Alþýðublaðið - 08.12.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.12.1933, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 8. DEZ. 1933. XV. ÁRGANGUR. 36. TÖLUBLAÐ RITSTJÖRI: nAAD. .ÍIf.ITni JTGEFANDI: F. R- VALDBNARSSON UACIBLAtl OG ¥ÍIiUBLAB ALÞÝÐUFLOKKURINN ÐAODLAÐIÐ kemur öt öHa vfrfca tíage ki. 3—4 siSdegis. Askriftagjald kr. 2,00 á mánuði — kr. 5,00 fyrír 3 m&nuði, ef greitt er fyrlrfram. í lausasölu kostar biaðið 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur út & hverjnm miövikudegi. 8>aö feostar aðeins kr. 5,00 & &ri. í pví birtast allar helstu greinar, er birtast i dagblaðinu, frfettir og vlkuyfirlit. RITSTJÓRN OO AFQREIÐSLA AlþýOU- tHaðsins er vlð Hverfisgötu nr. 8— 10. SÍMAR: 4900: afgreíðsla og auglýsingar, 4901: rltstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri, 4003: Vilhjálmur 3. VUhjáimsson, blaðamaöur (heima), Magn&á Ásgeirsson, blaöamaður, Framnesvegi 13. 4904: F. R. Valdemarsson. ritsíjóri, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsíngastjórí (heima),- 4905: prentsmiðjan. ALDYÐUBLSÐIÐ kemur iU á snnoudaginn Aaglýsinoar óskast timanlega á moroun „Mðllers-aðferðin“ og svik Sjálfstæðismannanna i stjórnarskrárnefnd Tilraun Sjálfstæðisfliokksinis til áð söteá undir sig á kostnað Al- pýðufliokksins fleiri uppbótar- þingsæti, en honum ber sam- kvæmt stjóýriarskránni, fór svo, að tiliaga peirra féll í neðri deild í gær með tveggja atkvæða miun, Stóðu Sjálfstæðismennirnir pó 'CÍns og klettur um petta gerræði. Forseti kvað með.úrskurði, að til- löguna mætti bera undir atkvæði. en með peim forsenduim, sem ekki urðu skildar öðruvisi, en að haun vildi gefa pingmönnninum kost á, að brjóta stjórnaTskrána. Það, siem bjarjgiaði var að engir voru til' pessi fúsir, nema Sjálfstæðisr mennirnir uindir forystu Jakobs Möilers. Sjáifstæðismenn sýndu af sér annan drengskap við afgreiðsiu ko'sningalaganna og á panm hátt sem er ef til vill eins dæmi í pin.g'sögunni. Samkomulag hafði orðið um, að flytja sameiginieg- ar breytingartiilögur frá stjórnar- skráruefnd óskiftri og var sér- staklega samið um eina tillöguna, sem var um það, livernig sæti ’skyldu skiptast á landslista, að lokinnj kosniilnigu. Fulltrúi Aipýðu- fiiokksins í nefndinni félst á til- l'öiguna, með pví eina skiiyrði, að nefnidarmienin stæðu fast samain um haua óbreijiín og var pað bundið fastmjæl’um. Lofuðu' Sjálf- stæðismenn pví einkum hátíðiega. Þessi tiillaga var síðust h'.nna sam- eiginlegu tillagna. En þegar all.ar tiliögurnar, sem á undian fóru, höfðu verið sampyktiar, svikust Sjá.fstæðisimenni n r e.mdan, me kj- um ,að samnefndarmömnum sín- um óvörum, og feldu tillöguna, með þvi að samþykkja breyting- artillögu sem gerbrieytti hitmi. Þiess skal getið, að Thor Thors stóð við orð sin. En Jakob Möll- er sagði eftir atkvæ ðagrei ðs luna: „Eins og maður sé að halda orð sín við pessi ræksni"! (p. e. sam- nefndarmienln hans) o gv b aó að ha fa pessi o rð r é tt efti r sér/ Siðaðir menn telja pá ræksni, sem svíkja orð sín. Jak- ob Möliler aftur á móti pá, sem sviknijr eru. Það er „Möiiers sys- tem“ í siðfræðinni. Frá afgreiðslu kosni ngalagainna er nánar sagt á 3. síðu. Ihaldið i bœlarstlórn Reykjavíkur fellir tillogur Alpýðuflokksins um atvinnubætur og bæjarútgerð Á fundi bæjarstjórnar í gær- kveldi komu eftirfaranidi tilíögur Aipýðuflokksfulltrúanna til a.t- kvæða: I. „Viegna hins mikla atvininuleyisis verkamiannia hér í bamum og örðugra afkomumöguieika a,t- vinnulieysilngja, ályktar bæjar- stjórnin: 1. að greiða peiim, semi í atvinnu- bótavinniu bæjarins starfa, fult daglkaiup, kr, 13,60 á daíg, mið- að við venjuliegan viininutímia:, ienda er o.g gengið út frá pví, að ekki verði færri menn í atvinnubótaviiWnunm en 250, og að ekki verði fækkað mönin- wm í atmennri bæjarviininu. — Einhlieypir mlenin séu ekki úti- lokaðir frá atvinnubótaviininu. 2. að ,at\ innuúthluttma: mefnd :krái alla; p,á mienn á atvinúuieysis- skrár, er tii hennar leita'. 3. að bærinn setji nú pegar upp almenningsmötunieyti, par sem öreiga atvinnuleysingjar fái ó- keypis fæði, og sé atvinnuút- hl'utunarnefnd og fátækrafuii- trúum faldar framkvæmdir í ináiinlul, í samráði við bæjarráð. 4. að atvinnu- og eigna-lauisir verkamienn greiði ekkert gjaid fyrir gas og rafmiagn, að peirn sé úthiutað ókeypis koksi og að bærinn greiði fyrir pá húsa- ieigu. Atvinnuúthlutunanniefnd og fátækrafulltrúuim sé faiið að ákveða þá menn, er þeirra hlunninda ujóta.“ II. „Vegna pess, að skipalstóll sá, er gengur til veiða héðan úr bæn- um, er alisendis ófullnægjandi ti,l pess að halda uppi sæmiiegrl at- vhnnu meðal verkalýðsinis, pá á- iyktar bæjarstjórnin: 1. að skora á aipinigi að sam- pykkja frumvarp pað til i,aga um ríikisábyrgð fyriir bæjarút- g-erð í Reykjavík, sem flutt er á yfirstandandi aipingi. 2. að fela bæjarráði og borgalH stjóra að afia upplýsinga og leita tillboða um kaup eða byggingu á skipum frá útlönd- um er bærinn síðan gerði út á fiskveiðar." ÍStefán Jóh. Stefánsson mælti fyrir tiilögunum og sýndi fram á, Framhald á 4. síðu. Hiðilsfandi var ntvarpað í gærkvðldi frá Loftskeytastðð- inni í Bejrkiavik. ! í fyrsta sian i heiminam? j / gœrkuöldi kl 9—12 fór fram mjög nýstárlegt útuarp frá loftskeyta- stöðinni í Reykjauík. Var par útuarpaö mið- , ilsfundi er fram fór í húsi einu hér í bœnum. Útvarpið hafði ekki veriö til- kynt eða augiýst á mokkurn. hátt, en þvert á móti undir- búið með töiuverðri leynd, enda var að eins um tilraun að ræð'a í petta sinn. Þó munu alvmargir menn í bænum hafa vitað um það fyrirfram^ og hlUstað á pað frá byrjun til enda. Auk pess munu ail- margir útvarpshiustendur háfa orðið varir við iitils háttar truflanir á sendiingu Ríkisút- varpsins í gærkvéldi og hafa fundið sendingu Loftskeyta- stöðvarinnar, sem fór fram á bylgjulengd 212, af hendingu. Má gera ráð fyrir að alls hafi nokkur hundruð manna hér í bænum og úti um land hfustað á petta nýstárlega útvarp. Er það áreiðanlega í fyrsta sinini hér á landi, að miðilsfundi er útvarpað, og að líkindum í fyrsta sinni í beiminum. NÝR MIÐILL. Fjöldi þaktra mianna hér í bænum hefir undanfari'ð- tek- ið pátt í miðiisfundum með miiðli, sem ekki er áður al- mfent þektur hér, frú Láru Á- gústsdóttur. Fuilyrða peir, að í sajmbandi við hana gerist fyrirbrigði, sem varla eigi sér dæmi um íslenzka miðla áður. Enin fnem- ur fuliyrða peir, að svik séu algerlega útilokuð. Á fundinum, sem útvarpað var í gærkveldi, fóru fram samtöi milli fundarmamia og vera „hinu megin frá,“ likalrrim- ingar o. fi. Viena sú, siem miest talar gegn um miðilinn, kveðst hejta Ran’nveiig Laxdal,- en ein- kennilegust muh hlustendum í gærkveldi hafa þótt röddin, sem kailaði sig Narfa, „mann- Framíhald á 4. síðu. DÖNSKU HÁSETARNIR AF „KONG HAA- KON“ AKÆRÐIR FYRIR LANDRAÐ FYRIR RÍKISRÉTTINUM í LEIPZIG Einkaskeiji'i frú jréttarlt((t]a Alpf/oublaðsins í Ko\upmrMn:,'hQfín. KaupmaUnáhöfín í morgun. Mál peirra tveggja hásieta af daniska akipinu „Kong Haiakio:n“, sem nazistar handtóku á skips- 'fjöl í höfminini i Stettim fyrir prem vikum, kemur bráðiega fyrir- ríki.s- réttino í Leipzigv Hásetarmr voru haindteknir, er.da pótt skipið hefði damska fán- ann uppi og væri pví í d.anskri iögheigi, og' gefið að sök, að í fórum peirra hefðu furdiist kornni- úniistiiskir pésar og bækur, sem peir hefðu ætlað sér að smygia (inn í Þýzkaland. Taiið er eins líklegt, að háset- arnir verði dæmdir til refsingar Þeir eru ákærðiir fyrir landráð, og hegn'ing sú, sem þeir eiga í vændum, ef peir verða dæmdir, er iöng betrunarhússvinna eða jafn'vel æfilaingt fangelsi. Sendiherra Da(na í Berlín fylgist rækilega með málinu og gefur ut- anríkiismáiiaráðuneytinu í Kaup- mannahöfn ailar upplýsingar, sem unt er að fá um málið, jafnóðuim, og gerir alt sem mögulegt er til þiess, að hásetunum verði bjarg- að úr klóm nazista. STAMPEN. ALT VAR KYRT ASPANIí NÓTT Madrid í morgun. UP. FB. Alt var með kyrrum kjörum á iSpájni í jnótt, og er talið að mestu hafi valdið um að byltingarsinnar bærðu ekki á sér, að yfirvöldin voru við öllu búin. í Zaragossa voru handteknir 60 stjórnleys- ingjar, og fundust á peim skjöl, sem sanna, að í ráði var að bylt- ing yrði hafin í dag af hálfu stjórnleysingja (anarkista ogsyn- dikalista). MILJONAÞJOFUR HANDTEKINN Normandie i morgun. FÚ. Maður sá, sem lögreglan í Frakkiandi tók i gær, og hafði grunaðamn um að hafa falsað happdrættismiða í franska Ríkis- happdrættinu, og hafa paninig nláð undir sig 1000 000 franka, hefir nú meðgengið giæpinn, og befir mieirihl'uti peninganinia >náðst aft- ur. Svikin komu upp, þegar hiinn hinln rétti kaupandi happdrættis- miðans, vísaði honum fraln, nokkrum dögum eftir að fjárupp- hæðin hafði verið greidd út á falsaða miðann, og var í fyrstu talið hæpið, að hægt yrði að iná í sö'kudólginn. Göhrlng tpnanríkisráð- herr.a naztsfct. Harm er morfínisti og gaoveik- Mr. Harm vciy, Lengi á geðveikrct jiœlt í Svípjóð og var pc\r. álilinn hœftulegur vitf, W:\ngur. Nijlsga hafa, borisí fréttir um pað, aið haim hafí aftur verið lagour á hhœlí pungt haldtnn af geoveiki. LITVINOFF ER KOMINN TIL BERLÍNAR Heimsóknin er ekki opinber Einkaskeyti frá frétícrritima Alpýðublgcisins í Kcfiipmann thöfn. Kaupmannahöfn í mlorgun. Litvinoff kom til Berlínar kl. 8 í gærmorgun. Tók rúsisneski jsendiberrahn í Bieriín á móti hon,- um á Anhalterbrautarstöðinni. Óku þeir síðan báðir til rússneska sendiherrabústaðarins við Unter den Linden. Þvi befir nú verið lýst yfir, að beimsóknáin sé ekki opmherlneim- sókn, og verður því ekkert úr við- tali né sammingageröum milli Li- tvinoffs og Hitlers að pessu sinni, né heldur muin neitt verða úr viðtaii Litvinoffs og von Neuraths eða annára embættismanina úr ut- an.ríkismálaráðu neyt inu, eiins og gert hafði verið ráð fyrir. Litvinoff heldur af stað til Var- sjá á fimtudagskvöid. STAMPEN. ■RLUID VERDDR LffiVELDI EE DSD VILL. seaír de Valera Dubiin, UP. FB. De Valera hefir látið svo um mælt í ræðu, sem hann hélt í efri deild pingsins um sáttmiála milli Bretiands og írlands, áð lianin mundi ekki hika við að hefja samvinnu á peim grund- velii, að fríríkið hefði óbundnar bendur og gæti valið um pað hvört heldur það vildi vera í hrezka ríkjasámhandinu eða ekki(

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.