Morgunblaðið - 12.11.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.11.1996, Blaðsíða 2
fíf 2 E ÞRIDJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Fasteigna sölur 1 blabinu ídag Agnar Gústafsson bls. 6 Almenna Fastéignasalan bls. 13 As bls. 14 13 Asbyrgi bls. Berg bls. 20 Bifröst bls. 8 Borgareign bls. 5 7 Borgir bls. Brynjólfur Jónsson bls. 26 Eignamiðlun bls. 14-15 Eignasalan bls. 26 Fasteignamarkaður bls. 10 Fasteignamiðlun bls. 13 Fasteignas. Reykjavíkur bls. 2 Fasteignamiðstöðin bls. 26 Fjárfesting bls. 22 Fold bls. 4 Framtíðin Frón bls. 14 bls. 17 Gimli bls. 3 Hátún bls. 27 Hóll bls. 18-19 Hraunhamar bls. 25 11 Húsakaup bls. Húsvangur bls. 23 Kjöreign bls. 9 Kjörbýli bls. 11 Laufás bls. 27 Oðal bls. 6 Sef bls. 20 Skeifan bls. 5 Valhöll bls. 12 Þingholt bls. 28 Mikilvægi réttra upplýsinga Markaðurinn Réttar og skýrar upplýsingar um húsbréfa- kerfíð skipta miklu máli, segir Grétar J. Guðmundsson, rekstrarstjóri Húsnæðis- stofnunar ríkisins. Villandi yMýsingar þjóna þeim tilgangi einum að valda misskilningi. ÞAÐ fer ekki á rhilli mála, að meiri stöðugleiki hefur verið á húsnæðismarkaði hér á landi und- anfarin misseri en oft áður. Verð á íbúðarhúsnæði hefur ekki tekið stökkbreytingum og viðskipti hafa gengið fyrir sig með nokkuð eðlileg- um hætti víðast hvar. Segja má, að viðskipti á fasteignamarkaði séu tiltölulega hagstæð, jafnt með not- að húsnæði sem nýtt. Eitt mikil- vægasta atriði fasteignamarkaðar- ins eru þau húsnæðislán sem í boði eru. Miklu máli skiptir að upplýs- ingar um hin opinberu húsnæðislán, þ.e. húsbréfakerfið, séu réttar og skýrar, þannig að fólk viti hvað það er að fara út í þegar það sækir um lán til byggingar eða kaupa á íbúð- arhúsnæði. Því miður hefur það loðað nokkuð við, að ýmsir, sem ættu að vita betur, gefa út yfirlýs- ingar varðandi húsbréfakerfið, sem eru villandi, og þjóna þeim eina til- gangi að valda misskilningi, þegar upp er staðið. Það er alltaf ástæða til að leiðrétta slíkt. Flóknara við fyrstu sýn Húsbréfakerfið virðist vera flóknara en það raunverulega er, því það er ekki beint peningalána- kerfi. Það byggist á því að seljandi íbúðar lánar kaupanda hluta íbúðar- verðsins með svokölluðu fasteigna- veðbréfi. Húsnæðisstofnun kaupir það skuldabréf af seljandanum og greiðir fyrir með húsbréfum. Selj- andinn getur notað húsbréfin sem greiðslu í næstu íbúðarkaup, átt þau sem sparnað eða selt á markaði og fengið þannig greitt fyrir þau í peningum. Af þessari lýsingu á verkgangi í húsbréfakerfinu sést hve nauðsyn- legt er að upplýsingar um það séu öflugar og þá jafnframt að misskiln- ingur og rangfærslur sem upp koma séu leiðréttar. Það kemur nokkuð oft fyrir að fólk misskilur hvernig húsbréfakerfið er uppbyggt og hvaða hugsun býr að baki einstök- um þáttum þess. í gegnum tíðina Fasteijjnalán Landsbréfa til allt að 25 ava Vextir af lánunum eru á bilinu 6,75 til 8,25%. Lánin henta t.d. þeim sem vilja skuldbreyta eldri lánum, kaupa stærri eignir eða vilja taka lán til framkvæmda. ílsS Ráðgjafar Landsbréfa hf. veita allarfrekari upplýsingar y LANPSBRÉFHF. /yfl4-in. - 'it**, jfóttJL. ^i^ SUÐURLANDSBRAUT 24, 108 REYKJAVÍK, S í MI 588 9200, BRÉFASÍMI 588 8598 ^¦SggHniÉ|§jg|jttHHHHMHMHMIH ¦-.-¦-¦-¦ -:^ Fasteignasala Reykjavíkur - «?•» iluiJu/JnwteÍJi'íi'ii iíu.'l. jj-iiij. ¦JUilí\m\i. ilmjjr/]j JSíii SfeirptóiJlflssoii jgjs-. Hmt. IJ!l!/íir33iJJ. J IEWWW-W tnis -PshIui: STEKKJARSEL Fallegt 2ja íbúða einbýli á tveimur hæðum á hornlóð. Aðalibúðin er ca 215 fm m/tvöföldum bílskúr og íbúðin á jarðhæð er 3ja her- bergja 87 fm (mögul. á stækkun). Húsið er í góðu standi. Fallegur garður o.fl. Teikningar á skrifstofu. Mögul. skipti á ódýrari eign. NEÐSTALEITI Vel skipulögð og björt 4ra herb. íbúð á 3. hæð og efstu, í litlu fjölb. Parket, fJísar á baði, Alno innr. í eldh. Suðursvalir og útsýni. Góð eign. Bílskýli. LJÓSHEIMAR Falleg og mikið endurnýjuð 4ra herbergja. íbúð á 5.hæð í nýviðgerðu fjölbýli ca 97 fm. Laus fljótlega. Áhv. 4,1 millj. Verð 7,4 millj. VIKURAS Mjög góð 3ja herb. íb. ca 85 fm á 3. hæð (2. hæð) í fjölb. Studio eldhús, parket og flísar á gólf- um. Flísalagt baðh. Stæði í bílageym- slu fylgir. Verð 7,1 millj. EINIMELUR-BYGG.LOÐIR Tvær einbýlishúsalóðir nr. 22 og 24 til sölu fyrir ca 200-320 fm hús. Frábær staðsetning. Uppl. gefur Þórður. Verð: Tilboð. DOFRABORGIR Skemmtilega hannað einbýli á einni hæð tæpl. 180 fm á einum besta stað í Borgunum í Grafarvogi. Húsið selst fullb. að utan og fokhelt að innan. Teikningar á skrifstofu. Verð 9,3 millj. EINIBERG HF. Skemmtilegt timbur- hús á einni hæð ca 157 fm á góðum stað ásamt 28 fm bílskúr, í Setbergslandi Hf. Góðar innréttingar, 4 svefnherbergi, suð- urverönd og garður. Skipti ath. á minni eign. Hagst. langt.lán. Verð 12,8 millj. Htt»ðli ou l 5 fu'ih. LOGAFOLD. Glæsileg 6 herb. sérhæð. i tvíbýli ca 168 fm ásamt 70 fm innb. bílskúr. Arinn í stofu, flísal. baðherb. Eikarinnr. í eldhúsi, 5 svefnherb. Frábær staðsetning. Skipti á minni eign. Áhv. 5,7 millj.Verð 14,7 millj. GRANASKJÓL. Sérlega glæsilegt og vandað endaraðhús á tveimur hæðum innst í botnlanga á þessum vinsæla stað í vestur- bænum. Húsið er allt hannað af arkitekt, bygcjt og fullklárað 1983 og skiptist þannig: Neðri hæð: Forstofa, snyrting, nol, siónv.-herb. (svefnherb), eldhus, þvotthús, geymsla, borðstofa, sólskáli og bíl- skúr. Efri hæð: Stofa, 2 barnaherb., hjónaherb. m/fataherb. innaf og baðherbergi. Frábær lóð og upphitað bílaplan. Verð 16,9 millj. Teikningar a skrifstofu. LUNDARBREKKA Falleg 3ja herb. íb. ca 87 fm á 1. hæð í litlu fjölb. Parket og flísar á gólfum. Útsýni, sér- inng. af svölum. LAUS FLJÓTLEGA. Áhv. 4,8 húsbr. Verð 6,9 millj. ÆSUFELL Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð ca 87 fm Rúmgóð herb., nýl. parket á öllu, góðir skápar. Húsið nýtekið í gegn að utan. Skipti á 3ja herb. á svæði 101- 108 Áhv. 3,5 millj. Verð 6,3 millj. I ;»ííi hnih. GRETTISGATA Ósamþ. einstak- lingsíb. í kj. ca 30 fm Nýtt gler, rafl. og ofnar. Húsið er klætt að utan. Ahv. 900. þús. Verð 2,3 millj. NYBYLAVEGUR Mjög falleg 2ja herb. endaíb. ca 56 fm á 2. hæð i litlu fjölbýli ásamt 25 fm innb. bílskúr. Parket, flísar, suðursvalir og fl. fbúðin er laus strax. Verð 5,9 millj. VÍKURÁS Mjög falleg einstaklingsíb. á l.hæð í litlu fjölb. Nýtt parket, geymsla innan íbúðar, flísar á baðherb. Ahv. 2,0. Verð 3,750 millj. __________________ GRENIMELUR-SERH. Mjög góð neðri sérhæð í góðu þríbýlishúsi ca 113 fm. Rólegur og góður staður. Nýtt baðherbergi, parket o.fl. Laus strax, lyklar á skrifstofu. Áhv. 4,7 millj. Verð 9,6 millj. ENGIHJALLI Mjög góð og vel með farin 5 herb. íbúð á 2. hæð i góðu 2ja hæða fjölbýli tæpl. 110 fm Mikið útsýni, góð aðkoma. Skipti á mi nni eign. Áhv. 4,1 millj. Verð 7,9 millj. NORÐURMÝRI Góð 4ra herb. íbúð í kjallara ca 96 fm Nýlegt gler og gluggar, góðar innréttingar, saunaklefi. Sérhiti og rafmagn. Skipti á 2ja herb. á sömu slóð- um. Verð aðeins 5,9 millj. 3ja herh FLÓKAGATA Falleg og rúmgóð 3ja herb. sérhæð á 1. hæð í steinhúsi ca 91 fm. Sérinng., parket og nýjar hurðir. Eikarinnr. í eldhúsi. Verð 7,9 millj. ASPARFELL Mjög góð 2ja herb. íb. á 3. hæð ca 54 fm Parket, flísar og frábært útsýni. nýtt baðherb. Áhv. 2,9 Verð 4,9 millj. ENGIHJALLI Snyrtileg 3ja herb. íbúð á 1. hæð. í lyftuhúsi. ca 80 fm Þvottahús á hæðinni, vestursvalir, Securitas dyrasími og gervihnattad. Áhv. 2,2 Verð 6,0 millj. EYJABAKKI Rúmgóð 2ja herb. ib. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj., ca 54 fm Parket. flísar og frábært útsýni. nýtt bað- herb. Ahv. 2,8 Verð 4,9 millj. FELAG FASTEIGNASALA hefur helsti misskilningurinn verið varðandi greiðslumatið. Misskilningur leiðréttur Algengt er, að því oftar sem eitt- hvað er endurtekið, séu meiri líkur á að fólk trúi því sem sagt er. Þá skiptir ekki alltaf máli hvað er rétt og hvað er rangt. Vonandi á það þó einnig við, að ef það sem er rang- túlkað er leiðrétt nógu oft, komist hið rétta að lokum til skila. Með hliðsjón af þessu er nauðsynlegt að leiðrétta einu sinni enn rangtúlkan- ir, sem hafa endurtekið sig nýlega varðandi greiðslumatið í húsbréfa- kerfinu. Helst er ástæða til að leið- rétta þá fullyrðingu, að greiðslumat- ið miðist við flatan prósentureikning og að ekki eigi að taka tillit til að- stæðna umsækjenda um húsbréfa- lán. Fullyrðingar sem þessar eiga að sjálfsögðu ekki við rök að styðj- ast. Þær eru á misskilningi byggðar. Lánasaga og neyslumynstur Hægt er að taka tillit til framfæslukostnaðar fjölskyldu með mismunandi hætti. Það má t.d. gera með því að áætla hver framfærslu- kostnaðurinn ætti að vera eftir mis- munandi fjölskyldumynstrum og eft- ir öðrum mismunandi aðstæðum og búa þannig til töflur, sem segja til um eitthvert meðaltal fyrir einstaka liði framfærslunnar. Þetta er m.a. hægt að gera með því að fá ein- hvern tiltekinn fjölda fjölskyldna til að halda heimilisbókhald í ákveðinn tíma og skrá allt niður. Þannig feng- ist ákveðið meðaltal út frá ákveðnu mynstri. Það er gott og blessað ef menn vilja fara út í þetta, þ.e. ef vilji er fyrir því að staðla þannig greiðslugetu fólks. Þetta jafngildir því að fara út í flatan prósendur- teikning, sem reyndar er skipt upp í nokkra liði. Önnur leið til að taka tillit til fram- færslukostnaðar er að meta fólk á sínum eigin forsendum, með hliðsjón af þeirri reynslu sem fólkið sjálft hefur skapað. Þeir sem hafa verið í viðskiptum við einn banka eða spari- sjóð í nokkurn tíma, búa þannig til sína eigin viðskipta- og lánasögu, sem liggur að verulegu leyti fyrir á einum stað. í viðkomandi banka eða sparisjóði safnast þá saman upplýs- ingar um fólkið, upplýsingar sem geta sagt vel til um neyslumynstur þess. Greiðslumatið í húsbréfakerf- inu miðast við þennan útgangs- punkt. Vinnureglur varðandi greiðslumat í vinnureglum Húsnæðisstofnun- ar varðandi greiðslumatið í hús- bréfakerfinu er miðað við að greiðslugeta íbúðarkaupenda og húsbyggjenda skuli metin að há- marki 18% af heildarlánum. Sam- kvæmt reglugerð um húsbréfakerfið er hins vegar svigrúm til að meta greiðslugetuna allt að 30%. Þess vegna er í vinnureglunum tekið fram, að gert sé ráð fyrir því, að fjármálastofnanir seni þekkja vel til fjármála umsækjenda og viðskipta- vina sinna eigi að leggja sjálfstætt mat á greiðslugetu hvers og eins og nýta til þess öll venjuleg banka- gögn. Þá er gert ráð fyrir því, að ef fjármálastofnun, sem annast gerð greiðslumats, telur að greiðslugeta umsækjanda sé lægri eða hærri en 18%, verði tekið tillit til þess. Þetta er vísir að því að meta greiðslugetu fólks út frá lána- og viðskiptasögu þess. Vandamálið hér á landi er líklega það, að mönnum hættir oft til að vera of bráðir. Húsbréfakerfið hefur verið starfrækt í 7 ár og er óhætt að fullyrða að reynslan af því hefur verið góð. Kerfíð hefur stuðlað að öryggi og stöðugleika á fasteigna- markaði. Með greiðslumatinu í hús- bréfakerfmu hefur verið reynt að vinna að öruggari lánveitinugm lánastofnana almennt. Að því hefur verið stefnt, að koma þeirri hugsun að, að lánasaga fólks og neysluvenj- ur þess skipti máli og verði hluti af lánveitingum almennt. Slíkt fyr- irkomulag er algengt víða erlendis og alls ekki fráleitt að gera ráð fyr- ir að svo geti einnig orðið hér á landi ef menn gefa þessu kerfí tíma til að festa sig í sessi. Einn liður þar í er að leiðrétta mistúlkanir og rang- færslur um húsbréfakerfið sem upp koma öðru hverju. I t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.