Morgunblaðið - 12.11.1996, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.11.1996, Blaðsíða 6
6 E ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNASALA SuÖurIandsbraut 46, (Bláu húsin) Jón Þ. Ingimundarson, sölum. Svanur Jónatansson, sölum. Hörður Hrafndal, sölumaður. Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri. Eyrún Helgadóttir ritari. Gísli Maack, löggiltur fasteignasali. 588-999 Opið virka daga kl. 9 -18. LaugardagaH -13. http://www.islandia.is/odal Fífulind 5 -11 - Kópavogi - gott verð -3ja-5.íb. Stórglæsilegar 3ja-5 herb. íbúðir á þessum frábæra stað. íb. afh. fullb. án gólfefna. Suðursv. Verð frá 7,7 millj. Nýlendugata 22 - sú fyrsta af fjórum íb. Stórglæsileg 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýendurbyggðu húsi á þes- sum frábæra stað. l'búðin er öll endurn., þ.e. gluggar, gler, raf- magn og pípulögn. íbúðin er í dag tilb. til afh. fullmáluð með hein- lætistækjum á baði, fallegum eldri hurðum og teppum og gólfum, en að öðru leyti tilb. til innr. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 7,5 millj. Kleppsvegur. Góö 4ra herb. endaib. á 2. hæð ásamt aukaherb. í risi. Gott ástand. Verð 6,5 millj. Hrísmóar - Gb. Sérlega falleg íb. á tveimur hæðum, alls 113 fm. Fallegar innr. Áhv. byggsj. 4,5 millj. Verð 9,7 millj. FÍSkakVÍSl. Gullfalleg 4ra herb. endaíb. 110 fm á tveimur hæðum. Fallegar innr. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Hagst. lán áhv. V. 9,2 millj. Einbýli - raðhús FANNAFOLD. Stórgl. raðh. á einni hæð ásamt innb. bílsk. alls 184 fm. 4 svefnherb. Sérsm. innr. Parket, flísar. Sól- stofa. Sér lóð m. palli. Eign í algj. sérfl. Verð 13,9 millj. Lítið sérbýli - Njálsgata. Glæsil. sérbýli á tveimur hæðum alls 85 fm. Húsið er allt nýuppg. að utan sem innan. Suðurlóð. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 6,8 millj. Fannafold. Sérl. vandað einbh. á 1. hæð. 177 fm ásamt 31 fm innb. bílsk. Sérsm. innr. 4 rúmg. svefnherb. Góðar stofur. Eign í sérfl. Verð 16,5 millj. Lækjasmári - Kóp. stórgiæsii. 5- 6 herb. íb. á tveimur hæðum. Alls 182 fm ásamt stæði i bílgeymslu._ Þvottah. í íb. Suðursv. 4-5 svefnherb. Áhv. 5,7 millj. Verð11,7millj. Hraunbær - laus. Faiieg 5 heit>. endaíb. á 3. hæð 114 fm nettó. 4 svefn- herb. Hús í góðu ástandi. Áhv. 4,5 millj. Verð 7,9 m. Eignaskipti mögul. á minni eign. Fífusel. Góð 116 fm ib. ásamt stæði í bílageymslu og 2 herb. í sameign. Áhv. hagst. lán 6,2 millj. Verð 8,5 millj. Lyngmóar - Gb. verð 9,3 m. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. 96 fm á 4. hæð. Þvhús inn af eidhúsi. Suðursv. Eign í góðu ástandi. Áhv. 4,3 m. húsbr. V. 7,3 m. KÓngsbakkÍ. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Þvottah. i íb. Húsið I góðu ástandi. Verð 6,9 millj. KjarrhÓlmÍ - KÓp. Falleg 4ra herb. ib. á 4. hæð. Parket. Ágætar innr. Fallegt útsýni. Eign i góðu ástandi. Hagst. lán áhv. Verð aðeins 6,8 millj. 3ia herb. Fífulind - KÓp. Stórgl. ný 86 fm endaíb. á 2. hæð. Ib. er tilb. til afh. full- frág. án gólfefna. Verð 7,7 millj. Reynigrund. Gott og vei staðsett raðhús á tveimur hæðum. Alls 127 fm.Fal- leg ræktuð lóð. Verð 10,3 millj. Hraunbær. Fallegt parhús á einni hæð 135 fm ásamt 21 fm bílsk. 4 svefnherb., sjónvhol og rúmg. stofa. Verð11,4millj. Rífandi sala - rífandi sala Bráðvantar eignir Ekkert skoðunargjald Kléberg - Hf. Fallegt 171 fm parh. á þremur pöllum. Fallegar innr. Merbau-par- ket. Stórar stofur. Fráb. útsýni. Áhv. 3,8 millj. Verð áöur 15,3 millj. Verð nú að- eins 13,9 millj. Hjallabrekka - Kóp. Giæsii. end- urn. elnbhús 137 fm á einni hæð á fráb. stað. Allt nýtt í húsinu, þ.á.m. þak, rafm. og hluti af pípulögn. 4 svefnh. Áhv. 4,5 mlllj.Verð11,8millj. Álfhólsvegur - Kóp. V. 10,8 m. Logafold V. 15,2 m. Baughús V. 12,0 m. Hæðir Hraunbær. Falleg og rúmg. 5 herb. endaíb. 125 fm á 3. hæð (2. hæð). 4 svefnherb., sjónyarpshol, ný eldhinnr. Sérþvhús í íb. Áhv. 4 millj. Verð 7,9 millj. FrOStafold. Stórgl. 3ja herb. Ib. 91 fm. 6 fm geymsla. Glæsil. innr._ Parket. Stórar suðursv. Glæsil. útsýni. Áhv. 5,2 millj. Verð 7,9 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. (b. 95 fm á 3. hæð. Suðursv. Pvhús í íb. Verð 6,9 millj. JÖrfabakkÍ. Falleg og björt 3ja herb. horníb. 70 fm á 3. hæð. Hús nýl. viðgert. Sameign nýstands. Verð 5,7 millj. Höfum kaupendur að hæðum í Vesturbæ, Hlíðum, Teigum og Vogum. Grænamýri - Seltjnesi. Giæsii. ný efri sérh. 112 fm í fjórb. Allt sór. Hæðin afh. fullb. án gólfefna. Bað fullfrág. Verð 10,4 m. Barmahlíð V. 8,5 m. 4ra-5 herb. Dalaland. Sérl. falleg og rúmg. 4ra herb. íb. 120 fm ásamt bílsk. Nýl. eldh., stórar suðursv. Eign í góðu ástandi. Áhv. 1,0 millj.Verð 10,9 millj. LaugameS. Mjög falleg 5 herb. endaíb. 118 fm á 3. hæð. 4 góð svefnherb. Parket. Fallegt útsýni. Hús mál. f. 3 árum. Áhv. 3,8 millj. Verð 7,9 millj. FlÚðasel. MJög falleg 4ra herb. enda- ib. 101 fm á 2. hæð ásamt aukaherb. í sameign. Parket á gólfum. Sérþvhús. Verð 7,5 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð. Sérþvhús í íb. Skipti mögul. á 2-3 herb. íb í Árbæ. UgluhÓlar. Mjög falleg 4ra herb. endaib. 90 fm á 3. hæð. Parket, fallegar innr. Bilsk. Áhv. 5,2 millj. Verð 8,1 millj. Hraunbær. Falleg 4ra herb. íb. 99 fm á 2. hæð. Suðursv. Fallegt útsýni. Húsið nýmálað. Verð 7,2 millj. Frostafold V. 10,7 m. Rauðás V. 7,7 m. Álfhólsvegur V. 6,9 m. Blikahólar V. 8,9 m. Vallarás V. 6,9 m. Bergstaðastræti. góö 3ja herb. risib. á góðum stað við Bergstaðastræti. 2 svefnherb. Útsýni. Geymsluskúr. Áhv. 2,6 millj. Verð 5,5 millj. Lækjasmári. Sórl. flleg 3ja herb. b. 101 fm á jarðhæð. Rúmg. herb. Sérsuður- verönd. Áhv. ,6 illj. Verð 8,6 millj. Álfaheiði - KÓp. Stórglæsil. 3ja herb. íb. 80 fm á 2. hæð í litlu fjölb. Giæsil. innr. Merbau-parket. Ahv. Byggsj. rík. 5,0 millj. Verð 7,9 millj. Lækjasmári - Kóp. stórgiæsii. 4ra herb. ný íb. 116 fm á jarðh. ásamt stæði í bílageymslu. Allt sér. íb. afh. fullb. án gólfefna. Fráb. staðsetn. Verð 11 millj. Hrísmóar. Gullfalleg 3ja-4ra herb. Ib. á tveimur hæðum, alls 104 fm. 2_svefnh. mögul. á 3. Parket. Fallegar innr. Áhv. 3,1 millj. Verð 8,8 millj. Vesturberg - bsj. 3,5 millj. Falleg og vel skipul. 3ja herb. íb. á 4. hæð i lyftuh. Stutt íalla þjónustu. Verð 5,7 millj. Njörvasund + bílsk. V. 8,2 m. Hraunbær . V. 6,4 m. Dvergabakki V. 6,7 m. Lyngmóar V. 7,9 m. Leirutangi - Mos. V. 8,3 m. Laugarnesvegur V. 5,9 m. Krummahólar 10. séri. faiieg og rúmg. 3ja herb. íb. 84 fm á 2. hæð. Sérþvhús í íb. Sérinng. Stórar suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. hagst. lán. Verð 5,9 millj. Lyklar á skrifst. Langabrekka. Mjog faiieg 3ja herb. 83 fm á jarðhæð. Nýjar innr. Parket. Flísar. Áhv. 4,7 m. Verð 6,5 m. Engjasel. Falleg 3ja-4ra herb. íb. átv- eimur hæðum, alls ca 120 fm ásamt stæði i bilageymslu. 2 svefnh. Mögul. á þremur herb. Gott sjónvhol. Fráb. útsýni. Mjög góð aðstaða fyrir börn. Verðlaunalóð. Verð 7,9 mlllj. Stóragerði. Sérlega glæsil. 3ja herb. ib. á 4. hæð ásamt aukaherb. í kj. og bílsk. Fallegar innr. Frábært útsýni. Eign í topp- standi innan sem utan. Verð 7,9 millj. Kjarrhólmi - útb. 2,4 millj. pai- leg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Parket, góðar innr. Frábært útsýni. Hagstæð lán áhv. Ekkert greiðslumat. Verð 6,4 millj. StelkshÓlar. Góð 3ja herb. ib. 77 fm á 1. hæð. Vestursv. Hús nýmál. að utan. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 5,9 millj. Gerðhamrar. Gullfalleg 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. m. innb. bílsk. alls 80 fm. Sér- inng. Fallegar innr. Áhv. 5,3 m. byggsj. Verð 7,6 m. Álfhólsvegur - Kóp. Giæsii. 3ja herb. neðri sérhæð ca 90 fm. Fallegar innr. Stór afgirt suðurlóð. Áhv. 4,0 millj. Verð 8,5 millj. ÁlfhÓISVegur - KÓp. Mjög falleg 3ja herb. íb. 80 fm nettó á jarðh. ásamt 30 fm bílsk. m. kj. Fallegar innr. Áhv. 3,8 millj. byggsj. Verð 7,8 millj. Laufengi. Glæsil. 3ja herb. íb. 97 fm á 1. hæð í nýju húsi. íb. er tilb. til afh. fullb. Verð aðeins 7,6 millj. Áhv. ca 6 millj. Mögul. að gr. eftirst. með skuldabr. Hraunbær. Mjög faileg 3ja herb. Ib. á 2. hæð. í nýviðg. húsi. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,9 millj. 2ia herb. HverfÍSgata. Stórglæsil. 2ia herb. risíb. 72 fm nettó. (b. er öll sem ný. Fallegar nýl. innr. Góð tæki. Merbau parket. Eign í algjörum sérflokki. Áhv. byggsj. 4,1 millj. Verð 6,5 millj. Hrísrími. Stórgl. 2ja herb. íb. 65 fm á 1. hæð. Sérsmíðaðar innr. Parket. Flísar. Áhv. byggsj. 5,1 millj. Verð 7 millj. Grbyrði 26 þús. á mán. Hraunbær. Góð 2ja herb. íb. 55 fm á jarðh. Húsið er klætt að utan. Verð 4,9 millj. Laugavegur - bakhús. Mjog góð einstaklib. 35 fm á 2. hæð ásamt geymsluskúr. Rafmagn, gluggar, gler og ofnar endurn. Laus fljótl. Ánv. 2 millj. Verð 3,5 millj. VíkuráS. 2ja herb. ib. á 3. hæð. Nýl. innr. Parket. Gott útsýni. Áhv. 1,3 millj. Verð 5 millj. Lækjasmári - Kóp. Guiifaiieg ib. 76 fm á jarðh. Sérlega vandað tréverk (fb. Sérlóð. Ahv. 3,8 millj. Verð 7,5 milli. Laugavegur. Gullfalleg 3ja herb. íb. 58 fm á 2. hæð ásamt 8 fm geymsluskúr. Áhv. 3,6 millj. Verð 5,4 millj. Hrísateigur. Góð 55 fm 2ja herb. fb. Lítið niðurgrafin. Björt og falleg eign. Fal- legar innr. Verð 4,8 millj. Hrísrimi V. 7,1 m. Jöklafold V. 5,9 m. DÚfnahólar. Góð 63 fm íb. á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Suðursv. Fallegt útsýni. Ahv. byggsj. 2,3 millj. Verð 5,3 rnillj. EfStíhjallÍ. Góð 2ja herb. ib. á 2. hæð 53 fm. Verð 5,4 míllj. r? 551 2600 552 1750 Símatími laugard. kl. 10-13 Ástún - Kóp. - 2ja Gullfalleg 57 fm ib. á 3. hæð. Parket. Stórar svalir. Verð 5,4 millj. Hlíðar - 3ja 3ja herb. kjíb. v. Grænuhlið. Sérinng. Laus. Verð 5,2 millj. Furugrund - 3ja-4ra 101 fm falleg 3Ja herb. íb. á 1. hæð. Stórt herb. i kj. (hringstigi úr stofu). Suðursv. Laus. V. 7,6 m. Gnoðarvogur - 4ra 4ra herb. 90 fm falleg íb. á 3. hæð í fjórbhúsi. Suðursv. Laus. V. 7,0 m. Hlíðar - 4ra 106 fm falleg endaíb. á 4. hæð í fjölb- húsi neðst við Skaftahlíð. V. 7,9 m. Hrísateigur - sérh. 4ra herb. 104 fm falleg íb. á 2. hæð í þribhúsi. Bílskréttur. V. 8,5 m. íbúð fyrir aldraða Glæsil. 4ra herb. 114,6 fm íb. á 8. hæð v. Grandaveg. Parket. Suðursv. Bílg. Hraunbær - 5 herb. Falleg 117,6 fm íb. á 3. hæð. Herb. i kj. fylgir. Fallegt útsýni. Laus. V. 7,3 m. Sérhæð - vesturbæ 5 herb. 123,7 fm falleg íb. á 1. hæð við Hringbraut. Sérhiti. Sérinng. Bílskúr. Verð 9,3 millj. Bergstaðastræti - 2 íb. 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð og í risi í járnvörðu timburh. Verð 7,9 millj. í kj. getur verið 3ja herb. íb. ásamt 26 fm viðbyggingu. Verð 6,5 millj. I Húsið er mikið endurnýjað. fc Agnar Gústafsson hrl | jk Eiríksgötu 4 WjK Málflutnings- u hA og fasteignastofa Garðbekkur úr góðmálmi ÞÓTT nú sé varla tími garð- bekkja þá er þessi svo fallegur að hann mætti nota hvar sem væri. Hann er þýskur að uppruna og er úr saf ni K. F. Schinkel. Stóllinn var vinsæll þegar á nítjándu öld. e r.5* FASTEIGNA P MARKAÐURINN ehf ^ ÓÐINSGÖTU 4. SlMAR 551-1540. SS2-1700. FAX 562-0540 Laugarásvegur Góð neðri sérhæð um 170 fm. Bjartar saml. stofur og 4 svefnherb. Gestasnyrting. Yfirb. svalir út af borðstofu. Eikar- innr. í eldh. Parket á stofum og herb. Fallegt útsýni. Hiti í tróppum og innkeyrslu. Bílskúrsréttur. Eignaskipti mögul. á ódýrari eign. Til afhendingar um áramót. Góð greiðslukjör. ^ FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf :ÓÐINSÖÖTU 4. SfMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540= J SKIPTIÐ VIÐ FAGMANN Félag Fasteignasala Glæsilegt einbýlishús í Fossvogi HJA fasteignasölunni Sefi er til sölu einbýlishús að Árlandi 6 í Foss- vogi. Þetta er 237 ferm. hús á einni hæð með sambyggðum bílskúr. Ásett verð er 18,9 millj. kr. „Þetta er glæsilegt einbýlishús á besta stað í Fossvogi, austast í ein- býlishúsahverfinu," segir Sigurður Óskarsson hjá Sefi. „Fallegur rækt- aður garður er í kringum húsið, sem er vel byggt, steinsteypt og á einni hæð. Húsið er frá fyrstu gerð mjög vandað, en allar innréttingar og gólfefni eru af bestu tegund. Sérút- búið gufubað er í húsinu og gott vinnuherbergi. Húsið er skeifu- byggt og því tilheyrir notalegur og skjólgóður húsgarður með út- iarni. Arinn er einnig í mjög bjartri og HÚSIÐ stendur við Árland 6 í Fossvogi. Það er 237 ferm. á einni hæð og með sambyggðum bílskúr. Ásett verð er 18,9 millj. kr., en húsið er til sölu hjá fasteignasölunni Sefi. sólríkri stofu, en svefnherbergin eru þrjú. Eldhúsið er með borðkrók og í húsinu eru ennfremur búr og þvottahús. Nágrenni og umhverfi þessa húss er sérlega snyrtilegt og húsinu er vel við haldið, en það hefur verið í eigu sömu fjölskyldu frá því það var byggt árið 1971."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.