Morgunblaðið - 19.11.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.11.1996, Blaðsíða 4
4 E ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI i-vn-vs ■ ■»—^— Fasteignasala «»533TÍÍi ,«5331115 LA.UFAS Fasteignasala Suðurlandsbraut 12 sími 533-1111 fax 533-1115 EFSTIHJALU V. 5,4 M. Mjög vönd uð og björt íbúð í fjölbýlishúsi. Svalir og allir gluggar snúa í suður. Mjög snyrtileg og vel umgengin eign. Sameign er í sérflokki. LÝSUM EFTIR EIGNUM Lýsum eftir einbýlishúsum og raðhúsum af öllum stærðum og gerðum. Sérbýlum í vogunum og vesturbæ. Hjá okkur er ávallt mikil umferð viðskiptavina i leit að fasteignum Stórir sýningargluggar. ÁSGARÐUR m. bílsk. V. 6.6 M. KLEPPSVEGUR - VIÐ BREKKU- LÆK V. 5,2 M. Björt og vel umgen- gin 55 fm ibúð á þriðju hæð í litlu fjölbýli. Inngangur við Brekkulæk. Sólarsvalir. Mjög hentug fyrir par eða einstakling. Opið virka daga frá kl. 9-18. Opið laugardga frá kl. 11 -14. SAMTÚN NYTT Tæplega 50 fm íbúð í kjallara tvíbýlishúss. Nýmáluð og snyrtileg íbúð, rúmgóð og vel nýtt. Áhvílandi ca 2,5 m. Verð 3,9 m. 2ja herbergja BORGARHOLTSBRAUT NYTT Skemmtileg 70 fm íbúð á efri hæð í fjórbýlishúsi. Mikil lofthæð í stofun- ni og sjáanlegir viðarbitar. Gott útsýni. SKOÐAÐU ÞESSA- HÚN ER LAUS STRAX. SKULAGATA NYTT Mitt í mið- bænum er til sölu 35 fm risíbúð í nýlega viðgerðu fjölbýlishúsi. Parket á gólfum, gler endurnýjað að hluta. Full lofthæð í stofu. Geymsla i sameign. 3ja herbergja ALFTAMYRI V. 5,9 M. Rúmlega 70 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Sérlega vel skipulögð. Gott að- gengi. Suðursvalir. Frábært verd. Húsbréf kr. 3,7 áhvílandi. BRATTAKINN NYTT Ósamþykkt íbúð á jarðhæð i fallegu og mikið endurnýjuðu húsi á góðum stað í Hafnarfirðinum. Sérinngangur og mjög snyrtileg aðkoma. Verð 2,7 m. URÐARHOLT NYTT Mjög falleg risíbúð í Mosfellsbænum, i Steni klæddu steinhúsi. Svefnherb. mjög rúmgóð. Parket í stofu. Svalir snúa í austur, frábært útsýni. Verð 4,9m. 4ra herbergja og stærri FUNALIND NYTT Stórglæsileg og sérlega vönduð íbúð á þriðju hæð í glænýju fjölbýli. Innihurðir og innréttingar eru úr kirsuberjaviði, eldhúsið er mjög fallegt og baðher- bergið algjör lúxusl Eign sem mikið er í lagt og gott betur. ALFTAMYRI AKVEÐIN SALA Falleg og vel umgengin 100 fm íbúð á þriðju hæð í fjölbýli ásamt bflskúr. Suðursvalir og frábært útsýni. Toppíbúð á góðum stað. Verð 8,2 m. - LAUS STRAX. FISKAKVISL NYTT Sérlega góð 5- 6 herbergja ibúð á þessum eftir sótta stað, 120 fm að stærð ásamt innbyggðum bílskúr. Beykiparket á gólfum. Allt nýtt í eldhúsil Gott skápapláss í herbergjum. Stórar suðursvalir. Ekki láta þessa fram hjá þér fara. ÍRABAKKI V. 9,4 M. Skemmtileg ca 160 fm horníþúð á tveimur hæðum. ibúðin er skipulögð i dag sem fjögur svefnherbergi, stofa og alrými. Auðvelt að bæta við þrem- ur svefnherbergjum. Parket á her- bergjum í kjallara. Svalir meðfram allri íbúðinni. KLEPPSVEGUR V. 6,4 M. Góð ibúð á 1. hæð í fjölbýli. Stofa og svalir snúa í suður. Baðherbergi er nýstandsett. Vönduð eldhúsinnrét- ing. Nýtt gler. Húsið er nýviðgert og málað. Góð staðsetning - stutt í alltl ESKIHLIÐ Raðhús - Einbýl "sn;m NU GENGUR HRATT A S0LU- SKRÁNA 0G ÞVl BRÁÐVANTAR 0KKUR EINBÝUSHÚS 0G RAÐHÚS AF ÖLLUM STÆRÐUM 0G GERÐUM. LEIÐHAMRAR V. 12,9 M. a BERJARIMI V. 8.5 M. VÆTTABORGIR V. 11,060 Þ. a Nýbyggingar Atvínnuhúsnæði mKSS,. ABERANDI HUSNÆÐI Sérlega gott atvinnuhúsnæði á besta stað í Hafnarfirði. Það skiptist í 142 fm verslun, 284 fm skrifstofur á annarri hæð og 155 fm rými á þriðju hæð sem gæti nýst sem skrifstofur, íbúðir eða félagsheimili. Getur selst í einu lagi eða hlutum. Eignaskiptayfirlýsingar Laufás ávallt í fararbroddi - NÝ ÞJÓNUSTA Ertil eignaskiptayfirlýsing um húsið þitt? Frá 1. júní 1996 þarf löggildingu til að gera eignaskiptayfirlýsingar. Við á Laufási höfum slík réttindi og tökum að okkur gerð eignaskiptayfirlýsinga. ÍFjöldi annarra eigna á jt söluskrá okkar. " Hríngið - Komið - Fáið upplýsingar aiáít&mtíáWih sími 588 5700 Fax 588 5702 Suöurlandshraut 46, 2. fiæð. 108 Rvík. Síqurhjörn Skarphéöinsson (rj.fs. Þóröur Inqvarsson Einbýli-Raðhúri-Píirhún STEKKJARSEL Fallegt 2ja íbúða einbýli á tveimur hæðum á hornlóð. Aöalíbúðin er ca 215 fm m/tvöföldum bílskúr og íbúðin á jarðhæð er 3ja her- bergja 87 fm (mögul. á stækkun). Húsið er ( góðu standi. Fallegur garð- ur o.fl. Teikningar á skrifstofu. Mögul. skipti á ódýrari eign. GRENIMELUR-SERH. Mjög góð neðri sérhæð ( góðu þríbýlishúsi ca 113 fm. Rólegur og góður staður. Nýtt baðherbergi, parket o.fl. Laus strax, lyklar á skrifstofu. Áhv. 4,7 millj. Verð 9,6 millj. 'lj.'i h«irb. HRAUNBÆR Falleg og rúmgóð 3ja herb. íb. á 2. hæð ca 96 fm m/aukaherb. I kj., nýl. parket, suðursvalir. Húsið allt klætt að utan. Áhv. 4,0 millj. Verð 6,7 millj. LUNDARBREKKA Falleg 3ja herb. íb. ca 87 fm á 1. hæð j litlu fjölb. Parket og flísar á gólfum. Útsýni, sér inng. af svölum. LAUS FLJÓTLEGA. Áhv. 4,8 m húsbr. Verð 6,9 millj. EINIMELUR-BYGG.LÓÐIR Tvær einbýlishúsalóðir nr. 22 og 24 til sölu fyrir ca 200-320 fm hús. Frábær staðsetning. Uppl. gefur Þórður. Verð: Tilboð DOFRABORGIR Skemmtilega hannað einbýli á einni hæð tæpl. 180 fm á einum besta stað í Borgunum í Grafar- vogi. Húsið selst fullb. að utan og fokhelt að innan. Teikningar á skrifstofu. Verð 9,3 millj. EINIBERG HF. Skemmtilegt timbur- hús á einni hæð ca 157 fm á góðum stað ásamt 28 fm bílskúr, ( Setbergslandi Hf. Góðar innréttingar, 4 svefnherbergi, suð- urverönd og garður. Skipti ath. á minni eign. Hagst. langt.lán. Verð 12,8 millj. I l.cöir otj 4 'j herb. Sérlega glæsilegt og vandað endaraðhús á otr' GRANASKJÓL. v „ _ _ tveimur hæðum innst í botnlanga á þessum vinsæla stað í vestur- bænum. Húsið er allt hannað af arkitekt, byggt og fullklárað 1983 iðri hæð: Forstofa, snyrting, nol, sjónv.-herb. ' geymsla, borðstofa, sólskáli og bíl- ierb., hjónaherb. m/fataherb. innaf og baðherberai. Frábær lóð og upphitað bílaplan. Verð 16,9 millj. Teikningar á skrifstofu. ÆSUFELL Falleg og skemmtileg 3ja herb. íb. á 1. hæð ca 87 fm. Rúmgóð herb., nýl. parket á öllu, góðir skápar. Húsið nýtekið í gegn að utan. Skipti á 3ja herb. á svæði 101-108 Áhv. 3,5 milíj. Verð 6,3 millj. 1 2jíi lierb. GRETTISGATA Ósamþ. einstak- lingsíb. f kj. ca 30 fm. Nýtt gler; rafl. og ofnar. Húsið er klætt að utan. Ahv. 900 þús. Verð 2,3 millj. NORÐURMYRI Góð 4ra herb. (b. í kj. ca 96 fm. Nýlegt gler og gluggar, góð- ar innréttingar, saunaklefi. Sérhiti og raf- magn. Skipti á 2ja herb. á sömu slóöum. Verð aðeins 5,9 mlllj. LOGAFOLD Glæsileg 6 herb. sér- hæð (tvíbýli ca 168 fm ásamt 70 fm innb. bílskúr. Arinn i stofu, fltsal. baðherb. Eik- arinnr. f eldhúsi, 5 svefnherb. Frábær staðsetning. Skipti á minni eign. Áhv. 5,7 millj. Verð 14,7 millj. ENGIHJALLI Mjög góð og vel með farin 5 herb. íbúð á 2. hæð í góðu 2ja hæða fjölbýli tæpl. 110 fm. Mikið útsýni, góð aðkoma. Skipti á minni eign. Áhv. 4,1 mlllj. Verð 7,9 millj. FLÓKAGATA alleg og rúmgóð I 3ja herb. sérhæð á 1. hæð ( steinhús! ca 91 fm. Sér inngangur, parket og nýjar hurðir. Eikarinnr. í eldhúsi. Frá- bær staður. Verð 7,9 millj. ENGIHJALLI Snyrtileg 3ja herb. íbúð á 1. hæð (lyftuhúsi. ca 80 fm. Þvoftahús á hæðinni, vestursvalir.securitas dyrasími og gervihnattad. Áhv. 2,2. Verð 6,0 millj. NYBYLAVEGUR Mjög falleg 2ja herb. endaib. ca 56 fm á 2. hæð ( litlu fjölbýli ásamt 25 fm innb. bílskúr. Parket, flísar, suðursvalir og fl. (búðin er lauc strax. Verð 5,9 millj. VÍKURÁS Mjög falleg einstaklingsib. á 1. hæð f litlu fjölb. Nýft parket, geymsla innan (búðar, flísar á baðherb. Ahv. 2,0. Verð 3,750 millj. NEÐSTALEITI Vel skipulögö og björt 4ra herb. ibúð á 3. hæð og efstu (litlu fjölb. Parket, flísar á baði, Alno innr. i eldh. Suð- ursvalir og útsýni. Góð eign. Bílskýli. VÍKURÁS Mjög góð 3ja herb. íb. ca 85 fm á 3. hæð (2. hæð) í fjölb. Studio eldhús, parket og flísar á gólf- um. Flísalagt baðh. Stæði ( bfla- geymslu fylgir. Verð 7,1 mlllj. ASPARFELL Mjög góð 2ja herb. íb. á 3. hæð ca 54 fm Parket, flísar og frábært útsýni. Nýtt baðherb. Áhv. 2,9 m. Verð 4,9 mlllj. EYJABAKKI Rúmgóð 2ja herb. íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj., ca 54 fm. Parket, flísar og frábært útsýni. Nýtt baðherb. Áhv. 2,8 m. Verð 4,9 millj. Barna- stóll og barna- borð tiljóla- gjafa Smiðjan Jólagjafír má búa til úr ýmsum efnum. Bjami Ólafsson veitir hér leiðbeiningar um nokkrar góðar jólagjafír handa börnum. Það var líklega 1930-31 að yngri bræður mínir fengu bama- stóla og lítið borð í jólagjöf. Gjöfín var mikið notuð um langt bil bemskunnar. Barnastólamir litu út svipað og ég sýni á teikningu þeirri sem fylgir þessari grein. Seta stólsins var u.þ.bil 270 mm í þvermál X 270 mm og 22 mm þykk. 4 fætur, lengd 500 mm X breidd 60 mm X þ. 22 mm. Innan á fætuma að ofan kemur sveigður krossviðar renningur, lengd hans er 620 mm X breidd 36 mm og þykkt 5 mm. Ég vil vekja athygli á því að fætumir em búnir til úr 60 mm breiðu efni til þess að hægt sé að hefla þá til svo að þeir grennist frá miðju út til endanna. Um miðju er hæfilegt að fætumir séu 30 mm breiðir, mælt frá innri kanti, til endanna séu þeir 22 mm breiðir, mælt frá ytri kanti. Saga ber skarð fyrir hvem fót inn í setuna, um 20 mm inn fyrir brún setunnar. Áður en samsetn- ing stólsins hefst þarf að hefla og pússa vandlega alla kanta og rúnna hom og brúnir. Fætuma skal líma á sinn stað og skrúfa með 1 skrúfu hvern fót í setuna og síðan skal líma og skrúfa krossviðarrenninginn við efri brún fótanna. Það fer auðvitað eftir íjölda systkina hve margir stólarnir þurfa i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.