Alþýðublaðið - 08.12.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.12.1933, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 8. DEZ. 1933. XV, ÁRGANGUR. 36. TÖLUBLAÐ RITSTJÓRl: F. S- VALDEMARSSOM DAGBLAÐ 00 VIKU0LAÐ 3TGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN DAOBLAÐiD kemur 6» oKa vtrfca daga tí. 3 —4 sSSdegis. Áskriftegjeld kr. 2,00 á manuðl — kr. 5,00 fyrir 3 mánuðl, ef greitt er fyrlrfram. f lausasðlu kostar blaðiO 10 aura. VIKUBLAÐIB kemur út «. hverjnm miðvikudegi. t»sö kostar aðeins kr. S.QO á ári. í pvi blrtast allar helstu greinar, er blrtast f dagblaðinu, fröttir og vlkuyflrllt. RITSTJÓRN OO APORBIÐSLA Alþýðu- UiaðsiisB er vlfl HverfisgOtu nr. 8— 10. SÍMAR: 4900: afgreiðsia og auglýsingar. 4901: ritstjórn (Innlendar fréttlr), 4902: rltstjórl, 4903: Vilhlálraur 3. Vilhjálmsson. blaðamaður (beima), Uagnfit AsgeirssoB, blaOamaður. Framneavegi S3. 4904: F. R. Valdemarsson. ritsiióri, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, aígreiösiu- og auglýstogastióri (heima),. 4905: prentsmiðjan. ÍLITÍDILÍIIÍ bemor úl á snnoudagiiio Anatfslngar óskast tímanleoa á moraun „Möllers-'aðf erðin" og svik Sjálfstæðismaimanna í stjórnarskrárnefnd Tilraun Sjálfstæðisfliokksinis til að sölsai undir sig á kostnað Al- þýðuflokksiris fleiri uppbótar- þingsæti, en honum ber sam- kvæmt stjórnarskrárimi, fór svo, aö tiliaga þeirra félt í neðri deild í gær nueð tveggj'a atkvæða mlun, StóðU Sjál'fstæðismerinimir þó eins og klett'ur um petta gerræði. Porseti kvað með.úrskurði, að til- löguna mætti bera undir atkvæði, en með þeim forsenduim. sem ekki urðu skiidar öðruvísi, en að hann viidi gefa þingmönnuinum kost á, að brjóta stjófnarskránia. Það, sem bjargaði yár að engir voru til1 pessi fúsir, nema Sjálfstæði'Sr ímeiminniS1 uindir forystu -Jakobs MöMers. Sjálfstæðismierin sýndu af sér annan drengskap við afgreiðslu kosningaliagahria og á þarin hátt sem er ef .til vjjl eiris dæmi í þingsögu'nini, Samfcomuiag háfði orðið um, að fiytja sameiginleg- ar bneytingartiliögur frá stjórnar- skrárnefnd óskiftri og var sér- staktega samið um eiraa tillöguna, sem var um pað, hvernig sæti skyldu skiptast á landslista, að lokinni kosnilngu. Fulltrúi Alpýðu- flokksins í nefndiinni félst á til- löguna, mieð pví eina skilyrði, að nefndarmerin stæðu fast saman um hana óbreyíín og var það bundið fastmæium. Lofuðu'Sjálf- stæðismenn pví einkum hátíðiega. Þessi tiiliaga var síðtiist h'inna sam- eiginlegu tillagna. En þegar allar tiliögurnar, sem á undan fóru, höfðu verið samþyktar, svikust Sjá'fstiæEismenni mr .ndan, me kj- uin ,að samnefndanmönnum sín- um óvörum og feldu tiilöguna, með því að samþykkja bnayting- artillöígu. sem gerbreytti hinni. Þess skal getið, að Thor Thors stóð við orð sín. En Jakob Möll- etf sagði eftir atkvæðagreiðsl'una: „Eins og maður sé að halda orð sin við þessi ræksni"! (þ. e. sam- nefndarmenln hans) og^ bad~ að hafa peési ord r.étt efttr :sér,:l. Siðaðiir menn teija þá ræksni, sem svíkja orð sín. Jak- ob' MöUer aftur á móti þá, sem svikmir eru. Pað er „MöHers sys^ tem" í siðfræðinini. Frá afgneiðsl'u kosningalaganinia er nánar sagt á 3. síðu. Ihaldið i bæjarstjérn Reykjavíkur fellir fillogur ABþýliuflokksins uin atviMnubætwr ©n næjarútgerð Á fundi bæ]'ar.stjórnar í gær- kveidi komn; eftirfarandi tilíögur Aiþýðufl'Okksíulltrúanna til 3t- kvæða: I. „Viegna hins, mikla atyininuleysis verkamiannía hér í bænum og örðugra lafkomúmöguleika at- viniriuleysiinigja, ályktar bæjar- stjórnin: 1. að greiða þeim, seml i atvinriur bótavinriu bæjarins starfa, fult dagfeaiup, kr. 13,60 á daig, mið- að við venjulegan vinin;utíima:, enda er og gengið út frá þvi, að ekki verði færri menn í atvinnutoótaviintourini en 250, og a'ð ekki verði fækkað . mönn- 'uim í almennri bæiajiviinniu, — Einhlieypir menn séu ekki úti- lokaðir frá atvininubótaviininu. 2. að atvinnuúthlutiunaiiniefnd íkrái alla; þá menn á atvinmulieysiis- .sikrár, er' til hennar leita, 3. 'að bærinn setji nú piegar upp almienningsmötuneyti, par sem öseiga atviinniulieysiirigiaí fái ó- keypis fæði, og sé atvinnuút- hlutrunartniefnd og fátækrafuH- trúum faldar framkvæmdir í máliriul, í samíáði við bæjarráð. 4. að atvinnu- og eigna-lauisir verkamenrj greiði ekkert gjaid fyrir gas; og rafmiajgn, að peim sé úthlutað ókeypis koksl og að bærinn greiði fyrir pá húsa- lieign. Atvinriuúthlutunailriefnd og fátækrafulltrúuim sé falið að ákveða þá menn, er þeirra hmnninda injóta." II, „Vegna þess, að skipalstóll sá, er giengur til veiða héðan úr baan- um, er al'lsendis ófullnægiandi til þesls að halda uppi sæmilegri at- vÍMiui meðal verkalýðsins, pá á- lyktar bæiarstjórnin: 1. að stoora á alþingi að sam- þykkja frumvarp það til laga um ríkisábyrgð fyriir bæiarút- Igierö í Reykiavik, siem flutt er á yfirstandandi alþingi. 2. að fela bæjarráði og bopgain 'stjöra að afla aipplýsinga og leita tiilboða um kaiup eða byggingu á skipum frá útlönd- um er hærinn síðan gerði út á fiskveiðar." IStefán Jóh. Stefánssion mælti fyrir til'lögunum og sýndi fram á, Framhald á 4. siðu. ¦- l HMilsfuidl wr ðtvarpað i gærlvoldi frá Löftekeyfestðð- inni í Reyklawfk. f fyrsta sinn í heiminnrn? / gœrkvöldi kl 9—12 fór fram mjög nýstárlegt útvarp frá loftskeyta- stöðinni í Reykjavík. Var par útvarpað mið- ilsfundi er fram fór i húsi einu hér í bœnum, Útvarpið hafði ekki verið til- kynt eða augiýst á niokkurn hátt, en pvert á móti undir- búið hiieð töluverðri leynd, enda var að eins um tilraun að ræðiai í þetta sinn. Pó munu aEmiairgir menn í bænium hafa vitað um það fyrirfram^ og hMstað á það frá byriun -til erida. Auk þess miunu ail- margir útvarpshl'ustendur ha^fa orðið variir við lítils hátta'r truflanjr á sendingu Ríkisút- varpsins í gærkvéldi og hafa fundið sendingu Loftskeyta- stöðvarinnar, sem fór fram á bylgiutengd 212, af hendingu. Má gera ráð fyrir að alls hafi nokkur hundruð manina hér í bæn'um og úti um land hl'ustað á þetta nýstárlega útvarp. Er páð áneiðanlega í fyrsta sinni hér á landi, að miðilsfundi er útvarpað, og að likindum í fyrsta sinni í heiminum. NÝR MIÐILL. Fjöldi þektra manna hér í bænum hefir undanfaiáð- tek- ið þátt í miðilsfundum með miðlli., sem ekki er áður al- Hrient þektur hér, frú Láru Á- gústsdóttur. FuMyrða þeir, áð í sairnbandi við hana gerist fyrirbrigði, sem varla eigi sér dæmi um íslienzka miðia áður. Enn friem- lur fuHyrða þieir, að svik séu algerlega útilokuð. Á fundinum, sem útvarpað var í giærkveldi, fóru fnam samtöl' milli fuindarmannia og vera „hinu miegi'n frá," líkaímn- ingar o. fl. Vera sú, sem mest talar gegn um miðilinn, kveðst heita Rannveig Laxdal, 'en ein- kennilegust muri hlustendum í gærkveldi hafa þótt röddin, sem kailaði sig Narfa, „mann^ ->*/'" Framíhald á 4. síðu. DÖNSKU HÁSETARNIR AF „KONG HAA- KON" AKÆRÐIR FYRIR LANDRAÐ FYRIR RÍKISRÉTTINUM í LEIPZIG Einjmsheyti frá fréttfi\riboir\a Alpý'öublfiösm^ í Kú\upmc{nm'höf\n. Kaupmannahöfn í morguiri. Mál peirra tveggia háseta af danska skipinu ,TKo;nig Haiakon", sem nazistar handtóku á skips- 'fjöl í höfninini í Stettjin fyrir þrem vikum, kemur bráðlega fyrir-ríkis- réttinn í Leipzig,.- Hásetarnir voru handteknir, enda þótt 'skipið hefði dansika fán- ann uppi og væri því í danskri löghelgi, og' gefi'ð að sök, a'ð í fór'um þeirra hefðu furdist koním- úni'stiskir pésar og bækur, sem þeir hefðu ætlað sér aö smygla '{irtn í Þýzkaland.. Talið er eins líklegt, a'ð háset- arnir verði dæmdir til • refsingar Þeir eru ákærðir fyrir landxáð, og hegning sú, sem þeir eiga í vændum, ef þeir verða dæmdir, eí löng betrunarhússvinlna eða Íafnvel æfilamgt fangelsi. Siendiherra Dajma í Berlin fylglst rækilega með málinu og gefur ut- ariríkismiállaiiiáðuneytinu í KaUp- mannajhöfn al'lar upplýsingar, sem unt er að fá um málið, iafnóðulm, oig gerir alt sem mögulegt er til þess, að hásetunuim ver'ði bjaírg- að úr klóm nazista. STAMPEN. ALT VAR KYRT A SPANIí NÓTT Madrid í amorgun. UP. FB. Alt var með kyrrum k]örum á fSpájrii í jnótt, og er talið að mestu hafi vaidið um að byltingarsinna'r hærðu ekki á sér, að yfirvöldin voru við öllu búin. I Zaragosisa voTu handteknir 60 st]*ór,nleysr ingjar, og fundust á þeim' sikjöl, siem sanria, að í Báði var að bylt- ing yrði hafiri í dag af hálfu stjórnleysingja (anarkista ogsyn- dikali'sta). HIUON&ÞMR HANDTEKINN Normandie í morgun. FO. Maður sá, sem lögreglan í Frakklandi tök í gær, og hafði grunaðanm um að hafa falsað happdfættismiða í fransfca Ríkis- happdrættínu, og hafa þaninig néð undiT sig 1000 000 franka, hefir nú! mieðgengið glæpinn, og hefir meirihluti peninganinia »wáðst aft- ur. Svifcih komu upp, þegar hiinn hirin rétti kaupandi happdrættis- míðans, vísaöi honum' fram, nokkrum dögum 'eftir að fjárupp- hæðin hafði verið greidd út á faisaða miðann, og var í fyrfstu talið hæpið, áð hægt yröi a^ð ihá í sökudólginn. Göhrimg. tnlnanríkisrá'&- hen\a nœz'tsta. Hanp er, m.orfínhíi og gedveijt- Wi /fcrcin, MGf, lengt á gedvetkm^ 'fiœlt í Svípjéð og var jfföW álítirnn hœttuj\egw vttfk^ngur. Nýhegifi haf\H borísf. fréttir u\m pað, að hanm hafi aftur ver,0 lagdur á hhæll ptín]gt haldínn, af geðveiM. LITVINOFF ERKOMINN TIL BERLÍNAR Heimsóknin er ekki opinbeT Etnkaskeyti frá fréttari^p. Alpý'ðublfiosims í Ka&pminmhöfn. Kaupmaranahö'fn í mlorguin. Litvirioff kom til Berlínar kl. 8 í gærmorgun. Tók rússneski ^endíherrajnin í Berlíjn á móti hon,- um á Anhalterbrautarstöðinni. Óku þeir síðan báðir til rússneska sendiherrabústaðarins við Unter den Linden. Pvi hefir nú verið lýst yfir, að heimsókniin sé ekki opinherheim- sókn, og verður því ekkert úr við- tali né samniilngrigeTðum milli Li- tviraoffs og Hitlers að þessu sirani, né heldur mun nieitt verða úr vibtali Litvinioffs og von NeuTaths eða annara embættismanina úr ut- anríkismiálaráð'uneytiriu, eins og gert hafði verið ráð fyrir. Litvinioff helduT af stað til Var- sjá á fimtudagskvörd. . ' STAMPEN. iRL&ND VERÐUR LÝÐVELDI EFMDVILL, seairöeValefa Dublin, UP. FB. Dö Valera hefir látið svo um mælt í ræðu, sem hann hé'lt í efri deild þingsins um sáttmála milli Bretlands og Irlands, aö hamn mundi ekki hika við að hefja samvinnu á þeim grund- velli, að frírikið hefði óbundnar hendur og gæti vaiið um það hvört heldur það vildi vera í hrezka ríkjásámharidinn eða ekki,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.