Morgunblaðið - 12.11.1996, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 12.11.1996, Qupperneq 22
22 E ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Einbýlis- og raðhús Fagrabrekka. Mjög vandað og gott einbýlishús ásamt innb. bilsk. Flisar, nýl. eikarparket. 5 góð svefnherb. Mikið rými á neðri hæð, mögul. á góðri aukaíb. Fal- legur, gróinn og skjólsæll garður. Hiti i innkeyrslu. Eign í sérflokki. Akurgerði - parhús. séri. gott, mikið endurn. 180 fm parhús ásamt 26 fm bílskúr. 3 góð svefn herb. nýl. eld- hinnr. Endurn. rafmagn. Mögul. á aukaib. með sérinng. í kj. Akurgerði. Sérl. glæsil. 200 fm 2ja hæða raðhús ásamt innb. bílsk. 4 rúm- góð svefnherb. Einstakl. vel skipul. eign með mjög vönduðum innr. Úrvals eign á eftirsóttum stað. Hjallabrekka - einb. Mjög gott 137 fm einbh. á einni hæð. Húsið er nán- ast endurn. frá grunni. Nýjar innr. 4 svefn- herb. Góð staðsetn. Samþ. teikn. af bíl- skúr. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 11,9 millj. Fannafold - parh. Mjög gott 114 fm parh. ásamt innb. bílskúr. 2 rúmg. svefnherb. Sólstofa, parket, flísar, heitur pottur í garði. Snjóbræðsla í stéttum. Áhv. byggsj. 5,3 millj. Verð 9,9 millj. Flúðasel - raðhús. Sérl. gott ca 150 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt 25 fm bilskúr. Áhv. 3,8 millj. Verð 11,4 millj. 5 herb. og sérhæðir Bollagata - sérh. Einstaki. góð neðri hæð með sérinng. í þríb. ásamt bíl- sk. Nýl. innr. á baði og eldh. Nýl. parket. 3 góð svefnherb. Sólríkar saml. stofur. Góðar geymslur. Sérhiti. Sameign ný- standsett. Endurn. rafm. Ný tafla. Nýtt þak og ný dren. Víðihvammur - Kóp. Sérl. falleg og góð 120 fm efri sérh. ásamt 35 fm bíl- skúr. 4 góð svefnherb. Þvh. og búr inn af eldh. 70 fm svalir. Sólstofa. Steniklætt. Gróinn garður. Áhv. 5,3 millj. X Funafold - sérh. Mjög falleg sérl. vönduð 120 fm efri sérh. i tvib. ásamt góðum bílskúr. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Otrateigur. Sérl. góð efri sérh. í tvíb.húsi ásamt 32 fm bílskúr. Ný eld- hinnr. 3 góð svefnherb. Mögul. að lyfta þaki. Góð staðsetn. Verð 7,9 millj. Ásbraut - Kóp. Mjög góð, vel skipulögð 121 fm 5 herb. íb. á 3. hæð. Nýtt parket. Nýtt á baði. Vandaðar innr. Góð sam- eign. Steniklætt að utan. Fagrabrekka. Séd. faiieg H9fm íb. á 1. hæð ásamt stóru aukaherb. f kj. Vandaðar innr. Nýtt parket. 4 góð svefn- herb. Áhv. 2,7 millj. Hamrahverfi - neðri sérh. Mjög glæsil. ca 137 fm neðri sérh. Fal- legar innr. Góð gólfefni. Sér inng. Garður með heitum potti. Áhv. góð lán ca 6 millj. Verð 10,5 millj. Skipholt. Björt og rúmg. 103 fm íb. á 2. hæð. 4 svefnherb. Suðursv. Góð stað- setn. Verð 7,6 millj. 1 § l FJÁRFESTING ' FASTEIGNASALA ehf Sími 5624250 Borgartúni 31 Opið mánud. - föstud. kl. 9-18, Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Miðbærinn. Einstakl. björt og rúmg. efri sérhæð og ris í fjórb. (b. sem er m. upphafl. panei á veggjum og gólfi i góðu standi. 4-5 rúmg. svefnherb., nýl. innr. í eldh., stór stofa. Suðursvalir. Sérinng. Hraunbær. Mjög falleg og vel skipul. 103 fm íb. Vandaðar innr. 4 svefnherb. Þvhús í íb. Mikið útsýni yfir borgina. I Kópavogi. Einstaklega björt og rúmgóð 115 fm endaíb. á 2. hæð. Vel skipulögð með vönduðum innr. 3-4 góð svefnherb. Þvottahús í íb. Búr inn af eldh. Parket. Flísar. Suð ursv. Frá- bært útsýni. Háaleitisbraut. Falleg og vönduð 117 fm endaíb. ásamt bílskúr. 4 svefn- herb. nýl. parket, þvherb. og búr. Sam- eign nýstands. utan sem innan. Hagst. verð. 4ra herb. Gullsmári - Kóp. Eigum enn örfá- ar 3ja herb. íb. eftir til afh. strax. Fullbún- ar með vönduðum innr. Stutt í alla þjón- ustu. Verð frá 7.150 þús. Álfheimar. Mjög góð 115 fm endaib. á 2. hæð Björt og rúmg. stofa. Nýtt park- et. Þvottahús i íb. Nýstandsett. 3ja herb. Tjarnarmýri. Björt og falieg íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Nýl., vandaðar innr. Eikarparket. Suðursv. Frá- bær staðsetn. Stutt í þjón. Hlíðarhjalli. Sérl. glæsil. 93 fm íb. á 3. hæð ásamt góðum bílskúr. Vand- aðar innr. Nýtt parket. Þvhús og búr. Svsvalir. Fráb. útsýni. Sam eign i fullk. ástandi utan sem innan. Áhv. byggsj. 5,1 millj. Greiðslub. á mán. 25 þús. Álftamýri. Björt og góð 3ja herb. endaíb. á 3. hæð. Gott skipulag. Sam- eign nýstandsett að utan sem innan. Áhv. 4,1. millj. Verð 6,4 millj. Ljósheimar - botnlangi. Mjög björt og góð 85 fm íb. á 2. hæð. Ný innr. og parket í eldh. Góð ar saml. stofur. Suðursv. Fallegur, ræktaður garður. Fráb. staðsetn. Glæsiíbúð í Grafarvogi. Ný sérl. vönduð og vel skipul. ca 100 fm ib. ásamt stæði í bílg. Góðar innr. Eikarpar- ket. Stór stofa. Sérþvhús. (b. í sérfl. Laus nú þegar. 2ja herb. Reykás. Rúmg. og falleg ca 70 fm íb. á 1. hæð. Nýl. eikarparket og eldhinnr. Fráb. útsýni yfir Rauðavatn. Áhv. 3,2 millj. Frostafold. Björt og sérl. falleg ib. á jarðh. ásamt stæði í bílgeymslu. Sér- þvottahús. Vandaður sólpallur. Einarsnes. Mikið endurn. og sér- lega góð 2ja herb. ib. í tvib. í ná gren- ni við Háskólann. Sérinng. Verð að- eins 4,8 millj. Austurströnd - 2ja herb. m. bílg. Góð vel staðs. íb. Parket, eikarinnr. Áhv. byggsj. 1,6 millj. Verð 5,3 millj. Þangbakki. Góð og vel umgengin rúml. 60 fm ib. á 6. hæð. Fráb. útsýni. Stutt í alla þjónustu. Laus fljótl. Fyrir eldri borgara Eiðismýri. Einstakl. glæsil. ný fullb. 3ja herb. íb. Vandaðar innr. Parket. Sérl. góð staðsetning í nánd við stóra verslun- armiðstöð. Til afhend. nú þegar. Skipti mögul. á minni eign. Grandavegur. 3ja herb. mjög góð ib. á 8. hæð ásamt stæði í bílg. Glæsil. innr. og gólfefni. Áhv. byggsj. 2,8 millj. Nýjar ibúðir Nesvegur. Glæsileg ný 3ja herb. fullb. íb. á jarðhæð í nýju og fallegu húsi á einum besta stað í vesturbæ. Til afh. strax. Fellasmári - raðhús - NÝTT. Hraunbær. Mjög falleg 105 fm íb. á 2. hæð ásamt 12 fm herb. í kj. ib. er sér- lega vönduð og vel um gengin. Nýl. park- et, nýjar hurðir. Þvottah. og búr inn af eldh. Tvennar svalir. Tómasarhagi. séri. góð 4ra herb. sérh. í vel við höldnu þríb.húsi. (b. er björt og falleg. 3 góð svefn herb. Nýl. eldhinnr. Flísar. Góður garður. Frábær staðsetn. Rauðás. Björt og falleg 110 fm íb. á 2. hæð. Fiísar, parket. Þvhús og búr. 3 góð svefnherb. Bilskúrsplata. Húsið nýl. við- gert og málað. Áhv. 4,2 millj. Verð 8,6 millj. Austurberg. Mjög góð og vel skipul. íb. í fjölb. 3 svefnherb. þvhús og búr. Suðursv. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 3,2 millj. f byggsj. Verð 6,9 milij. írabakki. Einstakl. falleg og vönd- I uð ca 90 fm íb. á 3. hæð. Sérsm. innr. Nýjar flísar. Parket, 3 svefnherb. Suð- ursv. Fráb. staðsetn. fyrir barna fjöl- skyldu. Fífusel. Björt og góð ca 100 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bilg. 3 svefnherb. Vandaðar innr., dúkur, parket. Suðursv. Steniklæðning. Hagst. verð. Vesturberg. Góð 73 fm endaib. á 2. hæð. Nýl. flisar. Ágæt innr. Góð nýting. Suðursv. Stutt i alla þjón. Mjög hagst. ib. f. byrjendur. Áhv. ca 3,3 millj. Við Vitastíg. Mjög góð 72 fm íb. á 3. hæð. Nýl. innr. Flísar, parket. Mikil lofth. Nýtt þak - rafmagn. Sameign nýstands. Áhv. 2,9 millj. byggsj. Verð 5,4 millj. Lyklar á skrifst. Hraunbær. Rúmg. og falleg 84 fm íb. í fjölb. Flísar, parket. Suðvestursv. Hús Steniklætt. Áhv. 2,7 millj. Einstakl. vönduð og vel skipul. raðh. á einni hæð ásamt innb. bilsk. Húsin seljast tilb. u. trév. en fullb. utan m. frág. lóð. Hagkvæm stærð - Frábær staðsetn- ing. Til afh. fljótlega. Starengi - raðh. 150 fm raðhús á einni hæð m. innb. bílsk. Húsin sem eru m. 4 svefnherb. afh. frág. að utan og fokh. að innan. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Verð frá 6.950 þús. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Nesvegur - sérhæð. Ný góð efri sérh. í tvíbýli á góðum stað við Nesveg- inn. (b. er ca 125 fm. Selst tilb. u. trév. eða lengra komin. Starengi 24-32 - Grafarvogi 2ja hæða hús ■ sérinng. TGóð greiðslukjör. Mjög hagst. verð. 3ja herb. 84 fm 6.950.000. 4ra herb. 99 fm 7.900.000 Byggingaraðili: Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Landsvirkjun Fram- kvæmdir fyrir sjö milljarða til aldamóta ÁRIÐ 1997 verður raforkunotkun landsmanna orðin 5.900 Gigawatt- stundir á ári en það svarar til 12% af því sem talið er hagkvæmt að nýta af vatnsafli og jarðvarma til raforkuvinnslu. Framkvæmdir Landsvirkjunar á næsta ári munu kosta kringum 3.450 milljónir króna og er helsta framkvæmdin tengd aukinni orkusölu til Álversins í Straumsvík vegna stækkunar þess. Þá ver Landsvirkjun árlega kringum 150 til 200 milljónum til rannsóknar- verkefna. Agnar Olsen framkvæmdastjóri verkfræði- og framkvæmdasviðs Landsvirkjunar gerði grein fyrir því sem framundan er hjá fyrirtækinu á nýlegu mannvirkjaþingi og sagði hann þessar forsendur miðast við að ekki yrði um frekari orkusölu að ræða til nýrrar stóriðju. Alls munu fjárfestingar Landsvirkjunar nema um sjö milijörðum króna til ársins 2000 miðað við þetta. Auk framkvæmdanna vegna Ál- versins sagði hann unnið að margvís- legum verkefnum til að styrkja raf- orkukerfið, m.a. með endurnýjun og endurbótum á véla- og rafbúnaði. Er stærsta einstaka verkefnið á því sviði endurnýjun Sogsstöðva sem hófst á þessu ári og ráðgert er að ljúka 1999. Liðin eru 59 ár frá gang- setningu Ljósafossstöðvarinnar sem er elsta virkjun Landsvirkjunar. Af öðrum stórum verkefnum sem ráð- gerð eru næstu árin má nefna fimmta áfanga Kvíslaveitu, stækkun Kröflu í tveimur áföngum, hækkun Laxárstíflu og aflaukning Búrfells- stöðvar. Agnar Olsen rakti síðan þann undirbúning sem Landsvirkjun er að hefja vegna hugsanlegra annarra stóriðjukosta, m.a. byggingar álvers við Grundartanga og stækkunar Járnblendiverksmiðjunnar þar. Verði teknar ákvarðanir um slíkar fram- kvæmdir gera viðkomandi aðilar ráð fyrir að taka til starfa árin 1998 og 1999. Þá yrði heildaríjárfesting Landsvirkjunar 24,7 milljarðar til aldamóta og er þá verið að tala um Sultartangavirkjun, Hágöngustíflu, línur og tengivirki. HÚSIÐ er endaraðhús og stendur við Brúnaland 11. Þetta er pallaraðhús, 225 fermetrar að stærð og í góðu ástandi. Ásett verð er 14,1 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Kjöreign. Búseti Sérstök deild stof nuð fyrir eldra fólk Gott raðhús í Foss- vogi HJÁ fasteignasölunni Kjöreign er til sölu endaraðhús að Brúnalandi 11 í Fossvogi. Þetta er pallarað- hús, 225 fermetrar að stærð. Hús- ið stendur ofan við götu, en fyrir framan það eru góð bílastæði. „Húsið er upphaflega mjög vandað að allri gerð, en það er steinsteypt og reist árið 1968,“ sagði Dan Wiium hjá Kjöreign. „Þakið hefur verið endurnýjað og viðgerðir hafa farið fram á húsinu að utan. Að innan er því mjög vel við haldið og í upprunalegu horfi að mestu leyti. í húsinu er góð forstofa og inn af henni gestasnyrting og búr. Gengið er inn í hol og borðstofu úr forstofu og þar er gegnheilt parket á gólfum. Eldhús er með borðkrók og vandaðri, upphaflegri innréttingu. Gengið er upp í stof- una, en þar eru ljós, vönduð -ullar- teppi. Arinn er í stofunni, en hluti stofunnar er aflokaður með léttum vegg sem myndar bókaherbergi. Góðar suðursvalir eru meðfram allri stofunni. Á jarðhæð hússins eru þrjú svefnherbergi, en þau eru fjögur samkvæmt teikningu. Baðher- bergi er bæði með sturtu og bað- keri. Hurð er út í góðan suðufgarð úr hjónaherbergi. Gengið er niður nokkrar tröppur á jarðhæðina, en þar er mikið opið rými, heppilegt sem sjónvarpsstofa eða fjölskyldu- herbergi. Þar er einnig rúmgóð geymsla, þvottahús og kyndiklefi. Auðvelt er að breyta fyrirkomu- lagi jarðhæðarinnar, en hún er meðisér inngangi og geymsla er undir útitröppum. Húsinu fylgir endabílskúr. Ásett verð er 14,1 millj. kr. og húsið er nánast veð- bandalaust.“ NÆSTA sunnudag verður haldinn fundur á vegum Búseta á Grand Hótel í Reykjavík, þar sem ætlunin er að stofna sérstaka deild innan Búseta með félagsmönnum 55 ára og eldri. Verkefni deildarinnar verður að sinna sérstaklega hús- næðismálum þessa hóps. _ Á fundinum mun Jón Ólafur Ólafsson arkitekt fjalla um nýjar leiðir í íbúðabyggingum, þar sem áherzla verður lögð á lága byggð í stað háhýsa og Margrét Thor- oddssen viðskiptafræðingur fjallar um réttinda- og tryggingamál aldr- aðra. Að sögn Reynis Ingibjartssonar hjá Búseta-Reykjavík, er aðal markmiðið með þessum fundi að kynna fjóra þætti í húsnæðismál- um eldra fólks. Í fyrsta lagi nýjar leiðir varðandi skipulag og bygg- ingu íbúða fyrir eldra fólk með lágri byggð og nauðsynlegn grenndarþjónustu varðandi umönnun og umsjón. í öðru lagi nýjar leiðir varðandi fjármögnun slíkra íbúða, það er búseturéttarformið, þar sem við- komandi fjármagnar eignarhluta sinn, sem er 10-30% eða íjármagna íbúðirnar á annan hátt eins og gert var við íbúðir aldraðra í Sunnuhlíð í Kópavogi. í þriðja lagi verði kannaðar nýj- ar leiðir varðandi rekstur slíkra íbúða, sem grundvallist á rekstrar- formi Búseta varðandi kostnaðar- grundvöll, innheimtu, viðhald, við- haldssjóði o. fl. og í ijórða lagi að tengja þessa þjónustu rekstri þeirra íbúða, sem Búseti ber ábyrgð á, en hún hvíli ekki á við- komandi sveitarfélagi eða ríkinu. — Áformað er að halda opinn fund um þessi mál í byijun næsta árs, sagði Reynir Ingibjartsson. — Þess má geta, að Búseti hefur sótt um lán hjá Húsnæðisstofnun ríkis- ins til bygginga íbúða fyrir eldri félagsmenn og einnig hefur félagið sótt um lóð á svokölluðu Kirkju- túni í Reykjavík. — Á Norðurlöndum og víðar er sú þróun í fullum gangi, að fé- lagssamtök eins og Búseti taki að sér fleiri og fleiri þjónustuverkefni frá sveitarfélögunum og sú þróun er einnig að hefjast hér, sagði Reynir ennfremur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.