Morgunblaðið - 12.11.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.11.1996, Blaðsíða 27
1 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1996 E 27 Fjárfesting atvinnu- veganna eykst um 30% á næsta ári FJÁRFESTING atvinnuveganna í byggingum og mannvirkjum sveifl- ast að jafnaði mikið milli ára og á næsta ári er talið að hún muni auk- ast um 30%. Fjárfesting hins opin- bera verður svipuð en gert er ráð fyrir 3,5% aukningu í íbúðafiárfest- ingum sem skýrist af auknum kaup- mætti heimilanna og lækkandi raunvöxtum. Skýringin á svo mikilli aukningu í fjárfestingu atvinnuveganna er stækkun Álversins í Straumsvík. Fjárfesting atvinnuveganna í heild eykst um 76% á þessu ári og verð- ur tæplega 25 milljarðar. Um 57% eru vegna Álversins og Landsvirkj- unar og 19% vegna almennrar fjár- festingar þeirra. Þetta kom fram í erindi Friðriks Más Haraldssonar, forstöðumanns þjóðhagslíkans hjá Þjóðhagsstofn- un, á Mannvirkjaþingi. í erindi sínu fjallaði Friðrik almennt um fjárfest- ingahorfur í mannvirkjagerð og gerði hann annars vegar ráð fyrir horfum samkvæmt þjóðhagsáætlun og hins vegar hver yrðu áhrif nýs álvers við Grundartanga og stækk- unar Járnblendiverksmiðjunnar þar. Framkvæmdir við þessa síðar- nefndu iðjukosti sagði hann hugs- anlega hefjast á næsta ári sam- kvæmt áætlunum. Framleiðsla í nýju álveri hefst 1998 og stækkun hjá Járnblendifé- laginu yrði komin í gagnið 1999. Heildarkostnaður við þær fram- kvæmdir er ráðgerður 38 milljarðar króna og samanlögð ársverk um tvö þúsund. Ný störf við rekstur iðju- veranna yrðu um 150. Þá benti Friðrik á að þar sem framleiðslugeta Landsvirkjunar væri fullnýtt vegna stækkunar Ál- versins í Straumsvík yrði Lands- virkjun að sjá þessum verksmiðjum fyrir raforku með nýjum virkjunum. Yrði af þessum framkvæmdum öll- um gerir Friðrik ráð fyrir 50% aukn- ingu fjárfestinga í mannvirkjum til ársins 1997 í stað 30%. Skynsamleg hagstjórn erfiðari Þá kom fram í máli Friðriks að vandi fylgdi þessari vegsemd og skynsamleg hagstjórn yrði stórum erfiðari yrði af þessum fram- kvæmdum: „Þetta dæmi sem sýnt er hér gerir í raun ráð fyrir mjög litlum afleiddum áhrifum af þeim, því flestum mikilvægum forsendum í framreikningum er haldið föstum frá þjóðhagsáætlun. Þannig er gert ráð fyrir að laun verði óbreytt frá því sem ella hefði orðið; að hið opin- bera auki ekki útgjöld sín frá núver- andi áætlunum og bæti þar með afkomu sína verulega; að verðlag, gengi og vextir breytist ekki frá grunndæminu og þar með að sam- keppnis- og útflutningsgreinar verði ekki fyrir skakkaföllum af heildaráhrifum framkvæmdanna." Miðað við framangreindar for- sendur sagði Friðrik að fjárfesting ykist alls um 25% tvö ár í röð og að hagvöxtur yrði um 5% þessi tvö ár og 3% 1998. Sagði hann vafa- samt að forsendur um stöðugt verð- lag héldust við þessar aðstæður og ljóst væri að hið opinbera yrði að gera viðeigandi ráðstafanir. Þær beinskeyttustu væru auðvitað að draga úr fjárfestingum ríkis og sveitarfélaga. „Ella er hætta á að grípa yrði til almennari aðgerða, t.d. á sviði peningamála, en slík ráð kæmu nið- ur á öllum atvinnuvegum og að auki hefur svigrúm til slíkra að- gerða þrengst mjög með auknum tengslum okkar við erlenda fjár- magnsmarkaði," sagði Friðrik Már Haraldsson. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI laufás ¥asteif’nasalii BaasMa «~.533-uii HÉmllmMIÍffl ,«533-1115 IAUFAS Fasteignasala Suðurlandsbraut 12 s.m, 533-1111 FAX: 533-1115 GRETTiSGATA V. 5,7 M. LYSUM EFTIR EIGNUM Lýsumeftir einbýlishúsumog raðhúsum af öllum stærðumog gerðum. Sérbýlumí vogunum og vesturbæ. Hjá okkurer ávallt mikil umferð viðskiptavina í leit að fasteignum Stórir sýningargluggar. EFSTIHJALLI NYTT Mjög vönduð og björt íbúð i fjölbýlishúsi. Svalir og allir gluggar snúa í suður. Mjög snyrtileg og vel umgengin eign. Sameign er í sérflokki. 3ja herbergja FUNALIND NYTT Stórglæsileg og sérlega vönduð íbúð á þriðju hæð í glænýju fjölbýli. Innihurðir og inn- réttingar eru úr kirsuberjaviði, eld- húsið er mjög fallegt og baðher- bergið algjör lúxus! Eign sem mik- ið er í lagt - og gott betur. NU GENGUR HRATT A S0LU- SKRÁNA 0G ÞVÍ BRÁÐVANTAR 0KKUR EINBÝLISHÚS 0G RAÐ- HÚS AF ÖLLUM STÆRÐUM 0G GERÐUM. Opið virka daga frá kl. 9 - 18. Opið laugardga frá kl. 11 - 14. 2ja herbergja ÁLFTAMÝRIV. 5,9 M. Rúmlega 70 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Sérlega vel skipulögð. Gott að- gengi. Suðursvalir. Frábært verð. Húsbréf kr. 3,7 áhvílandi. B0RGARH0LTSBRAUT NYTT- Skemmtileg 70 fm íbúð á efri hæð í fjórbýlishúsi. Mikil lofthæð í stof- unni og sjáanlegir viðarbitar. Gott útsýni. SKOÐAÐU ÞESSA- HÚN ER LAUS STRAX. URÐARHOLT NYTT Mjög faileg risibúð i Mosfellsbænum, í Steni- klæddu steinhúsi. Svefnherbergi mjög rúmgóð. Parket í stofu. Svalir snúa í austur, frábært útsýni. Verð 4,9 m. ÍRABAKKI V. 9,4 M. Skemmtileg ca 160 fm horníbúð á tveimur hæð- um. ibúðin er skipulögð í dag sem fjögur svefnherbergi, stofa og al- rými. Auðvelt að bæta við þremur svefnherbergjum. Parket á her- bergjum í kjaílara. Svalir meðfram allri íbúðinni. BERJARIMI VÆTTAB0RGIR V. 8.5 M. V. 11,060 Þ. Atvinnuhúsnæöi ASGARÐUR m. bílsk. V. 6,6 M. FRAKKASTIGUR NYTT Mjög snyrtileg 48 fm ósamþykkt íbúð í steinhúsi. Parket á gólfum. íbúðinni fyigir 28 fm stæði i bílskýli og sér geymsla. Verð 2,9 m. ALFTAMYRI AKVEÐIN SALAFai leg og vel umgengin 100 fm íbúð á þriðju hæð i fjölbýli ásamt bíl- skúr. Suðursvalir og frábært út- sýni. Toppíbúð á góðum stað Verð 8,2 m. - LAUS STRAX. KLEPPSVEGURV. 6,4 M. Góð íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Stofa og svalir snúa í suður. Baðherbergi er ný- standsett. Vönduð eldhúsinnrétt- ing. Nýtt gler. Húsið er nýviðgert og málað. Góð staðsetning - stutt í alltl ABERANDI HUSNÆÐI Sérlega gott atvinnuhúsnæði á besta stað í Hafnarfirði. Það skiptist í 142 fm verslun, 284 fm skrifstofur á ann- arri hæð og 155 fm rými á þriðju hæð sem gæti nýst sem skrifstofur, ibúðir eða félagsheimili. Getur selst í einu lagi eða hlutum. SAMTÚN NYTT Tæplega 50 fm ibúð i kjallara tvíbýlishúss. Nýmál- uð og snyrtileg ibúð, rúmgóð og vel nýtt. Áhvílandi ca 2,5 m. FISKAKVÍSL NYTT Sérlega góð 5- 6 herbergja íbúð á þessum eftir- sótta stað, 120 fm að stærð ásamt innbyggðum bílskúr. Beykiparket á gólfum. Allt nýtt í eldhúsi! Gott skápapláss í herbergjum. Stórar suðursvalir. Ekki láta þessa fram hjá þér fara. MIKIÐ FYRIR LITIÐ! Tveggja hæða íbúð við Seljabraut. Suður- svalir á hvorri hæð. Aukarými yfir íbúðinni. Verð aðeins 9 milljónir. Áhvílandi ca 4,2 m. í hagstæðum lánum. DRANGAHRAUN NYTT Höfum til sölu mjög þægilegt húsnæði fyrir heildverslun. Gólfflötur er 120 fm, stórar innkeyrsludyr og 80 fm milli- loft fyrir skrifstofur. LAUST FLJÓT- LEGA. ESKIHLIÐ Raðhús - Einbýli I.EIÐHAMRAR MJ0DDIN 200 fm óinnréttað hús- næði á annarri hæð í Mjóddinni. Getur hentað fyrir skrifstofur, læknastofur, teiknistofur og ýmis- legt annað. Verð aðeins 9 milljónir. Góð kjör eða ýmis skipti möguleg. Eignaskiptayfirlýsingar Laufás ávallt í fararbroddi - NÝ ÞJÓNUSTA Ertil eignaskiptayfirlýsing um húsið þitt? Frá 1. júní 1996 þarf löggildingu til að géra eignaskiptayfirlýsingar. Við á Laufási höfum slík réttindi og tökum að okkur gerð eignaskiptayfirlýsinga. z Fjöldi annarra eigna á x “ söluskrá okkar. ™ Hringið - Komið - Fáið upplýsingar msmm ti ■Hátún Suðurlandsbraut 10 Simi: 568 7800 Fax: 568 6747 jSSr TÝSGATA. Vorum að fá í sölu litla, vel skipulagða 3ja. herb ib. á 1. hæð í þrig- gja íbúða húsi. Mikið endurn íb. m.a. ný- ir gluggar og gler, nýtt eldhús o.fl. Veið 4,6 m. nr hæðir Opid virka daga 9:00 - 18:00 Æ BRYNJAR FRANSSON. Lögg. fasteignasali LARUS H. LARUSSON. Sölumaður KJARTAN HALLCEIRSSON. Söluumður FURUGRUND. Hlýleg og notaleg íbúð á 2. hæö. Parket, flísar. Stórar svalir og húsið ný- lega tekið í gegn. Gott verð 6,5 m. GRETTISGATA - RIS. Falleg risíb. á þess- um skemmtilega stað í nágr. miðbæjarins. Parket, flísar. Þvottah. í íb. Húsið er allt ný- lega endurnýjað. V 4,9 m. VOGATUNGA - ELDRI BORGAR- AR. Stórglæsileg 110 fm neöri sérhæð í tvíbýli á þessum frábæra staö. Mjög vandaðar nýjar innréttingar og gólfefni. Suðurverönd. Áhv. 3,4 m. í byggsj. B herbergja M herbergja EYJABAKKI. Vorum að fá í sölu 2ja herb 58 fm ibúð á 1. hæð. Endurnýjað eldhús. Fvottah. og búr í íbúðinni. GRANDAVEGUR - BYGGINGARSJÓÐ- UR. Vorum að fá í einkasölu mjög skemmti- lega og vel umgengna 75 fm íbúð á 2. hæð á þessum eftirsótta stað. Góðar innréttingar. Fal- leg ibúð. Þvottaherb. í íb. Áhv. 5,2 m í bygg- sj. Ekkert greiðslumat! GRUNDARSTÍGUR - MEÐ BÍLSKÚR. Vorum að fá í sölu glæsilega sérstaka 2ja her- bergja 73 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu húsi. Flís- ar og parket. Vandaðar innréttingar. Innbyggð- ur bilskúr. Áhv 5,7 m. Byggsj. ÁSTÚN - FYRIR SMEKKFÓLK. Vorumað fá (sölu mjög fallega og sérstaklega vel inn- réttaða ibúð í fallegu fjölbýlishúsi (Kópavogi. Parket og flísar. Vandaðar innréttingar. Bl» FYRIR SANNA FAGURKERA LINDASMÁRI - NÝ ÍBÚÐ. Ný 2ja herb. 57 fm íb. á 1. hæð. íbúðin er ekki fullgerð en nánast íbúðarhæf. Gott veið. I FRAMHVERFINU. Snyrtileg og vel stað- sett íbúð í góðu fjölb. með skemmtilegu útsýni. kParket á stofu. Flísar á baði. Verð 5,3 m. ASPARFELL - M. BÍLSKÚR. Vorumað fá í sölu vel skipulagða 3ja herb 90 fm ibúð á 6. hæö í lyftuhúsi. Þvottahús á hæðinni. Góðar svalir. herbergja______________ FÁLKAGATA - GÓÐ STAÐSETN.Til sölu 98 fm íbúð á 1. hæð í tveggja íbúða húsi í miðju Háskólahverfinu. Þarfnast lag- færingar. Gott verð, kr. 6,2 m. SKÓGARÁS. Nýkomin í sölu skemmtileg 137 fm (búð á tveimur hæðum ásamt 25 fm bíl- skúr. Góðar innréttingar. Suðursvalir. FURUGRUND- KÓP. Til sölu efri sértiæð i tveggja íb. húsi ásamt innb. bílskúr, samt. 170 fm, 4 svefnh. á hæðinni, aukaherb. í kjallara. EFSTASUND. Til sölu neðri sérhæð og hl. úr kj. (tvíb., samt. 163 fm. Bílskúrsréttur. Skipti á minni eign möguleg. HJARÐARHAGI. Nýkomin í sölu góð 131 fm ib. á efri hæð í þríb. Þvhús og geymsla á hæðinni. Miklirmöguleikarfyrirhendi. HRINGDU NÚNA einb./radhús r—— EIGN VIKUNNAR. Petta raðhús er til sölu. Húsið er enda raðhús á einni hæð, 140 fm auk bílskúrs sem er 21 fm í hús- inu er m.a. 4 svfnh. og tvö bað- herb. Parket, flísar. Ágætar inn- réttingar. Fallegur garður. Skipti koma til greina á góðri 3ja herb íb. á 1. hæð eða í lyftuhúsi i Reykja- vík, vestan Elliðaár, Kópavogieða Garðabæ. Allar nánari upplýsing- ar hjá Eignamiðstöðinni Hátúni. LANGAGERÐI. Til sölu einbýlishús, sem er kjallari, hæð og ris, samt. 215 fm auk 38 fm bílskúrs. Vel innréttaö hús á frábærum stað. JÖKLAFOLD - Á EINNI HÆÐ. Til sölu skemmtilega og fallega innréttað 150 fm einb. ásamt 38 fm innb. bílskúr. Mjög góð staðsetn. Parket og flísar. FAXATÚN - GBÆ. Til sölu fallegt 136 fm einbýlishús ásamt 25 fm bílskúr. Einstaklega fallegur garður. ST í byggingu LAUGARNESVEGUR. Vorum að fá í sölu, 3ja herb 74 fm sérhæð á jarðhæð. Nýtt eld- hús, nýtt bað. Sér inngangur. Sér bílstæði. Verð 5,9 m. AUÐARSTRÆTI - HÆÐ OG RIS. Vor- um að fá í einkasölu spennandi 3ja herberg- ja 82 fm íbúð ásamt óinnréttuðu risi með góðri lofthæð. Miklir möguleikar. Sanngjarnt verö. HOLTSGATA - VESTURBÆR. Mjög góð ca. 90 fm hæð í vesturbæ Reykjavíkur. Stutt i alla þjónustu, skóla og stóra verslun. Gott verð og skipti á minni íbúð möguleg. HRAUNBÆR. Skemmtileg 110fm íb. á 1. hæð í mjög góðu fjölb. Vandaðar innr., park- et og flísar. Skipti möguleg á minni eða stærri eign á sv. slóðum. 30 AFIA REYNSLA - 30 ARA TRAUST - 30 AFIA TROLLABORGIR - UTSYNI. Vorumað fá í sölu sérstaklega glæsileg og vel hönn- uð ca. 160 fm raðhús með innbyggðum bíl- skúr. Frábært útsýni til Esjunnar og út á flóa. Teikningar á skrifstofu. Fráb. verð 7,5 m. Aðeins tvö hús óseld. SMÁRARIMI. Gott 150fmeinb. ásamt inn- byggðum 30 fm bílskúr. Skemmtileg staðsetn- ing. FJALLALIND - KÓP. Nýlega komið i sölu 150 fm endaraðhús á einni hæð. Mjög góð staðsetning. V. 8,5 m. Áhv. 4 m. Góðar teikn- ingar. ÖFtYGGI EIGNASKIPTIAUÐVELDA OFT SÖLU STÆRRIEIGNA Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.