Morgunblaðið - 12.11.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.11.1996, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. NOVEMBER 1996 E 19 Kóngsbakki. Gullfalieg 78 fm r 3 herb. íb. á 1. hæð í nýviðgerðu fjöl- vC býli. Sérgarður og fallegt parket á £Z gólfum. Ahv. byggsj. 3,9 millj. Verð z 6,2 millj. (3801) Krummahólar - góð íbúð. Falleg og rúmgóð 75 fm íb. á 4. hæð í nýl. viðgerðu lyftuhúsi. Stórar suðursvalir m/frábæru útsýni. Nýleg eldhúsinnr. Lokað bílskýli. Ahv. byggsj. 2 millj. Verð 6,3 millj. Laus fljótlega. (3697) Lytigmóar. Gullfalleg 84 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli ásamt 19 fm bílskúr. Parket, flísar. Góðar yfirbyggðar suðursvalir. Áhv. 3,6 millj. byggsj. og hús- bréf. Verð 7,9 millj. (3057) Miðleiti - _ Lyftuhús. Gullfalleg 102 fm 3ja herb. íbúð á 4 |— hæð í fallegu lyftuhúsi ásamt 25 fm |— bflskýli (innang. úr stigahúsi), 2 >>• rúmgóð herb., góðar stofur, stórar 2 suðursvalir, þvottahús í íbúð. Áhv. 2,0 millj. Verð 10,8 millj. Laus strax. (3051) Miklabraut. Afar hugguleg og mikið endurnýjuð 92 fm 3ja-4ra herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli á horni Reykjahlíðar og Miklubrautar. Nvir glugaar og gler. Verð 6,8 millj. . Laus. lyklar á Hóli. (3770) Neðstaleiti. Vorum að fá i sölu falle- ga 95 fm íbúð á tveimur hæðum á þess- um vinsæla stað. Innangengt úr íbúð í vandaða bílgeymslu. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,7 mllij, (3002) Njálsgata. Skemmtileg 2-3ja herb. 53 fm (b. á 1. hæð, ásamt aukaherb. í kjallara. Verð 5,9 millj. Áhv. húsbréf 3,2 mlllj. (3074) Miðbærinn. Skemmtileg 3ja til 4ra herb. íbúð 62 fm á 1. hæð í 5býli m. sérinngangi. Nýlegt parket, nýl. póstar og gler. Þessi íbúð hefur sál. Verð 5,9, áhv. 3,0 í byggsj. og 400 lífsj. á 2% vöxtum. Þessi fer nú fljótt. (3710) Ofanleiti. Mjög falleg 91 fm fbúð á efstu hæð í glæsilegu fjölbýli. Parket. Sér- geymsla og þvottahús. Gott útsýni. Góð áhvílandi lán 5,2 millj. Verð 8,2 millj. (3026) Reykás. Bráðskemmtileg 95 fm íbúð á 3. hæð á þessum sívinsæla stað. Gott útsýni og tvennar svalir. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Verð 7.950 þús. Laus strax og bíður eftir þér. Lyklar á Hóli. (3378) Seljavegur. Dúndurgóð 85 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í steyptu 3 býli. Rúmgóð stofa og forstofuherbergi. Tvær geymslur í kjallara. Sjávarútsýnl, Verð 7,0 millj. (3955) Uthlíð. Vorum að fá í sölu sérlega fal- lega 78 fm íbúð i kjallara. Sérinngangur. Útgangur úr stofu út á suðurverönd. Franskir gluggar. Nýir ofnar og fl. og fl. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,7 millj. (2009) Þinghólsbraut - Kóp. Faiieg 81 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð (jarðhæö) í góðu 3- býli. Sér innaanaur. Endurnýjað eldhús. Fráb. verðnd út frá stofu. Laus strax. Ahv 3,5 millj. byggingasj. Verð 6,6 millj. Skipti mfiquL Offl nerb- ' K°P- (3696) 4ra - 5 herb. Berjarimi - 2 hæðir. Guiifaiieg 129 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð og kjal- lara í nýju fjölbýli. Rúmaott hjónaherb. í kjallara með fataherb. oa__Utíu baðherb. Góðar suðvestur svalir. Tröppur af svölum niður á lóð. Áhv. 4,8 millj. húsb. Verð aðeins 8.9 mill). (4982) Háaleitisbraut. Dúndurgóð 99 fm 4ra rierb. ibúð á 3. hæð í góðu fjölbýli rétt við Ármúla. Þrjú ágæt svefnherb. og rúmgóö stofa. Gegnheilt parket. Góðar suðursvalir. Frábært útsýni. Ahv. húsbr. 4,0 millj. Verð 7,7 millj. (4593) HrafnhÓlar. Rúmgóð og skemmtileg 4-5 herb. íbúð á 1. hæð í fallegu fjölbýli. Hér er góð aðstaða fyrir börnin, leikvöl- lur, lokaður garður o.fi. Bilskúr fylglr. Ath. stórlækkað verð 7,3 millj. (4909). Hraunbær. Tæpiega 100 fm 4ra herb. íbúð á 4. hæð í nýviðgerðu f— fjölbýli. Stutt i þjónustu. Séð er um |— öll þrif í sameign. Hér steppar *>¦ enginn á gólfinu fyrir ofan þig! Z Makaskipti á minni eign vel athugandi verð 6,9 millj. Áhv. hús- bréf 4,3 millj. (4961) Hraunbær. Falleg 97 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Stutt í alla þjónustu. Parket og flísar. Frábært útsýni. Áhv. 4,5 millj. hagstæð lán. Verð 7,2 millj. (4041) Hraunbær. Gullfalleg 6 herbergja íbúð á 3. hæð. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Frábært útsýni. Áhv. 4,6 millj. Verð 7,9 millj. íbúð getur losnað strax. (4567) Njálsgata. Mjög sérstök og framan- di 4ra herb. íb. með sérinngangi og skip- tist ( hæð og kjallara. Hér prýðir nát- túrusteinn flest gólf. Mikil lofthæð, ný eldh.innr. Ný pipulögn, nýtt rafm. o.fl. Verð 7,2 millj. (4832) Mosarimi - Eign í sérflokki. Stórglæsileg 100 fm 4ra herb. íbúð á efri hæð í fallegu 2 hæða fjölbýli. Vandaðar innr. úr kirsuberjaviði, góðar svalir, sérin- ng. fbúðin getur losnað fjótlega. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Verð 8,2 millj. (4592) Irabakki. Vorum að fá i sölu fallega 4 herb. 88 fm íbúð á 1. hæð. Parket á gólfum. Áhv. byggsj. 3,5 milij. Verð 6,7 millj. (4001) Snæland. Vorum að fá í sölu 91 ¦_ fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð i iitlu fjöl- f_ býli á þessum sivinsæla og -^ veðursæla stað. Nýviðgert fjölbýli, 14 2 fm svalir og parket á gólfum gera þessa virkilega eigulega. Verð 8,8 millj. Áhv. 1.850 þús. (4923) Vesturgata Vesturbær. Gamalt og sjarmerandi 150 fm einbýlishús, kjallari, hæð og ris, byggt 1880. Húsið er meira og minna endurnýjað á einstaklega smekklegan hátt. Hér ræður hlýlegi gamli sjarminn ríkjum. Verð aðeins 9,7 millj. Makaskipti á minni eign i' vesturbæ. 5017. Vesturbær - Kóp. Bráð- skemmtileg 130 fm efri sérhæð með sérinngangi í tvíbýli, ásamt 28 fm bílskúr. 4 svefnherbergi, sólskáli og góðar svalir. Áhv. 6,4 millj. Verð 9,9 millj. (7730) Borgarholtsbraut. Giæsiieg 113 fm vel skipulögð neðri sérhæð á besta stað í vesturbæ Kópavogs ásamt bílskúr. 5 herbergi. Parket prýðir öll gólf. Góður garður fylgir. Verðið er aldeilis sanng- jarnt, aðeins 9,9 millj. 7008 Stórskemmtilegt 227 fm rað- hús á 3 hæðum (mögul. á sér- íbúð í kjallara) ásamt 32 fm bíl- skúr. 8 svefnherb. ásamt 2 stórum gluggalausum herb. Arinn í stofu. Góð verönd í garði. Fráb. möguleikar. Áhv 7,0 miilj. húsb. og lífsj. Verð 12,5 millj. (6976) Blikahólar. Vel skipulögð og falleg 98 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í hug- gulegu fjölbýli. Ótakmarkað útsýni yfir borgina. Verðið spillir ekki. Aðeins 6,9 millj. (4568) Flúðasel. Gullfalleg fimm herbergja fbúð á 2. hæð. Baðherbergi flísalagt i hólf og gólf, Merbau-parket á gólfum. Stæði (bilgeymslu. Verð 7,7 millj. (4602) Suðurhlíðar - Kóp. stórg. 99 fm 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð í fallegu nýlegu fjölb. á þessum vinsæla stað í Suöurhlíðum. 3 góð svefnh. Þvottah í (búð. Góðar suðursvalir. Parket, flísar. Áhv. 5,6 millj. húsb. Verð 9,2 millj. (4970) Vesturberg. Vorum að fá í sölu gull- fallega og vel skipulagða 86 fermetra fjögurra herbergja (búð á 3. hæð í nýlega viðgerðu og máluðu fjölbýli hér á þessum mikla útsýnisstað. Hér er stutt ( skóla fyrir börnin og í alla þjónustu. Verð 7,3 millj. (4010) Hæðir Auðarstræti. Stórskemmtileg 102 fm efri hæð í reisulegu þríbýlishúsi sem skiptist í 3 svefnherb. ásamt 2 samligg- jandi stofum (rnögl. á herb.) Suðursvalir. Geymsluris og 3 geymslur í kjallara. Gróin lóð með háum trjám. Áhv. 2,8 millj. húsb. Verð 8,6 millj. (7917) Holtagerði - KÓp. Afar hugguleg 5 herb. 130 fm efri sérhæð í tvíbýli með sérinngangi. Rúmgóður 34 fm bílskúr fylgir. Littu á verðið aðeins 9,5 millj. (7927) Grenimelur. Björt og falleg sérhæð á góðum stað í v-bæ. Rúmlega 113 ferm, (búð á 1. hæð með sérinngangi. 3 góð herbergi og tvær góðar stofur. Suður- garður. Eign I mjög góðu ástandi. Laus strax! Verð 9,9 millj. Ahv. 5,5 millj. (7928) Mávahlíð. Á besta stað við Mávahlíð vorum við að fá í sólu alveg frábæra 107 fm sérhæð m. sérinngangi, ásamt 21 fm bílskúr. 3 svefnherbergi og 2 fallegar par- ketlagðar stofur. Þetta er aldeilis spenn- andl kostur! Verð 9,9 mlllj. (7729). Melabraut. Gullfalleg 101 fm 4. herb. sérhæð í fallegu þríbýli. Parket og flísar. Fullbúinn ca 40 ferm bílskúr fylgir. Áhv. 5,2 millj. Verð 9,7 millj. Skipti mögul. á ódýrari eign. (7881) Glæsileg og rúmgóð 7 herb. 180 fm íbúð við Miklubraut til sölu vegna flut- ninga til útlanda. Verð 10,8 millj. Rauðilækur. Hörkugóð 98 fm ¦ efri sérhæð með góðu geymslurisi í C fallegu steinhúsi. 3 rúmgóð svefn- »s_ herb. ásamt stofu og suðvestur -m svölum. Áhv. 4,8 millj. byggsj. og hús- *" bréf. Verð 8,5 millj. Skipti mögul. á stærra sérbýli í sama hverfi. (7925) Stararimi. Vorum að fá ( sðiu 127 fermetra neðri sérhæð í nýlegu tvíbýli á þessum frábæra útsýnisstað. Hér er allt sér. Suð-vestur garður. Franskir gluggar. Sérsmíðaðar innréttingar úr kirsu- berjaviði. Sión ersögu ríkari. Ahv. húsb. 6,4 millj. Gr.byrði 38 þús. á mán. Verð 9,9 millj. Bjóddu bílinn uppí. (7040) Rað- og parhús Glæsiparhús í Grafarvogi!! Vorum að fá ( sölu afar glæsilegt 174 fm parhús á 2 hæðum með inn-byggðum bíl- skúr. 4 svefnherb. Rúmgóð stofa og sér- lega vandaðar innréttingar. Suðurgarður. Gróðurskáli. Verð 13,9 millj. (6735) Dísarás. Stórglæsilegt og vel byggt 260 fm raðhús á tveimur hæðum auk kjal- lara. Hér fylgir tvöfaldur bílskúr með gryfju fyrir jeppamanninn. Verð 14,9 millj. (6794) Fumbyggð. Stórglæsilegt 164 fm nýtt raðhús í Mosfellsbæ með bílskúr, garði og öllu tilh. Húsið er allt fullb. í hólf og gólf með parketi á gólfum og skápum í öllum hérb. Verð 12,9 millj. (6679) Hjarðarland - Mos. Mjög faiiegt 189 fm parh. á tveimur hæðum með góðum 31 fm bílsk. 4 góð svefnh. Rúmgóö stofa með útg. út á 30 fm suðursvalir. Fallegur hlaðinn torfkofi sem býður upp á mikla mögul. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Verð aðeins 11,8 millj. (6016) Jötnaborgir. MJög fallegt 183 fm parhús á tveimur hæðum. Innb. bdsk. 28 fm. Húsiö er byggt úr steypu/timbri og verður skilað fullfrág. að utan en fokh. að innan. Verð 8,9 millj. (6012) Sæbólsbraut. Sérlega glæsilegt 179 fm endaraðhús á 2 hæðum, ásamt innb. bílskúr. 4 svefnherbergi og 2 stofur. Vandaðar innréttingar. Fallegt parket og flísar. Verð 13,7 millj. Áhv. byggsj. o.fl. 4,6 mill). Hér þarf ekkert greiðslumat. (6613) Einbýli Birkihvammur - KÓp. Einstaklega vinalegt 120 fm hús, ásamt 33 fm bílskúr á þessum fallega og rólega stað. Skiptist m.a. í 3 herb. og stofu. Fallegur garður. Laust f Ijotlega. Svona hús seljast f Ijótt og vel.Verð11 millj. (5914) Dynskógar - Tvær íbúðir. Spennandi ca 300 fm einbýlishús á 2 hæðum m. séríbúð á jarðhæð. Makaskipti á minni eign vel athugandi, jafnvel á tveimur íbúðum. Verð 16,9 millj. Nú er tækifærið! (5923) Laufbrekka. 186 fm íbúð á 2 hæðum á þessum friðsæla stað. 4 svefn- herb., 3 stpfur og 2 baöherbergi. Suðurgarður. Verð 12,9 millj. Áhv. 5,5 millj. (5929) Leiðhamrar. Stórglæsilegt einbýli á einni hæð með tvöföld- . um Innbyggðum bílskúr. 4 rúmgóð [7* svefnherb. Glæsilegar stofur með „^ fallegum garðskála. Merbau-parket, S frábær garður o.fl. Þetta er eitt af alfallegustu húsunum á markaðnum í dag. Verð 17,9 milllj. Áhv. byggsj. 3,7 millj. MÍðhÚS. Vorum að fá í sölu fallegt og vel skipulagt 183,5 fm einbýli á þessum frábæra útsýnisstað með tvöföldum bfl- skúr. Áhv. kr. 9,0 millj. Verð 13,5 millj. Skipti mögul. á ódýrari. (5635) Miðbær Kóavogs - lítil Útborgun! Mjög skemmtilegt 216 fm einbýli á tveimur hæðum við Neðstutröð í Kópavogi auk 56 fm bílskúrs. Eignin skip- tist m.a. ! 5 svefnherbergi og rúmgóða stofu. Auðvelt er að skipta húsinu (tvær (búðir. Hagstæð lán áhvd. Nú er bara að drífa sig og skoða!! (5986) Njálsgata. Vorum að fá í sölu eitt af þessum gömlu vinsælu timbureinbýlum i' gamla góða miðbænum. Eignin er 67 fer- metrar og hentar þeim sem eru laghen- tir. Verð aðeins 5,2 millj. (5016) SkÓlaVÖröUStígur. Eitt ai þessum gömlu sögufrægu húsum með sál og góðan anda. Húsið er kjallari, hæð og ris, alls ca 150 fm. Þetta þarf að skoða strax. Áhv. húsbr. o.fl. 3,5 millj. Verð 7,9 millj. (7930) Vatnsendablettur. Guiifaiiegt ca 50 fm sumarhús á hreint út sagt fráb. útsýnisstað Falleg ræktuð 2.500 fm lóð (lelqa til 99 ára 89 ár eftlr). Húsið er nánast endurbvqqt árið 87. Góðar gön- guleiöir, m.a stutt í Heiðmörkina. Þetta er fráb. tækifæri sem sjaldan býðst. Verð 5,7 mill). (8100) Vesturbraut - Hafn. stórgi. 137 fm timburhús á þremur hæðum á þes- sum rótgróna stað í Hafnarf. Eignin er mikið endurnýjuð, m.a. nýtt eldhús og bað. Allt gler er nýlega endurn. á hæðin- ni. Falleg furugólfborð. Rými ( kj. er allt nýeinangrað og múrað. Verð 9,3 millj. Áhv. 5,9 hagst. lán. (5931) Vesturgata - einstakt verð! Gamalt og sjarmerandi 150 fm ein- býlishús, kjallari, hæð og ris, byggt 1880. Húsið er meira og minna endurnýjað á einstaklega smekklegan hátt. Hér ræður hlýlegi gamli sjarminn ríkjum. Verð aðeins 9,7 millj. Makskipti á minni eign í versturbæ. (5017) TIL SÖLU FAUfflÖFÐI 24, MQSFELLSI Stórskemmtilegar 3. og 4. herb. Ibúðir I þessu glæsilega fjölbýlishúsi bjóðast nú til sölu. íbúðirnar eru allar með sérinngangi og seljast tilbúnar til innréttinga eða lengra komnar, eftir samk. Þvottahús er í hverri íbúð. Óviðjafnanlegt útsýni yfir sundin blá og höfuðborgina. Öll sameign og lóð verður frágengin svo og bílastæði. Möguleiki er að kaupa 28 fm. bílageymslu. Afar traustur og reyndur byggingaraðili, G.Þ. byggingar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.