Morgunblaðið - 12.11.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.11.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1996 D 7 IÞROTTIR Fráköst: 8 í sókn - 28 í vörn. Stig UMFT: Jeffrey Johnson 16, Cecare Piccini 14. Arnar Kárason 11, Ómar Sigm- arsson 11, Lárus Dagur Pálsson 8, Sigurvin Pálsson 4, Yorick Parker 3, Óli Barðdal 2. Fráköst: 8 í sókn - 29 í vörn. Dómarar: Leifur Garðarsson og Kristinn Óskarsson. Þokkalegir. Villur: UMFG 24 - UMFT 28. Ahorfendur: 150. Keflavík - ÍR 86:85 íþróttahúsið í Keflavík, Lengjubikarinn, 8-liða úrslit - síðari leikur, sunnudaginn 10. nóvember 1996. Gangur leiksins: 4:0, 4:2, 16:16, 35:24, 44:37, 49:49, 66:53, 77:66, 79:71, 84:76, 86:85. Stig Keflavíkur: Damon Johnson 24, Guð- jón Skúlason 19, Albert Óskarsson 16, Gunnar Einarsson 13, Kristinn Friðriksson 6, Birgir Örn Birgisson 4, Elentínus Mar- geirsson 4. Fráköst: 6 í sókn - 15 í vörn. Stig ÍR: Tito Baker 40, Atli Björn Þor- björnsson 13, Eiríkur Önundarson 12, Egg- ert Garðarsson 8, Hjörleifur Sigurþórsson 4, Márus Þór Arnarson 3, Gísli Jóhann Hallsson 2, Guðni Einarsson 2, Daði Sigur- þórsson 1. Fráköst: 11 í sókn - 23 í vöm. Dómarar: Kristinn Albertsson og Rögn- valdur Hreiðarsson, sem dæmdu vel. Villur: Keflavík 23 - ÍR 16. Ahorfendur: Um 350. 1.DEILD KARLA SELFOSS- ÞÓRÞORL...............76:75 Fj. leikja U T Stig Stig VALUR 4 4 0 406: 295 8 HÖTTUR 5 4 1 417: 412 8 SNÆFELL 4 3 1 318: 287 6 STJARNAN 3 2 1 261: 228 4 LEIKNIR 3 2 1 263: 248 4 ÞÓRÞORL. 4 2 2 322: 314 4 SELFOSS 5 2 3 356: 378 4 STAFHOLTST. 5 1 4 369: 468 2 IS 4 0 4 276: 312 0 REYNIR S. 3 0 3 258: 304 0 NBA-deildin Leikir aðfaranótt sunnudags: Charlotte - Millwaukee...........98:100 Indiana - Washington............103:100 ■ Eftir framlengingu Philadelphia - Phoenix...........112:95 Chicago - Boston.................104:92 Dallas - Miami....................84:91 Houston - Utah....................91:85 Sacramento - Portland...........103:102 Leikir aðfaranótt mánudags: Cleveland - Denver...............101:86 LA Clippers - Minnesota...........81:70 Vancouver - New York.............82:101 LA Lakers - Atlanta...............92:85 Portland - San Antonio............94:81 Staðan: (sigrar, töp, vinningshlutfall í %) AUSTURDEILD Atlantshafsriðill: New York ..5 1 83,3 Miami ..4 1 80,0 Orlando ..2 1 66,7 Washington ..2 3 40,0 ..2 3 40,0 Boston ..1 4 20J) ..0 3 00,0 Miðriðill: Chicago ...6 0 100 Detroit ..4 1 80,0 Milwaukee ..4 1 80,0 Cleveland ,.4 1 80,0 Charlotte ,..3 2 60,0 Atlanta ..3 3 50,0 Toronto ..2 2 50,0 Indiana VESTURDEILD Miðvesturriðill: Houston ...6 0 100 Utah Minnesota ...2 3 40,0 Denver Dallas San Antonio ...1 5 16,7 Vancouver ...0 6 0,00 Kyrrahafsriðill: LA Lakers ...4 2 66,7 Seattle ...3 2 60,0 LA Clippers ...3 2 60,0 Portland ...4 3 57,1 Sacramento ...2 3 40,0 ...1 4 2o'o Phoenix ...0 5 0,00 ÍSHOKKÍ KORFUKIMATTLEIKUR NHL-deildin Hartford - Detroit..................1:4 Tampa Bay - Pittsburgh..............5:5 ! Eftir framlengingu. Phoenix - Colorado..................1:4 Vancouver - St. Louis...............2:4 Anaheim - Los Angeles...............7:4 San Jose-Dallas.....................3:1 Philadelphia - Chicago..............1:4 Hartford - Buffalo..................4:3 ■ Eftir framlengingu Colorado - Montreal.................5:2 Florida - Pittsburgh................4:2 New Jersey - NY Islanders...........4:0 Ottawa - Boston.....................3:4 Toronto - Edmonton..................7:3 Washington - NY Rangers.............3:2 Calgary - St Louis..................2:3 Detroit - Tampa Bay.................4:2 Philadelphia - Toronto..............3:1 Chicago - Ottawa....................2:0 Staðan Austurdeild Norðausturriðill ..7 5 2 43:41 16 7 6 5 5 4 4 Atlantshafsriðili 10 9 New Jersey 8 NY Rangers 6 Washington 7 6 3 Vesturdeild Miðriðill Chicago 10 Detroit 10 Dallas 10 Toronto 8 ST Louis 8 Phoenix 5 Kyrrahafsriðill Colorado 11 Los Angeles 7 SanJose 7 Edmonton 8 Calgary 7 Vancouver 7 Anaheim.............3 10 3 44:64 9 s'm ameriski FÓTBOLTINN NFL-deildin Cincinnati - Pittsburgh. Kansas City - Green bay.. Miami - Indianapolis... New Orleans - Houston... NY Jets - New England... Philadelphia - Buffalo. ST Louis - Atlanta..... ■ Tampa Bay - Oakland.. ■ Washington - Arizona.. Denver - Chicago....... Jacksonville - Baltimore.. Seattle - Minnesota.... ■San Francisco - Dallas.. Carolina - NY Giants... ■ Eftir framlengingu. Staðan Ameríska deildin Austurriðill ..34:24 ..27:20 ..37:13 ..14:31 ..27:31 ..17:24 ..59:16 ..20:17 ..34:37 ..17:12 ..30:27 ..42:23 ..17:20 ..27:17 KEILA Bikarkeppni KLÍ Rennubanar - Stjömugengið.....1184:1802 ÍR-P - Toppsveitin............1881:1999 PLS - Þröstur.................2224:2211 Stormsveitin - HK.............2296:2040 Spilabræður - Sveigur.........1891:1002 ■Sveigur var án tveggja manna Strákarnir - JP-Kast..........1892:2006 HK-T-ET.......................1731:2094 Lærlingar - KR-b..............2362:2150 KR-a - Keiluböðlar............2094:2090 KR-d - Keilugarpar............1713:2167 ísmenn - Keijurefir...........1652:1871 Sérsveitin - Ágætismenn.......1704:1462 Keflavík-a - Keflavík-b.......2144:1994 Lávarðar - Úlfamir............2151:2170 Egilsliðið - Keilulandssveitin..frestað Keflavík-c - iR-a...............frestað New England 7 3 275:215 Buffalo 7 3 191:175 Miami 5 5 238:205 Indianapolis 5 5 172:208 NYJets 1 9 172:264 Miðriðill Pittsburgh 7 3 230:160 6 4 230:190 4 6 214:226 Jacksonville 4 6 202:208 3 7 244:286 Vesturriðill Denver 9 1 262:167 Kansas City 7 3 206:168 San Diego 5 4 198:218 Seattle 5 5 206:239 4 6 217:190 Landsdeildin Austurriðill Philadelphia 7 3 228:203 7 3 239:190 Dallas 6 4 206:165 Arizona 4 6 164:238 NYGiants 4 6 157:189 Miðriðill Green Bay 8 2 288:144 5 5 169:194 Detroit 4 5 187:187 Chicago 4 6 144:192 Tampa Bay 2 8 115:195 Vesturriðill San Francisco 7 3 234:152 Carolina 6 4 217:148 StLouis 3 7 201:280 New Orleans 2 8 152:235 Atlanta 1 9 176:303 I kvöld Handknattleikur Bikarkeppni, 32-liða úrslit karla: Fylkishús: Fylkir - Breiðablik.20.30 KR á meðal hinna fjögurra fræknu Vesturbæingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Lengjubikar- keppninnar er þeir sigruðu Hauka, 89:76, í síðari viður- Edwin ?>í?n liðanna í Rögnvaldsson Iþróttahúsinu við skrifar Strandgötu á laug- ardag. Haukar höfðu forystu framan af, en góður leikkafli KR-inga tryggði þeim sig- urinn. Heimamenn byrjuðu betur og höfðu nauma forystu lengst af í fyrri hálfleik. Pétur Ingvarsson og hinn stæðilegi Shawn Smith voru sprækastir Haukanna í upphafi og komust þeir í sjö stiga forystu, en gestirnir náðu að minnka forskotið hægt og bítandi. David Edwards stjómaði leik Vesturbæinga af kost- gæfni og Birgir Mikaelsson stóð upp af bekknum og lék vel. Bæði liðin höfðu skorað 36 stig þegar fjórar mínútur vora eftir af fyrri hálfleik. Haukarnir sættu sig ekki við það og tóku forystuna á ný með hjálp Jóns Arnars Ingvars- sonar, en góður samleikur Edwards og Jónatans Bow varð til þess að staðan var 46:45, Haukum í hag, í leikhléi. Leikurinn var jafn framan af í siðari hálfleik og alls skiptust liðin sjö sinnum á um forystuhlutverkið fyrstu sex mínúturnar. Haukar misstu Berg Eðvarðsson útaf með fimm villur og KR-ingar tóku mik- inn fjörkipp í kjölfarið. Hermann Hauksson vaknaði til lífsins svo um munaði og KR-ingar skoraðu 13 stig án þess að Haukarnir næðu að svara fyrir sig og tóku ellefu stiga forystu, 70:59. Eftir það náðu Haukar sér ekki á strik, sigur KR-inga var aldrei í hættu. Shawn Smith var besti mað- ur Hauka - skoraði 29 stig og hirti tólf fráköst, en Jón Amar var óvenju spakur síðustu mínúturnar eftir að hafa átt prýðisleik. Hjá gestunum vom þeir David Edwards og Hermann Hauksson atkvæða- mestir, en þeir félagar slógu saman í 50 stig auk þess sem Edwards gaf níu stoðsendingar og „stal“ boltanum sex sinnum. Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, var vitaskuld ánægður með sætið í keppni „hinna fjögurra fræknu“ eins og undanúrslit Lengjubikarkeppninnar eru kölluð. „Við ætluðum okkur að komast áfram. Það skiptir engu máli hveij- ir hefðu mætt okkur því við hefðum hvort sem er farið áfram,“ sagði Benedikt. Blöndal skrifar frá Njarðvík Njarðvíkingar í basli með Borgnesinga Wjarðvíkingar lentu í hálfgerðu basli með baráttuglaða Borg- nesinga þegar liðin mættust í átta ■■■■H liða úrslitum Bjöm Lengjubikarsins í Njarðvík á laugar- daginn. Njarðvík- ingum tókst þó um síðir að tryggja sér sigur og þar með sæti í undanúrslitunum, en það var enginn glans yfir leik þeirra. Lokatölur urðu 77:70 eftir að stað- an í hálfleik hafði verið 43:38 og eru það sömu úrslit og í fýrri leik liðanna í Borgarnesi. Um leikinn er það helst að segja að Njarðvíkingar voru sterkari í fyrri hálfeik án þess þó að þeir næðu að hrista Borgnesinga af sér. Skallagrímsmenn léku af yfirvegun og náðu oftar en ekki að stjórna hraðanum í leiknum og það ágreini- lega ekki við Njarðvíkinga. I síðari hálfleik kom góður kafli hjá Borg- nesingum sem í kjölfarið náðu for- ystunni, en eins og í fyrri leik lið- anna brast úthaldið á lokamínútun- um. Á sama tíma sýndu Njarðvík- ingar styrk sinn og sigur þeirra var fýllilega verðskuldaður. Besti maður Njarðvíkurliðsins var Torry John sem oft fór á kostum hvort heldur var í vöm eða sókn. Lið Borgnesinga var jafnt í þessum leik en rétt er þó að nefna Curtis Raymond sem gerði margt laglegt. ÍR-ingar ekki stór hindrun fyrir Keflvíkinga ÍR-ingar voru ekki stór hindrun á vegi Keflvíkinga þegar liðin í síðari leik liðanna í Lengjubikarnum í Keflavík á sunnu- dagskvöldið. Kefl- víkingar sem sigr- uðu í fyrri leiknum með 11 stiga mun áttu alls kostar við ÍR-inga að þessu sinni og þó munurinn hafi ekki verið mikill á liðunum í lokin, 86:82, þá var sigur heimamanna alltaf öruggur. í hálf- leik var staðan 44:37. Keflvíkingar réðu ferðinni allt frá upphafí leiksins, en um tíma í síð- ari hálfleik virtust ÍR-ingar þó vera að rétta úr kútnum þegar þeim tókst að vinna upp forskot Keflvík- inga og jafna 49:49. En lengra komust þeir ekki því Keflvíkingar voru fljótir að stinga af aftur. Þeir gátu leyft sér að láta sterka menn mættust Bjöm Blöndai skrifar frá Keflavík sitja á bekknum á lokamínútunum, en þá settu ÍR-ingar síðustu 6 stig- in í leiknum. „Við áttum afar slakan dag og okkur gekk illa í flestu sem við reyndum. Keflvíkingar era með gott lið og þeim var vel stjórnað. Þeir léku aðeins uppá að komast áfram og veija 11 stiga forskotið frá fyrri leiknum og að komast eins létt frá þessari viðureign eins og hægt var,“ sagði Antonio Vauejo, þjálfari ÍR, eftir leikinn. Bestu menn hjá Keflavík voru þeir Damon Johnson, Guðjón Skúla- son, Albert Óskarsson og Gunnar Einarsson sem stóð sig vel, en hann tók stöðu Kristins Friðrikssonar sem meiddist í fyrri hálfleik. Hjá ÍR var Tito Baker yfírburðamaður, aðrir náðu ekki að sýna sitt besta. Grindvíkingar áfram í undanúrslit Grindvíkingar eru komnir í fjög- ' urra liða úrslit Lengjubikars- ins eftir sigur á Tindastóli, 82:69, í Grindavík á sunnu- Frímann daginn. Þeir mæta Ólafsson KR í undanúrslitum. skrifar frá Grindvíkingar voru lengi að tryggja ser sigur í leiknum og það var ekki fyrr en á síðustu 4 mínútunum sem þeir náðu forskoti sem dugði til sig- urs. Var það mest vegna eigin klaufaskapar og afspyrnu lélegrar hittni hjá þeim, frekar en góðs leiks Tindastólsmanna að treglega gekk að innbyrða sigurinn. „Við voram að leika þokkalegan sóknarleik og fengum frí skot en þau fóru bara ekki niður þannig að við náðum ekki að stinga þá af. Það var eins og enginn fyndi fjölina sína hjá okkur í kvöld og við getum þakkað varnarieiknum sigur í kvöld," sagði Marel Guðlaugsson, fyrirliði Grind- víkinga, eftir leikinn. Herman Myers átti mjög góðan leik hjá heimamönnum og reif niður 22 fráköst auk þess að vera drjúgur í stigaskorun. Liðið skoraði ekki nema 4 þriggja stiga körfur í leikn- um sem þykir ekki mikið á þeim bæ. Vörnin hélt þó ágætlega og skóp sigurinn. Ómar og Arnar voru einna frískastir Tindastólsmanna en lentu snemma í villuvandræðum og þegar lykilmenn fóru að tínast út hjá þeim með 5 villur fór að ganga ver hjá þeim. Jeffrey John- son átti ágæta kafla en datt niður þess á milli. KORFUKNATTLEIKUR / NBA Ewing og félagar sýndu enga miskunn Eddie Jones var hetja LA Lakers í 92:85 sigri á Atlanta aðfara- nótt mánudags. í þriðja leikhluta var Lakers liðið nítján stigum undir um tíma er Jones kom til skjalanna og skoraði 13 stig og lagði grunninn að góðum leikkafla Lakers þar sem liðið skorði 32 stig gegn 10 og sneri leiknum sér í hag. Cedric Ceballos lék einnig við hvurn sinn fíngur og gerði 11 stig á þessum kafla. „Ég kom inn á völlinn er staðan var slæm og að sjálfsögðu vilja allir leikmenn sem koma inná við slíkar aðstæður reyna að leggja sitt lóð á vogarskálina til að snúa taflinu við,“ sagði Jones að leikslokum. Shaquille O’Neal gerði 19 stig fyrir Lakers og tók 18 fráköst. Mookie Blaylock var atkvæðamestur leikmanna Atlanta með 16 stig auk þess að eiga 12 stoð- sendingar. Christian Laettner gekk honum næstur í stigaskorun með 14. Patrick Ewing fór fyrir sínu liði í 101:82 sigri á Vancouver á heima- velli Kanadamannanna. Hann skor- aði 21 stig. Charlie Ward var með 13 stig. Framan af leiknum var hann í jámum og í hálfleik var staðan 47:45 gestunum í vil. Eftir það spýttu þeir í lófana og skildu heima- menn eftir með sárt ennið. „Ég er ánægður með leik minna manna í síðari hálfleik, þeir léku boltanum hratt á milli sín í sókninni, voru sterkir í vörninni og ákafir og feng- sælir í fráköstum," sagði Jeff Van Gundy, þjálfari New York. Lið San Antonio saknar enn David Robinsons og er það eflaust ein skýr- ingin fyrir því að liðið hefur aðeins náð einum vinningi út úr sex fyrstu viðureignunum. Á sunnudagskvöldið heimsóttu þeir Portland og urðu að sætta sig við að tapa, 94:81. Ishiah Rider skoraði flest stig heimamanna 23 og Kenny Anderson kom næstur með 17. Dominique Wilkins skoraðj flest stig Spurs 18 og tók 11 fráköst. í Los Angeles tók Clippers á móti Minnesota og lék góða vörn og uppskar 11 stiga sigur að launum, 81:70. „Þetta var ekki fallegur leik- ur en það er sigurinn sem telur,“ sagði Stanley Roberts stigahæsti maður Clippers, hann gerði 19 stig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.