Alþýðublaðið - 08.12.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.12.1933, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGINN 8. DEZ, 1933. AOtBUBKABIB I Viðskifti ðagsins. | Pa'ð er gott að iflunia Kjötbúð- ina Skjaldbreið, sími 3416. — Gleymið ekki að hringja þangað, ef ykkur vantar eitthvað nýtt og gott í matinn. KJÖTFARS og FISKFARS heimatilbúið fæst daglega á Frí- kirkjuvegi 3, sími 3227. Sent heim. Kaffivagninn við höfnina er op- inn frá kl. 6 að morgni til 7 að kvöldi á virkum dögum. Á sunnu- dögum frá kl. 8—6 að kvöldi. Niels Juel. Divanar með tækifærisverði í Tjamargötu 3. Munið síma Herðubreiðar 4565, Fríkirkjuvegi 7. Þar fæst alt i matinn. Titania tekin upp í dag, einnfg margar nýjar danzptötur Hljóðfæraverzlun Lækjargötu 2. Skiftafundur í protabúi Hjartar Nielsen, veitingasala, Cafe Vífill, verður haldinn í bæjarþing- stofunni laugardaginn ð þ. m. kl. 10 árdegis tii þess að gera ráðstafanir um eign- ii r úsins, Skiftaráðandinn í Reykja- vík, 7. dezember 1933. Bjðrn Þóiðarson. HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? Islenzkpýðing eftir Magnú.% Ásgeirsson. Ágrln af jþvf, sem A nndan er komlAi Pinncberg, ungur verzlunarmaður i smábæ i Þýzkalandi, !er ásamt Pásser vinstúlku sinni til læknis, til pess að vita, hversu högum hennar sé komið og fá komið i veg fyrir afleiðingar af samvistunum ef með purfi. Þau fá pær leiðinlegu i pplýsingar, að bau hafi komið of seint. Þau veröa samferöa út frá lækninum og ræða málið. Það verðnr úr, að Pinneberg stingur upp ápviviö Pússer að pau skuli gifta sig. Hún lætur sér pað vel lika, og Pinneberg verður henni samferða heim til fólksins hennar, fátækrar verkamannafjölskyldu i P|atz. Þct a er efni „forleiks" sögunnar. Fyrsti báttur hefst á bvl, að pau eru á „bráð- kaupsferð" til Ducherov, bar sem pau hafa leigt sér ibúð. Þar á Pinneberg heima. Pússer cr ekki sem ánægðust með ibúðina og bau snúa sér til hús áðanda, gam- allrar ekkjufiúar fyrsta kveldið i pvi skyni ao kvarta yfir pvi, sein peim pykir ábótavant. Pinneberg þiegir dálitla stund. Endurmininingin u:m þessa vel- sældarda,ga grípur hiann drauimatökum. En Pússer vill heyra meira. „Hvermig stóð þá á því:,“ segir hún, „að þú hædjtir hjá Bergmann og fórst til Kleiinhiolz ?“ [ „Já; það var nú í úaiunininá alt af miksikíj|n:in;gur <bg vitjlleiysa:. Það er siður hér.na í Díucherow, áð lærii'nga’mir sæki póstinn á pósithúsið á hverjum miör(gni;. Þetta var líka svona hjá Berg- man,n, og drengjunum var harðlega banjnað að sýfla hvier öðiriuvmi póstsiendingarnar, svo að aðnar verziainir snuðruðu ekki upp viðí- skiftasambönddn okkar. Þess vegna áttu þeir, líka að strika út nöfn sendenda á böggluniuim. En drengimir voru allir kunningjar úi’ kyöldskólanium og urðu auðvitað saimferða af pósthúsiinu og ærsiuðust saman, ei,n,s oig strákar gera, og gleymdu að strika nöfnin út. Svo var eiinu siinni, að pöintuh kom frá þjóðfánaliðinu á þrjú hundruð stormúlpuim, og ailar fjórar fatnaðarverzIaniroia'tj í Ducherow höfðu fengið fyrirspurnir um það, með hvaða: kjör- um þær treystu sér til að ufgrakVi pöntuninia. Bergmann hafði einmitt ágæt sambönd í þesisari vörutegund, og þess, veg-na voru beztar horfur á því, að við gætvm gert þaö tiiboð, sem tekið yrði. pess vegna segi ég við kaupma nninn, að þegar svona mikið sc' í húfi, getum við ekki tneyst fullkom’jega á drenginn, a.ð þess vegna skuli ég sækja póstinn þá dagana. Það gerði ég, og okkar tilboði var tekið.“ Ef það hefir verið tilætliujnin hjá honum að vaxa, í áliti fhj'á Pússer mieð þessu, svo að hún, hverfi frá því, sem j>au voru áður* að tala um, þá bregst honiuim alveg bogalistin. „Vertu nú ekki að tefja tímann mieð því aið segja frá þessum smá'mtunum,” eegic hún, áður en Pinimeberg er búiinn að tala út. „Hvernig er það með þ-essa stúlku? Þú hefir þó ekki, farið frá Bergmann út af*þvi einju, að þú gerðir honum greiða?“ P,in:neberg and-varpar. „Jú, það var nú einmitt það að vissu leyti, ,sem kom öllju í háalioft milli mín og frúarinnar. Bn feins og ég sagði þér áðan, vár þjejttá í rauindnni alt vitleysa og misr skiiningur. Ég sótti póstinln, þangað tH alt var kiappað og klárf með tilboðið, log frúnni líikaði þetta svo vel, áð hún beimtað,i að ég héldi áfram að fara á póslthúsið á morgniaina. Ég neitaði því, en hún ,sat við sinn keip, -og svoinia jófcst þetta orð af orði, þangað til bæði stukku upp á njef sér, og ég sagði hneint og beint það, sejm mér bjó í brjósti. „Þér hafið ekkert yfir míér að s-egjá," sagði é,g, að ég er ráðino hjá ka,upmániná:n;um sjálfum, en ekki .yður!“ Og meira þurfti auðvitað ekki tdl að gera hana 'alVeg fjúkandi vonda.“ Nú -er Pússer farin ,að fyllgjást með af áhuga. Hún hafði sjájf verið búðarstúl'ka -og kanmaðjst mæ-ta vel við þess hátitar- ánekstra, milli búðarfólksinis og húsbændan-n-a. „Og hvað sagði svo kaup- jmaðurinin?" segir húin imieð eftirvæntingu. Pinneberg hristir höfuðið. „Hvað átti maðurinm að segja? Hainn, átti auðvitað ekki ,svo hæigt með að leggjasit á sveif mjeð mér á móti kon-unni siinni. En hann reyndi að teljá u:m fyrir mér og fá mig til að láta undjan, en ég var nógu mikill auld til að láta- rifrildið við fcerlinguna hlieyp,aj í mig þrjözku og þráa, sVo aíð þessu lauk imeð þvi, að hann sagði ósköp rólega og kurteislega, að það væri þá bezt, að við værúm skildir áð skiítum, en þió skyldi ég hugsa m'iig dálijtið betur um. Ég hefði líka gert þa.ð: -og, tekið söns-um, ief ekki hef'ði viljað svo illa til, aðSKÍIi^ilnihiolz k-om í búðina eimmtt saima daginm, á'ður ©n ég ’var búinn að jafna m-ig.. Han-n v-eiddi þetfa auðvitaíð upp úr mér, og þeg:a;r hann hafði beyrt hvextn'ijg i öffljU lá, bauð hann mér heim 'til sin sama kvöldið. Þ-ár filjalut. alit í bæiði koníaki' o-g bjór, og þegar ég kom heim -um nóttína, vár ég ráðinn bókari á skrifstofunni hjá Kleinh-olz með hundrað -og átt-atíu mörk í kaup á mánuði. Ég, sem hafði ekki -einiu sinni hugmynd uim hvað fullkomi-n >bók- færsla. var!“ „Hvað sagði Bergmann yið þessu?“ „Hon-um þótti þ-etta miður og neyndi að fá mig til að hæljte/ við það. „Reyndu iað fá þessu breytt, Pinnieb-erg,“ sagði liatnn við mig hvað -eftir annað. „Svona laglegur -og ungur piltur eins c(g þér! Getur yður verið alvárá roeð að fara a-ð giftást dóttur hans, þegar þér athugið hvernig móðir hennar hefir eyðilagt föður hennar -og gert h-anin að þ-essum drykkjuraefli, sem ha:n,n jer? Og þó er sterpan tífal-t verri en kerlingiin---“ / „Talaði húsbóndi þiifln virkidega svona blátt áfra'm við þdg,?“ Vátryggingarfélagitt London og Phoenex, Eignir yfir 853 niil|énir króna. Eldsvððaábyrgö -- SJóvátrygging — Sjó- og Striðsvátryggingar, Liftryggingar, Slysatrygg- lngar og Ellistyrkstyggingar. Barnatryggingar. HÁR BÓNUS LÁG IÐGJÖLD Umboðsmen óskast. Félög þessi hafa útibú á íslandi. Stjórn útibúsins og aðalumboð hefir Þorvaldur Pálsson, læknir. Eignir þessara félaga eingöngu eru meiri heldur en það, sem önnur vátryggingafélög hér auglýsa að þau hafi i vátryggingarupphæðir. — Eignir þess- ar eru þó að eins sáralítiil hluti af tryggingarupp- hæð félaganna. Halló! Húsmæður! Verzlunin SKJALDBREIÐ, Langavegi 126, opnaöi tvær matvörudeildir 1. dezember, þess vegna þurfið þið ekki annað en að hringja i sima 3416, þar fæst alt í matinn svo sem: Nýtt úrvals-dilkakjöt, ný svið, norðlenzk, norðlenzkt saltkjöt á kr. 0,60 Va kg., nýtt rjómabússmjör, ný islenzk egg, 17 aura stk. alls konar grænmeti og nýir ávextir, kaffi pakkinn á kr. 1,00, Export, Ludvig Davids, á kr. 0,70 stg„ strausykur á kr. 0,23 Va kg., haframjöl, kr. 0,18 V3 kg., hveitipokinn, 5 kg. á kr. 1,90, hreinlætisvörur allar með sama lága veiðinu, t. d. sólskinssápa á kr. 0,65 stg., bón- dósin á kr. 0,95, blandað hænsnafóður á kr. 0,15 */a kg. Komitt etta hrfngið! Reynitt og sannfærfst! Sent um allan bæ. Verzlunin SKJALDBREIÐ, Langavegi 126, sfmi 3416, (belnt A mðtl Vatnsþró), Islenzk málverk margs konar og rammar á Frey|agtttn 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.