Morgunblaðið - 12.11.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.11.1996, Blaðsíða 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA öd vl 1 09.11.1996 ö®®^ JUw0mittbiMfr ,h \í: I :i ¦B. E10 >í ¦ ¦>i i h f996 HANDBOLTI Bosman- málið nær einnig til handknatt- leiksins Líklegt er að eftirlitsstofnun EFTA sendi frá sér greinar- gerð á næstu dögum þar sem fram kemur að íslensk félagslið geti ekki krafist greiðslu fyrir leikmenn sem skipta yfír í evrópsk félagslið, séu leikmennirnir ekki á samningi hjá félaginu. Frá þessu var skýrt í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins í gær- kvöldi. Forsaga málsins er að Aftureld- ing krafðist greiðslu fyrir Róbert Sighvatsson en hann gekk til liðs við þýska liðið Schuttervald í sum- ar. Þjóðverjar kærðu til fram- kvæmdastjórnar Evrópusambands- ins sem sendi málið áfram til eftir- litsstofnunar EFTA. Þetta er fyrsta málið sem upp kemur varðandi ís- lenska handknattleiksmenn, en samkvæmt Bosman-málinu svokall- aða eiga leikmenn rétt á að skipta um félag, eftir að samningur þeirra er úti, án þess að til komi greíðsla. Forsvarsmenn íslenskra hand- knattleiksliða hafa skellt skollaeyr- um við þessu og hafa félög verið að greiða fyrir leikmenn sem ekki eru samningsbundnir. Verði niður- staða eftirlitsstofnunarinnar eins og búist er við má vænta þess að í framtíðinni geti samningslausir leikmenn farið þangað sem þá lang- ar til án þess að fyrra félag geti sett strik í reikninginn. Nokkur mál eru enn óleyst í þessu sambandi og gæti niðrustaða eftirlitsstofnunar- innar haft áhnf á þau. Dagur Sig- urðsson og Ólafur Stefánsson úr Val fóru úl Wiippertal og komust félögin að samkomulagi um greiðslu og evrópska handknatt- leikssambandið (EHF) hefur veitt þeim leyfi til að leika með þýska liðinu en jafnframt fryst greiðslunar til Vals. Mál Magnúsar Sigurðsson- a'r, sem leikur með þýska liðinu Wilderstatt, gæti einnig einkennst af niðurstöðunni. Sama má segja af viðskiptum KA og Essen vegna Patreks Jóhannessonar. Félögin komust að samkomulagi með þeim formerkjum þó að beðið yrði eftir niðurstöðu EHF og vænta má niður- stöðu þaðan fljótlega eftir að eftir- litsstofnunin hefur sent frá sér greinargerðina. ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER KNATTSPYRNA BLAÐ D 1 Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings-upphæð 1 1 . 5 a'5 0 5.288.574 |2.4Æ5SS 306.580 1 3.48'5 109 7.910 ¦j 4. 3 at 5 3.297 610 iSamtals: 3.409 9.081.674 | IWIWW ',".. K /, 6.11.1996 /•t>ALTOL'JF 15 oo (h (fo fö i rsj.jj i \i k\i iijk f.riíj ©©©©©© Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings-upphæö ¦f : 6 al 6 3 22.170.000 O 5al 6 2 1.217.430 3. 5a'6 4 93.320 4. «¦!« 275 2.150 C 3 0(6 D. t bónus 1,171 210 Samtals: 1.455 70.155.300 70.155.300 3.645.300 KIN Barátta í Dublin Reuter RÚNAR Krlstlnsson og Andy Townsend, fyrirllðl írlands, berjast um knöttlnn í Dublln, þar sem íslenska landsllðið náði jöfnu vlð íra á sunnudaginn, 0:0. „Við náðum því sem við ætluðum okkur, að halda markinu hreinu. Við lékum mjög skynsamlega og allt, sem Logi lagði fyrir okkur, heppnað- Ist," sagði Birkir Kristinsson, markvörður, sem lék vel. Allt um leikinn í Dublin / D4.D5 FRJALSIÞROTTIR SáttumHM Valdabarátta Andreas Fouras, íþróttamálaráðherra í Grikk- landi, og Stratos Molivas, forseta Frjálsíþróttasambands Grikklands, varðandi framkvæmd mála og skipulag vegna heimsmeistara- mótsins í frjálsíþróttum í Aþenu í ágúst á næsta ári varð til þess að Alþjóða frjálsiþróttasambandið, IAÁF, hafði miklar áhyggjur af mótshaldinu, en fyrir tilstuðlan þess náðust sættir milli manna um helg- ina. Primo Nebiolo, forseti IAAF, sagði aðjieilunum hefði verið ýtt til hliðáf og Fouras og Molivas héfðu undirritað bréf þar sem þeir heita fullri samvinnu. Nebiolo sagð- ist sannfærður um að mótshaldið yrði Aþenu til sóma. „Vandamálið er úr sögunni og Aþena verður höfuðborg íþrótta í heiminum í ág- úst." Árni Gautur til Stoke ÁRNA Gauti Arasyni, mark- verði ungmennaliðsins í knatt- spyrnu og Stjörnunnar, hefur veríð boðið að koma og æfa með Stoke City, en með því félagi leikur Lárus Orri Sig- urðsson sem kunnugt er. „Lou Macari, knattspyrnustjóri Stoke, sá landsíeikinn gegn írum og kom að máli við mig á eftír og bauð mér að koma til liðsins og æfa með því í eina viku," sagði Árni Gautur í gær. Hann sagðist ætla að þekkj- ast boðið en hefði ekki ákveð- ið hvenær af því yrði að hann færi til Englands. „Ég vii fara sem fyrst á meðan ég er í þokkalegri æfingu, en á móti kemur að vegna knattspyrn- unnar hefur námið setið á hakanum. £n þessi mál skýr- ast fljótlega." UPPLÝSINGAR i - - -.3« ¦ V&mgatonómasL I -:.-.-::-. -... -; .¦-- ¦-:-- - . - ¦'.- l-z-. r.-í-r '«¦-.•-t-'-.--r :¦-. =¦.:•- :. :¦¦-.•- -¦-.;--¦- .-.- - -_. ¦ ¦ . :¦ ¦ .¦:¦:.-.¦ 20n>. fer. Bónusvinníngarnír í i.zi-iizi :¦: - . ¦:¦. :-. : ¦ - h- ¦-::¦-. •-..- -. :-.'¦: :¦-. E.ji-.rr '---•:.:¦¦•. '•--:-:- lajjarasa i/eríu- ¦ i'rnraj-íi-íícii-i.r j^i^lðlúr il. ¦Mimn.i ngutr Vertu viðbutn(n) vínningi ^x\ mikils aö vin"" t. vinningur ér áætiadur 40 milljónir kr. HNEFALEIKAR: EVANDER HOLYFIELD SIGRAÐIMIKETYSON / D8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.