Morgunblaðið - 16.11.1996, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 16.11.1996, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1996 23 NEYTENDUR íslenskir dagar á Austurlandi Fataskáparnir taka breytingum Egilsstöðum. Morgunblaðið. MIÐAS hf. smíðar og selur inn- réttingar fyrir eldhús, bað- og svefnherbergi og fyrir skömmu var fataskápalínu fyrirtækisins breytt. Miðás kynnir vörur sínar á íslenskum dögum á Austurlandi en þeim lýkur nú um helgina. Rúm 10 ár eru síðan byrjað var að framleiða Brúnás-innréttingar á Egilsstöðum en það var árið 1990 sem Miðás hf. tók við rekstrinum. Sala til einstaklinga fer í gegnum verslanirnar en auk þess selur fyrirtækið innréttingar til bygg- ingarverktaka í allt frá 10 og upp í 50 íbúða hús. Þegar Miðás hf. tók við rekstr- inum hóf fyrirtækið samstarf við arkitektana Guðrúnu Margréti Ólafsdóttur og Oddgeir Þórðarson Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir GUÐLAUGUR Erlingsson framkvæmdasljóri stendur við nýju línuna í fataskápum. íslenskir dagar á Austurlandi KK matvæli með nýja rúllupylsu í Hagkaup Egilsstöðum. Morgunblaðið. ÞESSA viku standa yfir íslenskir dagar á Austurlandi. KK matvæli á Reyðarfirði er eitt af fjölmörgum fyrirtækjum sem kynna fram- leiðslu sína á íslenskum dögum. Það var stofnað fyrir 9 árum af þeim hjónum Kristbjörgu Kristins- dóttur og Herði Þórhallssyni og hefur vaxið fiskur um hrygg á þessum árum. Kristbjörg segir reksturinn hafa gengið vonum framar en í upphafi var farið af stað með tvær hendur tómar. Fyrirtækið hefur haft gott starfs- fólk sem tekið hefur þátt í upp- byggingunni og nú eru starfsmenn KK matvæla 6-9 talsins. í síðustu viku flutti fyrirtækið í eigið hús- næði, um 240 fermetra stálgrind- arhús. Framleiðsla KK matvæla eru fiskibollur, kæfa, kjötbollur, hrásalat, nokkrar gerðir af brauð- salati, síld bæði marineruð og krydduð og tvær tegundir af síld- arsalati. Einnig er grafínn lax hjá en þau komu strax með nýjar hugmyndir inn í áður hefðbundna framleiðslu. Stöðug þróun Innréttingarnar eru í stöðugri þróun og er nýjasta breytingin í fataskápalínunni. í fyrra fékk baðlínan nýtt útlit og næsta ár verður lögð áhersla á breytingar í eldhúsinnréttingum. Guðlaugur Erlingsson, fram- kvæmdastjóri Miðáss hf., lýsir ánægju sinni með íslenska daga. „Það er alltaf gott að vekja at- hygli á íslenskri hönnun og fram- leiðslu, kannski sérstaklega til þess að fólk í það minnsta kynni sér hvaða möguleikar eru í boði á íslenskri vöru áður en það kaup- ir.“ fyrirtækinu og búin til sósa. Fyrir- tækið kaupir rækju, siginn físk og ferska ýsu sem pakkað er og selt undir merkjum KK matvæla. Markaðssvæði er allt Austurland, allt frá Þórshöfn til Hornafjarðar. Einnig fer vara í smáum einingum til Norðurlands og vestur á land og til Reykjavíkur en KK vörur, þ.e. kæfa, kjötbollur og síld, fást í verslunum Hagkaups. í næstu viku mun fást ný vörutegund þar en það er rúllupylsa sem sérstak- lega er unnin fyrir verslanir Hag- kaups. - kjarni málsins! LO SPLUNKUNÝR SUZUKi SWIFT VERÐ: 980.000 kr. 3-dyra , ., 1.020.000 kr.5-dyra PðSQllSQ Fullvissa og öryg^ hvorn sem þú v( BUNAÐUR: 1300 c.c., 68 hestafla vél OX vo VO TAVERK • Aðeins nýtt útlit á Suzuki Swift, glæsilegra en nokkru sinni lyrr án þess aS einkennum Swift sé spillt. f \ / yí r' fl /l I I íf Suzuki Swift er meS tvo öryggisloftpúða sem I y I 11 IJUÍ liy l III staSalbúnaS - og líttu á verSið!!! traust,ur örygqisbúnaður pao sem þér er kærast þægindi upphituð framsæti rafstýrðar rúðuvindur tvískipt fellanlegt aftursætisbak samlæsingar rafstýrðir útispeglar öryggi tveir öryggisloftpúðar hemlaljós í afturglugga styrktarbitar í hurðum krumpsvæði framan og aftan skolsprautur fyrir framljós þurrka og skolsprauta á afturrúðu dagljósabúnaður SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17,108 Reykjavík. Stmi 568 51 00.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.