Morgunblaðið - 12.11.1996, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 12.11.1996, Qupperneq 5
4 D ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1996 D 5 KNATTSPYRNA KNATTSPYRNA Sigurdur frá- bær í herfor- ingjahlutverki SIGURÐUR Jónsson stjórnaði varnarleik íslands eins og herfor- ingi þegar íslenska landsliðið tryggði sér jafntefli, 0:0, gegn írum í undankeppni HM á Landsdowne Road í Dublin. Sigurður var mjög yfirvegaður sem aftasti varnarmaður, barðist grimmiiega, hélt knettinum vei og kom honum frá sér á réttum augnablikum. írar náðu ekki að brjóta Sigurð og félaga á bak aftur, fundu aldr- ei leiðina að marki Islands og ef knötturinn nálgaðist markið sá Birkir Kristinsson, markvörður, um að góma hann. írar voru ekki ánægðir eftir leikinn, þar sem talað var um að íslendingar yrðu auðveld bráð - þeir ætluðu að sýna þeim í tvo heimana. Sigurður val- inn, Keane útnefndur FRÉTTAMENN á leik ír- lands og íslands voru beðnir um að velja mann leiksins og fengu þeir sérstakt blað tíl að skrifa á nafn leik- mannsins sem þeir töldu vera bestan. Menn voru heldur betur undrandi þegar til- kynnt var rétt fyrir leikslok að Roy Keane hafi verið út- nefndur besti leikmaður leiksins. Fáir fréttamenn höfðu ritað nafn hans á blað sitt, en það var mál frétta- manna að Sigurður Jónsson væri maður leiksins og flest- ir völdu hann. Það var greinilegt að þeir menn sem lásu úr miðunum, hafi lesið annað en stóð á þeim. Blöðin The Irish Timesd og Telegraph sögðu fráþess í gær og undruðust yfir að Sigurður hafi ekki verið val- inn maður leiksins. Phil Babb skipti á peysu við Sigurð EFTIR leikinn skiptust nokkrir leikmenn liðanna á peysum. Phil Babb, varnar- leikmaður Liverpool, skiptu á peysu við Sigurð Jónsson, báðir léku þeir í peysum númer 4. Ólafur Þórð- arson með leikjamet ÓLAFUR Þórðarson lék sinn síðasta landsleik í Dublin, eftir að hafa leikið í tólf ár með landsliðinu. Ólafur setti landsleikjamet - leikurinn gegn írum var hans 72. landsleikur. Hann og Guðni bættu met Atla Eðvaldssonar á dögunum, er þeir léku sinn 71. landsleik gegn Rúmeníu. „íslendingar héldu okkur í skrúfstykki" MICK McCarthy, jjjálfari írlands, sagði að Islendingar hefðu haldið írsku leikmönn- unum í skrúfstykki. „Þeir vörðust vel. Stórir leikmenn íslands komu í veg fyrir að sendingar okkar rötuðu rétta leið - þeir náðu að skalla knöttinn frá marki hvað eftir annað, þannig að við náðum ekki að brjóta þá á bak aftur.“ Írar byijuðu leikinn með miklum látum, ákveðnir að setja mark strax í upphafi leiksins._ „Við viss- um nákvæmlega að íslendingar komu hingað til að Sigmunduró. veijast, ná jafntefli. Steinarsson Við ætluðum að skrifar reyna að slá þá út af laginu með því að skora sem fyrst. Því miður tókst það ekki. íslendingar voru harðir í horn að taka og léku mjög yfirvegað," sagði Mick McCarthy, þjálfari ír- lands. Þegar írar gerðu sér grein fyrir að þeir ættu í erfiðleikum með að bijóta niður múr íslands, fór skap- ið að hlaupa með þá í gönur. írar áttu ekki nægi- lega góða menn til að bijóta ís- lendinga á bak aftur. Það má segja að írar hafi aðeins fengið tvö tækifæri til að skora í leiknum, ef tækifæri skal kalla. Birkir átti ekki í vandræð- um með að hand- sama skalla frá Roy Keane í byij- un leiks og þá skallaði Tony Cascarino knöttinn rétt framhjá, eftir homspyrnu. Ólafur Adolfs- son, Sigurður Jónsson, Lárus Orri Sigurðsson og Eyjólfur Sverrisson sáu við háum sendingum sem komu inn í teig. Sigurður Jónsson komst næstur því að setja knöttinn í mark íra í fyrri hálfleik, þegar hann tók auka- spyrnu af 30 m færi - knötturinn fór í varnarmann íra og rétt fram- hjá marki. íslensku leikmennimir áttu ekki í vandræðum með að brjóta niður spil íra í seinni hálf- leik. írar náðu þá aldrei að ógna marki, aftur á móti hefði Helgi Sigurðsson getað skorað mark með smá heppni. Heimir Guðjónsson átti góða sendingu inn fyrir varnar- vegg íra, þar sem Helgi komst á ferðina og bmnaði með knöttinn að marki, fór aðeins of nálægt markinu, þannig að hann var kom- inn í þrönga stöðu þegar hann skaut - Alan Kelly varði skot hans. Varnarleikur íslenska liðsins var góður, en aftur á móti náðu leik- menn sér ekki á strik í skyndisókn- um - léku oftast of þröngt og sáust þá stuttar ónákvæmar send- ingar. Leikmenn börðust vel og voru alltaf á ferð- inni, Helgi Sig- urðsson og Þórð- ur Guðjónsson, sem hefur oftast leikið betur, voru mikið á hlaupum án knattar. Eins og fyrr segir lék Sigurður Jónsson mjög vel, Eyjólfur Sverrisson, Birkir Kristinsson og Ólafur Adolfsson voru traustir, aðr- ir stóðu fyrir sínu. Leikur írska liðsins var máttlaus, ekki eins kraftmikill og undir stjórn Jack Ch'arltons. írar dóluðu mikið með knöttinn og reyndu að byggja upp spil frá öftustu línu. Þeir eiga ekki nægilega góða leikmenn til að leika knattspyrnu eins og hún er leikin á meginlandi Evrópu - knatttækni leikmanna er ekki svo mikil, að þeir geti náð tökum á þannig knattspyrnu. Tveir írar heppnir að sjá ekki rautt TVEIR leikmenn írska landsliðs- ins voru heppnir að fá ekki að sjá rauða spjaldið í leiknum, fyrir grófan leik. David Kelly, mið- heiji hjá Leeds, braut tvisvar gróflega á Birki Kristinssyni, eft- ir að Birkir hafði handsamað knöttinn. í bæði skiptin varð að stöðva leikinn til að gera að meiðslum Birkis. „Mér fannst að dómarinn hefði átt að sýna Kelly spjald í seinni hálfleik, þegar hann dæmdi á hann fyrir að sparka í olnbogann á mér,“ sagði Birkir. „Ég var aftur á móti ánægður með hvað dómarinn gaf okkur góðan tíma, eftir brotið. Þegar menn komu hlaupandi með börur og vildu bera mig af lei- kvelli, sagði dómarinn: „Sjáið þið ekki, að þetta er markvörðurinn?" og rak þá í burtu.“ Jason McAteer, Liverpool, lét eins og óþroskaður unglingur á vellinum - mótspyrna íslendinga fór í taugarnar á honum og var hann stöðugt að brjóta á leik- mönnum íslands. Hann braut gróflega á Heimi Guðjónssyni í fyrri hálfleik. SIGURÐUR Jónsson. Atli Eðvaldsson, þjálfari ungmennaliðsins, eftirsigurinn í Dublin Eins og ég sé orð- inn átján ára aftur verður hægt að fara með liðið út í æfingabúðir í janúar-febrúar og leika æfingaleiki. Við verðum að huga vel að strákunum sem eiga eftir að halda merki íslands á lofti næstu ár. Þegar við hófum keppni í sumar tefldum við fram þrettán nýliðum í sextán manna hópi. Átta af leikmönnum í byijunarliði okkar leika einnig með ungmennaliðinu í næstu keppni, forkeppni fyrir Ólympíuleikana í Sydney árið 2000,“ sagði Atli. írsku leik- mennirnir klæddust smóking Þ AÐ var allt annað en létt yfir leikmönnum írlands eftir leikinn gegn íslandi. Eftir leikinn mættu þeir allir í smóking í mikla veislu, þar sem menn fengu ýmsar viður- kenningar og leikmaður árs- ins útnefndur, Alan McLoughlin hjá Portsmouth. Upphaflega ætluðu þeir einn- ig að fagna sigri á íslending- um og því að vera með fullt hús stiga. íslendingar komu í veg fyrir að sá fögnuður færi fram. Johannsson sér ísland ekki tapa LENNARD Johannsson, for- seti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, var heiðurs- gestur á leiknum og í hófinu hjá írum eftir leikinn. Jo- hannsson hefur ekki séð ís- land tapa leik að undanförnu. Hann var heiðursgestur þeg- ar íslendingar gerðu jafntefli við Svía, 1:1, í Stokkhólmi í fyrra. Annar lieiðursgestur á leiknum I Dublin yar Mary Robinson, forseti írlands, sem heilsaði upp á leikmenn fyrir leikinn. Rúnar í bann RÚNAR Kristinsson getur ekki leikið næsta leik íslands í undankeppni HM, í Makedó- níu 7. júní. Rúnar fékk að sjá gula spjaidið í Dublin, hans annað gula spjald í keppninni. Birkir Kristinsson lék vel í markinu: „IMáðum því sem við ætluðum okkur“ Við náðum því sem við ætluðum okkur, að halda markinu hreinu í Dublin. Við lékum mjög skynsamlega og allt það, sem Logi Ólafsson lagði fyrir okkur, heppnaðist. Hann fór vel yfír leik- skipulag íra og sýndi okkur hvernig best væri að bijóta þá að bak aftur, með því að sýna okkur leiki íra á myndbandi. Við vissum að háar fýrirgjafir væru þeirra hættulegasta vopn,“ sagði Birkir Kristinsson, markvörður, sem var mjög ánægður með úrslitin í Dublin. „Ég veit vel að leikurinn var ekki fyrir augað. Það er aldr- ei nein skemmtun að sjá þegar leikið er svona. Við náðum að ergja írsku leikmennina, sem ætl- uðu að vinna okkur stórt. Irarnir voru orðnir óþolinmóðir og þá sérstaklega þegar áhorfendur urðu það einnig er líða fór á leik- inn - fóru að baula á eigin leik- menn. Ég er ánægður og .þegar maður las í írsku blöðunum eftir leikinn, að ,,ísbjörninn hefði skemmt fyrir Irum,“ sá ég svart á hvítu að ætlunarverk okkar tókst fullkomlega,“ sagði Birkir. Reuter ROY Keane stekkur upp og skallar knöttinn að markl Islands - Birklr átti ekki í miklum erfiöleikum. Jason McAteer er nr. 10, Eyjólfur Sverrlsson er fyrlr aftan hann. ÍSLENSKA ungmennaliðið stóð sig mjög vel á Dalymount Park f Dublin, þar sem liðið lagði það írska að velli, 0:1. Atli Eðvalds- son, þjálfari ungmennaliðsins, var ánægður með sína menn og sagði að það væri stórkost- legt að umgangast leikmenn sína. „Það er eins og ég sé orðinn átján ára aftur.11 Strákarnir léku sterkan varnar- leik í fyrri hálfleik, en gáfu sér of lítinn tíma til að leika með knött- inn þegar þeir náðu honum, þannig að írar fengu hann fljótt aftur. Und- ir lok fyrri hálfleiksins fóru þeir að bijótast fram miðjuna og í upphafi seinni hálfleiks héldu þeir sóknarað- gerðum sínum áfram og voru betri en írar. Þorbjörn Atli Sveinsson hélt knettinum vel og Bjarni Guðjónsson ógnaði með hreyfanleika sínum. Strákarnir náðu að skora sigurmark- ið á 63. mín. er Bjarnólfur Lárusson átti góða sendingu út á hægri kant til Sigurvins Ólafssonar, sem sendi knöttinn fyrir markið — Þorbjörn Atli var við nærstöngina og Bjarni fjærstöngina er sending Ólafs kom fyrir markið. Knötturinn barst til Bjarna, sem skoraði með skalla. Markið var gullfallegt og vel að því staðið á allan hátt. Eftir markið kom smáafturkippur í leik íslenska lisðins, leikmennirnir hugsuðu mest um að halda fengnum hlut. Irar fóru að pressa, en Árni Gautur Arason, sem var frábær í markinu - öruggur og lék óað- finnanlega, sá við þeim og bjargaði vel, eitt sinn á frábæran hátt. írsku leikmennirnir voru orðnir óþolinmóð- Öryggi Birkis hafði góð áhrif „ÉG get ekki verið annað en ánægður með hvernig við lék- um vörnina, náðum að loka svæðum og hleyptum frsku leikmönnunum ekki upp kant- ana, þannig að þeir gætu gefið knöttinn fyrir markið. Við vor- um búnjr að æfa okkur í að stöðva íra á þennan hátt og það tókst," sagði Logi Ólafsson landsliðsþjálfari eftir viðureign- ina við íra i Dublin. VIÐ erum með stóra og sterka leikmenn til að stöðva háar fyrirgjafir og þá var Birkir Kristins- son mjög öruggur í markinu. Það var mjög góð útfærsla á varnarleik okkar, aftur á móti náðum við ekki - sagði Logi Ólafsson, landsliðsþjálfari, ánægðurmeðjafnteflið íDublin að útfæra skyndisóknir okkar nægi- lega vel, eins og við vildum. Við gerðum okkur grein fyrir því að írarnir myndu byija leikinn með miklum látum og sækja grimmt. Við biðum átekta, létum þá koma 9g stöðvuðu sóknaraðgerðir þeirra. írar leika venjulega þannig að þeir dæla háum sendingum inn á Tony Casvarino, en hann náði ekki að ógna okkur. Sigurður Jónsson lék geysilega vel sem aftasti maður, hann er yfirvegaður, leikinn og les leikinn vel - þá er hann sterkur í loftinu. Það hentar Ólafi Adolfssyni og Eyjólfi Sverrissyni betur að leika gegn liði eins og því írska, heldur en gegn rúmenska liðinu á dögun- um. Þeir stóðu sig mjög vel. Það er erfitt að eiga við Ólaf í skallaein- vígum og Eyjólfur ósérhlífinn og vinnusamur, sterkur leikmaður sem barðist allan tímann,“ sagði Logi. Verður erfitt fyrir Guðna Bergs- son að koma aftur inn, eftir stórleik Sigurðar? „Nei, við leikum næsta leik okkar eftir nokkra mánuði. Guðni er hæfi- leikaríkur leikmaður og þeir Guðni og Sigurður getur vel leikið í sama liði. Það sást best í þessum leik, að við eigum ekki í vandræðum með að færa leikmenn til á vellinum. Við eigum marga góða hæfileikaríka leikmenn, sem gott lið þarf að hafa. Ef við komum í veg fyrir það að gefa mörk, eins og við gerðum gegn Litháen og Rúmeníu, þá get- um við staðið hvaða liði sem er snúning. Við náðum að gera írum lífið leitt fyrir framan rúmlega þijá- tíu þúsund áhorfendur og það er góður árangur að ná jafntefli hér í Dublin. írsku leikmennirnir voru orðnir mjög ergilegir og það var óskemmtilegt að sjá hegðun Jasons McAteer á vellinum, sem var hon- um til skammar.“ Logi var mjög ánægður með þátt Birkis Kristinssonar í leiknum, hann stóð sig vel í markinu. „Birk- ir lék afar vel og öryggi hans hafði góð áhrif á varnarmennina, sem urðu öruggari fyrir bragðið. Það er alltaf hægt að treysta á Birki. Hann er mikill persónuleiki, sem hefur yfir miklum sjálfsaga að ráða og tekur á hlutunum er þeir eru ekki í lagi. Égtreysti Birki fullkom- lega, en hann hefur ekki fengið nægilegt traust hjá liði sínu, Brann. Þar hefur þjálfarinn verið að refsa honum fyrir að hann hefur farið í landsleiki, með því að taka hann úr liði sínu. Birkir sýndi og sannaði það gegn Irum, að hann er trausts- ins verður,“ sagði Logi Ólafsson. ir, þeir náðu ekki að sækja hratt á íslenska markið, eins og þeir ætluðu sér og er þeirra sterkasta hlið. Árni Gautur átti stórleik, en ann- ars léku strákarnir vel og sigurinn var liðsheildarinnar. Glæsilegur árangur Atli Eðvaldsson sagði að árangur strákanna væri mikill og þá sérstak- lega þegar hugsað er um þær að- stæður sem þeir hafa verið að æfa við síðustu sex vikurnar. „Við tók- um þátt í haustmóti og þá hlupu strákarnir sjálfir þetta tvisvar til fjórum sinnum í viku, til að halda sér í sem bestri æfingu." Eftir leikinn í Dublin ræddi Atli við írska blaðamenn og sagði þeim frá þeim aðstæðum sem íslenskir knattspyrnumenn búa við yfir vetr- armánuðina. „Ég sagði við þá, að þjálfarar á íslandi kæmu með hvítu kúluna - boltann, til manna sinna fyrir æfingar og segðu: „Sjáið þið þessa hvítu kúlu. Það er engin að- staða til að ieika með hana, þið verðir að fara út og hlaupa í rok- inu.“ Þegar hugsað er um þessar að- stæður, er sigur okkar sætari - við vorum að leggja leikmenn að velli, sem leika með atvinnuliðum í Eng- landi. Leikur okkar er mjög agaður og strákarnir eru þolinmóðir. Það er örugglega hundleiðinlegt að leika gegn okkur. Við höfum ekki fengið á okkur mark í þremur af fjórum leikjum okkar í Evrópukeppninni, unnið þijá, en urðum að sætta okk- ur við tap fyrir Rúmeníu, í leik sem við áttum að fá annað stigið. Það stig getur orðið okkur dýrmætt, við verðum að vinna það upp í Rúmen- íu,“ sagði Atli. Atli hefur náð að byggja upp stemmningu hjá leikmönnum liðs- ins. Þegar hann var spurður hvort reynslan frá því að hafa leikið sjö- tíu landsleiki og verið fjölmörg ár sem atvinnumaður komi ekki að góðum notum, sagði hann: „Mér finnst mjög skemmtilegt að vinna með strákunum og yfirleitt missi ég röddina inni í búningsklefa fyrir leikinn. Ef maður heldur ekki mikla stemmningsræðu og tekur þátt í því sem þeir eru að eiga við af full- um krafti, get ég hætt að sjá um liðið. Ég hef svo gaman af að starfa með strákunum, það er eins og ég sé orðinn átján ára aftur.“ Atli sagði að á næstu dögum kæmu hann og þeir sem væru í ungmennanefndinni saman til að ræða framhaldið, hvernig væri best að skapa strákunum verkefni fyrir næsta ár. Islenska liðið leikur þá fjóra leilci í Evrópukeppninni, tvo heima - gegn írlandi og Litháen, og tvo úti - gegn Rúmeníu og Makedóníu. „Það væri gaman ef það

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.