Morgunblaðið - 17.11.1996, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.11.1996, Blaðsíða 22
22 B SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N UA UGL YSINGAR Súfistinn kaffihús - kaffibrennsla Súfistinn í Hafnarfirði auglýsir störf í eld- húsi laus til umsóknar. Verksvið: Matreiðsla og bakstur. Ein heil staða og ein hlutastaða. Umsækjendur vinsamlegast mæti á skrifstofu Súfistans, Strandgötu 9, Hafnarfirði, milli kl. 18 og 19 mánudaginn 18. nóvember nk. Starfsmaður óskast Iðnfyrirtæki í Kópavogi vantar reglusaman og hressan starfsmann til framtíðarstarfa. Starfið felst í stjórnun stórrar og öflugrar rafmagnsvélar, sem krefst þess að umsækj- andi hafi góða þolinmæði og sé nákvæmur. Aldur 22 til 30 ára. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Upplýsingar um nafn, síma, fyrri störf og búsetu, skulu berast til afgreiðslu Mbl., merkt: „Reyklaus". Má bjóða þér að kynnast því sem við höfum uppá að bjóða? Vilt þú hafa möguleika á að: • Hafa frjálsan vinnutíma. • Að ráða tekjum þínum sjálf/ur. • Vinna spennandi bónusa. • Skapa þér nýja möguleika. • Komast til spennandi staða erlendis. Ef svar þitt er já við þessum spurningum, dæmdu þá ekki fyrirfram. Komdu í opið hús mánudaginn 18. nóvem- ber kl. 13.00, Reykjavíkurvegi 66, 2. hæð. Kirby. Símasala/ráðgjöf • Traust og rótgróin byggingavöruverslun óskar eftir starfskrafti við símasölu og ráðgjöf. • Vinnutími frá kl. 10.00-15.00. Æskilegt er að viðkomandi hafi tölvukunnáttu og þekkingu á byggingavörum. • Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarblöð og frekari upplýsingar gefur Þóra Brynjúlfsdóttir hjá Ráðningarþjón- ustunni. RÁÐNINGARÞJÓNUSTAN Jón Baldvinsson, Háaleltisbraut 58-60 Síml 588 3309. fax 588 3659 Hagþjónusta landbúnaðarins Hagfræðingur Staða verkefnisstjóra hjá Hagþjónustu land- búnaðarins á Hvanneyri er laus til umsókn- ar. Starfið felst m.a. í umsjón með uppgjöri búreikninga, kennslu og öðrum verkefnum sem tengjast landbúnaði. Háskólamenntun í búnaðarhagfræði, hagfræði eða viðskipta- fræði áskilin. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Starfið verður veitt frá 1. febrúar 1997. Umsóknir er greini námsferil og fyrri störf sendist forstöðumanni Hagþjónustu land- búnaðarins, Hvanneyri, 311 Borgarnes, fyrir 2. desember nk. Nánari upplýsingar veitir Erna Bjarnadóttir, forstöðumaður, í síma 437 0122. Öllum um- sóknum verður svarað. Matreiðslunemi Óskum að ráða matreiðslunema. Upplýsingar á staðnum næstu daga frá kl. 13.00-16.00. Skútan, Hólshrauni 3, Hafnarfirði. Hóll fasteignasala óskar eftir harðduglegum og þjónustuliprum sölu- eða skrifstofumanni sem starfað hefur á fast- eignasölu og hefur áhuga á að vinna í afleys- ingum í einn mánuð. Þarf að geta byrjað strax. Allir áhugasamir mæti í viðtal á Fasteignasöl- una Hól, Skipholti 50B, 2. hæð, á morgun, mánudag, frá kl. 10.00-13.00. Ath! upplýsingar ekki veittar í síma. Nýtt á íslandi Fyrirtæki sem er að hefja markaðssetningu á nýrri vöru með mikla möguleika, óskar eft- ir sjálfstætt starfandi fólki. í boði eru góðir tekjumöguleikar og frjáls vinnutími. Kjörið fyrir fólk er óskar eftir sjálf- stæði í starfi, fullu eða hlutastarfi, er tilbúið í uppbyggingarstarf og hefur metnað til þess að ná árangri. Við vinnum með þér við að byggja upp þína eigin starfsemi. Pantið tíma og kynnið ykkur málið í síma 586 1595 e. h. Vélfræðingar! Orkubú Vestfjarða hyggst ráða vélfræðing til starfa við orkustöðvar og hitaveitur Orku- búsins í ísafjarðarsýslum. Með umsókn um starfið skulu fylgja upplýs- ingar um nám, starfsreynslu, persónulega hagi og þess háttar. Nauðsynlegt er, að viðkomandi hafi fasta búsetu á ísafirði, vegna bakvakta þar. Umsóknir merktar: „Vélfræðingur", sendist Orkubúi Vestfjarða, Stakkanesi 1,400 ísafirði, og skulu hafa borist, eða verið póstlagðar í ábyrgðarbréfi 26. nóvember nk. eða fyrr. Upplýsingar um starfið veita: Jakob Olafs- son, rekstrarstjóri, í síma 456 3211 og Krist- ján Pálsson, verkstjóri, í síma 456 3201. Framreiðslufólk - matreiðslufólk IDA DAVIDSEN Vegna gríðarlegra vinsælda jólahlaðborðs Idu Davidsen vantar okkur nú þegar hörkuduglegt framreiðslufólk, matreiðslumenn og matreiðslunema í aukavinnu. Óskum eftir vönu fólki með lipra þjónustulund. Ráðningartími frá 22. nóv. til 2. jan. '97. Mikil vinna - góð laun. Viðtalstími hjá veitingastjóra mánudaginn 18. og þriðjudaginn 19. nóv. kl. 14.00-17.00. „Au pair“ Noregur íslensk læknafjölskylda í Bergen óskar eftir reglusamri og reyklausri stúlku til að gæta 2ja barna frá áramótum. Þau eru 5 ára og 1 árs. Eldra barnið er í leikskóla. Bílpróf æskilegt. Nánari upplýsingar í síma 0047 55289016 eða sendið umsóknir til afgreiðslu Mbl. fyrir 25. nóv. merktar: „Bergen". Hársnyrtir Óskum eftir hársnyrti tii Nuuk á Grænlandi Hefur þú áhuga á að prófa eitthvað nýtt? Getur þú miðlað af reynslu þinni (kennt)? Ertu mannblendin/n og áhugasöm/samur í þínu fagi? Þá höfum við þörf fyrir þig í styttri eða lengri tíma. Nýtísku hársnyrtistofa með 4-5 starfsmenn. Salon Spejlet. Hafið samband og fáið upplýsingar: Bók- halds- og afleysingaþjónusta Ulla Ludwigs, box 71, 3900 Nuuk, Grænlandi. SímiOO 299 21921, símbréf 00 299 21991. Vélvirki Traust iðnfyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu vill ráða samviskusaman vélvirkja. Aðstaða er öll eins og best verður á kosið. Verkstæðið er vel tækjum búið og mötuneyti á staðnum. í starfinu felst nýsmíði, eftirlit og almennt viðhald. Nánari upplýsingar veittar hjá Þór Þorsteins- syni, Ráðningarþjónustunni, í síma 588 3309 mm RAÐNINGARÞJONUSTAN Jón Baldvlnsson, Háaleitisbraut 58-60 Sími 588 3309. fax 588 3659 Siglingastofnun íslands óskar eftir að ráða í eftirtalin störf: SKIPASKOÐUNARSVIÐ Deildarstjóri skoðunar- stofu í Kópavogi Skipaskoðuriarsvið hefur eftirlit með nýsmíði og breytingum á skipum og búnaði þeirra, auk reglubundinna skoðana. Undir sviðið heyra tæknideild og sex skoðunarstofur víðsvegar um landið. Hæfniskröfur: Tæknimenntun á háskóla- siglingastofnun stigi og/eða fyllstu réttindi vélfræðings eða farmannapróf og atvinnuréttindi B-4. Starfsreynsla á sviði stjórnunar og góð tungumálakunnátta er nauðsynleg. TÆKNISVID Byggingarverkfræðingur eða tæknifræðingur Tæknisvið. Þar er unnið að áætlanagerð, rannsóknum, hönnun og eftirliti með hafnaframkvæmdum. Hæfniskröfur: Verkfræði- eða tæknifræði- menntun á byggingasviði áskilin. Færni í notkun tölva við hönnun og skýrslugerð er nauðsynleg. (Autocad, Excel). Nánari upplýsingar um þessi störf veitir Þórir Þorvarðarson. Umsóknarfresturertil 2. desember, 1996. Umsóknum ásamt öllum nauðsynlegum upplýsingum, skal skila til Ráðningar- þjónustu Hagvangs hf, merktum heiti viðkomandi starfs. Hagvangur hf SkeKan19 108 Reykjavík Sími: 581 3666 Bréfsími: 568 8618 Netfang hagvang@tir5kyrr.is Heimasíöa http://www.apple.is /hagvangur HAGVANGUR RADNINGARMÓNUS» Rétt þekking á róttum tíma -fyrir rétt fyrirtæki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.