Morgunblaðið - 19.11.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.11.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1996 E 9 (f Símar 551-9540 & 551-9191 - fax 551-8585 (f- EIGNASALAN INGOLFSSTRÆT112-101 REYKJAVIK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali. Sölum. Svavar Jónss., hs. 553-3363, og Eggert Elíass., hs. 557-7789. SAMTENGD SÖLUSKRÁ^ ÁSBYRGI» Opið á laugardögum frákl. 11-14. MELBÆR - RAÐHUS Mjög gott 268 fm raðhús á góðum stað. í húsinu eru 6 svefnherb. og stofur m. m. Innb. bílskúr. Húsið er allt í góðu ástandi. Falleg ræktuð lóð. Bein sala eða skipti á góðri 110-120 fm hæð. MEÐALBRAUT - SALA SKIPTI Tæpl. 200 fm einbhús á mjög góðum stað í Kóp. Innb. bílsk. Falleg ræktuð lóð. Góð eign. Bein sala eða skipti á minni eign miðsv. í Rvík. NEÐSTALEITI 4ra herb. 122 fm íbúð á hæð í fjölb. 3 svherb. Góð eign með parketi í stofu. Sérþvhús. og búr innaf eidh. Suðursv. í VESTURBORGINNI 4ra herb. íbúð á 2. hæð í steinh. v. Brá- vallag. Ib. er öll í góðu ástandi. MIÐLEITI - GIMLI Mjög góð 111 fm íbúð í fjölb. ætluð eldri borgurum. íb. er rúmg. stofur og 2 svefnherb. M. Stæði í bílskýli. Til afh. strax. í VESTURBORGINNI. Tæpl. I00 fm sérl. vönduð og skemmtil. íb. á 2. hæð ( nýl. húsi. Útsýni. Góðar suðursv. Ibúð og sameign f sérfi. Áhv. hagst. langt. lán 4,8 millj. SPÍTALASTÍGUR Glæsil. nýendurb. 4ra herb. íbúð á hæð í steinh. v. Spítalastíg. Glæsilegt útsýni. Suðursvalir. Til afh. strax. Við sýnum. NEÐSTALEITI Tæpl. 170 fm falleg og vönduð íb. á 1. hæð i skemmtil. fjölb. ! einu vinsælasta hverfi borgarinnar. Massivt parket á gólfi. Tvennar suður svalir. Góð sam- eign. Bílskýli. 3ja herbergja II SÓLVALLAGATA - RIS 3ja herb. snyrtil. og góð risfbúð í eldra steinh. sem hefur verið mikið endurn. 2 svefnherb. og stofa m. Góð sameign. Verð 5,1 millj. KEILUGRANDI Mjög góð 3ja herb. íb. á hæð í fjölbhúsi. Parket á öllum gólfum. Tvennar svaiir. Mikið útsýni. Bílskýli. Getur losnað fljótl. LEIRUBAKKI - LAUS 3ja herb. íbúð í fjölb. á góðum stað. Ib. fylgir herb. í kj. Sér þvottah. innaf eldh. Til afh. strax. Hagst. verð 5,9 millj. TUNGUVEGUR Snyrtileg 3ja herb. íbúð i þríbhúsi á góð- um stað í austurborginni. Nýtt eldhús. Parket á gólfum. Gott úrsýni. Verð 5,4 miilj. ARNARHRAUN - M. BÍL- SKÚR 3ja herb. rúml. 80 fm íbúð á góðum stað f Hf. Sér þvhús f fbúðinni. Góðar suður- sv. Bílskúr. 2ja herbergja HAGAMELUR-LAUS Til sölu og afh. strax góð 2ja herb. jarðh. í fjórbýlish. á besta stað í vesturb. Sér inng. Til afh. strax. Við sýnum. ÁSVALLAGATA Snyrtil. og góð 2ja herb. kjíb. í nýl. húsi. Öll sameign til fyrirmyndar. VESTURGATA - F. ELDRI BORGARA Góð einstakl.íbúð í þessu eftirsótta húsi þar sem mikil þjónusta f. eldri borgara er til staðar. FLÉTTURIMI 2ja herb. nýl. og vönduð íbúð á 2. hæð f fjölb. Laus fljótlega. SKÚLAGATA - F. ELDRI BORGARA 2ja herb. 70 fm vönduð fbúð í nýl. fjölb. Parket á gólfum. Geymsla og þvhús á hæðinni. Stæði í bílskýli. Áhvílandi er hagst. lán frá veðdeild tæpl. 3,8 millj. m. 4,9% vöxtum. SKUTUVOGUR - ATV- HÚSN. 326 fm mjög gott og vandað húsn. m. stórri innkhurð og mikilli lofthæð. Gert ráð fyrir millilofti. Til afh. fljótl. Traustum aðila boðin góð greiðslukjör. ELDSHÖFÐI - ATVINNU- HÚSNÆÐI Húsn. skiptist i 640 fm stóran vinnusal m. mikilli lofthæð og jafnstór kj. undir því öllu og 190 fm milliloft m. Húsn. selst i einu lagi. Traustum aðila eru boð- in góð greiðslukjör. Við sýnum. Dofraborgir 38-40 Erum aS hefja sölu á seinna stigahúsinu í Dofraborgum 38-40 í Grafarvogi. Um er að ræða nýjar og glæsilegar íbúöir ásamt bílskúrum. Til afhendingar nú þegar. íbúðirnar afhendast fullbúnar með vönduðum innrétt ingum og tækjum en ángólfefna. Einungis fjórar íbúðir í stigahúsi. Fallegt útsýni. 4ra herbergja rúmgóðar íbúSir með bílskúr. Ver& a&eins kr. 8,9 millj. 3ja herbergja rúmgóðar íbúöir meS bílskúr. Ver& a&eins kr. 7,9 millj. GOTT VERÐ. VANDAÐAR ÍBÚÐIR. ehf Ábyrg þjónusta í áratugi Sími 588 9090 - Síðumúll 21 SKIPTIÐ VIÐ FAGMANN Félag Fasteignasala FASTEIGN ER FRAMTIÐ FASTEIGNA SIMI 568 77 68 MIÐLUN Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, Sverrir Kristjánsson fax 568 7072 lögg. fasteignasali Þór Þorgeirsson, sölum. Kristín Benediktsdóttir, ritari, Kristjana Lind, ritari Stærri eignir Smáíbúðahverfi - góð lán. Gott ca 210 fm einbhús, kj., hæð og ris, ásamt 40 fm bílsk. í húsinu eru m.a. 3 stofur, 5-6 svefnherb. o.fl. Fal- legur garöur. Parket. Skipti á 4ra-5 herb. íb. miðsvæðis. Áhv. 10 millj. til 25 ára. Verð 14,5 millj. Urriðakvísl - Ártúnsholt. Vorum að fá í sölu 200 fm einbhús sem er hæð og ris ásamt 32 fm bílsk. á fallegum útsýnisstað. Húsið er m.a. rúmg. stofur, 5 svefnherb., flísalagt bað. Parket. Áhv. 4,6 í húsbr. Verð 16,3 millj. Fossvogur - einb. á einni hæð. Nýtt í einkasölu vandað ca 200 fm einb. á einni hæð. Vandaðar sérsm. innr. Flísar og parket á gólf- um. 4 svefnherb., rúmg. stofur, arinn. Bílskúr. Góð eign. Verð 10-12 millj. Ofanleiti. í einkasölu mjög fal- leg og björt 106 fm endaíb. á 2. hæð ásamt bílsk. Mjög vandaðar innr. og gólfefni. Þvherb. í íb. Stórar suðursv. Laus í feb. ’97. Verð 10,9 millj. Víðimelur. 5 herb. 127 fm íb. á 1. hæð í þríb. íb. er m.a. 2 rúmg. stofur, 3 herb., mjög rúmg. eld- hús með nýl. innr., sjónvhol. Parket. Suðursv. Áhv. 4,4 millj. Verð 10,6 millj. Hrísmóar - Gb. Glæsil. 110 fm íb. á 1. hæö í lyftuhúsi. íb. er m.a. stofa, 3 herb., fallegt eldhús, flísalagt bað. Þvhús í íb. Parket. Suðursv. Áhv. 2,2 millj. lífeyrissj. og veðdeild. Verð 9,2 millj. Verð 8-10 millj. Tjarnarstígur - Seltj. - sér- hæð. Góð og vel skipul. ca 105 fm neöri sérhæð ásamt 32 fm jeppabíl- sk. íb. skiptist m.a. í stórar saml. stofur, 3 herb., eldhús, bað o.fl. Áhv. 5,3 millj. Verð 9,9 millj. Ásgarður. 136 fm endaraðhús sem er kj., hæð og ris. Húsiö er m.a. stofa með útgangi út í suðurgarð, 3-4 herb., nýl. eldhús og flfsal. baö. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 8,7 millj. Fálkagata - vestur bær. Glæsil. 3ja herb. 101 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölb. íb. er rúmgóð stofa með suðursv., glæs il. eld- hús með vönduðum tækjum, flísalagt bað, 2 góð herb. Parket á öllum gólfum. Verð 9,9 millj. Æsufell. Ca 140 fm íb. á 3. hæð ásamt rúmg. innb. bílsk. 4-5 svefnh. Stór stofa, þvottaaðstaða og geymsla í íb. Parket. Mikið út- sýni. Skipti koma til greina á góðu sérbýli allt að 13,0 millj. Verð 6-8 millj. Flúðasel - 4 svefn herb. tíi sölu. Laus strax. Falleg og björt rúmg. 100 fm endaíb. á 1. hæð. íb. er í mjög góðu ástandi og er m.a. rúmg. stofa, skáli, 4 svefn- herb., fallegt eldh., bað, yfir byggöar svalir. Mikið út sýni. Bíl- skýli. Engihjalli 3, 8. hæð. Ca 90 fm mjög falleg íb. Útsýni. Verð 5.750 þús. Álfheimar. Góð ca 90 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð í fjölb. á þessum eftir- sótta stað. Björt og góð íb. Verð 6,2 millj. Hraunbær - fráb. verð. 4ra herb. 105 fm íb. á 3. hæð m. auka- herb. í kj. íb. er m.a. stofa, 3 svefn- herb., tvennar svalir o.fl. Verð 6,9 millj. Víkurás - bílskýli. 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt stæði í bílsk. Góö stofa, 3 svefnherb., eldh. o.fl. Parket. Verð 6,9 millj. Áhv. 1,7 millj. Háteigsvegur - skipti á dýr- ara. 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. íb. er 2 stofur, svefn- herb., gott eldhús og baðherb. Verð 6,5 miilj. Verð 2-6 millj. Nýbýlavegur. 2ja herb. 53 fm íb. á 1. hæð (ekki jarðhæö) ásamt innb. 28 fm bílsk. Suðursv. Verð 5,8 millj. Laus. Nýbýlavegur. 2ja herb. 53 fm íb. á 1. hæð ásamt innb. ca 30 fm bílsk. (b. er m.a. stofa m. park eti, herb., eldhús, bað o.fl. Suðursv. Falleg íb. Verð 5,8 millj. Tjarnargata - Kefl. Tii sölu lítii nýstandsett einstaklíb. á 2. hseð. Laus. Áhv. ca 2,5 millj. húsbr. Útb. má greiðast m. málverkum, frímerkj- um, bíl, allt skoðað. Verö 3,6 millj. Víðihiíð. Til sölu mjög rúmgóð 2ja- 3ja herb. kjíb. ca 100 fm ósamþykkt. Verð aðeins 4,2 millj. Góö lán geta fylgt. Laus fljótt. Sérinng. Atvinnuhúsnæði Við Skútuvoginn í einkasölu vel hannað verslunar- og skrifstofuhúsnæði f bygg- ingu. Grunnflötur 912 fm, tvær hæðir. Búið er að selja 400 fm á 2. hæð. Húsið er staðsett rétt við Bónus og Húsasmiðjuna. Stórar innkeyrsludyr. Húsið afh. að mestu fullfrág. eða eftir nán- ara samkomulagi. Seljandi getur lánað allt að 80% kaupverðs. Skoðaðu þessa eign vel. Þetta er framtíðarstaðsetning sem vert er að líta á. Traustur byggingaraðili. FINNBOGI KRISTJÁNSSON LÖGG. FASTEIGNASALI ÍIÐUMULi 1 SIMI 533 1313 FAX 533 1314 Félag fasteignasala Opið frá kl. 9-18 virka daga. Netfang: fron@mmedia.is Einbýlishús Háholt Gb. Um 300 fm hús á tveim- ur hæðum og sér svefnherbergisálma. Geta veriö tvær ibúðir. 66 fm tvöfaldur bíl- skúr. Fimm svefnherbergi, tvær stofur og arinn. Feiki mikið útsýni, frá „Jökli" og suður með sjó. Óbyggt svæði í austur. Skiptl á minni eign. Hverafold 178 fm hús með 5 svefn- herb. Rúmgóðar stofur. 29 fm bílskúr. Áhv. Byggsj. ofl. Rað- og parhús Ásgarður Um 130 fm raðhús með 4- 5 svefnherbergjum. Nýr sólpallur og garð- ur afgirtur I suður. Áhv. 5,7 m. góð lán. Skipti óskast á stærri eign. Brekkubær Um 255 fm vandað rað- hús á þessum róiega stað. Sex svefnher- bergi, rúmgóðar stofur og tvö böð. Auð- velt að breyta í tveggja íbúða hús. 23 fm sér bilskúr fylgir. Skipti á minni eign mðguleg. Vesturbærinn um iso fm ný- legt raðhús með innbyggðum bílskúr. Húsið er sérlega vandað og vel inn- réttaö i alla staði. Áhv. 9,5 millj. hús- bréf. Hæðir Staðgreiðsala í boði. Fyrir hæð eða sérbýli í Þingholtunum. Hafðu samband strax. 3ja herb. óskast um 80 fm á Reykjavíkursvæðinu. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign. 4ra herb. Hlíðar 101 fm íbúð á 3ju hæð á þess- um vinsæla stað. Nýtt parket á stofu og gangi. Útb. 2.625 þ. og 23 þ. á mán. Grandavegur 95 nettó fþúð sem er hæð og ris í suðurenda. Vandaðar innrétt- ingar, gott útsýni og vönduð sameign. Verð kr. 10,5 m. Hraunbær 100 fm íbúð á z. hæð. Ný- legar innréttingar. Gott skápapláss, rúm- góðar suðursvalir. Útb. 2,6 millj. og afb. 24 þ. á mánuði. _______________________________ 3ja herb. Vesturbær-Meiar Faiieg 3-4 herb. ibúð í góðu fjölb. Parket, suðursval- ir, verðlaunalóð. Hús og sameign nýtekið ( gegn. Útb. 2,1 m. og 25 þ. á mán. Óskast Stax 3ja til 4ra herb. íbúð í vesturbæ eða Hlíðum fyrir ungt fólk með góða útborgun. Hafðu samband. 2ja herb. Álfaskeið 61 fm ibúð á 1. hæð í tví- býlishúsi. Góðar innréttingar. Útb. 1,6 millj. og afb. 16 þús. á mán. Gamli Vesturbærinn 63 fm faiieg risíbúð á besta stað í bænum, parket á gólfi, frábært útsýni. Útb. 1,6 millj. og afb. 23 þús. á mán. íbúð á 3. hæð. íbúðin er með sérsmíðuð- um innréttingum. Þvottahús og geymsla inn af eldhúsi. Verðlaunalóð og sameign sérlega snyrtileg. Áhv. 4,2. Sklpti á hæð eða sérbýli. Vesturbær Mjög falleg 2ja herb. (b. í litlu fjölbýli, parket, flísarog aukaherbergi í kjallara. Húsið nýuppgert að utan. Góð áhv. lán. Verð kr. 5,1 millj. Við Brekkulæk. 55 fm góð íbúð á 3. hæð. Svalir í suðvestur. Fallegt útsýni yfir borgina. Laus strax. Útb. 1,6 millj. og afb. 19 þús. á mánuði. Snorrabraut, fyrir aldraða. 56 fm ný íbúð á 1. hæð, parket og sór geym- sla innan íbúðar. Suðurverönd. Skemmti- leg sameign .stutt í miðbæinn og alla þjónustu. Gott verð. Laus stax.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.