Morgunblaðið - 14.11.1996, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 14.11.1996, Blaðsíða 62
62 FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ HASKÓLABID SÍMI 552 2140 Háskólabíó HTTP://WWW. THE ARRIVAL.COM KLIKKAÐI PROFESSORINN ®®Q11 MQÍ) Talktlia iþá'ft! Tlh© Q«9(yr3^ IP0f®fe§§®lí“ ferimiifla 3j)á®M oaQ^iratdlðms) ®d ★★★ A.I.MBL Mynd sem lifgar uppá tilveruna. H.K. DV T.lciT) DAUÐUR SHANGHAI TRIAD SHANGHAI GENGIÐ DEAD MAN Nýasta mynd meistara Zhang Yimou ó'sv (Rauði A.'Þ: DA gíslj A undan sýningu mynd- arinnar spilar stórhljóm- sveitin Brim lög af vænt- anlegri breiðskífu sinni „Hafmeyjar og hanastél" Tónleikarnir hefjast kl. 11.30. Sýnd kl. 7. BRIMBROT Sýnd kl. 11.10. FLOWER OF MY SECRET Sýnd kl. S. isl. texti. STAÐGENGILLINN Harðsvíraður málaliði tekur að sér að uppræta eiturlyfjahring sem hefur aðalbækistöðvar í gagnfræðaskóla í suður Flórída. Aðalhlutverk: Tom Berenger (Platoon, The Big Chill), Ernie Hudson (Congo, The Crow), Diane Venora (Heat) Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B. i. 16 ára. INNRASIN g..ÆIEB'il..B.!{|8i Blazing CLJIARI IEjjSIIEEN^ | ^SÍi s(i974)S fj . Taka 2 THE Sýnd kl. 9 og 11.15. I sinm bestu mynd fyrr og siðar gerir Mel Brooks stólpagrín að vestrunum og afgreiðir þá í eitt skipti fyrir öll. Leikstjóri: Mel Brooks Aðalhlutverk: Cleavon Litle, Gene Wider og Mel Brooks Sýnd kl. 11. Skemmtanir ■ DANSHÚSIÐ GLÆSIBÆ Á fóstudags- og iaugardagskvöld leikur hljómsveitin Mid- aldarmenn. Hljðmsveitina skipa: Sturlaugur Kristjánsson, hljðmborð og söngur, Kristján Dúi Benediktsson, trommur og söngur og Þðrhallur Benediktsson, gítar og söngur. ■ FARÍSEARNIR halda útgáfutðnleika í Loftkastalanum á miðnætti föstudaginn 15. nðvember og er öllum sem fest hafa kaup geisladisknum fyrir þann tíma boðið á tónleik- ana, diskurinn gildir sem aðgögnumiði. Út- gáfudagur plötunnar var 31. okt. ■ RÚNAR ÞÓR og hljómsveit leika föstu- dags- og laugardagskvöld á Rauða Ijóninu þar sem leikin verða m.a. lög af nýútkomnum geisladisk Rúnars Þórs. ■ GREIFARNIR leika í siðasta skipti f bili á Hótel íslandi föstudagskvöld og á Hótel Selfossi laugardagskvöld. Ásamt Greifunum kemur Páll Óskar fram og kynnir lög af nýútkomnum geisladisk sínum. ■ CASABLANCA Á föstudagskvöldinu mun söngvarinn Herbert Guðmundsson troða upp í kjölfar vinsælda á 10 ára gömlu lagi hans Can’t walk away. ■ SÍÐDEGISTÓNLEIKAR I HINU HÚS- INU verða haldnir að veiyu föstudaginn 15. nóvember kl. 17. Að þessu sinni leikur hljóm- sveitin Stjörnukisi og kynnir nýútkoma smá- skífu sína Veðurstofan. ■ ÓPERUKJALLARINN Á föstudags- og laugardagskvöld leika Drottningarnar og „Lovemaker" á efri hæðinni frá kl. 23-3 en það eru Hera, Bryndís og Ástvaidur, pfané- J°zz \ Djúpinu í hvöld Kristján Eldjárn Gítar Róbert Þórhalls Bassi Einar Scheving Trommur leikari. Á neðri hæðinni, föstudagskvöld, sér Gulli Helga um tónlistina. Á laugardags- kvöld leikur hljómsveit Þóris Baldurssonar „Óperubandið“ á neðri hæðinni með Björg- vin Halldórsson í fararbroddi. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtudagskvöld leikur hljómsveitin Spooky Boogie og á föstu- dags- og laugardagskvöld leika Jói Giðs, Sig- urgeir S. o.fl. Frá sunnudeginum 17.-19. nóvember verður afmælishátíð á Gauknum en þá koma fram hljómsveitimar SSSól, Loðin rotta og Rokkabillyband Reykjavíkur en sú hljómsveit hefur ekki komið saman í lang- an tíma. Um er að ræða upphaflega liðskipan þ.e.a.s. Bjössa Vilhjálms, Tomma Tomm og Fúsa Óttars. ■ T-VERTIGO er tríó sem debúterar á veit- ingahúsinu The Dubliner föstudaginn 15. nóvember frá kl. 17-20 en tríóið spilar það sem hugur þeirra gimist. T-Vertigo skipa þeir Svófnir Sigurðarson á kassagítar, Hlyn- ur Guðjóns á kassagítar og Tóti Freys á kontrabassa. ■ GULLÖLDIN Á föstudagskvöld leikur Grétar Guðmundsson fyrir dansi til kl. 3. Á laugardagskvöldið leikur hljómsveitin Sín til kl. 3. ■ BRIM heldur tónleika í Norðurkjallara MH föstudagskvöld og kynnir þar lög af vænt- anlegri breiðskífu sinni Hafmeyjar & Hana- stél. Tónleikamir eru kl. 22-1 og er aðgangs- eyrir 400 kr. en þeir sem mæta í Hawaii- skyrtu fá 100 kr. afslátt. Hljómsveitina skipa þeir Birgir „Bibbi Bart“ Thoroddsen, gítar, Daniel „Danni Bít“ Þorsteinsson, trommur, Eggert „Kafteinn Skeggi“ Gíslason, bassi og Ólafur Ragnar „Óli Raki“ Helgason, hljómborð o.fl. ■ NAUSTKRÁIN mjómsveit Önnu Vil- hjálms leikur á fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. ■ CATALÍNA Hamraborg 11, Kópavogi. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Viðar Jónsson. Opið til kl. 1 önnur kvöld. ■ HANA-STÉL Nýbýlavegi 22, er opið alla virka daga til kl. 1 og til kl. 3 föstudags- og laugardagskvöld. Lifandi tónlist á laugardags- kvöldum. ■ CAFÉ ROMANCE Ástralski píanóleikar- inn Alex Tucker leikur og syngur fyrir gesti staðarins alla daga vikunnar nema mánudaga. Alex þessi hefur ferðast víða um Evrópu og er hann sagður einn vinsælasti skemmtikraft- ur Ástrala um þessar mundir. Einnig mun hann leika fyrir matargesti veitingahússins Café óperu. ■ HÓTEL SAGA Mlmisbar er opinn á fimmtudagskvöldum frá kl. 19-1 og á föstu- dags- og laugardagskvöldum frá kl. 19-3. Stefán Jökulsson og Ragnar Bjarnason Ieika báða dagana. Á sunnudagskvöld er opið frá kl. 19-1. í Súlnasal á föstudagskvöld er lokað vegna einkasamkvæmis og á laugar- dagskvöld verður framhaldið skemmtidag- skránni með Borgardætrum. Að því loknu verður dansleikur með hljómsveitinni Saga Klass til kl. 3. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld leikur hjjóm- sveitin Hálft í hvoru. Á sunnudagskvöld leik- ur Sigrún Eva og hljómsveit og á mánudags- kvöld eru það Sigrún Eva og Birgir Birgis- son. Ingi Gunnar og Eyjólfur Kristjánsson taka því næst við og leika á þriðjudagskvöld- inu. ■ MÓTEL VENUS Hafnarskógi við Borg- arfjarðarbrú. Á föstudagskvöld verður haldið RÚNAR ÞÓR heldur tónleika á Rauða Ljóninu föstudags- og laugardagskvöld. ítaisk kvöld þar sem Kvennakórinn Ýmur skemmtir. Hljómsveitin Amigos leikur fyrir dansi að því loknu til kl. 3. Á laugardags- kvöld leikur Amigos til kl. 3 og mæta þeir með nýjan söngvara. ■ STYKK leikur föstudagskvöld á Knudsen, Stykkishólmi og á laugardagskvöldinu í Ásakaffi, Grundarfirði. ■ CAFÉ AMSTERDAM Á fimmtudags- og föstudagskvöld leikur nýstofnuð hljómsveit Quadro en það eru þó þaulvanir hljóðfæraleik- arar á ferð. Hljómsveitina skipa þeir: Björg- vin Gíslason, sólógítar, Birgir Jóhann Birg- isson, píanó og bassi, Hafsteinn Hafsteins- son, söngur, kassagítar og Rúnar Þór Guð- mundsson, söngur, trommur. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld verður stórdansleikur með Greifunum frá kl. 22-3. Á laugardagskvöldið heldur stórsýningin Bítlaárin 1960-70 áfram. Hyómsveitin Sixties leikur fyrir dansi til kl. 3. ■ REGGAE ON ICE leikur föstudagskvöld á Verslóballi í Inghóli, Selfossi. Á laugar- dagskvöldinu leikur hljómsveitin á Langa- sandi, Akranesi. ■ DJÚPIÐ Á fimmtudagskvöld verða jass- tónleikar með Triói Kristjáns El^jám en auk Kristjáns, sem leikur á gítar, eru hljómsveitar- meðlimir þeir Róbert Þórhallsson, bassaleik- ari og Einar Scheving, trommur. Á efnisskrá eru auk frumsamins efnis lög eftir höfunda á borð við Pat Metheny, Bill Evans o.fl. Tónleik- amir hefjast kl. 21.30. ■ TODMOBILE er á ferð um landið í tilefni þess að 4. nóv. kom út 6. geisladiskur sveitar- innar, Perlur og svín. Á fimmtudagskvöld leik- ur hljómsveitin í Miklagarði, Vopnafirði, föstudagskvöld á Hótel Egilsbúð, Neskaup- stað, mánudagskvöld í íþróttahúsinu á Laug- arvatni, þriðjudagskvöld í Félagsbíói, Keflavík og á miðvikudagskvöld Hótel Sel- fossi, Selfossi. ■ SOMA heldur tónleika í Rósenbergkjall- aranum laugardagskvöld. Hljómsveitin leikur eigið efni og nútíma dægurflugur. Tónleikam- ir heflast kl. 12 á miðnætti og standa til kl. 3. ■ BLÚSBARINN Á fóstudagskvöld skemmta þeir Rúnar Júlíusson og Tryggvi HUbner. Á laugardagskvöld leikur svo hljóm- sveitin Bundið slitlag. ■ SVEITASETRIÐ BLÖNDUÓSI Á föstu- dags- og laugardagskvöld verður barinn opinn. ■ JETZ heldur partý á Kaffibarnum laugar- MIÐALDARMENN leika í Danshúsinu Glæsibæ um helgina. dagskvöld frá kl. 22. Um daginn áritar hljóm- sveitin nýju plötuna og leikur í Kringlunni kl. 15. ■ SKÍTAMÓRALL ieikur 1 Hellubíói, Hellu, á dansleik fyrir fyrir 16 ára og yngri fostu- dagskvöld. Sætaferðir frá Selfossi kl. 22.30. Með í för er Dj. Urbanz. ■ SJÖ RÓSIR (Grand hótel v/Sigtún). Á fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöldum leikur og syngur Gunnar Páll Ingólfsson fyrir matargesti frá kl. 19-23 og er rómantikin í hávegum höfð. ■ POPPERS leikur fimmtudagskvöld i Gjánni, Selfossi og á föstudagskvöld i Hlöðu- felli, Húsavík, Á laugardagskvöld leikur hljómsveitin á árshátíð Verkmenntaskóla Austurlands á Neskaupstað. Hljómsveitina skipa: Þorfinnur Andreassen, Sigurður Hannesson, Matthías Ólafsson og Bjarni Jónsson. ■ FEITIDVERGURINN Hljómsveitin Sixti- es leikur föstudagskvöld, Sailor á laugardags- kvöld. Veitingahúsið er opið frá kl. 13.30 föstudag, laugardag og sunnudag. Snyrtilegur klæðnaður. ■ STUNA heldur útgáfutónleika fóstudags- kvöld í Rósenbergkjallaranum. Fagnað verð- ur útkomu plötunnar M.m.m. Tónleikarnir hefjast á miðnætti. ■ KÚREKAR, Kúrekaklúbbur Kópavogs, heldur dansæfingu fimmtudags- og föstudags- kvöld kl. 21. ■ KK OG MAGNÚS EfRÍKSSON halda tón- leika í Norræna húsinu sunnudagskvöld til að kynna nýja breiðskífu þeirra félaga Ómiss- andi fólk. Húsið verður opnað kl. 20.30 en tðnleikamir heflast kl. 21. Miðaverð 1.000 kr. ■ SÓL DÖGG leikur sunnudagskvöld á Glaumbar. ■ PÍANÓBARINN, Hafnarstræti. Á föstu- dagskvöld verður salsa-kvöld frá kl. 20.30-24. Aðgangseyrir 300 kr., innifalið er einn drykkur. ■ THE DUBLINER Fimmtudagskvöldið verður til heiðurs Sinead O’Connor og Dolores O’Riordain með D.J. Tee frá Manchester. Einnig leikur hjjómsveitin The Wild Rover. Á föstudags- og laugardagskvöld leika Snæ- fríður og Stubbarnir og á sunnudagskvöld The Wild Rover. Á þriðjudagskvöld verður sýnt leikritið Oscar eftir Oscar Wilde í flutn- ingi írska leikarans Martin Tighe. KI. 22.30 leika svo The Wild Rover en þeir leika einnig miðvikudagskvöld. one •mwmI kynnir V „Performer of the year, Las Vegas 1995“ V „Gentleman Magazine video 1994“ 9 „Penthouse Pet Hunt Video 1995“ V „Miss Rock' N' Roll 1996, Jackson, Mississippi“ V10 faliegar stúlkur V Sérstakar erótiskar sýningar • Stanslausar sýningar • Borddans 750 kr. J^otic Striptease Club“ . Laugavegi 45, Reykjavik., simi 552 1255. ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.