Morgunblaðið - 13.11.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.11.1996, Blaðsíða 2
2 E MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1996 E 3 Hver er hún? SPURT er um nafn á bíó- mynd sem gerð var síðla á áttunda áratugnum; fylgdu nokkrar í kjölfarið með sama nafni á níunda áratugnum. Frægur leikari var þar í aðal- hlutverki, varð reyndar fræg- ur fyrir þetta hlutverk íþróttamanns hvers íþrótt er bönnuð hér á landi. Nafn kvikmyndarinnar leynist í myndinni, sem hér fylgir með. Og að lokum, þá hafa Lausnir svarið! Gíraffi og gormasól STÚLKA er búsett í Hjaltabakka 10, 109 Reykjavík, hún er 7 ára gömul og heitir Andrea Harðardóttir. Hún sendi okkur al- deilis fyndna og flotta mynd af gormasól (!) og gíraffa sem stendur við tré í Afríku. Kærar þakkir fyrir, Andrea mín. SAM-MYNDBÖND - MYNDASÖGUR MOGGANS - LITALEIKUR Tímo Urslit LANGRI bið er lokið! 16. október síðastliðinn var litaleikur í tilefni myndbands númer 2 með hinum stórskemmtilegu félögum Tímon og Púmba. Búið er að draga nöfn þeirra 70 krakka, sem fá viðurkenningu fyrir innsenda og litaða mynd af félögunum. Sam- myndbönd og Myndasögur Moggans þakka ykkur, sem tókuð þátt i leiknum, og óska þeim til hamingju, sem fá viðurkenningu. Við skulum ekki orðlengja þetta meira en skella okkur í nafnalistann: 50 Tímon&Púmba bakpokar: Freydís Pétursdóttir Búagrund 7 270 Kjalames Kjartan Hauksson Holtsgötu 16 101 Reykjavík Lára Ingólfsdóttir Brekkubraut 15 300 Akranes Guðm. Guðmundsson Rekagranda 1/íb. 503 107 Reykjavík Júlía Harrison Stapasíðu 13a 603 Akureyri Andrea Andrésdóttir Hlíðarhjalla 10 200 Kópavogur Heiga Eysteinsdóttir Holtsgötu 16 101 Reykjavík Hrund Erlingsdóttir Hamrabergi 18 111 Reykjavík Hörður Pétursson Setbergi 220 Hafnarfjörður Unnur Jensen Laugavegi 49 101 Reykjavík Guðjón Jónsson Sæviðarsundi 9 101 Reykjavík Maren Haraldsdóttir Lambhagalandi 3 v/Vesturlandsveg 110 Reykjavík Þórhallur Karlsson Ásabraut 5 245 Sandgerði Gísii Jónsson Ásbúð 43 210 Garðabær Gréta Jónsdóttir Birkihlíð 565 Hofsós Katrín Rúnarsdóttir Stapasíðu 17b 603 Akureyri Vigdís Ingibjörg Seibraut 11 170 Seitjarnarnes Sóley Bjarnadóttir Þingási 21 110 Reykjavík Guðrún Steinþórsdóttir Fálkagötu 34 107 Reykjavík Sylvía Kristinsdóttir Löngumýri 22c 210 Garðabær Atli Magnússon Háaleitisbraut 75 108 Reykjavík Gísli Indriðason Veghúsum 11 112 Reykjavík Jón Ragnar Grandavegi 45 107 Reykjavík Guðrún Ágústsdóttir Stigahlíð 28 105 Reykjavík Arnar Björnsson Guilengi 3 112 Reykjavík Ari Hjálmarsson Huldubraut 38 200 Kópavogur Hjalti Magaiússon Staðarhrauni 21 240 Grindavík Berglind Kristinsdóttir Þverlæk 851 Hella Aron Ragnarsson Engihlíð 14 105 Reykjavík Margrét Gísladóttir Króktúni 6 860 Hvolsvöllur Hildur Ólafsdóttir Hjarðarhaga 21 107 Reykjavík Elín Ásbjarnardóttir Bröttukinn 10 220 Hafnarfjörður Gunnlaugur Garðarsson Keilusíðu 12e 603 Akureyri Smári Guðmundsson Hlíðarvegi 12 430 Suðureyri Sóiveig Símonardóttir Amarhrauni 4-6 220 Hafnarfjörður Hjálmar Bjömsson Lupine 13 3191 Rk Hoogvliet Rotterdam Holland Katrín Ingibergsdóttir Akurgerði 33 108 Reykjavík Sveinn Björnsson Svalbarði 3 220 Hafnarfjörður Edda Rögnvaldsdóttir Sólheimum 43 104 Reykjavík Katrín Ágústsdóttir Aflagranda 35 107 Reykjavík María Björk Suðurhúsum 9 112 Reykjavík Jóna Þorgeirsdóttir Digranesvegi 72a 200 Kópavogur Fannar Jónsson Laufengi 176 112 Reykjvík Fanney Benjamínsdóttir Glaðheimum 18 104 Reykjavík Oiga Guðmundsdóttir Engjavegi 11 400 ísafjörður Silja Stefánsdóttir Kögurseii 46 109 Reykjavík Morgunblaðið/Ásdís BERGÞÓRs Þorvaldsson, tveggja ára snáði úr Hafnarfirði, íbyggilegur við tæplega þúsund Tímon&Púmba myndir. Erlendur Halidór Amarhrauni 3 220 HafnarQörður Guðjón Birgisson Dofrabergi 9 220 Hafnarfjörður Hrefna Halldórsdóttir Borgarholtsbraut 63 200 Kópavogur Anna Þorvaldsdóttir Leiðhömrum 2 112 Reykjavík 10 Tímon&Púmba spólur: Róbert/Númi Ámesi II 522 Kjörvogur Íris/Helena Birkibergi 38 220 Hafnarfjörður Ingi Hallgrímsson Norðurgarði 15 230 Keflavík Tinna/Elvar/Ólöf Vesturbergi 8 111 Reykjavík Rósa Björk Drápuhlíð 21 105 Reykjavík Sigurdís Brynjólfsdóttir Frostafold 105 112 Reykjavík Hrefna Sigvaldadóttir Álfatúni 25 200 Kópavogur Unnar/Rakel Frostafold 4 112 Reykjavík Jónína/Baldur Pjarðargötu 40 470 Þingeyri Hrafnh. Guðmundsdóttir Vegghömrum 26 112 Iteykjavík 10 Tímon&Púmba plaköt: Agnes Aspelund Urðarvegi 80 400 ísafjörður Júlia Bjömsdóttir Austurvegi 17 710 Seyðisfjörður Þórey Ólafsdóttir Kelduhvammi 24 220 Hafnarfjörður Amar Pétursson Sólheimum 27 104 Reykjavík Hrefna Gerður Furahlíð 1 550 Sauðárkrókur Dóra Ólafsdóttir Fífumýri 10 210 Garðabær Skæringur Skæringsson Logafold 5 112 Reykjavík Elsa Valgarðsdóttir Breiðvangi 25 220 Hafnarfjörður Edda Birgisdóttir Garðhúsum 26 112 Reykjavík Erla Birgisdóttir Garðhúsum 26 112 Reykjavík Sam-myndbönd munu senda viðurkenningarnar til viðkomandi á næstu dögum Þrauta- reitir HVAÐA tveir reitir af þessum 64 eru nokkurn veginn eins? Sjáið hvað Lausnir segja - eftir að þið hafið reynt til þrautar. Sumar, vetur, vor og haust Nótt er og mikið af regni, hundurinn sefur og ég geng í svefni. Næsta morgun, sól og vindur, sólin er heit og vindurinn mildur. Þegar líður á daginn og sólin lækkar, þá kemur logn og kuidinn hækkar. Næst kemur haustið og laufín falla, plöntur fara í dvaia, vetur fer að kaila. Veturinn kemur og haustið skilur, þungur verður snjórinn og jörðina hylur. Veturinn kaldur, langur og strangur, hörfar þvi það er nátturunnar gangur. Vorið er komið með angan og ljóma, veitir birtu og yl til grasa og blóma. Heyrast í lofti undurfopr hljóð, það eru fuglamir að syngja sín ljóð. Hjalti Harðarson, 10 ára, sendi okkur þessa fallegu nátt- úrulýsingu í ljóðinu Sumar, vetur, vor og haust. Hjalti minn, þú ert í góðum málum á skáldaþingi með þetta ljóð í farteskinu. Kærar þakkir fyrir. ] 5WÐ/WN Fy«K:AÐLE/M í F/ULE6LW HLJÓMLEIKAHÖUU/W NEVB/ST þÚ NÚ TIL Af> LEIIC4 'A OPfclFALEöUM BÖLLUM... 0(p é0 VERD/4E) H/ETTA i VLLLfiOWW kEMNAÖl STAen VIE> HASKÓLANN OG FA/SA A£> pvopvojr fye/R. FÓLK TIL AE> 6ETA SEí? FVRiR- OKKUZ... hvapa'ah&f uelpok pó AV þAE> HEFf>l 'A HJÖNABANPIÞ? : TÖIUM UfA ÞETTA- HLJÓ/HLI6TAA4FNN VILJA ALPREl TALA UM HEITT...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.