Morgunblaðið - 15.11.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.11.1996, Blaðsíða 2
2 C FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT ÍR-Grindavík 94:100 íþróttahús Seljaskóla, úrvalsdeildin í körfu- knattieik, fimmtudaginn 14. nóvember 1996. Gangur leiksins: 4:4, 14:9, 21:18, 23:22, 26:29, 31:41, 33:41, 45:47, 47:52, 63:63, 73:75, 74:77, 79:80, 82:82. 85:82, 86:89, 90:98, 92:100, 94:100. Stig ÍR: Tito Baker 45, Eggert Garðarsson 13, Atli B. Þorbjömsson 13, Eiríkur Önund- arson 8, Gísli Halldórsson 6, Guðni Einars- son 4, Daði Sigurþórsson 3, Márus Arnar- son 2. Fráköst: 19 í vöm - 21 í sókn. Stig Grindvíkinga: Hermann Mayers 37, Pétur Guðmundsson 18, Helgi Jónas Guð- finnsson 11, Unndór Sigurðsson 9, Marel Guðlaugsson 8, Jón Kr. Gíslason 8, Pétur Axel Vilbergsson 7, Bergur Hinriksson 2. Fráköst: 28 í vörn - 11 í sókn. Dómarar: Jón Bender og Kristinn Óskars- son. Dæmdu vel. Villur: ÍR 19 - Grindavík 23. Áhorfendur: Um 200. Tindastóli - ÍA 72:73 Iþróttahúsið á Sauðárkróki: Gangur leiksins: 4:4, 9:11, 16:19, 26:23, 33:25, 37:32, 40:38, 46:49, 54:56, 63:62, 67:68, 72:73. Stig Tindastóls: Siguvin Pálsson 22, Jef- frey Johnson 18, Láms Dagur Pálsson 10, Cesare Piccini 8, Arnar Kárason 6, Ómar Sigmarsson 5, Halldór Halldórsson 3. Fráköst: 23 í vöm - 8 í sókn. Stig ÍA: Ronald Bayless 33, Haraldur Leifs- son 13, Alexander Emolinskij 7, Brynjar Karl Sigurðsson 7, Dagur Þórisson 6, Sig- urður Elvar Þórólfsson 4, Brynjar Sigurðs- son 2. Fráköst: 23 í vörn - 11 i sókn. Dómarar: Einar Einarsson og Jón H. Eð- valdsson. Dæmdu ágætlega. yillur: Tindastóll 14 - ÍA 18. Áhorfendur: Um 300. Keflav. - Breiðab. 125:79 íþróttahúsið í Keflavík: Gangur leiksins: 2:0, 21:10, 36:24, 61:24, 67:33, 81:35, 87:50, 93:59, 103:64, 112:69, 119:71, 125:79. Stig Keflavíkur: Kristinn Friðriksson 27, Damon Johnson 23, Gunnar Einarsson 21, Guðjón Skúlason 19, Albert Óskarsson 12, Kristján Guðlaugsson 10, Þorsteinn Hún- flörð 7, Halldór Karlsson 4, Elentínus Mar- geirsson 2. Fráköst: 32 í vöm - 15 í sókn. Stig Breiðabliks: Andre Bovain 34, Erling- ur Erlingsson 19, Pálmi Sigurgeirsson 8, Einar Hannesson 6, Kristinn Kristjánsson 4, Agnar Olsen 4, Rúnar Sævarsson 2, Ingi Þór Harðarson 2. Fráköst: 23 í vöm - 12 í sókn. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson og Kristján Möller. Leyfðu leiknum að ganga. yillur: Keflavík 21 - Bfreiðablik 15. Áhorfendur: 150. Skallagrímur-KR 86:80 íþróttahúsið í Borgamesi: Gangur leiksins: 2:0, 9:6, 14:8, 14:14, 26:23, 30:23, 34:28, 36:36, 38:40, 43:50, 52:61, 60:68, 72:72, 77:78, 84:78, 86:80. Stig Skallagríms: Tómas Holton 19, Bragi Magússon 17, Wayne Mulgrave 15, Grétar Guðlaugsson 13, Curtis Raymond 10, Sig- mar Egilsson 10, Þórður Helgason 2. Fráköst: 18 í vöm - 11 í sókn. ”Stig KR: David Edwards 24, Jónatan Bow 23, Hermann Hauksson 13, Ingvar Ormars- son 8, Hinrik Gunnarsson 6, Atli Einarsson 2, Birgir Mikaelsson 2, Oskar Kristjánsson 2. Fráköst: 13 í vöm - 19 í sókn. Dómarar: Sigmundur Herbertsson og Björgvin Rúnarsson sem vom of trekktir. Ahorfendur: 256. Villur: UMFS 13 - KR 19. Fj. leikja U T Stig Stig KEFLAVlK 7 5 2 694: 598 10 UMFN 6 5 1 541: 473 10 ÍR 7 5 2 636: 572 10 UMFC 7 5 2 658: 620 10 HAUKAR 6 5 1 495: 480 10 KR 7 4 3 634: 567 8 ÍA 7 4 3 510: 526 8 SKALLAGR. 7 3 4 563: 632 6 TINDASTÓLL 7 2 5 555: 564 4 KFl 6 2 4 440: 488 4 ÞÓR 6 0 6 475: 533 0 BREIÐABLIK 7 0 7 518: 666 0 Bikarkeppni karla: Bresi - Snæfell.............58:101 UMFG-b-Valur................84:105 GG-ÍS........................87:56 ÍR-b - Stjaman..............75:105 Meistaradeild Evrópu A-riðill: Aþena, Grikklandi: Panionios - Ulker Spor............81:74 Keith Gatlin 27, George Bosganas 18, Ge- orge Karadoudis 13 - Hamn Erdeni 16, Dan Godfread 15. Moskva, Rússlandi: CSKA Moskva - Maccabi Tel Aviv....89:80 Sergei Bazarevich 21 - Randy White 33. Mílanó, Ítalíu: Stefanel - Limoges................79:66 Anthony Bowie 26, Gregor Fucka 23, Nando Gentile 10 - Gerald Glass 16, Yann Bonato 10, Frederic Forte 9. Staðan: Stefanel Milan................7 6 1 13 CSKA Moscow...................7 4 3 11 UlkerSpor.....................7 3 4 10 Panionios.....................7 3 4 10 Maccabi Tel Aviv..............7 3 4 10 Limoges.......................7 2 5 9 B-riðiIl: Madríd, Spáni: Estudiantes - Alba Berlin.........82:75 Sagreb, Króatíu: Cibona - Charleroi................75:66 Zdravko Radulovic 17, Slaven Rimac 12, Kisourine 10 - Woycik 16, Weatherspoon 14, Stas 13. Staðan: Teamsystem Bologna............7 6 1 13 Olympiakos....................7 4 3 11 CibonaZagreb..................7 4 3 11 Estudiantes Madrid............7 4 3 11 AlbaBerlin....................7 3 4 10 Charleroi.....................7 0 7 7 C-riðill: Villeurbanne, Frakklandi: ViIIeurbanne - Split..............78:59 Staðan: Villeurbanne..................7 6 1 13 Panathinaikos.................7 5 2 12 Ljubljana.....................7 4 3 11 Barcelona.....................7 3 4 10 Split.........................7 3 4 10 Leverkusen....................7 0 7 7 D-riðill: Istanbul, Tyrklandi: Efes Pilsen - Partizan Belgrade...93:77 Naumovski 30, Karasev 27, Turkcan 17, Oyguc 12 - Koturovic 27, Brkic 14, Tom- asevic 13. Bologna, Italíu: Bologna - Dy namo Moscow..........89:74 Arijan Komazec 24, Augusto Binelli 16 - Chakouline 19, Astanin 13. Staðan: EfesPilsen....................7 5 2 12 Pau-Orthez....................7 5 2 12 KinderBologna................7 4 3 11 Sevilla.......................7 3 4 10 Partizan Belgrade.............7 3 4 10 Ðynamo Moscow.................7 1 6 8 NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Boston - Atlanta................103: 85 Toronto - Philadelphia..........110: 98 Cleveland - Portland............ 81: 70 Detroit - Denver................ 95: 94 •Eftir framlengingu. New Jersey-Washington........... 91:106 Chicago - Miami ................103: 71 San Antonio - LA Lakers......... 95: 83 Utah - Sacramento...............105: 74 Knattspyrna ítalfa Bikarkeppnin Fyrri leikur í undanúrslitum. Napoli-Lazio....................1:0 Alfredo Aglietti (2.) Skotland Celtic - Rangers................0:1 Holland PSV - Sparta....................2:1 Vináttuleikur Curitiba, Brasilíu: Brasilía - Kamerún...............2:0 Giovanni (14.), Djalminha (48.). 26.238. •Mario Zagalio, þjálfari Brasiiíu, var ekki ánægður með ruddalegan leik leikmanna Kamerún. Alls voru dæmdar 34 aukaspyrn- ur á ieikmenn Kamerún fyrir brot og Siewe var rekinn af leikvelli á 35. mín. „Þeir komu hingað til að gera allt til að koma í veg fyrir að við gætum leikið knattspymu. Við hefðum skorað fimm mörk ef leikmenn Kemerún hefðu ekki ekki endalaust verið að bijóta á okkur,“ sagi Zagallo. Þjálfarar á Akureyri og nágrenni Laugardaginn 16. nóvember nk. verður haldin ráðstefna, fyrir þjálfara, sem starfa við stúlknaþjálfun, i íþróttahöllinni Ns/ áAkureyri, kl. 11.00-14.00. Dagskrá: 1. Anna Valdimarsdóttir, sálfræðingur: Unglingsstúlkur og íþróttir. 2. Þórarinn Sveinsson, lífeðlisfræðingur: Þrekuppbygging stúlkna. Matarhlé. 3. Þráinn Hafsteinsson, íþróttafræðingur og frjálsíþróttaþjálfari. 4. Umræður. Fyrirlestur Önnu er almenns eðlis og er áhugaverður fyrir alla. Aðrir fyrirlestrar eru ætlaðir þjálfurum. Þjálfarar og forsvarsmenn íþróttastarfs á Akureyri og nágrenni. Mætum öll í íþróttahöllinal! Umbótanefnd ÍSÍ. ÍÞRÓTTIR KORFUKNATTLEIKUR Einvígi Mayers og Bakers Fyrsti sigur Grindvíkinga á ÍR í Seljaskóla í í tvö ár ÍSLANDSMEISTARARNIR úr Grindavík lentu í hinu mesta basli með spræka ÍR-inga í Seljaskóla í gærkvöldi en höfðu betur í æsispennandi leik sem þurfti að framlengja, 100:94. Bandaríkja- mennirnir Hermann Mayers hjá Grindavík og Tito Baker hjá ÍR fóru á kostum og var nánast um einvígi þeirra að ræða. Baker hafði betur í stigaskoruninni, gerði 45 stig en Mayers var með 37 stig og fagnaði sigri. Þetta var fyrsti sigur Grindvíkinga á ÍR í Seljaskóla í tvö ár. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann og oft brá fyrir góðum köflum. Liðin eru léttleik- andi og eiga fram- tíðina fyrir sér því meðalaldur leik- manna beggja liða er um 21 ár. IR-hafði undirtökin framan af fyrri hálfleik, en gestirnir náðu góðum endaspretti í hálfleiknum og höfðu yfir í leikhléi, 41:33. ÍR sax- aði á forskotið í upphafí síðari hálf- leiks og eftir að Marel Guðlaugsson og Helgi Jónas höfðu báðir fengið fimmtu villu sína þegar 4 mínútur voru eftir opnaðist leikurinn og Baker jafnaði leikinn, 82:82, með tveimur þriggja stiga körfum í lok- in og tryggði framlengingu. Baker hélt uppteknum hætti og kom ÍR í 85:82, en þá tóku Grindvík- ingar við sér. Þegar staðan var 89:88 fyrir Grindavík og ein og hálf mín- úta til leiksloka sýndi Unndór Sig- urðsson mikið hugrekki með að reyna þriggja stiga skot sem fór ofaní, 88:94, og tryggði nánast sig- urinm Þessi munur var of mikill fyrir ÍR sem reyndi ótímabær skot á lokamínútunni og það nýttu meist- ararnir sér og léku af skynsemi. Eins og áður segir var Baker allt í öllu hjá ÍR, gerði 45 stig og þar af fimm þriggja stiga körfur og tók auk þess 15 fráköst. Hann ræður yfir miklum hraða og hittni hans góð. Atli Björn Þorbjörnsson komst einnig vel frá leiknum svo og Egg- ert og Eiríkur. Hjá Grindvíkingum var það May- ers sem fór fyrir sínum mönnum. Hann var gíðarlega sterkur undir körfunni, gerði 37 stig og tók 15 fráköst. Pétur Guðmundsson og Unndór Sigurðsson, sem gerði þtjár þriggja stiga körfur úr fjórum til- raunum, komu mjög sterkir af bekknum. Jón Kr. var sterkur í vörninni og reynsla hans vó þungt í lokin. „Ég er mjög ánægður með sigur- inn. Við vissum það fyrir leikinn að hann yrði erfiður enda hþfum við ekki sótt gull í greipar ÍR-inga í Seljaskóla síðustu tvö árin,“ sagði Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Grindvíkinga. „Við reyndum að opna fyrir Mayers undir körfunni og það gekk vel. Baker gerði okkur lífíð leitt. Hann er mjög góður leikmaður eins og reyndar Mayers líka.“ ÞAÐ var oft hart barist undlr I undir körfu ÍR-inga. Daði Sigur en félagi ValurB. Jónatansson skrifar Barátta í Borgamesi Strákarnir eru farnir að hafa trú á því að þeir geti unnið, sagði Terry Robert Upshaw, þjálfari Skallagríms, eftir Theodó^ leikinn’ ”ÉS er Þóröarson ánægður með það skrifar hvernig liðið náði aftur að stjórna leik- hraðanum upp úr miðjum síðari hálfleik eftir að hafa misst leikinn frá sér um tíma. Ef við getum hald- ið hraðanum niðri og skorinu á bil- inu 70 til 80 stig, getum við unnið hvaða lið sem er. Mér fannst eins og KR-ingarnir kæmu jafnvel til þessa leiks með því hugarfari að við yrðum þeim iítil fyrirstaða en annað kom í ljós.“ „Þetta var mikill baráttuleikur," sagði Birgir Mikaelsson, leikmaður KR og fyrrum þjáfari Skallagríms, sem var fagnað af áhorfendum í upphafi leiks. „Borgnesingarnir voru góðir, þeir eru í uppsveiflu, eins og við bjuggumst við en við náðum hins vegar alls ekki nógu góðum leik sjálfír, þótt einstaka menn stæðu sig vei.“ Heimamenn höfðu yfirhöndina allt frá fyrstu mínútu leiksins. Þeir réðu leikhraðanum og KR-ingarnir komust lítið áfram gegn mjög sterkri vörn Skallagríms. En með harðfylgi náðu KR-ingar að jafna rétt fyrir leikhlé, 36:36. Liðsmenn KR settu síðan heldur betur undir sig hausinn strax í byrj- un síðari leikhlutans. Þeir gíruðu upp hraðann og urðu mun grimm- ari í vörninni. Heimamenn gáfu eftir og virtust um tíma alveg að vera að missa frá sér leikinn og voru orðnir 10 stigum undir. En skyndilega blossaði upp gamli bar- áttuandinn og í hönd fór mjög spennandi og skemmtilegur leik- kafli þar sem Grétar Guðlaugsson fór fremstur í flokki heimamanna. Með mjög góðum leik síðustu mín- úturnar náðu liðsmenn Skallagríms TÓMAS Holtaon átti góðan leik gegn KR í gærkvöldi. yfirhöndinni og unnu verðskuldaðan sigur á undrandi KR-ingum sem virtust alls ekki eiga von á þessum hamskiptum heimamanna. Auk Grétars áttu þeir Tómas Holton, Bragi Magnússon og Wa- yne Mulgrave mjög góðan leik. Hjá KR voru þeir Jónatan Bow og David Edwards langbestir. íkvöld Körfuknattleikur Úrvalsdeild kl. 20.00 Akureyri: Þór - Haukar ísafjörður: KFÍ - Njarðvík 1. deild karla: Sandgerði: Reynir - Selfoss Bikarkeppni kvenna: Smárinn: Breiðablik - Grindavík Blak 1. deild karia: KA-heimili: KA - Þróttur N..20 1. deild kvenna: KA-heimili: KA - Þróttur N.21.30 SNÓKER Jóhann B. vann Jóhann R. Jóóhann B. Jóhannesson vann nafna sinn R. Jóhannesson, 4-1, í sjón- varpseinvígi sem þeir háðu um síðustu helgi. Jóhannes B. var þá nýkominn frá heimsbikarmótinu í Tælandi og Jóhannes R. hélt til Nýja-Sjálands að loknu einvíginu til að keppa á heimsmeistarmóti, en þar keppir hann ásamt Kristjáni Helgasyni. Nóg verður að gera hjá snókerspilurum um helgina því á laugardaginn verður þriðja forgjafar- mótið haldið og verður leikið á Billiardstofunni Klöpp og Ingólfsbilliard.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.