Morgunblaðið - 16.11.1996, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 16.11.1996, Qupperneq 10
10 LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞINGHOLTIN ÍBÚÐARHÚSNÆÐI - ATVINNUHÚSNÆÐI Til sölu um 145 fm hæS í steinhúsi á einum besta staS í Þingholtunum. HæSin selst aS mestu tilbúin undir innréttingar og er tilbúin til afhendingar nú þegar. HúsnæSi þetta gæti hentaS mjög vel bæSi sem íbúSar- og atvinnuhúsnæSi og einnig sem blandaS íbúSar- og atvinnuhúsnæSi. Möguleiki aS fá húsnæSiS innréttaS aS óskum kaupanda. Ath. mjög hagstætt verS, aSeins 7,5 millj. HúsnæSiS er laust til afhendingar nú þegar. Til sölu er einnig vönduS, ný endurnýjuS 4ra herb. íbúS í sama húsi. EIGNASALAN, Ingólfsstræti 12, símar551 9540 og 551 9191. Opiö í dag, laugardag, kl. 11-14. rrn rn rrn 107(1 iárusþ.valdimarsson,framkvæmdastjúri UUL I IuU'UUL Iu/U JÓHANNÞÚRBARSON,HRL.LðGGlLTUBFflSTEIGNASALI. Til sýnis og sölu m.a. eigna: Fyrir smið eða laghentan Sólrík 3ja herb. íb. um 70 fm á 2. hæö við Gnoðarvog. Endurnýjun hafin en ekki lokið. Laus í árslok. Vinsæll staður. Sanngjarnt verð. Skammt frá KR-heimilinu Stór og sólrík 4ra herb. íb. í lyftuh. á 4. hæð, tæpir 120 fm. 3 rúmg. svefnherb. Frábært útsýni. Margskonar eignaskipti möguleg. Suðuríbúð við Háaleitisbraut Glæsileg 2ja herb. íb. um 60 fm á 3. hæð, skammt frá Ármúlaskóla. Stór stofa. Parket. Sérhiti. Sólsvalir. Ágæt sameign. Mikið útsýni. Á Grundum eða Túnum í Kóp. Fjársterkur kaupandi óskar eftir rúmg. einbh. Gott verð fyrir rétta eign. Traustir fjársterkir athafnamenn með góð umboð óska eftir verslunarhúsnæði við Laugaveg - Banka- stræti - nágr. Byggingarlóð eða gamalt hús til endurbyggingar/niður- rifs kemur til greina. Rétt eign verður greidd við kaupsamning. Farið verður með allar uppl. sem trúnaðarmál. FRÉTTIR Virgin Megastore í Kringlunni Morgunblaðið/Ámi Sæberg HELGI Hermannsson, framkvæmdastjóri Virgin á Islandi. Stefnan að sýna sveigjanleika í verði VIRGIN Megastore verslun sem selur geisladiska, myndbönd, tímarit og tölvuleiki var opnuð í Kringlunni á fimmtudag. Sams konar verslanir eru reknar víða um heim undir merkjum bresku Virgin samsteypunnar. „Við bjóðum meira úrval og betra vöruverð en íslendingar hafa hingað til fengið að kynn- ast,“ sagði Helgi Hermannsson, framkvæmdastjóri verslunarinn- ar í samtali við Morgunblaðið. „Stefnan er að sýna meiri sveigj- anleika í verði en tíðkast hefur hérlendis, til að mynda með fleiri verðflokkum og ýmiss konar til- boðum. Verðið yfir heildina verð- ur þannig mun hagstæðara en annars staðar," sagði Helgi. Virgin í Kringlunni er sú eina í heiminum sem ekki er í eigu Virgin samsteypunnar en hún er undir stjórn kaupsýslumannsins, Richards Bransons. Hluthafar í þeirri íslensku eru sjö, þeirra á meðal Arna Samúelsson eigandi Sambíóanna og Helgi Hermanns- son framkvæmdastjóri. Tónlist af öllu tagi Verslunin er hönnuð sam- kvæmt kröfum Virgin-samsteyp- unnar en undanfarnar vikur hafa starfsmenn þeirra verið hér á landi til að fylgja því eftir. Að sögn Helga eru innréttingar Virg- in-verslana í stöðugri þróun en þeirri íslensku svipar mjög til verslunarinnar í Osló. íslenska verslunin er um 550 fermetrar og í henni eru um 50 hlustunar- stöðvar á víð og dreif þar sem kostur gefst á að hlýða á tónlist af um 150 geisladiskum. Ætlunin er að selja tónlist af öllu tagi en rými er fyrir um 40.000 geisladiska. Þessa dagana eru vörur ennþá að streyma inn og að sögn Helga verður verslunin ekki fullbúin fyrr en næsta vor. Innkaupin erlendis frá hafa hing- að til verið í gegnum miðstöðvar Virgjn í Bretlandi en þar er verð- ið hagstæðast um þessar mundir. Til að byrja með verður opið á hefðbundnum verslunartíma Kringlunnar en um áramót þegar Kringlubíó verður tekið í notkun, j mun opnunartíminn líklega lengj- ast. • • • Opið í dag kl. 10-14. Sérhæð óskast í vesturborginni með 3-4 svefnherb. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 S. 5521150 - 552 1370 hrJÍúIamar BÆJARHRAUNI 22, HAFNARFIRÐI, SlMI 565 4511 FAX 565 3270. OPIÐ KL. 9 - 18. Vogar — Vatnsleysuströnd Höfum nú fengið mjög gott úrval eigna í Vogunum. Ýmis skipti og greiðslukjör möguleg. Heiðargerði Nýkomið nýlegt, glæsilegt 178 fm parhús á eini hæð ásamt bílskúr. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Verð 9,3 millj. 44963 Heiðargerði — engin útborgun Nýkomið einbýlishús, hæð og ris, ásamt bílskúr. Áhv. húsbréf og langtíma bankalán. Verð 7,0 millj. 26175 Tjarnargata — skipti á bíl Nýkomið 140 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 60 fm bílskúr. Töluvert end- urn. eign. Áhv. húsbréf 4,5 millj. Verð 6,9 millj. 4542 Heiðargerði Höfum fengið í sölu tvö nýieg parhús á einni hæð. Bílskúrsréttur. Áhv. hagstæð lán. Skipti möguleg. Verð frá 5,4 millj. 40677 Vogagerði — laust Nýkomið nýlegt 173 fm einbýlishús á einni hæð auk rýmis í kj. Áhv. m.a. húsbréf 5,0 millj. Verð 7,5 millj. 30977 Vogagerði 55 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð. Áhv. 2,0 millj. húsbréf. Verð 2,9 millj. 39459 Vogagerði — sérhæð Ca 90 fm 3ja herb. neðri hæð í tvíbýli. Verð 4,5 millj. 23923 Brekkugata Nýlegt timburhús á einni hæð með 55 fm bílskúr, samtals 204 fm. Mögul. á tveimur. íbúðum. Skipti möguleg. Verð 9,0 millj. 42438 Hófgerði Nýlegt 130 fm parhús á einni hæð með bílskú. Skipti möguleg. 42454 Kirkjugerði Sérl. falleg nýlegt 120 fm einb. auk 34 fm bílsk. Verð 8,5 millj. 14540. Fjöldi annarra eigna á söluskrá í Vogunum. Opið í dag, laugardag, kl. 11—14. Blað allra landsmanna! - kjarni málsins! Morgunblaðið/Emilía GUNNAR B. Dungal eigandi bókaverslunarinnar Eymundsson. Bóka- verslunin Eymundsson stækkar í SUÐURHLUTA verslunarmið- stöðvarinnar Kringlunnar var á fimmtudag opnuð Bókaverslun Eymundsson í um 400 fermetra húsnæði. Verslunin var áður til húsa á sama stað en hefur verið stækkuð til muna. í versluninni er, að sögn Gunn- ars B. Dungal eiganda Pennans sem rekur Eymundsson bókabúð- imar, lagt kapp á að sefja erlend- ar bækur á hagstæðu verði auk þess sem framboð á þeim verður aukið. Gunnar segir að úrval af erlendum bókum í íslenskum verslunum hafi verið heldur rýrt hingað til. „Astæðan er fyrst og fremst dýr innkaup. Við stefnum hins vegar að því að auka þátt erlendra bóka og nú þegar em um sjö þúsund titlar á boðstólum, aðallega bækur á ensku en einnig þýskar og danskar. Við emm í góðum samböndum og höfum gert ágætis kaup við bandaríska bókaútgefendur svo í sumum til- fellum seljum við á sama verði og tíðkast erlendis." Bókartitlar í versluninni em nú um stundir um 9 þúsund og um 800 tegundir af tímaritum og blöðum að sögn Gunnars. „Þetta er bara byrjunin því úrvalið mun aukast mikið á næstunni,“ bætti hann við. Bókaskrá í tölvutæku formi Eins og í bókaverslun Máls og menningar á Laugavegi, Bóka- verslun stúdenta og Eymundsson Austurstræti er að finna bókaskrá í tölvutæku formi í verslun Ey- mundsson í Kringlunni. Á skrá eru um tvær milljónir bókatitla sem fáanlegir eru í löndum þar sem enska er töluð. Að auki hefur Gunnar í hyggju að auka þátt margmiðlunar í versluninni m.a. með sölu á CD ROM geisladiskum og myndbönd- um. „Við seljum nú þegar mynd- bandsspólur, aðallega með barna- efni og sigildum kvikmyndum. Þegar verslunin var opnuð á fimmtudag voru til um 200 mynd- bönd en þau eru óðum að seljast upp,“ sagði Gunnar að lokum. Ný tískuverslun í Kringlunni Deres að danskri fyrirmynd DANSKA verslunarkeðjan Deres hefur opnað útibú á Islandi í fyrsta sinn utan heimalandsins. Verslunin er í suðurhúsi Kringl- unnar en eigendur hennar eru Svava Johansen og Ásgeir Bolli Kristinsson sem um árabil hafa rekið tískuverslunina Sautján. Eigandi Deres-verslananna í Danmörku, John Ginsberg, og sonur hans, Mike, voru nýlega staddir á íslandi til að fylgja nýju versluninni úr hlaði. „Ég er mjög ánægður með útkomuna en versl- uninni svipar mjög til þeirra fimmtíu sem við rekum í Dan- mörku en faðir minn opnaði þá fyrstu í Kaupmannahöfn árið 1957,“ sagði John Ginsberg. Að sögn Ginsberg stendur til að færa frekar út kvíarnar og lík- Morgunblaðið/Ámi Sæberg AÐSTANDENDUR Deres verlsunarinnar, Mike Ginsberg, Svava Johansen,Ásgeir Bolli Kristinsson og John Ginsberg. lega verður Deres-verslun opnuð í Noregi von bráðar. Ginsberg hefur undanfarin 15 ár verið i samstarfi við Svövu og Bolla en þau hafa selt vörur frá honum í verslunum sínum. Aðspurður segir Ginsberg að ástæðan fyrir að ís- land skyldi fyrst verða fyrir valinu eru góð kynni hans af Svövu og Bolla en þau hafa undanfarin 15 ár keypt vörur af honum. I Deres-verslunum er seldur fatnaður með ýmsum þekktum fatamerkjum. Verð er sambæri- legt við dönsku Deres-búðirnar að sögn Ginsberg og því efast hann ekki um að reksturinn muni ganga vel. ) >
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.