegi fyrir nauðsynlegum tengslum og geisl- andi samspili. Costner fer, einsog hans er von og vísa, bærilega með hlutverk hins agalausa golfkennara á niðurleið en Russo kemst aldrei í samband við sálann. Handritið bæt- ir lítið úr skák, til viðbótar slæmum leik er hlutverkið álappalegt, í upp- hafi er persónan köld, klár og frá- hrindandi, í lokin flissandi gella. Russo hefur nú leikið á móti hverri stórstjörnunni á fætur annarri án þess að sýna nokkra tilburði til leiks. Hann er ekki aldeilis ónýtur umbinn hennar. Sheldon gerði eina, virkilega góða íþróttamynd fyrir mörgum árum, BuII Durham. Hún státaði einnig af Costner svo maður bjóst við eftirminnilegum endurfundum. Þeir eru hinsvegar auðgleymdir, Tin Cup er of löng meðalmynd með ofnotkun á tónlistarmyndböndum, lítt spennandi Rocky-hræringum á golfvellinum, nokkrum góðum bröndurum og bærilegri töku. Johnson og Cheech Marin, af öllum mönnum, ásamt nærveru Costners, skapa dágóða afþreyingarmynd. Bjarga Tin Cup á parið. Sæbjörn Valdimarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.