Morgunblaðið - 16.11.1996, Síða 56

Morgunblaðið - 16.11.1996, Síða 56
56 LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ CATALINA HamraBorg 11, sími 554 2166 Kæru Kópavogsbúar! I dag bjóðum við upp á rjómalagaða sjávarréttasúpu og ofnbakaða grísasneið að hætti sælkerans á aðeins 1.100 kr. og dansinn dunar til kl. 03.00. Borðapantanir á Borgardætur eru í síma 552 9900. Listamennirnir Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson halda uppi stuðinu á MÍMISBAR. -þín saga! Upplifið söng, glens og gaman í SÚLNASAL með hinum óviðjafnanlegu Borgardætrum en þær kunna svo sannarlega að skapa ósvikna stemningu. Asamt Borgardætrum koma fram Ragnar Bjarnason og stórhljómsveit undir stjórn Eyþórs Gunnarssonar. Danshljómsveitin SAGA KLASS leikur fyrir dansi ásamt söngvurunum Sigrúnu Evu Ármannsdóttur og Reyni Guðmundssyni. Hljómsveitin SIXTIES LEIKUR FYRIR DANSI TIL KL. 03:00 HOTEL jjvíiAND Miða- 09 borðapantanir í síma 568-7111 A næstunni: ^ Föstudaginn 22. nóvember: Úrslit í Hæfileikakeppninni. N Laugardaginn 23. nóvember: Lokað vegna einkasamkvæmis. 'v Föstudaginn 29. nóvember: Skemmtikvöld Skagfirðinga £ Húnvetninga. 'v Laugardaginn 30. nóvember: Bítlaárin. FÓLK í FRÉTTUM ► HIN gamalkunna hljómsveit Fleetwood Mac hefur ákveðið að hefja svettin, með Jþau Lindsey Buekingham og Stevie Nicks i fararbroddi, er sögð ætla að skeiða inn í hyóðver i desember næst- komandi og hefja þar vinnu við nýja hfiómpIÖtu. Mynda sig á styrktarsamkomu LEIKKONURNAR vinalegu Holly Robinson, til vinstri, og Halle Berry fá greinilega aldrei nóg af myndavélum og sjást hér taka mynd af sjálfum sér á samkomu til styrktar iestrarkennslu bama, sem samtökin Color Me Bright Youth Foundation standa fyrir. Teete fékk viðurkenningu samtakanna við þetta tilefni en Berry hlaut samskonar viðurkenningu á síðasta ári. J^otlc Striptease Club“ Laugavegi 45, Reykjavilo, simi 552 1255. Opnum alla daga kl. 20. Fritt inn til kl. 10.00 sunnudaga-miðvikudaga. V EG ASS&WeÁ kynnir ane 9 „Performer of the year, Las Vegas 1995“ 9 „Gentleman Magazine video 1994“ 9 „Penthouse Pet Hunt Video 1995“ 9 „Miss Rock' N' Roll 1996, Jackson, Mississippi" 910 fallegar stúikur 9 Sérstakar erótiskar sýningar 9 Stanslausar sýningar 9 Borðdans 750 kr. Fljúgandi brúður ► BRÚÐKAUP þeirra Candace Whitaker og Richards Waters yngri á Cocoa-ströndinni í Flórída fékk óvæntan skell þegar þau voru á leið frá kirkju í hestvagni og bíll keyrði aftan á vagninn. Við áreksturinn flaug brúðurin í íburðarmiklum brúðarkjól sínum úr vagninum og lenti á götunni. Hún og brúðguminn þurftu bæði að fara með sjúkrabíl á sjúkrahús og fengfu þar hálskraga. Ökumað- ur hestvagnsins meiddist einnig lítillega og hesturinn fótbrotnaði með þeim afleiðingum að þurfti að aflífa hann. „Það var átakan- legt að sjá fagra brúði í fallegum kjól vera reyrða niður á sjúkra- börur,“ sagði séra Alan Brindisi sem gaf hjónin saman. 4 4 : 4 4 < I ( ( l i i i JON BALDVIN UM VINSTRIM&NN FIKNIEFNAVANDINN 3 L s T ± T .1 II i T | W ffi M <

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.