Morgunblaðið - 14.11.1996, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 14.11.1996, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1996 65 Kynbomban er risin á fætur MEÐ SYNI sínum Daníel, ákveðin í að koma lifi sínu á réttan kjöl. ►kynbomban, leikkonan og fyrrum Playboy-kanínan Anne Nicole Smith hefur marga fjör- una sopið í gegnum tíðina en hún var hætt komin á síðasta ári og var lögð inn á spítala eftir að hafa tekið inn of stóran Iyfjaskammt. Á timabili héldu læknar að heili hennar hefði beðið skaða af og hún þyrfti að nota hjólastól um ókomna framtíð. Nú er hún þó risin á fætur, sækir tíma hjá sálfræðingi og er hætt að nota áfengi og aðra vímugjafa og þakkar það einkum syni sínum Daníel, átta ára. „Hræðslan yfir að Daníel yrði tekinn frá mér gaf mér end- urnýjaða krafta,“ sagði hún, en bamavemdaiyfir- völd fóra að hafa afskipti af uppeldinu löngu áður en Nicole var lögð inn á spítalann en hún hafði þá misnotað áfengi um langt skeið og stundað næturlífið af kappi. St&ak'nj] óemtij LIV TYLER JEREMY IRONS Arnold Schwarzenegger ALLrMB WAY C0URAGE ---UNOER-- FIRE DENZEL WASHINGTON MEGRYAN Fatafellan ID 4 STRIPTE/aSE Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B. i. 14 ára. Sýnd kl. S og 9. netíi Œ’aCtrou) ★★★ SV MBL %ómantísk.£amanmijnd 6yggð á sögu Jatie Austeti Sýnd kl.4.30, 6.45, 9 og 11.15 GpUSSRf WGNWGPN% sími5S Ásta Sigurðardóttir „Quilt" veggmyndir og -teppi simi 551 9000 ★ ★★ Á.Þ. Dagsljos JuDf JDDJ Bruce Willis, Christopher Walken, Bruce Dern og hin kynþokkafulla Karina Lombard eru frábaer í þessari þrumugóðu glæpamynd leikstjórans Walters Hil (48 hours) sem byggð er á meistarastykkinu Yojimbo eftir Akira Kurosawa. Svnd kl. 5, 7, 9 oq 11. B.i. 16 ára. GÖMLU DANMKNIK föstudagskvöldið I5.l l með öllum sérdönsunum ÍTemplarahöllinni við Eiríksgötu. Fjölmennið og dansið ykkur inn í nóttina. Hljómsveitin Harmónía leikur fyrir dansi. ANNE í hjólastólnum þegar fram- tíðin virtist svört. KYNNING I BREIÐHOLTS APOTEKI, á moraun kl.l 4—18 KOMPU SALAzS'J Kolaportinu er kompusala alla markaðsdaga. Stemmningin er frábær og mannlífið fjörugt. Kolaportið er góður kostur til 3ð selja kompudót. Taktu til, pantaðu bás og náðu þér í góðan aukapening. > Pantanasími ^ er 562 5030 X KOLAPORTIÐ markaðstorg Verð áður: Intel Triton kubbasett & 256kb pipeline burst cache á FX móðurb Intel 133 mhz örgjörvi Góður örgjörvl frá gæðaframleiðanda 16mb EDO Innra minni 10% hraövirkara en venjulegt minní 1280mb haröur diskur Quantum Fireball 10ms Dlamond skjákort Video 2001 með 1mb í skjámlnnl 15" lággeisla litaskjár Skarpur með stafrænum stýringum 8x Sony geisladrif Drif sem Klikkar ekkl þegar á reynlr 16 bita hljóðkort Frábært I lelkjum og annarrí vlnnslu 25w Juster hátalarar Margur er knár þótt hann sé smár Lyklaborð & Mús og ekkl má gleyma músamottunnl Firespirit stýripinni Frábær stýriplnnl I alls kyns lelkjum 28.8b innbyggt mótald Mánuöur á Internctinu fylglr frftt meö Vandaður hljóðnemi Spjallaöu viö félagana á netinur Frábær forrit fylgja Alfræöiritiö Encarta, frábær f skólann Works, ritvlnnsla, töflureiknir ofl Microsoft Money, frábært f bókhaldiö Expl. the Solar Syst, fræösla um sólkerfiö Creative Writer, ritvinnsla fyrír krakkana Windows '95 stýrikerfið Stgr Http://www.mmodia.is/bttolvur 163.050 kr 149.900 kr BICTIvtfr Aðeins 20 tölvur á þessu tilboðl I - Grensásvegur 3-108 Reykjavik - • Siml: 5885900 - Fax : 5885905 - MIKILL AFSLATTUR 2 fyrir l í krem- og hreinsilínunni Slæm húð - bólur - baugar - augnpokar - hrukkur - glansandi húó - varaliturinn helst illa ó - rauó húS. ViS róbleggjum og lögum þab sem hægt er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.