Morgunblaðið - 14.11.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 14.11.1996, Blaðsíða 41
 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1996 41 APSENPAR GREIMAR STEINAR WAAGE En það eru fleiri sem þjást en sjúklingamir sjálfir. Ættingjar og aðstandendur eru undir miklu álagi. Það er óhjákvæmilega sárt að horfa á ástvin sinn breytast í ómeðvitaða veru. Það má segja að Alzheimersjúkdómurinn sé að því leyti válegri en aðrir sjúkdómar að hann deyðir fórnarlömb sín tvisvar, fyrst hugann, síðan líkam- ann. í flestum tilfellum eiga að- standendur þá ósk eina að geta hugsað um sjúklinginn og gera honum mögulegt að dveljast heima og halda reisn sinni. En þó viljinn sé mikill er álagið oftast meira og fæstir fá staðist það til lengdar án aðstoðar. Þessu fylgja oft fé- lagsleg og sálræn vandamál, ótti, einsemd og óbærileg fjárhagsleg vandamál þessara fjölskyldna. Skortur á sjúkrarými og vist- rými er tilfinnanlegur. Ættingjar þessa fólks taka á sig miklar byrð- ar sem hafa áhrif á allt fjölskyldu- líf. Þegar fjölskyldan ræður ekki lengur við vandann er nauðsynlegt að þjóðfélagið, samhjálpin, taki við. Þar er oft pottur brotinn og mjög erfiðar aðstæður geta komið upp frá því að fjölskyldan gefst í raun upp á að sinna hinum veika og þar til fundinn er staður til frambúðar, stofnun eða heimili, sambýli þar sem hinn sjúki getur dvalið. Það er því réttlætismál að aðstandendur fái hvíld af og til. Á aðventu, jólum og öðrum kirkjuhátíðum er kjörið tækifæri til að hlúa að því jákvæða í hugar- heimi okkar. Það er hægt að gera með því að við leggjum okkar af mörkum hvert og eitt, til að lina þjáningar fólks sem stendur höllum fæti í lífsbaráttunni eins og Alz- heimersjúklinga sem hafa lagt grundvöllinn að þeirri velmegun sem við búum við í dag. Á þeirri aðventu sem nú fer í hönd hefur Caritas ísland ákveðið að veija einni árlegu fjársöfnun í þágu Alzheimersjúklinga og að- standenda þeirra. Efnt verður til styrktartónleika í Kristskirkju sunnudaginn 17. nóvember kl. 1 þar sem landkunnir listamenn koma fram. Caritas ísland þakkar öllum þessum listamönnum sem lagt hafa fram vinnu og fyrirhöfn endurgjaldslaust því án þeirra hefðu þessir tónleikar ekki átt sér stað. Caritas sunnudagurinn verð- ur sunnudaginn 1. desember nk. og fer söfnunin fram í öllum kaþólskum kirkjum landsins. Einn- ig verða seld jólamerki í þágu þessa hóps. Til að styðja þetta málefni er hægt að greiða inn á póstgíró- reikning Caritas íslands 0900- 196002. Höfundur erfulltrúi Sotheby's á íslandi og formaður Caritas íslands. fch SILFURBÚÐIN Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066 - Þar fœröu gjöfina - SKOVERSLUN Kringlunni Stækkum - Lækkum Stærðir: 36-41 Litir: Brúnn og svartur Verð áður: 5.995, Tilboð: 2.495,- Herrastærðir: 40-46 Litir: Brúnn og svartur Verð áður: 3.995, Tilboð: 2.995,- Tegund: 2488 Stærðir: 36-41 Litur: Svartur Verð áður: 3.995; Tilboð: 2.495,- Stærðir: 36-41 Litur: Svartur Verð áður: 4.495, Tilboð: 2.495,- PÓSTSENDUM SAMDÆGURS STEINAR WAAGE s KÓVERSLUN SÍMI 568 9212
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.