Morgunblaðið - 16.11.1996, Síða 60
60 LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGAVEG 94
SVND I A-SAL KL. 3, 5, 7, 9 og 11 í THX.
LA VIE SEXUELLE DES BELGES
ÁSTIR SAMLYNDRA BELGA
SÝND KL. 3.
jdenta-
korta fá allir nemar miöann á
300 kr. á ítölsku verðlauna-
myndina Bleika húsið.
Sýnd kl. 7.
LE COLONEL CHABERT
CHABERT OFURSTI
SÝND KL. 5.
AMERIKA
☆☆☆Va s.v. mi>i
☆☆☆Va H.K. DV
☆ ☆☆ Ö.H.T. Ml 1
☆☆☆ m.r. c*íi.:;6i
☆ ☆☆☆*. E.KP
☆ ☆☆ U.M.
stormvnd eftir Friðrik Þor Frioriksson
COLD COMFORT FARM
HEIMA ER VERST
SÝND KL. 9.
JULÍA mætir á tökustað
TVIFARINN er
nauðalíkur Julíu.
Tvær Julíur
JULÍ A Roberts hrökk í kút þegar
hún hitti tvífara sinn og stað-
gengil á tökustað nýjustu mynd-
ar hennar, „The Conspiracy The-
ory“, nýlega en tvífarinn leikur
í áhættuatriðum í myndinni. Nú
er bara að sjá hvort Julía getur
ekki nýtt sér tvífarann þegar hún
þarf að fá hvíld frá erlinum í
Hollywood.
V'
ií
jnyrtivSruverjlun, .<ími Uj 4555
Nýr, stórglcesilegur og hrífandi dömuilmur.
ORGANZA frá G I V E N C H Y
kynnturídag kl. 14-18 og laugardag kl. 12-16.
GOLDIE, glöð og reif, flýtir
sérinníbíl ...
og sussar á ljósmyndara.
Goldie glöð
í London
BANDARÍSKA gamanleikkonan
Goldie Hawn var nýlega stödd í
London til að vera við frumsýn-
ingu nýjustu myndar hennar,
„The First Wives Club“ þar sem
hún leikur á móti Bette Midler
og Diane Keaton. Á myndinni
sést hún koma út af veitinga-
staðnum The Ivy, sem vinsæll er
meðal sljarna.
I ecrsÁimié X
AKUREYRI
AÐDÁANDINN
Sýnd kl. 9 og 11.15.
SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384
NETFANG: http;//www.islandia. is/sambioin
FRUMSYNING: AÐDAANDINN
m ij
Splunkuný stórmynd frá leikstjóranum Tony Scott
(Crimson Tide, True Romance, Top Gun). Róbert
DeNiro fer hreinlega á kostum í magnaðri túlkun
sinni á geðveikum aodáanda sem tekur ástfóstri við
skærustu stjörnuna í boltanum. Spennan er nánast
óbærileg og hárin rísa á áhorfendum á þessari
sannkölluðu þrumu!!!
Aðalhlutverk: Róbert DeNiro, Wesley Snipes, Ellen
Barkin, Benecio Del Toro og John Leguizamo.
JOHN
TRAVOLTA
HVITI MAÐURINN
Ný og eldfim kvikmynd með John Travolta í
aðalhlutverki, gerð af framleiðendum úrval-
smyndannna Pulp Fiction og Get shorty. Þótt
staða kynþátta sé breytt og svartir drottni
yfir hvítum, eru fordómarnir hvergi nærri
horfnir og sömu vandamálin geysa. Hvítur og
ómenntaður verkamaður missir vinnuna og í
örvæntingu sinni leitar hann til forstjórans
svarta sem ekkert vill með hann hafa.
Umdeild og margfræg mynd með sannköl-
luðum úrvalsleikurum.
Aðalhlutverk: John Travolta, Harry Belafonte,
Kelly Lynch.
Leikstjóri: Desmond Nakano.
Sýnd kl. 9og 11. B.i. 12 ára.
(eW-ÖBw*,,
KYNNIR
IIIIITTTTT