Morgunblaðið - 12.11.1996, Side 13

Morgunblaðið - 12.11.1996, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1996 E 13 rf ÁSBYRGIif V Suóurlandsbraut 54 vi* FbioIm, 108 ■•ykfavik, simi 568-2444, fax: 568-2446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMENN: Viðar Marínósson og Eirikur Óli Ámason. BRÚARÁS Mjög vönd- uð 206 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt 42 fm bílskúr. Húsin skilast fokheld að innan, fullfrág. að utan og lóð fullfrág. með upph. plönum. Bíl- skúr skilast fullfrág. Hús- in eru til afh. strax. Skipti möguleg. 472 SÆVARGARÐAR Fal- legt 173 fm endaraðhús með innb. bílskúr á eínum besta stað á Seltjarnarn. Stórar stofur með glæsi- legu útsýni. 30 fm suður- svalir með yfirb. rétt. Mjög fallegur gróinn garður. Verðlaunagata. Áhv. 6,2 millj. Verð 13,5 millj. 8464 Vesturbær - KÓPAV. Falleg parhús á tveimur hæðum um 182 fm með innb. 26 fm bílskúr. Stór stofa. 4 svefnherb. Ahendist fullbúið að utan og tilb. til innr. að innan. 6560 2ja herb. KAMBASEL Falleg 2ja herbergja 57 fm íbúð á jarðhæð í litlu fjölb. Parket á gólfum. Sérþvottahús. Sérsuðurgarður. Hús og íbúö í mjög góðu ástandi. Áhv. 1,8 millj. Verð 5,3 millj. 7039 3ja herb. LEIRUBAKKI - LAUSgóöss fm 3ja herb. íbúö á 1. hæð í góðu fjölb. Góð stofa með suðursvölum. Pvottahús í íbúð. Laus strax. Verð 6,3 millj. 8538 4RA-5 HERB. OG SÉRH. FISKAKVÍSL Glæsileg 5 her- bergja 120 fm íbúð á tveimur hæðum í nýlegu húsi. 3 til 4 svefnherb. Góöar stofur. Vandaðar innréttingar. Mikiö út- sýni yfir borgina. Verð 10,4 millj. 7872 REKAGRANDI Glæsileg 100 fm 4ra herb. íbúð á 1 hæð í mjög góðu fjölb. ásamt stæði í bílskýli. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar. Tvennar svalir. Áhv. 3,8 millj. Ve»ð 8,9 millj. 7433 STÆRRI EIGNIR VIÐARÁS - NÝTT Gott 168 fm raöhús á einni hæð með innb. bíl- skúr. 4 góð svefnherb. Stór stofa. Húsið skilast fullfrágengið að utan og fokhelt að innan. Verð 8,8 millj. 7602 REYKAS Mjög góð 6 herb. íbúð á 2 hæöum í fjölb. 5 svefnherb., stór stofa, 2 svalir, vand. innr., bílskúrsplata. Áhv. byggsj. 5,3 millj. Verð 10,3 millj. ^Samtengd söluskrá: 700 eignir - ýmsir skiptimöguleikar -p Ásbyrgi - Eignasalan - Laufás Til sýnis og sölu m.a. eigna: Glæsilegt raðhús - vinnupláss Á úrvalsstað í Árbæjarhverfi raðhús með 6-7 herb. íbúð á tveimur hæðum. Snyrting á báðum hæðum. Stórar sólsvalir á efri hæð og sólverönd með heitum potti á neðri hæð. Kjallari: Mjög gott viðar- klætt vinnu- eða föndurhúsnæði. Góður bílskúr. Ein bestu kaup á markaðnum í dag. Glæsileg eign - stór bílskúr Velbyggt og vel meðfarið steinhús um 160 fm. Góður bílskúr rúmir 40 fm. Stór ræktuð lóð. Húsið stendur á einum besta útsýnisstað í norðurbænum í Hafnarfirði. Skipti möguleg. Góð eign á Grundunum í Kóp. Nýlegt steinhús, ein hæð 132,5 fm. 4 svefnherb. Bílskúr 30 fm. Ræktuð lóð 675 fm. Vinsæll staður. Skipti möguleg. Sólrík íbúð - ágæt sameign Góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð 81,9 fm. Góð geymsla í kj. Ný endur- bætt sameign. Gott verð. Tilboð óskast. í gamla góða vesturbænum Stór sólrík 3ja herb. 4. hæð í vel byggðu steinhúsi. Risið fylgir - vinnupláss/lítil séríbúð. Vinsamlegast leitið nánari uppl. Hagkvæm skipti Leitum að litlu rað- eða einbýlishúsi i skiptum fyrir mjög góða stærri eign. Vinsamlegast leitið nánari uppl. Fjöldi fjársterkra kaupenda Einkum að íbúðum, sérhæðum og einbhúsum miðsvæðis í borginni og í gamla bænum. Mega þarfnast endurbóta. Vinsamlegast leitið nánari uppl. Viðskiptunum fylgir ráðgjöf og traustar upplýsingar. Almenna fasteignasalan var stofnuð 12. júlí 1944. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 S. 5521150 - 5521370 FASTEIGN ER FRAMTIÐ FASTEIGNA Suöurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, Sverrir Kristjánsson fax 568 7072 lögg. fasteignasali Þór Þorgeirsson, sölum. Kristín Benediktsdóttir, ritari, Kristjana Lind, ritari SIMI S68 77 68 MIÐLUN if Vorum að fá í sölu 200 fm einbhús sem er hæð og ris ásamt 32 fm bílsk. á fallegum útsýnisstað. Húsið er m.a. rúmg. stofur, 5 svefnherb., flísalagt bað. Parket. Áhv. 4,6 í húsbr. Verð 16,3 millj. Þingholtin - í einkasölu. Ca 300 fm vel byggt steinh. kj., tvær hæðir og ris. Bílskúr. Glæsil. stofur, 7 svefnherb. o.fl. Eign og staðsetn- ing sem margan hrífur. Fossvogur - einb. á einni hæð. Nýtt í'einkasölu vandað ca 200 fm einb. á einni hæð. Vandaðar sérsm. innr. Flísar og parket á gólf- um. 4 svefnherb., rúmg. stofur, arinn. Bílskúr. Góð eign. Verð 12-14 millj. Álfaskeið - Hf. Nýtt í einka- sölu ca 135 fm raðh. á einni hæð ásamt 30 fm bílsk. Húsið er m.a. 2 stof ur, 4 svefnherb., nýl. eldh. o.fl. Parket. Nýtt þak og gler og hús nýviðg. að ut an. Verð 12,9 millj. Mjög góð eign. Berjarimi - nýtt parhús sem þú getur flutt inn í strax. 153 fm. Innb. góður bílsk. Góðar innr. Sólskáli. Og verðið spillir ekki, 12,5 millj. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Verð 10-12 millj. Digranesvegur - sérh. Tii sölu ca 140 fm góð neðri sérhæð ásamt 27 fm bílsk. Mikið útsýni. Stórar stof- ur, 3-4 svefnherb. o.fl. Verð 10,1 millj. Góð eign. Laus fljótl. Ofanleiti. í einkasölu mjög fal- leg og björt 106 fm endaíb. á 2. hæö ásamt bílsk. Mjög vandaðar innr. og gólfefni. Þvherb. í íb. Stórar suðursv. Laus í feb. ’97. Verð 10,9 millj. Þinghólsbraut. Til sölu mjög góð 152 fm efri sérh. ásamt 27 fm bílsk. í íb. eru m.a. 4 svefnh., stór stofa, ný- stands. og fallegt eldhús og búr. Mik- ið útsýni. Áhv. 2,4 millj. Verð 10,9 millj. Hrísmóar - Gb. Glæsil. 110 fm íb. á 1. hæð í lyftuhúsi. íb. er m.a. stofa, 3 herb., fallegt eldhús, flísalagt bað. Þvhús í íb. Parket. Suöursv. Áhv. 2,2 millj. lífeyrissj. og veðdeild. Verð 9,2 millj. Verð 8-10 millj. Ásgarður. 136 fm endaraðhús sem er kj., hæö og ris. Húsið er m.a. stofa með útgangi út í suðurgarð, 3-4 herb., nýl. eldhús og flísal. bað. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 8,7 millj. Fálkagata - vesturbær. Giæsii. 3ja herb. 101 fm íbúð á 2. hæð í ný- legu fjölb. íb. er rúmgóö stofa með suðursv., glæsil. eldhús með vönd- uðum tækjum, flísalagt bað, 2 góð herb. Parket á öllum gólfum. Verð 9,9 millj. Æsufell. Ca 140 fm íb. á 3. hæð ásamt rúmg. innb. bílsk. 4-5 svefnh. Stór stofa, þvottaaöstaða og geymsla í íb. Parket. Mikið út- sýni. Skipti koma til greina á góðu sérbýli allt að 13,0 millj. Miklabraut. Gott 160 fm raðhús, kj. og 2 hæöir ásamt bílskúr. Verð 8,9 millj. Mikið pláss á góðu verði. Verð 6-8 millj. Flúðasel - 4 svefnherb. Tii sölu. Laus strax. Falleg og björt rúmg. 100 fm endaíb. á 1. hæð. íb. er í mjög góðu ástandi og er m.a. rúmg. stofa, skáli, 4 svefnherb., fallegt eldh., bað, yfirbyggðar svalir. Mikið útsýni. Bílskýli. Miðvangur - Hf.. Mjög falleg og björt ca 100 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Mjög góðar innr. í eldh. þvherb. og baöi. Parket og flísar. Stórar suðursv. Verð 7,2 millj. Áhv. góð lán 5,5 millj. Engihjalli 3, 8. hæð. Ca 90 fm mjög falleg íb. Útsýni. Verð 5.750 þús. Álfheimar. Góð ca 90 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð í fjölb. á þessum eftir- sótta stað. Björt og góð íb. Verð 6,2 millj. Engihlíð. Falleg og mikið endurn. ca 85 fm íb. á 2. hæð í fjórb. íb. er m.a. 2 stofur, 2 stór svefnherb., nýl. eldh. o.fi. Verð 7,6 millj. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Hraunbær - fráb. verð. 4ra herb. 105 fm íb. á 3. hæð m. auka- herb. í kj. íb. er m.a. stofa, 3 svefn- herb., tvennar svalir o.fl. Verð 6,9 millj. Skaftahlíð. Rúmg. og björt 3ja herb. 85 fm kjíb. m. sérinng. Góðar innr. og gólfefni. Verð 6,6 millj. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Víkurás - bílskýli. 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt stæði í bílsk. Góð stofa, 3 svefnherb., eldh. o.fl. Parket. Verð 6,9 millj. Áhv. 1,7 millj. Hrafnhólar - bíl skúr. 4ra herb. 90 fm íb. á 3. hæð í lyftu- húsi. í íb. eru 3 svefnherb., stofa, eldhús og flísal. bað. Suð ursv. Góður bílsk. Parket. Verð 6,8 millj. Skipti á stærri eign svo sem sér hæð, rað-, par- eða einb húsi. Háteigsvegur - skipti á dýr- ara. 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. íb. er 2 stofur, svefn- herb., gott eldhús og baðherb. Verð 6,5 millj. Furugrund. 3ja herb. 73 fm íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Rúmg. stofa með suðgrsv., 2 svefnherb. Parket. Áhv. 1,4 millj. Verð 6,3 millj. Langholtsvegur - einb. Lít- ið forskalað 63 fm einb. á einni hæð ásamt 40 fm steyptum bílsk. Stór og falleg lóö sem gefur mikla mögu leika á viðbyggingu. Húsið er laust. Verð 7,1 millj. Verð 2-6 millj. Skúlagata - skipti á dýrari. 2ja herb. 51 fm íb. á 1. hæð. Stofa m. suðursv. Húsiö nýviðg. utan. Skipti mögul. á dýrari eign, ailt að 8,5 millj. Áhv. 1,8 millj. húsbr. Verð 4,8 milij. Nýbýlavegur. 2ja herb. 53 fm íb. á 1. hæð ásamt innb. ca 30 fm bílsk. íb. er m.a. stofa m. park eti, herb., eldhús, bað o.fl. Suðursv. Falleg íb. Verð 5,8 millj. Snorrabraut - skipti á bíl. 2ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Gjarnan skipti á bíl. Þetta er gott dæmi sem má ekki missa af. Ahv. 2,4 millj. langtímalán. Verð 3,9 millj. Veghús - góð lán. 2ja herb. íb. á jarðhæð í fjölb. Góður sólpallur og sérsuöurgaröur. Fallegt eldhús. Þv- herb. í íb. Áhv. 5,1 millj. byggsj. Grbyrði 25 þús. á mán. Verð 6,3 millj. Ásbraut - Kóp. - laus. 2ja herb. íb. á 3. hæð í fjölb. Verð aðeins 3,3 millj. Áhv. 700 þús. Keilugrandi. Rúmg. 2ja herb. ca 70 fm íb. á jarðh. íb. er m.a. stofa m. útg. út í suðurgarð, hjóna herb., gott eldhrog bað. Parket, flísar. Verð 5,9 millj. Áhv. 1,1 millj. Vindás - skipti á bifreið. 2ja herb. 58 fm íb. á 4. hæð í fjölb. Húsið er nýklætt að utan. Áhv. 2,9 millj. veðdeild og húsbr. Verð 4,9 millj. Austurberg. Falleg 2ja herb. 58 fm íb. á 4. hæð. íb. er góð stofa með rúmg. suðursv. Mikið útsýni. Hús viögert að utan. Áhv. 3 millj. í húsbr. og byggsj. Verð 4,8 millj. Þangbakki. 2ja herb. 63 fm íb. á 2. hæð í lyftuhúsi. Stutt í alla þjón- ustu. Áhv. 2,3 millj. húsbr. og bygg- sj. Verð 5,6 millj. Furugrund. Góð 2ja herb. íb. á 3. hæö á þess um vinsæla stað í Foss vogsdal. Parket. Rúmgóö ar sliðursv. Glæsilegt út sýni. Hús nýtekiö í gegn að utan og málað. Áhv. 1 millj. byggsj. Verð 5,5 millj. Tjamargata - Kefl. Til sölu lltil nýstandsett einstaklíb. á 2. hæð. Laus. Áhv. ca 2,5 millj. húsbr. Útb. má greiöast m. málverkum, frímerkj- um, bíl, allt skoðaö. Verð 3,6 millj. Víðihlíð. Til sölu mjög rúmgóö 2ja- 3ja herb. kjíb. ca 100 fm ósamþykkt. Verð aðeins 4,2 millj. Góð lán geta fylgt. Laus fljótt. Sérinng. Atvinnuhúsnæði Við Skútuvoginn ■ í einkasölu vel hannað verslunar- og skrifstofuhúsnæði í bygg- ingu. Grunnflötur 912 fm, tvaer hæðir. Búið er að selja 400 fm á 2. hæð. Húsið er staðsett rétt við Bónus og Húsasmiðjuna. Stórar innkeyrsludyr. Húsið afh. að mestu fullfrág. eða eftir nán- ara samkomulagi. Seljandi getur lánað allt að 80% kaupverðs. Skoðaðu þessa eign vel. Þetta er framtíðarstaðsetning sem vert er að líta á. Traustur byggingaraðili. Uppsveifla í mannvirkjagerð ekki vegna vegamála FRAMLÖG til vegamála sam- kvæmt vegaáætlun áranna 1995- 1998 áttu að vera kringum 30 milljarðar króna en verða eftir áætlaðan niðurskurð á þessu ári og tveimur næstu 28,4 milljarðar. „Þessar tölur benda ekki til upp- sveiflu í íslenskum byggingariðn- aði af völdum framkvæmda í vega- gerð sem er fyrirsögn mannvirkja- þings 1996. Þess ber þó að geta að framkvæmdir Vegagerðarinnar eru meiri nú en áður og hafa fjár- veitingar til vegamála ekki verið meiri í annan tíma,“ sagði Rögn- valdur Gunnarsson á niannvirkja- þingi í byrjun mánaðarins. Meirihluta fjármagns í vegagerð er ráðstafað gegnum útboð. Þann- ig var á síðasta ári varið alls 7.612 milljónum króna til vegamála og fóru 56,5% af þeirri upphæð, 4.300 milljónir, til framkvæmda eftir út- boðum, til aðkeyptrar tækjavinnu og vörukaupa. Um 469 milljónir runnu til-flóabáta, 252 milljónir til yfírstjórnar og undirbúnings, svo nokkuð sé nefnt. Unnið fyrir 1,3 milljarða á höfuðborgarsvæðinu Meðal verkefna Vegagerðarinn- ar árin 1996 til 1998 eru fram- kvæmdir í Gilsfirði sem kosta munu 755 milljónir króna, á Möðrudalsöræfum á að vinna fyrir 515 milljónir og á höfuðborgar- svæðinu á að vinna fyrir tæpa tvo milljarða króna. Meðal verkefna þar er Reykjanesbraut sunnan Hafnarfjarðar en þar á að vinna fyrir rúmar 400 milljónir króna og er þar einkum um að ræða lýs- ingu, við hringveginn í Mosfellsbæ og við Rauðavatn verður unnið fyrir 259 milljónir og framkvæmd- ir við Nesbraut eiga að kosta tæp- ar 1.300 milljónir króna. Þar er átt við framkvæmdir við Miklu- braut frá Höfðabakka að Kringlu- mýrarbraut, m.a. göngubrú við Skeiðarvog og bytjunarfram- kvæmdir við mislæg gatnamót við Kringlumýrarbraut. Þá verður á þessu tímabili greidd 671 milljón vegna Vestfjarðaganga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.