Morgunblaðið - 17.11.1996, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 17.11.1996, Blaðsíða 32
32 B SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Safnar blaðburðarkerra eða blaðburðarpoki ryki í geymslunni þinni ? Þeir blaðberar, fyrrverandi og núverandi, sem em með blaðburðarkerrur og/eða -poka en þurfa ekki á að halda við blaðburð,vinsamlegast hafi samband við áskriftardeild í síma 569 1122. Við sækjum kerruna og/eða pokann til þín. n Innflytjendur - útflytjendur - verslun - iðnaður Einstakt tækifæri til að afla viðskiptasambanda Sýning í Genóa á Ítalíu Dagana 27. - 29. nóvember n.k. munu um 400 ítölsk fyrirtæki kynna sig og óskir sínar um samstarf og samstarfsmöguleika á fyrirtækjastefnumóti á Italíu undir nafninu Europartenariat Genóa 1996. Hér er ekki um að ræða hefðbundna vörusýningu heldur eru skipulagðir fyrirfram fundir með fulltrúum ítölsku þátttökufyrirtækjanna og fulltrúum þeirra gestafyrirtækja sem óskað hafa eftir slíkum fundum. Ennfremur geta gestafyrirtæki óskað eftir fundum með öðrum gestafyrirtækjum. Gert er ráð fyrir um 2500 gestafyrirtækjum frá um 70 þjóðlöndum víðs vegar að úr heiminum. „Þetta fyrirkomulag gafokkur færi á fundum á einum og sama staðnum með ólíkum fyrirtækjum frá mörgum löndum. Fyrir okkur var þessi ferð ódýr og árangursríkur kostur, þar sem fyrirtækið er lítið og gat því fengið miklar upplýsingar á ódýran hátt." Rögnvaldur Guðmundsson RKS Skynjaratækni ehf. á Sauðárkróki þátttakandi í Europartenariat í Luleá í Svíþjóð „Hugmyndin á bak við Interprise fyrirtækjastefnumót er ákaflega einföld og það besta við hana er að hún virkar. Þetta er greið og persónuleg leið að nýjum viðskiptatækifærum." Elsa Guðmundsdójttir Atvinnuráðgjafi á ísafirði þátttakandi í Interprise kvenna ÍToledo á Spáni Þátttaka tilkynnist til Iðntæknistofnunar eigi síðar en miðvikudaginn 20. nóvember nk. Allar frekari upplýsingar veitir Kristinn J. Albertsson hjá Iðntæknistofnun í síma 587 7000 Iðntæknistofnun n ATAK TII. Námskeið um uppsetningu innra eftirlits (GÁMES) í matvælaiðnaði Miðvikudaginn 20. nóvember nk. kl. 9-18 mun Nýja skoðunarstofan hf. efna til námskeiðs um uppsetningu innra eftirlits í matvælaiðnaði ef nægjanlcg þátttaka fæst. Á námskeiðinu verður fjallað um grundvallaratriði GÁMES-gæðaeftirlitskerfisins og hvernig standa beri að uppsetningu slíkra kerfa. Námskeiðið er ætlað öllum sem starfa við framleiðslu eða dreifingu matvæla. Kennslan fer fram í formi fyrirlestra og verklegra æfinga. Námskeiðið verður haldið á 6. hæð í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7,103 Reykjavík. Þátttökugjald 10.000 kr. greiðist við innganginn. Vinsamlega tilkynnið þátttöku í síma 568 1333 eða í bréfsíma 568 8441 eigi síðar en þriðjudaginn 19. nóvember. Nýja skoðunarstofan hf. er viðurkennd skoÖunarstofa og hefitr um árabil unnið að uppsetningu innra eftirlits í matvalafyrirt&kjum og haldið fjölda námskeiða um petta efni. _ NYJK SK©ÐUNAR rSTOE4N JÓLAGRÍSA HLAÐBORÐ Einsfakt Jóiagrísahlaðbotb sem scelkerarnir kunna að mefa! Jólagrísahlaðborðið hefst 23. nóvember! Spennandi og Ijúffengt. Yinsamlega panfið fímanlega, - einsefinn salur. UÓTYINNSU SIGIRBIR BRAUTARHOLTl Hverfisgötu 19 sími 551 9636 fax 551 9300 GRAFARVOGUR Alþinglsmenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fyrir Reykjavík eru með viðtalstíma í hverfum borgarinnar á mánudögum. Á morgun verða GUÐMUNDUR HALLVARÐSSON alþingismaður & GUNNAR jÓHANN BIRGISSON borgarfulltrúi Hverafold 1-3, apóteksmegin kl. 17-19- Þetta er kjörið tækifæri fyrir alla Reykvíkinga að ræða málin og skiptast á skoðunum við kjörna fulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Hafðu áhrif og láttu þínar skoðanir heyrast. VÖRÐUR- FULLTRÚARÁÐ SjÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA í REYKjAVÍK.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.