Alþýðublaðið - 07.12.1933, Page 1

Alþýðublaðið - 07.12.1933, Page 1
FIMTUDAGINN 7. DE2. 1053. XV. ÁRGANGUR. 35. TÖLUBLAÐ UÞYDUBU9ID S7i kanp- endur RITSTJÓRI: P. 1- VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ 3TGEFANDI: ALÞÝÐUFLO KKURINN ÐAQBLAðiÐ Keraar út stia Virka daga M. 3 — 4 siBdegis. AskrHtasJaW kr. 2,00 a mónuöl — kr. 5,00 fyrlr 3 mónuði, ef greltt er fyririram. í lausasðlu kostar blaölö 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur út ft bverjam miövikudegi. Þaö kostar aöeins kr. 5.00 ft ári. I þvt birtast allar helstu greinar, er birtast I dagblaöinu, fréttir og vikuyfirlit. RITSTJÓRN OQ APORBIÐSLA AlpýöU- blaösins er vin Hvertisgötu nr. 8- 10. SlMAR: 4B00- atgreiösla og augiýsingar, 4901: ritstjórn (Innlendar fréttlr), 4902: ritstjóri, 4903: Vtlhjálmur 3. Vilhjálmsson, blaöamaður (heima), Magnðp Áagelrcsoa, blaOamaöur, FramneavegK 13, 4904: F. R. Vatdemarsson, ritstjóri, (hoíma), 2S37: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsingastjóri QielxnaL 4905: prentsmiöjan. ALÞTÐUBLAÐIÐ i gœr frá [11/í að Það stækkaðl. Sjálfstæðisflokknrina gerir tilrann tii að véla nndír sig fleiri appbótargingsæti en honnm ber og hafa pan af Aipýðnfiokknnm pvert ofan i stjðrnarskrána. „Möiiers-aðferð“ íhaldsins. Á að brjðta stjórnarskrðna til jiess að tryggja fhaldinn meírihlnta gingsæta? LITVINOFF KOMIK'N TIL BEBLfN til samninga við Hitler og w. Neurath Á síðu’Stu stundu, þegar komið er að þingslitUim og búist er við flausturslegri lokaiafgreiðslu kosn- ingalagainna, flytja sjálfstæðis- mennirnir í s t j ó nna rs kxárnief n d neðri dedldar tillögu um þá að- ferð við útreikning uppbótarþing- sæta, siem fer þvert oifajn í ákviæði stjórnarskrár.innar, en verður tii þess að gefa hinum stænstu fliokk- uim óeðiiliega inörg uppbóta;rþing- siæti, og ei'ns og atkvæðuim er nú iskift í landinU, stefnir aðferð þieirra að því að háfa ranglega 1—2 uppbótarþingsæti af Alþýðu- flokknum og Tæta þeim við Sjálf- stæðiisflíokkinin. Tækifærið ergrij)- ið, er samkomulag varð í niefnd- inni um, að laga þyrfti lítillegr af reikningslegum ástæðum á- ikviæðin í kosningalagafrv. um út- hlutun u p j) b ó t a rþ i ngsætarana. eins og þau nú eru, og tillagan borin fram undir því yfirsMni, að hún haggaði ekki grundvellin- um. Fuiltrúi Alþfl. í nefndinná, Vilmundur Jónsson, sá þó við sivikunum og ber frarn aðra til- liögu í ' sa'mræmi við stjórnar- skrána. TiMögurnar eru á þessa leið: TiM. sjálfstæðismanua: Til þess að finina, hveruig upp- bótarsætum ber að skifta á mllli þingfliokka, skal fara þannig að: Fyrst skal fínna smeðaltal at- kvæða á hvern kjördæmiskosiinn þinigmaun hvers þiimgfíokks, og verður lægsta útko'man hiutfalls- taia kosninganna. Síðan skal imargfalida þá hlutfallstöiu með töllui kjördæimiskosinna þingmanna þeirra flokka, sem hafa fengið hærrí. útkomur en hlutfallstöluna við deilinguna, og draga útkom- urnar frá samtölum atkvæða hvers þeárra fiokka. Mism!umu\sá, isean þá verður eftir hjá hverjum flokki, er sú atkvæðatala, siem kemur tii greina við úthlutun uppbótarþingsæta, og skal upp- bótarþinngsætum skift á imálili þcissara flokka í hlutfalli við þess- ar atkvæðatölur þeirra, eftir venjulegum reglum hlutfallskosin- inga þannjg, að deilt ska'l í at- kvæðatölurnar með tölunum 1, 2, 3, 4 o. s. frv. (sbr. 115. gr.), unz útkoman verður eins nálægt því að vera jöfn hlutfalistölu kosin- inganna og unt er, og falla upj>- bótarsætinn á hæstu útkomiurnar, þó aldrei fleiri en 11 samtals. TiM. V. J.: Tll' þes-s að finna, hvernig upp- bótarþingisætum ber að skifta á mililM þingfiokka, skál fara þann- ig að: Fyrst skal finna meðaltal atkvæða á hvern kjördæmiskjör- inn þingmann þess þingfiokks, er íæst hefir atkvæði á hvern þing- mann, og er það hlutfalllstala kosningarjninar. Síðain skal skrifa. atkvæðatöiur hinna aninara þing- flókka, hverja aftur undan aninari í sömu líniu, og deila í þær hverja um sig tölu þingmanna hlutaðeig- andi flokks kosinna í kjördæm- um, fyrst að viðbættum 1, síðan 2, þá 3 o. s. frv. unz síðustu út- komur geta á þennaln hátt iekki orðið jafnari hlutfallstölunni. Ot- komurnar skal skrifa í röð nið- ur undan atkvæðatölunum. Upp- bótarþingsætum skal úthluta til þingfllokka eftir tölum þe&sum þannig, að fyrsta uppbótarþing- sætið feilur til þess þingflokks, aem hæsta á útkomuna, annáð tiill þess, sem á hana næisthæsta, og síðan áfraim eftir hæð taJin- anna, unz eitt uppbótarþingsæti hefir falilið á hverja þeirra, nema 11 uppbótarþingsætum hafi verið úthlutað áður. Þó skal því að eins úthlutað uppbótarþingsæti á tölu liægri en hiutfallstafan, að engiinn annar þiingflokkur hefði fengið hærri atkvæðatölu á hvern þing- rnann, ef hanin. hefði bætt við sig því þingsæti. f gær og í dag stendur hin harð- asta barátta um þessar tilili. í Nd. og aná ekki á milli sjá. Jaktob MöMer og Thor Thors hafa orð fyrir Sjáltfstæðiismönnum og berja fhöfðiniu' í steininn þó að sýnt sé fram á, að aðferð þeirra, sem V. J. kallar „MöMers-áðferð“, leiði ti’ fjarstæðustu öfga. Ef atkv. og kjör- dæmiskosnir þingmenn sMftast þannig á mjlíli flokka: Forseíi sameinaðs hings svaraði hon- nngsritara í morgnn Forseta sameinaðs þings, Jóni Bal'dvinssyni, barst svohljóðándi sfmskieyti frá konungsritara ígær: „Með tilvísun til þess, a'ð Ás- geir Ásgeirsson, sem nú veitir ráðuneytinu forstöðu til bráða- birgða, sér ekki a'ð rannsökuðu máU möguleika til þess að haun geti myndað þingræðisstjórn, bi'ð ég yður síma mér um hæl hvcfrt þér nú getið bent á nokkurn (mann, sem ástæða er til að ætla að geti gert það.“ Skeyti þessu svaraði Jón Bald- vinsaon í morgun með skeyti til konungsritara á þessa leiö: „Út af símskeyti yðar í gær hefi ég talað við formann Sjálf- stæðisfliokksins og formann Fram- sóknarfiokksins, og hafa þeirhvor af hálfu síns fLokks ekki getað gefið nejinar nýjar upplýsimgar viðvíkjandi mynduh þingræðis- stjórnar. Afistaða Alþýðuflokksins er óbreytt frá því sem yður hefir áður verið símað. Þar sem Ásgeir Ásgeirsson eigi treystist til þesfe að mynda þingræði.sstjórn, get ég núi sem stenduir, hversu æskilegt sem mé:r þó þætti það, ekki bent á neinin, er myndað geti stjóm með stuðningi eða hlutleysi meiri hluta a;iþingismann,a.“ A 8000 atkv., 4 þingm. . B 18000 atkv., 18 þingm. C 7500 atkv., 15 þingm. D 200 atkv., 1 þingxn. falla uppbótaþingsæti þannig eftir „Möllers-aðferð“: A 3, B 6 og C 2. Meðaltai aitkv. á þingm. 1143, 750, 441 og 200. Eftir aðferð V. J., sem hann kalia'r „rnína að- ferð“, verða niðurstöðurnar þessar: A 6, B 5 og C 0 |og meðiai- tai atkv. á þingm. 800, 783 500 og 200. Annað dæmi: A 20000 atkv. 20 þingrn. B 8000 atkv. 4 þingm. C 7000 atkv, 14 þinigm. „MöMers-aðferð“: A 7 uppb.- B 4 þingmenn, — Meðaltalið atkvæða á þm., 741, 1000 og 500. „Mín aðferð:“ A 5 þm„ B 6 þm. Maðaltai atkv. á þm. 800, 800 og 500. Stærri flokkurino fær fyrsta uppbótarþingsætið. Af öðrum fjarstæðum, sem „MöMers-aðferðin'1 getur leitt til, má benda á, að flokkar, sem hafa jöfn atkvæði, en mjög mik- inn mun kjördæmakosiinina þing- ANN4R SUDURPOLS- LEIDANGUR BYRDS London í gærkveldi. FÚ. Byrd pólfari og félagar hans jkomlu; í dag til Wellingt|oin í Nýja Sjálandi, og ieggja þaðan a'f stað BYRD næstkomandi þriðjudag í rajnw- sóknarför sína suðu(r í höf á skipi sínu, Jaoob Rupert. Þeir hafa ‘með sér fjórajr flugvélar og ýmisleg rannsóknartæki og ætla að fljúga yfir svæði, sem ekki hafa verið rannsökuð áður. Meðal aMnalrs hafá þeir með sér þrjár kýr, og ar hatfa verið til suðurheimskauts- land. manna, jafnvel þó að anmar hefði 1 þm. en hitin hefði 36. Jafnmörg atkvæði, — geta þeir báðir átt tilkall til tölu uppbótarþingsæta! Framsókn mun eiga áð giuina með því að hún geti fengið hiut- deild í herfangilnu sbr. fyrsta dærnið hér að ofan, en raunar hefir nú verið laurnað inn skrif- legri og nærri óskiljanlegri brtill.. sem er ætlað að koirna í veg fyrir það, og er því ekki rétt að verið sé að ginna Framsókn með réttunum, heldur reyknum af réttunum. Formaður kosningalagánefndar, Vilmundur Jónsson, hélt þvi eiin- dregið fram, að tillága Sjálfstæð- ismannaværi brot á hinni nýsam- þyktu stjórnarskrá, og krafðist þess, að forseti vísaði henni frá atkvæðagneiðslu. Mun forsieti (Jör. Br.) fella úrskurð urn það í 'dag. V. J. gat þess í einni ræðu sinni í gær, að það væru heldur nöpuriegar lyktir á sam- Einkaskeyti frá *•fréttiariham AlpýZ'iibladslns í Kmpmrmmhöfn. Kaupmanraahöfn í morgun, Frá Beriín er símað, að Litvi- noff sé væntanlegur þaingað í dag fyrir hádegi. Enn fremur segir í skeytuui þaðan, að von Neurath muni nota tækifærið til þess að mót- mæla harðlega fyrir hönd Þýzka- lands þeim pólitíska undirróðri gegn nazistastjórnilnni þýzku, sem svo mjög hafi gætt í riMsútvarp- 'inu í Moskva undainfarið. Enn er óákveðið, hvort Hitler tekur opinberlega á móti Litvi- noff. STAMPEN. Þorsteinn Jónsson dœmdnr Hann halði dregið sér kr, 74,348,82 af lé Landsbankaus Dómur féM í gær yfir Þorsteini Jónssyni, sem var ákærður 25. sept. sl. fyrir fjárdrátt i Lands- barakanum.. Dómurino er svohljóðandi: Ákærður Þorsteinn Jónsson sæti betrunarhússviranu í 16 ménuði. Hann greiði Valtý Blöndál f. h. Landsbanka Islands kr. 74 424,24 i skaðabætur með 5o/o ársvöxtum frá 5. dezember að telja inraan lð daga frá birtingu dóms þessa. Loks giieiði hann. aliian kostnaö sakarinnar, þar með taliinn kostnr aðin'n við gæzlíuvarðhald sitt. Enn fnemur segir í dómnum um fjárdráttinn: Samkvæant skýrslUm endurskoðenda virðist fjárdráttuTinn hafa byrjað a árinu 1929 Oig haldið stöðugt áfram til þess tílma, er ákærður var tekinn fastur. Árið 1929 hefir ákærður tekið við árgjöldum og dráttar- vöxtum að upphæð kr. 1337,46; árið 1930 er upphæðin kr. 16 731, 81; árið 1931 er hún 27 821,14; ár- ið 1932 20 321,61 og 1933 15 690,28, Af þessu hefir ákærður endur- greitt aftur árgjöld nokkurra manna ásamt drátiarvöxtuan, 27. —31. dez. 1930 og 30. dez. 1931, samtals kr. 7553,48, svo samtals hefir ákærdur dmgtd sér af ár- gjöl\d\um og dráttprvöxtiw effir pví semi séo verdur kr. 74348,82. bandi Alþ.fl. og Sjálfst.fl. um bar- áttuna fyrir réttlætismálum, er bandamiennirnir hygðust nii í ver- tíðarlokin, að stela af Alþfl. 2 þingsætum og kvað Alþfl. þörf á að biðja guð að vernda sig fyrir Vinum sínum. Th. Thors var svo unggæðislega hreinskilinn — sem J. M. verður ekM sakaður um að vera að lýsa því yfir, að med pessu œtti Frh. á 4. sfðn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.