Morgunblaðið - 12.11.1996, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.11.1996, Blaðsíða 6
6 E ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ 'ODAL FASTEIGN AS ALA S u S u r I a n d s b ra u t 46, (Bláu húsin) Jón Þ. Ingimundarson, sölum. Svanur Jónatansson, sölum. Hörður Hrafndal, sölumaður. Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri. Eyrún Helgadóttir ritari. Gísli Maack, löggiltur fasteignasali. 588-999 Opið virka daga kl. 9 -18. Laugardaga 11-13. http://www.islandia.is/odal Fífulind 5 -11 - Kópavogi - gott verð -3ja-5.íb. Stórglæsilegar 3ja-5 herb. íbúðir á þessum frábæra stað. íb. afh. fullb. án gólfefna. Suðursv. Verð frá 7,7 millj. Nýlendugata 22 - sú fyrsta af fjórum íb. Stórglæsileg 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýendurbyggðu húsi á þes- sum frábæra stað. íbúðin er öll endurn., þ.e. gluggar, gler, raf- magn og pípulögn. íbúðin er í dag tilb. til afh. fullmáluð með hein- lætistækjum á baði, fallegum eldri hurðum og teppum og gólfum, en að öðru leyti tilb. til innr. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 7,5 millj. Kleppsvegur. Góð 4ra herb. endaíb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í risi. Gott ástand. Verð 6,5 millj. Hrísmóar - Gb. Sérlega falleg (b. á tveimur hæðum, alls 113 fm. Fallegar innr. Áhv. byggsj. 4,5 millj. Verð 9,7 millj. Fiskakvísl. Gullfalleg 4ra herb. endaíb. 110 fm á tveimur hæðum. Fallegar innr. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Hagst. lán áhv. V. 9,2 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. 96 fm á 4. hæð. Þvhús inn af eldhúsi. Suðursv. Eign I góðu ástandi. Áhv. 4,3 m. húsbr. V. Einbýli - raðhús FANNAFOLD. stórgi raðh. á einni hæð ásamt innb. bílsk. alls 184 fm. 4 svefnherb. Sérsm. innr. Parket, flísar. Sól- stofa. Sér lóð m. palli. Eign I algj. sérfl. Verð 13,9 millj. Lítið sérbýli - Njálsgata. Glæsil. sérbýli á tveimur hæðum alls 85 fm. Húsið er allt nýuppg. að utan sem innan. Suðurlóð. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 6,8 millj. Fannafold. Sérl. vandað einbh. á 1. hæð. 177 fm ásamt 31 fm innb. bílsk. Sérsm. innr. 4 rúmg. svefnherb. Góðar stofur. Eign I sérfl. Verð 16,5 millj. Reynigrund. Gott og vei staðsett raðhús á tveimur hæðum. Alls 127 fm.Fal- leg ræktuð lóð. Verð 10,3 millj. Hraunbær. Fallegt parhús á einni hæð 135 fm ásamt 21 fm bílsk. 4 svefnherb., sjónvhol og rúmg. stofa. Verð 11,4 millj. Kléberg - Hf. Fallegt 171 fm parh. á þremur pöllum. Fallegar Innr. Merbau-par- ket. Stórar stofur. Fráb. útsýni. Áhv. 3,8 millj. Verð áður 15,3 millj. Verð nú að- eins 13,9 millj. Hjallabrekka - Kóp. Glæsil. end- urn. elnbhús 137 fm á einni hæð á fráb. stað. Allt nýtt I húsinu, þ.á.m. þak, rafm. og hluti af pípulögn. 4 svefnh. Áhv. 4,5 millj. Verð 11,8 millj. Álfhóisvegur - Kóp. V. 10,8 m. Logafold V. 15,2 m. Baughús V. 12,0 m. Hæðir Höfum kaupendur að hæðum í Vesturbæ, Hlíðum, Teigum og Vogum. Grænamýri - Seltjnesi. Giæsii. ný efri sérh. 112 fm I fjórb. Allt sér. Hæðin afh. fullb. án gólfefna. Bað fullfrág. Verð 10,4 m. Barmahlíð V. 8,5 m. 4ra-5 herb. Dalaland. Sérl. falleg og rúmg. 4ra herb. íb. 120 fm ásamt bílsk. Nýl. eldh., stórar suðursv. Eign I góðu ástandi. Áhv. 1,0 millj. Verð 10,9 miilj. Laugarnes. Mjög falleg 5 herb. endaíb. 118 fm á 3. hæð. 4 góð svefnherb. Parket. Fallegt útsýni. Hús mál. f. 3 árum. Áhv. 3,8 millj. Verð 7,9 millj. Lækjasmári - Kóp. stórgiæsii. 5- 6 herb. íb. á tveimur hæðum. Alls 182 fm ásamt stæði I bílgeymslu. Þvottah. I ib. Suðursv. 4-5 svefnherb. Áhv. 5,7 millj. Verð 11,7 millj. Hraunbær - laus. Faiieg 5 herb. endalb. á 3. hæð 114 fm nettó. 4 svefn- herb. Hús I góðu ástandi. Áhv. 4,5 millj. Verð 7,9 m. Eignaskipti mögul. á minni eign. FífUSei. Góð 116 fm íb. ásamt stæði I bílageymslu og 2 herb. I sameign. Áhv. hagst. lán 6,2 millj. Verð 8,5 millj. Lyngmóar - Gb. Verð 9,3 m. 7,3 m. Kóngsbakki. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Þvottah. I ib. Húsið í góðu ástandi. Verð 6,9 millj. Kjarrhólmi - Kóp. Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð. Parket. Agætar innr. Fallegt útsýni. Eign í góðu ástandi. Hagst. lán áhv. Verð aðeins 6,8 millj. 3ja herb. Fífulind - Kóp. Stórgl. ný 86 fm endaíb. á 2. hæð. íb. er tilb. til afh. full- frág. án gólfefna. Verð 7,7 millj. Rífandi sala - rífandi sala Bráðvantar eignir Ekkert skoðunargjald Hraunbær. Falleg og rúmg. 5 herb. endaíb. 125 fm á 3. hæð (2. hæð). 4 svefnherb., sjónvarpshol, ný eldhinnr. Sérþvhús I íb. Áhv. 4 millj. Verð 7,9 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. 95 fm á 3. hæð. Suðursv. Þvhús í fb. Verð 6,9 millj. Flúðasel. Mjög falleg 4ra herb. enda- (b. 101 fm á 2. hæð ásamt aukaherb. I sameign. Parket á gólfum. Sérþvhús. Verð 7,5 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð. Sérjpvhús I íb. Skipti mögul. á 2-3 herb. íb I Árbæ. Ugluhólar. Mjög falleg 4ra herb. endaíb. 90 fm á 3. hæð. Parket, fallegar innr. Bllsk. Áhv. 5,2 millj. Verð 8,1 millj. Hraunbær. Falleg 4ra herb. Ib. 99 fm á 2. hæð. Suðursv. Fallegt útsýni. Húsið nýmálað. Verð 7,2 millj. Frostafold V. 10,7 m. Rauðás V. 7,7 m. Álfhólsvegur V. 6,9 m. Blikahólar V. 8,9 m. Vallarás V. 6,9 m. Lækjasmári - Kóp. stórgiæsii. 4ra herb. ný íb. 116 fm á jarðh. ásamt stæði I bílageymslu. Allt sér. íb. afh. fullb. án gólfefna. Fráb. staðsetn. Verð 11 millj. Frostafold. Stórgl. 3ja herb. Ib. 91 fm. 6 fm geymsla. Glæsil. innr. Parket. Stórar suðursv. Glæsil. útsýni. Áhv. 5,2 millj. Verð 7,9 millj. Jörfabakki. Faiieg og björt 3ja herb. horníb. 70 fm á 3. hæð. Hús nýl. viðgert. Sameign nýstands. Verð 5,7 milij. Bergstaðastræti. góö 3ja herb. risíb. á góðum stað við Bergstaðastræti. 2 svefnherb. Útsýni. Geymsluskúr. Áhv. 2,6 millj. Verð 5,5 millj. Lækjasmári. Sérl. flleg 3ja herb. b. 101 fm á jarðhæð. Rúmg. herb. Sérsuður- verönd. Áhv. ,6 illj. Verð 8,6 millj. Álfaheiði - Kóp. Stórglæsil. 3ja herb. íb. 80 fm á 2. hæð I litlu fjölb. Glæsil. innr. Merbau-parket. Ahv. Byggsj. rfk. 5,0 millj. Verð 7,9 millj. Hrísmóar. Gullfalleg 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum, alls 104 fm. 2 svefnh. mögul. á 3. Parket. Fallegar innr. Áhv. 3,1 millj. Verð 8,8 millj. Vesturberg - bsj. 3,5 millj. Falleg og vel skipul. 3ja herb. íb. á 4. hæð I lyftuh. Stutt I alla þjónustu. Verð 5,7 millj. Njörvasund + bílsk. V. 8,2 m. Hraunbær V. 6,4 m. Dvergabakki V. 6,7 m. Lyngmóar V. 7,9 m. Leirutangi - Mos. V. 8,3 m. Laugarnesvegur V. 5,9 m. Krummahólar 10. séri. faiieg og rúmg. 3ja herb. íb. 84 fm á 2. hæð. Sérþvhús I íb. Sérinng. Stórar suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. hagst. lán. Verð 5,9 millj. Lyklar á skrifst. Langabrekka. Mjög taiieg 3ja herb. 83 fm á jarðhæð. Nýjar innr. Parket. Flísar. Áhv. 4,7 m. Verð 6,5 m. Engjasel. Falleg 3ja-4ra herb. Ib. á tv- eimur hæðum, alls ca 120 fm ásamt stæði I bílageymslu. 2 svefnh. Mögul. á þremur herb. Gott sjónvhol. Fráb. útsýni. Mjög góð aðstaða fyrir börn. Verðlaunalóð. Verð 7,9 millj. Stóragerði. Sérlega glæsil. 3ja herb. íb. á 4. hæð ásamt aukaherb. I kj. og bílsk. Fallegar innr. Frábært útsýni. Eign I topp- standi innan sem utan. Verð 7,9 millj. Kjarrhólmi - útb. 2,4 millj. Fai- leg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Parket, góðar innr. Frábært útsýni. Hagstæð lán áhv. Ekkert greiðslumat. Verð 6,4 millj. Stelkshólar. Góð 3ja herb. íb. 77 fm á 1. hæð. Vestursv. Hús nýmál. að utan. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 5,9 millj. Gerðhamrar. Gullfalleg 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. m. innb. bílsk. alls 80 fm. Sér- inng. Fallegar innr. Áhv. 5,3 m. byggsj. Verð 7,6 m. Álfhólsvegur - Kóp. Giæsii. 3ja herb. neðri sérhæð ca 90 fm. Fallegar innr. Stór afgirt suðurlóð. Áhv. 4,0 millj. Verð 8,5 millj. Álfhólsvegur - Kóp. Mjög falleg 3ja herb. ib. 80 fm nettó á jarðh. ásamt 30 fm bílsk. m. kj. Fallegar innr. Áhv. 3,8 millj. byggsj. Verð 7,8 millj. Laufengi. Glæsil. 3ja herb. Ib. 97 fm á 1. hæð I nýju húsi. íb. er tilb. til afh. fullb. Verð aðeins 7,6 millj. Áhv. ca 6 millj. Mögul. að gr. eftirst. með skuldabr. Hraunbær. Mjög falleg 3ja herb. ib. á 2. hæð. I nýviðg. húsi. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,9 millj. Hverfisgata. Stórglæsil. 2ja herb. risíb. 72 fm nettó. (b. er öll sem ný. Fallegar nýl. innr. Góð tæki. Merbau parket. Eign I algjörum sérflokki. Áhv. byggsj. 4,1 millj. Verð 6,5 millj. Hrísrimi. Stórgl. 2ja herb. íb. 65 fm á 1. hæð. Sérsmíðaðar innr. Parket. Fllsar. Áhv. byggsj. 5,1 millj. Verð 7 millj. Grbyrði 26 þús. á mán. Hraunbær. Góð 2ja herb. íb. 55 fm á jarðh. Húsið er klætt að utan. Verð 4,9 millj. Laugavegur - bakhús. Mjög góð einstaklíb. 35 fm á 2. hæð ásamt geymsluskúr. Rafmagn, gluggar, gler og ofnar endurn. Laus fljótl. Áhv. 2 millj. Verð 3,5 millj. VíkuráS. 2ja herb. íb. á 3. hæð. Nýl. innr. Parket. Gott útsýni. Áhv. 1,3 millj. Verð 5 millj. Lækjasmári - Kóp. Guiitaiieg ib. 76 fm á jarðh. Sérlega vandað tréverk í íb. Sérlóð. Áhv. 3,8 millj. Verð 7,5 millj. Laugavegur. Gullfalleg 3ja herb. íb. 58 fm á 2. hæð ásamt 8 fm geymsluskúr. Áhv. 3,6 millj. Verð 5,4 millj. Hrísateigur. Góð 55 fm 2ja herb. íb. Lítiö niðurgrafin. Björt og falleg eign. Fal- legar innr. Verð 4,8 millj. Hrísrimi V. 7,1 m. Jöklafold V. 5,9 m. Dúfnahólar. Góð 63 fm íb. á 2. hæð I 3ja hæða blokk. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 5,3 millj. Efstihjalli. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð 53 fm. Verð 5,4 millj. r< 551 2600 552 1750 Símatími laugard. kl. 10-13 Ástún - Kóp. - 2ja Gullfalleg 57 fm íb. á 3. hæð. Parket. Stórar svalir. Verð 5,4 millj. Hlíðar - 3ja 3ja herb. kjíb. v. Grænuhlíð. Sérinng. Laus. Verð 5,2 millj. Furugrund - 3ja-4ra 101 fm falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Stórt herb. I kj. (hringstigi úr stofu). Suðursv. Laus. V. 7,6 m. Gnoðarvogur - 4ra 4ra herb. 90 fm falleg íb. á 3. hæð I fjórbhúsi. Suðursv. Laus. V. 7,0 m. Hlíðar - 4ra 106 fm falleg endaíb. á 4. hæð I fjölb- húsi neðst við Skaftahlíð. V. 7,9 m. Hrísateigur - sérh. 4ra herb. 104 fm falleg íb. á 2. hæð í þríbhúsi. Bílskréttur. V. 8,5 m. íbúð fyrir aldraða Glæsil. 4ra herb. 114,6 fm íb. á 8. hæð v. Grandaveg. Parket. Suðursv. Bílg. Hraunbær - 5 herb. Falleg 117,6 fm ib. á 3. hæð. Herb. I kj. fylgir. Fallegt útsýni. Laus. V. 7,3 m. Sérhæð - vesturbæ 5 herb. 123,7 fm falleg íb. á 1. hæð við Hringbraut. Sérhiti. Sérinng. Bílskúr. Verð 9,3 millj. Bergstaðastræti - 2 íb. 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð og I risi I járnvörðu timburh. Verð 7,9 millj. I kj. getur verið 3ja herb. íb. ásamt 26 fm viðbyggingu. Verð 6,5 millj. Húsið er mikið endurnýjað. Agnar Gústafsson hrl Eiríksgötu 4 Málflutnings- og fasteignastofa Garðbekkur úr góðmálmi ÞÓTT nú sé varla tími garð- bekkja þá er þessi svo fallegur að hann mætti nota hvar sem væri. Hann er þýskur að uppruna og er úr safni K. F. Schinkel. Stóllinn var vinsæll þegar á nítjándu öld. e ^>n FASTEIGNA P MARKAÐURINN ehf % ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540. 552-1700. FAX S62-054Q Laugarásvegur Góð neðri sérhæð um 170 fm. Bjartar saml. stofur og 4 svefnherb. Gestasnyrting. Yfirb. svalir út af borðstofu. Eikar- innr. í eldh. Parket á stofum og herb. Fallegt útsýni. Hiti í tröppum og innkeyrslu. Bílskúrsréttur. Eignaskipti mögul. á ódýrari eign. Til afhendingar um áramót. Góð greiðslukjör. % FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf •ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540= J SKIPTIÐ VIÐ FAGMANN _____t_ Félag Fasteignasala Glæsilegt einbýlishús í Fossvogi HÚSIÐ stendur við Árland 6 í Fossvogi. Það er 237 ferm. á einni hæð og með sambyggðum bílskúr. Ásett verð er 18,9 millj. kr., en húsið er til sölu hjá fasteignasölunni Sefi. HJÁ fasteignasölunni Sefi er til sölu einbýlishús að Árlandi 6 í Foss- vogi. Þetta er 237 ferm. hús á einni hæð með sambyggðum bílskúr. Ásett verð er 18,9 millj. kr. „Þetta er glæsilegt einbýlishús á besta stað í Fossvogi, austast í ein- býlishúsahverfinu,“ segir Sigurður Óskarsson hjá Sefi. „Fallegur rækt- aður garður er í kringum húsið, sem er vel byggt, steinsteypt og á einni hæð. Húsið er frá fyrstu gerð mjög vandað, en allar innréttingar og gólfefni eru af bestu tegund. Sérút- búið gufubað er í húsinu og gott vinnuherbergi. Húsið er skeifu- byggt og því tilheyrir notalegur og skjólgóður húsgarður með út- iarni. Arinn er einnig í mjög bjartri og sólríkri stofu, en svefnherbergin eru þijú. Eldhúsið er með borðkrók og í húsinu eru ennfremur búr og þvottahús. Nágrenni og umhverfi þessa húss er sérlega snyrtilegt og húsinu er vel við haldið, en það hefur verið í eigu sömu fjölskyldu frá því það var byggt árið 1971.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.