Morgunblaðið - 19.11.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.11.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1996 E 17 I ) I I I I I ; i I j i í i í i i i i i i VIÐ Stórhöfða er Eignamiðlunin með í sölu nýlegt 870 ferm. iþróttahúsnæði í glæsilegu húsi. Þar eru tveir stórir íþróttasalir, snyrtingar, sturtur og gufuböð. Boðið er upp á gott verð og hag- stæð greiðslulgör. húsnæðis á 2. og 3. hæð, en eftir- spurn eftir þeim hefur verið í minna lagi. Lítið hefur verið um lóðaúthlut- anir í bænum sl. ár undir atvinnu- húsnæði á góðum stöðum og því hefur eftirspurn eftir eldra atvinnu- húsnæði væntanlega verið meira en ella. — Svipaða sögu er að segja um Garðabæ, segir Heigi Jón Harðarson að lokum. — Garðabær hefur þó verið að úthluta lóðum á góðum stöð- um m. a. á bæjarmörkunum við Hafnarfjörð, sem ég reikna með, að verði vinsælt svæði í framtíðinni. íþróttahúsnæði við Stórhöfða Atvinnuhúsnæði er oft sérhæft miðað við ákveðna starfsemi og hentar þá kannski ekki eins vel til annarra nota. En oft geyma slík hús í sér mikla möguleika, sem sjást ekki við fyrstu sýn. Myndarleg hús af því tagi eru gjarnan glæsileg og virðuleg, enda skiptir útlit þeirra miklu máli til þess að laða viðskipta- vini að. Hjá Eignamiðluninni er Tónskóli Sigursveins að Hellusundi 7 nú til sölu. Þetta er virðulegt 312 ferm. steinhús á þremur hæðum í Þing- holtunum, en þau hafa ávallt þótt eftirsóknarverður staður af mörg- um. í húsinu eru þrjár samþykktar íbúðir samkvæmt teikningu en án innréttinga. Þetta hús býður upp á mikla möguleika, en það er t. d. til- valið fyrir hvers konar félagsstarf- semi eða fyrir fyrirtæki. Auk þess væri það góður kostur að breyta húsnæðinu í þrjár íbúðir. Ásett verð er 19,3 millj. kr. Það er ekki oft, sem stórt íþrótta- húsnæði kemur í sölu. Við Stór- höfða er Eignamiðlunin með til sölu nýlegt 870 ferm. íþróttahúsnæði í glæsilegu húsi, en þar eru tveir stór- ir íþróttasalir, snyrtingar, sturtur og gufuböð. Þetta húsnæði hentar að sjálfsögðu bezt undir ýmiss kon- ar íþrótta- og tómstundastarfsemi, en fleira kemur til greina. Boðið er upp á gott verð og hagstæð greiðslukjör. — Margir hafa sýnt húsi Tón- skóla Sigursveins áhuga, enda má nota það fyrir margvíslega starfsemi og einnig gera úr því íbúðir. Það fellur því all vel að markaðnum, segir Stefán Hrafn Stefánsson hjá Eignamiðluninni. — íþróttahúsnæðið við Stórhöfða þarf lengri aðdraganda, segir Stefán Hrafn ennfremur. — Það er sérstak- lega hannað fyrir slíka starfsemi og hentar afar vel í því augnamiði. En það þyrfti að breyta þessu húsnæði töluvert fyrir aðra starfsemi. Því eru kaup á því í eðli sínu flóknari en kaup á húsi tónskólans. Fermetraverðið í húsnæðinu við Stórhöfða er samt mjög hagstætt eða aðeins 32.000 kr. fermetrinn og því með því ódýrara, sem býðst á markaðnum nú. Salirnir eru stórir með mikilli lofthæð og gætu t. d. vel nýtzt sem sýningarsalir. Þá er útsýhi frá húsinu til norðurs yfír Grafarvog mjög fallegt. Húsið er núna í þokkalegu ástandi. Helzt þyrfti einhverrar málningarvinnu við, en það er ekki þörf á neinum stórviðgerðum. Bflastæði í kringum húsið eru malbikuð að ofanverðu en malarborin að neðanverðu. Skortur á minni einingum — Það hefur verið mun meiri hreyfing á atvinnuhúsnæði undan- farna 6-12 mánuði miðað við það sem var, heldur Stefán Hrafn áfram. — Nú vantar á markaðinn minni einingar af atvinnuhúsnæði, bæði fyrir verzlun, þjónustu og iðnað, en það er umframeftirspurn eftir slíkum plássum. Af iðnaðarsvæðunum eru Hálsa- og Höfðahverfin eftirsóttust en einn- ig góðir staðir í Kópavogi. Hvað verzlunarhúsnæði varðar, eru Laugavegur, Miðbærinn og Faxa- fenið eftirsóttustu svæðin. Það er þó ekki lengur sama feiknar eftir- spurn eftir húsnæði í Fenjahverfmu og eitt sinn var og svo að sjá, sem meira jafnvægi sé þar komið á,- — Eg tel, að verð á atvinnuhús- næði hafi náði botni á fyrri hluta síðasta árs og það er miklu meira jafnvægi á markaðnum nú, segir Stefán Hrafn Stefánsson að lokum. — En verð á eftirsóttustu einingun- um gæti farið hækkandi, ef áfram verður lítið framboð á þeim. Endarað- húsí Fossvogi HÚSIÐ stendur við Helluland 1. Þetta er steinsteypt hús á einni hæð, 140 ferm. að stærð, auk 21 ferm. bíiskúrs. Ásett verð er 13,9 millj. kr., en Eignamiðstöðin-Hátún er með húsið í sölu. FOSSVOGURINN er ávallt eitt af eftirsóttustu hverfum borgarinnar. Eignamiðstöðin-Hátún hefur nú til sölu raðhús við Helluland 1. Þetta er steinsteypt hús á einni hæð, 140 ferm. að stærð, auk 21 ferm. bíl- skúrs. „Þetta hús er byggt 1968, en bíl- skúrinn var byggður 1975,“ sagði Brynjar Fransson hjá Eignamiðstöð- inni-Hátúni. „í húsinu eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. í húsinu er ennfremur all rúmgóð stofa með arni, sjónvarpsherbergi og borðstofa. Garðurinn er mjög góður og snýr móti suðri. Þetta er endaraðhús og umhverfið þarna er allt mjög gróið og raunar eins og best verður á kosið hvað snertir þjónustu og sam- göngur. Tvö bflastæði eru við enda hússins. Ásett verð er 13,9 millj. kr.“ Tvær sérhæðir í Suðurhlíðum HJÁ Fasteignasölunni Þingholti eru til sölu tvær sérhæðir í nýju húsi í Suðurhlíðum Kópavogs. Önnur hæð- in er að Heiðarhjalla 14 en hin að Brekkuhjalla la., en íbúðir þessar eru samt hvor í sínum enda sama húss. Fjórar íbúðir eru alls í húsinu, en íbúðirnar á efri hæðunum eru þegar seldar. Ibúðir þessar eru 131,5 fermetrar að stærð og fylgir rúmgóður bílskúr hvorri um sig. „Þessar íbúðir eru nánast skólabókardæmi um vel hannaðar íbúðir þar sem ekkert er til sparað til að uppfylla kröfur sem gerðar eru til nútíma íbúðarhús- næðis,“ sagði Þorsteinn Broddason hjá Þingholti. „Til marks um það er að vatns lagnir eru ídregnar (rör í rör) og aðveitulagnir að ofnum eru utan á liggjandi. Allar rafmagnsdósir eru stórar sem gefur möguleika á lág- spennu. Hiti er í gólfum íbúðanna þar sem það þykir henta og í stéttum utanhúss. Gott útsýni er úr óseldu íbúðunum á jarðhæðinni og þær afhendast með TVÆR íbúðir í Suðurhlíðum eru nú til sölu hjá Þingholti, en þær eru hvor í sinum enda sama húss, önnur við Heiðarhjalla og hin við Brekkuhjalla. Þær eru 131,5 fermetrar að stærð og eiga að kosta 10,5 millj. kr. tilbúnar undir tréverk að innan en húsið er fullbúið að utan. fullgerðri suðurverönd hvor um sig. tréverk. Ásett verð er 10,5 millj. kr. Húsið er fullgert að utan, lóð gróf- Byggingaraðilinn er Trésmiðjan jöfnuð en íbúðirnar tilbúnar undir Askur ehf. Stakfell Lögfrædingur Portiildur Sandholt Fgsteignasala Suðanancísbrau! 6 Sölumenn /j /j /j jijj Gtsli Sigurbjörnsson OOtS” / OOö H Sigurbjörn Porbergsson Einbýli Opið alla virka daga frá kl. 9.30 - 18, um helgar frá kl. 12-14 KLEPPSVEGUR Endaíb. á 1. hæö 93,4 fm. Skiptist i 2 stof- ur og 2 svefnherb. Ib. fæst á góðu verði og kjörum. BERJARIMI Ný og falleg 129 fm ibúð á tveimur hæð- um. 30 fm hjónaherb. með sérbaði og fataherb. Fallegar innr. Stórar suðursv. ENGJASEL Mjög góð 4ra herbergja íbúð 99 fm á 1. hæð ásamt stæði í bilskýli. Nýleg eld- húsinnr. Suðursvalir. Áhv. 1,9 millj. íbúðin fæst á góðu verði, 7,0 millj. BJARGARTANGI - MOS Gott einbýli á einni hæð 175 fm með innb. 35 fm bílskúr. Allt húsið skínandi fallegt. Nýgirt lóð. SKRIÐUSTEKKUR Gott hús á tveimur hæðum 241 fm. Nú tvær ib. og innbyggður bílskúr. Stærri íb. er með 3 svefnherb. og stórri stofu. Minni íb. er 2ja herb. Auðvelt að hafa húsið sem eina heild. Verð 15,9 millj. MARBAKKABRAUT Glæsilegt 268 fm einb.hús úr timbri á fal- legri sjávarlóð sem er fullbúin og hellu- lögð. Nýtt járn á þaki. Innb. bílskúr. Stúd- íóíb. á neðri hæð. Verð 18,5 millj. HÁLSASEL Fallegt og vel skipulagt 191 fm einbhús með sérbílskúr. 4 svefnherb., stórar stof- ur og fjölskherb. Mikið tómstundasvæði og geymslur. VAÐLASEL Fallegt og vel skipulagt 215 fm hús með gullfallegum stofum, stóru eldhúsi og 4 svefnherb. Góður garður með heitum pot- ti. Innbyggður bílskúr. Möguleg skipti á raðhúsi í sama hverfi. Verð 16,8 millj. Rað- og parhús FLUÐASEL Gott og snyrtilegt raðhús á tveimur hæð- um 146,4 fm. 4 svefnherb. Nýtt eldhús og nýtt baðherb. Bílskúr með góðri vinnu- aðstöðu. Áhvílandi 3.750 þús. veðdeild og húsbréf. Verð 11,4 millj. Hæðir SIGTUN Mjög góö miðhæð í þríb. 105,2 fm á góð- um stað. Skiptist í 2 saml. stofur og 2 svefnherb. Bílsk.réttur. DRAGAVEGUR Björt og skínandi falleg 118 fm neðri sér- hæð með nýjum innr., parketi og nýju gleri. Vel staðs. eign. Verð 9,4 millj. KVISTHAGI Góð sérhæð á 1. hæð í virðulegu fjórb- húsi. 120,7 fm ásamt 29,6 fm bílskúr. Eign á góðum stað I vesturbænum. Skipti líka mögul. á stærri eign í vesturbænum. 3ja herb. VALLARAS Ibúð á 4. hæð í lyftuhúsi 83 fm með áhv. lánum byggsj. og húsbrdeildar 3.740 þús. Laus 15.2. Verð 6,9 millj. ÞÓRSGATA Snotur 3ja herb. íb. á 1. hæð I nýklæddu húsi. Eign á vinsælum stað. Verð 4,9 millj. ÖLDUGATA Skemmtilega hönnuð 90 fm endalbúð á 3. og efstu hæð í 3ja íb. stigagangi. Laus fljótlega. Verð 6,4 millj. LAUTASMÁRI Ný falleg og vel staðsett 81 fm íb. á 2. hæð. Tilbúin til innréttinga. Verð 6,6 millj. GRENSÁSVEGUR Nýtt á skrá: Þægil. 71,2 fm íb. á 3. hæð I vel umgengnu fjölb. Getur losnað fljótt. Verð 5,8 millj. KRUMMAHÓLAR Sérl. falleg 83,5 fm (b. á 2. hæð í lyftu- húsi með sérinng. af svölum og stórum suðursvölum. Góð áhvílandi lán. Verð 5,9 millj. LAUFRIMI - NÝ ÍBÚÐ Ný vel skipulögð 95 fm Ibúð á 2. hæð með sérinng. I vel staðsettu húsi. Tilbúin undir tréverk. Verð 6,8 millj. 4ra-5 herb. KELDULAND - FOSSV. Góð og falleg 80 fm íb. í litlu fjölbýli. Stofa og 3 svefnherb. Suðursvalir. Eign á vin- sælum stað. Verö 7,8 millj. HRAUNBÆR Mjög falleg 115,5 fm íb. á 2. hæð. 4 svefn- herb. Góðar svalir. Útsýni. Húsið klætt að utan. Verð 8,1 millj. SMYRILSHÓLAR Gullfalleg 5 herb. endaíb. 100,6 fm á 2. hæð í vinsælu fjölbýlishúsi. Fallegt útsýni. Rúmgóðar suðursvalir. Verð 7,4 millj. 2ja herb. KLEPPSVEGUR 2ja herb. íb. á 2. hæði I fjölb. 55,6 fm. Austursv. Laus fljótl. HRAUNBÆR Hlýleg einstaklíb. 41,5 fm á 3. hæð i fjölb. Fallegt útsýni. Laus fljótl. Verð 3,8 millj. ARAHÓLAR Falleg útsýnisíbúð á efstu hæð í lyftuhúsi 57,6 fm. Yfirbyggðar svalir. Laus fljótlega. Gott ástand. Verð 5,5 millj. ÞVERBREKKA - KÓP. Mjög snyrtileg 45 fm íbúð á 5. hæð í lyftu- húsi. Frábært útsýni. Verð 4,4 millj. ASPARFELL- LYFTA Sérlega falleg 54 fm íbúð á 7. hæð í lyftu- húsi. Frábært útsýni. Húsvörður. Verð 4,5 millj. WJIfíltWJI Til sýnis og sölu m.a. eigna: Glæsileg eign - stór bílskúr Vel byggt og vel með farið steinhús, um 160 fm. Góður bílskúr, rúmir 40 fm. Stór ræktuð lóð. Húsið stendur á einum besta útsýnisstað í Norðurbænum í Hafnarfirði. Skipti möguleg. Lyftuhús - góður bílskúr - skipti Stór og glæsileg 4ra herb. íb. rúmir 110 fm á efstu hæð í lyftuhúsi við Álftahóla. Ágæt sameign. Frábært útsýni. Skipti möguleg á góðri 2ja-3ja herb. íb. niðri í bæ. Fyrir smið eða laghentan Sólrík 3ja herb. jb. um 70 fm á 2. hæð við Gnoðarvog. Endurnýjun hafin en ekki lokið. Laus í árslok. Vinsæll staður. Sanngjarnt verð. Á vinsælum stað í vesturborginni Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð, 81,9 fm, við Kaplaskjólsveg. Góð geymsla [ kj. Ný endurbætt. Sameign. Laus fljótlega. Vinsæll staður. Sumarhús siglingamannsins Nýlegt timburhús, hæð og portbyggt ris, grunnfl. um 40 fm. Vönduð viðarklæðning. Viðbygging um 50 fm með 3ja metra vegghæð. Eign- arland 6000 fm á vinsælum stað á Vatnsleysuströnd. Uppsátur fyrir bát í fjöru. Myndir og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Fjársterkir kaupendur óska eftir: Rúmgóðu einbhúsi í Túnum eða á Grundum ( Kóp. Einbýlis- eða raðhúsi í Smáíbúðahverfi eða sérhæð í Hlíðum. Verslunarhúsnæði við Laugaveg, Bankastræti, nágr. Margt kemur til greina. Húseign f borginni með 2-3 íbúðum. Raðhúsi eða einbhúsi með 3 svefnherb. Má þarfn. endurbóta. Verð um kr. 11,0 millj. þar af kr. 9,0 millj. í pen. • • • Veitum ráðgjöf og traustar upplýsingar Almenna fasteignasalan var stofnuð 12. júlí 1944. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 S. 5521150 - 5521370 SKIPTIÐ VIÐ FAGMANN Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.