Morgunblaðið - 19.11.1996, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.11.1996, Blaðsíða 20
20 E ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ rf* ÁSBYRGI if siwu S6S-M44, kx: SM-S446. INKifcBFtUR EimfSSSOiK. itSjgiB'a: Íaíáöismssaík SÖ4JUBÆIBN9Í: SLamss iHtasteaosi <ag) Vifcsr Mtwiinássian. J 2ja herb. EFSTASUND 2ja herb. 48 fm góð íbúö á 1. hæö í góðu viröulegu timbur- húsi. Stór lóö. Áhv. byggsj. og húsbr. 2.0 millj. Verð 4,3 millj. 8351 FURUGRUND - LAUS Faiieg 55 fm 2ja herbergja íbúö á 2 hæö (efstu) í litlu nýviðgerðu fjölbýli. Rúm- góð stofa með parketi. Stórar suður- svalir. Laus, lyklar á skrifst. Áhv. 1,0 millj. Verð 5,4 millj. 7881 3-j 3 herb. LEIRUBAKKI - LAUS góö 85 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt herb. í kjallara í góðu fjölb. Góð stofa með suðursvölum. Þvottahús í fbúð. Laus strax. Verð 6,3 millj. 8538 VESTURBÆR - LAUS Mjög góð 70 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í góðu 5 íbúða húsi. Stórar vestursvalir. Nýtt parket á gólfum. Nýmáluð. Laus strax. Verð 6,1 millj. 8358 VINDÁS 3ja herb. 83 fm falleg íbúð á 3ju hæð í mjög góðu fjölbýlishúsi. Góðar innréttingar, parket, útsýni. Hús klætt að utan. Verð kr. 7.0 millj. 8350 BÁRUGRANDI Falleg 87 fm endaíbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli í nýlegu litlu fjölb. Vandaðar innréttingar. Stórar suð-vestursvalir. Áhv. 5,1 millj. byggingasj. Verð 8,9 millj. BÁRUGATA - VIRÐULEGT HUS 3ja herbergja 85 fm íbúð á 2. hæð í eldra virðulegu steinhúsi. Tvær saml. stofur, stórt herbergi. Mikil loft- hæð. Parket. Skipti mögul. á 2ja herb. íbúð miðsvæðis. Áhv. 2,2 millj. Verð 6,8 millj. 8076 FURUGRUND Mjög falleg 78 fm 3ja herb. endaíbúð á 3. hæð í góðu fjölb. neöst í Fossvogsdalnum. Nýar flísar á gólfum og nýir skápar. Góðar suðursvalir. Þvottahús í íbúð. Áhv. 4,0 millj. Verð 7,0 millj. 7986 FROSTAFOLD - ÚTB. 2,4 MILLJ. Falleg 86 fm 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölb. Vandaöar innréttingar. Parket og flísar. Mikiö útsýni. EKKERT GREIÐSLUMAT. Áhv. 5,2 millj. bygg- ingasj. Verð 7,6 millj. 7868 VESTURGATA Falleg 94 fm 3ja herbergja íbúð á 2 hæö í nýlegu fjöl- býli. Vandaðar innréttingar. Stórar suð- vestur svalir. Góð sameign. Áhv. 1,5 millj. Verö 8,5 millj. 7512 herb. og 115 fm 4ra herb. íbúðir með sérinnaangi og öllu sér í tveggja hæða húsi. Ibúðirnar afhendast fullbúnar með gólfefnum og lóð og hús að utan fullfrágengið. Vandaðar innréttingar frá Axis. Suðurlóð. Stutt í alla þjónustu. Verð á 3ja frá 7,3 millj. og á 4ra frá kr. 8,7 millj. 7468 ENGIHJALLI Mjög góð 90 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Áhv. húsnlán 3,8 millj. Verð 6,2 millj. 5286 HRÍSRIMI - BÍLSKÝLI. Fai- leg fullfrágengin ca 90 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar. Mögul. að taka góðan bíl uppí. Áhv. 5,0 millj. Verð 7,9 millj. 130 RA-5 HERB. OG SERH. ÆSUFELL - LAUS 5 her- bergja 105 fm íbúð á 2. hæð í nývið- gerðu lyftuhúsi. 4 svefnherb. Mikið skápapláss. Mikið útsýni. Verð að- eins 5,9 millj. 8610 HRAUNBÆR Mjög falleg 120 fm 5 herbergja íbúö á 2. hæð í góðu fjölb. Eldhús og baðherb. endurnýjað. Hús klætt að utan. Verð 8,9 millj. 8231 FISKAKVÍSL Glæsileg 5 her- bergja 120 fm íbúð á tveimur hæðum í nýlegu húsi. 3 til 4 svefnherb. Góðar stofur. Vandaðar innréttingar. Mikið út- sýni yfir borgina. Verð 10,4 millj. 7872 REYKÁS Mjög góð 6 herbergja íbúð á tveimur hæðum í góðu fjölbýli. 5 svefnherbergi. Stór stofa. Tvennar svalir. Vandaðar innréttingar. Bílskúr- plata. Áhv. 5,3 millj. Verð 10,3 millj. 8078 SÓLHEIMAR - LAUS góö 95 fm 4ra herbergja íbúð auk 12 fm sól- stofu á 3 (efstu) hæö í fjórbýli. Parket á gólfum. Stórar stofur. Stórar svalir með miklu útsýni. Laus. Verð 9,5 millj. 7675 LINDASMÁRI - NÝTT. Vönduð 7 herbergja 152 fm íbúð á tveimur hæðum í nýju fjölbýli. íbúðin skilast rúmlega tilbúin til innr. Gert er ráð fyrir 5 svefnherb. Til afhend. strax, lyklar á skrifstofu. Verð tilboð. 7471 REKAGRANDI Glæsileg 100 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð í mjög góðu fjólb. ásamt stæöi í bílskýli. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar. Tvennar svalir. Áhv. 3,8 millj. Verð 8,9 millj. 7433 BLIKAHÓLAR Stórglæsileg algerlega endurnýjuð 100 fm íbúð á 7. hæð í nýviðgerðu lyftuhúsi ásamt 25 fm bílskúr. Glæsilegar innrétting- ar. Flísal. baðherb., vönduð gólfefni og fl. Áhv. 1,0 millj. 5933 DALSEL - LAUS góó 107 fm 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. og stæði í bílskýli. Hús klætt að hluta. Laus, lyklar á skrifst. Áhv. 5,0 millj. Verð 7,8 millj. 5087 STÆRRt EIGNfR SIGLUVOGUR - EINÐÝLI Vorum að fá í sölu virðulegt 180 fm einbýlishús hæð og ris ásamt 28 fm bílskúr á þessum frábæra stað. Stórar stofur og 5 svefnherbergi. Fallegur gróinn garður. FLÚÐASEL-RAÐHÚS Gott 154 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. 4 svefnherb. Góðar innréttingar. Parket. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 2,3 millj. Verð 11,2 millj. 8224 REYRENGI Stórglæsilegt 138 fm raðhús á einni hæð með innb. bílskúr. Húsið er fullbúið að utan sem innan með vönduðum innr. úr birki. Merbau parket og steinflísar á gólfum. 3 góð svefnherb. Stór stofa... Góður sólpallur. Hellulagt plan með hitalögn. Áhv. 7,7 millj. góð lán. Verð 12,3 millj. 7706 GRANDAVEGUR - LAUST Fallegt endurnýjaö 123 fm einbýli hæð og ris á góðum stað. 4 svefnherbergi, tvær stofur. Parket á gólfum. Laust. Verð 11,7 millj. 7525 ÁRBÆR - EINBÝLI Vandað 140 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 32 fm fullbúnum bílskúr á einum besta stað í Árbæ. Húsið skiptist m.a. í 4 góð svefnherb., góða stofu. Vandaðar inn- réttingar, parket. Stór ræktuð lóð. Verð 14,2 millj. 6879 KÖGURSEL Mjög gott 135 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 24 fm bílskúr. 3 rúmg. svefnherb. Vand- aðar innr. Nýtt parket. Góð suöur- verönd. Áhv. 5,5 millj. Verð 12,3 millj. 572& BERJARIMI - PARH. Gott parhús á tveimur hæðum ca 180 fm með ca. 32 fm innbyggðum bílskúr. Góðar innréttingar. 3-4 svefnherb. Áhv. 5,1 millj. Verð aðeins 11,7 millj. 1897 BRÚARAS Mjög vönduð 206 fm raðhús á 2 hæðum ásamt 42 fm bílskúr. Húsin skilast fokheld að innan, fullfrág. að utan og lóð fullfrág. meó upph. plönum. Bílskúr skilast fullfrág. Húsin eru til afh. strax. Skipti möguleg. 472 t SWÍÐUM SMÁRARIMI - NÝTT Faiiegt 182 fm einbýli á einni hæð með innb. 30 fm bílskúr. Húsið skilast fullfrág. að utan og fokhelt að innan. Gert ráð fyrir 4 stórum svefnh. Hornlóð. Mikið út- sýni. Verð tilboð. 7827 VIÐARÁS - NÝTT Gott 168 fm raöhús á einni hæð með innb. bílskúr. 4 góð svefnherb. Stór stofa. Húsið skilast fullfrágengið að utan og fokhelt að innan. Verð 8,8 millj. 7602 LITLAVÖR - KÓP. Falleg par- hús á tveimur hæðum um 182 fm með innb. 26 fm bílskúr. Stór stofa. 4 svefn- herb. Afhendast fullbúnar að utan og tilb. til innr. að innan. 6560 BAKKASMÁRI - KÓP. vönd- uð 203 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. 4 svefnherb. Mjög mikiö útsýni. Húsin skilast fullbúin að utan og fokheld að innan eða lengra komin. Teikningar á skrifst. Verð 8,9 millj. 5703 UNUFELL Vandað 137 fm raðhús á einni hæð ásamt 24 fm fullbúnum bíl- skúr. 4 svefnherbergi, rúmgóð stofa. Mjög fallegur garður. Mikið áhv. Verö 10,4 millj. 7252 SUÐURÁS - NÝTT Vandað 137 fm raöhús á einni hæð með inn- byggðum bílskúr. Húsið er til afhend- ingar strax fullbúið að utan og fokhelt að innan. Verð aðeins 7,3 millj. 7210 ÞVERÁS - RAÐHÚS Skemmtilegt 199 fm endaraðhús hæð og ris auk 24 fm bílskúrs. Stór- ar góðar stofur, stórt eldhús, mögu- leiki á 5 svefnherbergjum. Mikið út- sýni. Húsiö er ekki fullbúið. Skipti möguleg á 5 herb. (búð í sama hver- fi. 7144 STARENGI 98-100 Falleg vönduð 150 fm raðhús á einni hæð með innb. bílsk. Húsin skilast fullbúin að utan, en að innan eru gólf ílögö og útveggir einangraöir og múraðir. Til afh. strax. Verð frá 8,0 millj. 5439 ATViNNUHÚSNÆÐÍ ATVINNUHÚSNÆÐI MIÐSV. Til sölu atvinnuhúsnæði í miðbæ Rvíkur. Þrjár einingar sem geta hentað fyrir skrifstofur og tannlækna- stofu. Einnig óinnréttað húsn. sem mögul. er að nýta sem íbúöarhúsnæði. Góðar leigutekjur. 8357 TINDASEL Til sölu eða leigu mjög gott 108 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð með góðum innkeyrsludyrum. Góð lofthæð. Til afhendingar strax. 3486 Samtengct sofctslcrác 700 eégnir - ýrrtsir skvfcnögdefcar- Ásiyrgi - Bgnasatan - laitas Grunnskóla- framkvæmdir fyrir tvo milljarða á ári Yfirvöld geta gert starfsumhverfi byggingariðnaðar stöðugra ÚTLIT er fyrir að unnið verði fyrir rúma tvo milljarða á ári við grunn- skólabyggingar árin 1997 til 2002 samkvæmt könnun sem Samband íslenskra sveitarfélaga hefur gert. Er það aukning um 300 til 400 milljónir króna á ári en þessar tölur komu fram á Mannvirkjaþingi í er- indi Guðrúnar Hilmisdóttur verk- fræðings hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Guðrún Hilmisdóttir sagði þessar framkvæmdir koma til vegna laga um einsetningu grunnskóla fyrir árið 2002. Mjög væri misjafnt hjá einstökum sveitarfélögum hvaða áætlanir væru uppi, ljóst væri að víða þyrfti að byggja, nákvæm at- hugun á þörf lægi ekki fyrir og ákvarðanir hefðu því víða ekki ver- ið teknar en sum sveitarfélög væru þó tilbúin með áætlanir sínar. Sagði hún sveitastjórnarmenn alls staðar vera að skoða skóla sína með tilliti tii þessa. Erfitt væri fyrir sveitarfé- lögin að komast hjá þessum fram- kvæmdum bæði vegna ákvæða lag- anna og vegna aukinna krafna frá íbúum um einsetningu grunnskóla. í Reykjavík er ráðgert að veija kringum 900 milljónum króna til grunnskólabygginga árlega til árs- ins 2001 þegar veija á einum millj- arði og ijúka þar með nauðsynleg- um framkvæmdum. A landsbyggð- inni verður varið milli 1,1 og 1,3 milljörðum til þessara fram- kvæmda, mest á næstu tveirriur árum, fer síðan minnkandi en árið 2002 er ráðgert að veija rúmiega 1.200 milljónum til grunnskóla- framkvæmda. STJÓRNVÖLD eiga að nota opin- berar framkvæmdir til að milda sveiflur í byggingariðnaði, þó þann- ig að ekki sé ráðist í óarðbærar fjár- festingar né heldur sé þjóðhagslega mjög brýnum fjárfestingum slegið á frest. Hið opinbera getur gert umhverfi byggingariðnaðar stöð- ugra með því að bjóða út verk jafn- ar yfir árið, marka skýra stefnu um útboð og fylgja fast eftir og taka ekki óraunhæfum tilboðum. Þetta var meðal þess sem Þórunn Pálsdóttir verkfræðingur hjá Istaki fjallaði um í erindi sínu á Mann- virkjaþingi en hún ræddi sérstak- lega um það óstöðuga umhverfi sem byggingariðnaðurinn byggi við. Þórunn Pálsdóttir sagði opinbera aðila yfirleitt langstærstu verk- kaupa á íslandi og miklu máli skipti því hvernig þeir höguðu samskipt- um sínum við verktaka. Hún taldi í fyrsta lagi brýnt að draga úr árs- tíðasveiflum. Árið 1995 hefðu 53% verklegra framkvæmda verið boðin út á tímabilinu apríl til júní og í flestum tilvikum ætlast til að verk- in væru unnin yfir sumarið. Taldi hún bæði hag verktaka og verk- kaupa að hafa lengri fyrirvara á útboðum, það gæfi betri tíma til útreiknings og undirbúnings og hægt væri að dreifa verkum yfir allt árið ef ekki væri nauðsynlegt að vinna þau yfir hásumarið. Hún sagði að opinberir aðilar ættu að hafa vel skilgreinda stefnu um framkvæmdir og taldi að ríki og borgaryfirvöld hefðu fylgt æski- legri stefnu. Samt væru nýleg dæmi þess að beitt væri fagútboði hjá opinberum aðilum þar sem verk væru bútuð niður í verkþætti og opinberi verkkaupinn sæi um sam- hæfingu og stjómun. Taldi hún ráð- legra að fela verktökum með reynslu á því sviði að sjá einnig um stjórnunarþáttinn. í þriðja lagi minntist Þórunn Pálsdóttir á óraunhæf tilboð sem oft kæmu fram á samdráttartímum og verkkaupar freistuðust til að taka. Afleiðingar hefðu oft orðið fjöldagjaldþrot og að opinberir aðil- ar töpuðu vangreiddum sköttum. Sagði hún starfsumhverfi bygging- ariðnaðar stöðugra ef fyrir lægi skýr stefna í þessum efnum sem fylgt væri eftir. VALIÐ ER AUÐVELT — VELJIÐ FASTEIGN If Félag Fasteignasala Fyrir eldri borgara hjá Sunnuhlíð: Falleg stúdíóíb. á 6. hæð að Fannborg 8. Glæsilegt útsýni, sólstofa o.fl. Góð sameign og yfirb. bílast. Stutt í verslun og alla þjónustu. 6729 Fyrir eldri borgara hjá Sunnuhlíð: Falleg 2ja herb. 61,2 (m. íbúö á 3. hæð að Kópavogsbr. Glæsileg sameign og góð þjónusta. V. 6,2 m. 6736 FYRIR ELDRI BORGARA Grandavegur. Giæsiieg 2ja herb. íb. á 2. hæð. Vandaðar innr. Parket. Svalir. Getur losnað nú þegar. V. 7,3 m. 6597 EINBYLI Byggðarendi - Bústaðá- hv. Sérlega fallegt og vandað 257 fm einb. á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Húsið skiptist m.a. í 3 stofur og 5 herb. Ar- inn í stofu. Möguleiki er að útb. sér 2ja herb. íb. á jarðh. Mjög fallegur gróinn garö- ur. Hús sem þarfnast lítils viðhalds. V. 17,9 m.6626 Vesturbær. Til sölu tvílyft jámvarið timb- urhús við Framnesveg. Húsið er 94,6 fm auk 30 fm viðbyggingar. Þarfnast standsetningar. V. 5,9 m.6307 Stakkhamrar - tvöf. bílsk. Glæsilegt um 160 fm einlyft einbýli með tvöf. 46 fm bílskúr á góðum stað. Húsið er teikn. af Kjartani Sveinssyni og skiptist m.a. í 4 svefnh., 2-3 stofur, sólskála, stórt eldhús, gestasnyrt- ingu, baðh. o.fl. Góð sólverönd. Áhv. 6,2 m. Laust strax. V. 15,4 m. 6717 Stallasel - nýtt. Vorum að fá í sölu glæsilegt 293 fm tvílyft einbýli m. innb. tvöf. bílskúr og frábæru útsýni. Húsið er allt hið vandaðasta að utan sem innan og skiptist í stórar stofur m. mikilli lofthæð, 4-5 svefnh., o.fl. V. 19,0 m. 6737 Suðurhús - í útjaðri byggðar. Glæsilegt einlyft 210 fm einb. með innb. 30 fm bílskúr á fráb. út- sýnisstað í útjaðri byggðar. Húsið skiptist m.a. í 2 saml. stofur, stórt hol, 4 herb. o.fl. Áhv. 6,5 m. í hagst. langtímalánum. Skipti á minni eign koma til greina. V. 15,8 m. 6505 Bugðutangi - einb./tvíb. vandað velstaðsett einb. með 2 íbúðum ásamt 50 fm tvöf. bllskúr með kj. Á hæðinni sem er um 200 fm eru m.a. 4 herb., 2-3 stofur o.fl. í kj. er rúm- góð 2ja herb. íb. m. sérinng. Fallegur garður með heitum potti o.fl. V. 16,5 m. 4938 Bauganes. Snyrtilegt hús á elnni hæð um 128 fm auk 20 fm bílskúrs. Lítil aukaíbúð. Stór og gróin lóð. V. 8,5 m. 2823 Fornaströnd. Vorum að fá í sölu glæsi- legt 258 fm velbyggt einb. með innb. bílskúr. Nýtt þak. Fráb. útsýni. Skipti á minni eign koma til greina. V. 19,6 m. 6676 Við Sundin - tvíb. Fallegt 248 fm hús ásamt 28,6 fm bílskúr. Á efri hæð eru stofur, eldh., baðh. og 3-4 svefnh. Á neðri hæð er ca 50 fm 2ja herb. snyrtileg íb., 50 fm vinnurými o.fl. V. 16,8 m. 4890 Hrísholt - tvær íbúðir. Fallegt ca 260 fm hús með innb. bílskúr. Á neðri hæð er 2ja herb. íb., sauna o.fl. en á aöalhæð eru glæsil. stofur, eldhús, bað og 3 svefnherb. Arinstofa á hæð og „koníaksstofa” í turnbyggingu. Áhv. ca. 5 millj. V. 15,9 m. 6367 Jökulhæð - glæsihús. Mjögfai- legt og vandað um 300 fm nýtt einb. á tveimur hæöum. Glæsil. rótarspónsinnr. í eldh. Arinn í |- i stofu. Vandað viðarverk. Tvöf. bílskúr. Húsið er í ekki alveg fullb. V. 17,8 m. 6393 PARHÚS HjðlldSGl “ nýtt. Vorum að fá ( einkasölu 240 fm vandaö parhús m. innb. bílskúr. Mögul. á sér íb. á jarðh. 6 svefnh. Vandaðr innr. Parket á góflum. Góð verönd m. skjólgirðingu. Veðursæld. Laust strax. V. 12,7 m. 6721 Norðurbrún. Gott 254,9 fm parh. á tveimur hæðum meö innb. bílskúr. Glæsil. út- sýni. Bjartar stofur. Möguleiki á séríb. á jarðh. V. 13,7 m. 6363 Lækjarhjalli. Vandað og fallegt parti. á tveimur hæðum um 185 fm auk 30 fm bílskúrs. Mahóníinnr. og Merbauparket. Húsið þarfnast lokafrágangs aö utan svo og lóð. V. 14,2 m. 6621 Sjávarlóð - glæsilegt. m saiu nýtt fallegt parhús viö Sunnubraut í Kóp., 200 fm með innb. bílskúr. Húsið er til afh. nú þegar, fullb. að utan með frág. lóð og plani en fokh. að innan. Einstök staðsetning ( grónu hverfi. Teikn. á skrifst. V. 11,9 m. 6528 Aðalland. Stórglæsilegt 360 fm parhús sem er tvær hæðir auk kj. Húsið sem er teiknað af Þorvaldi S. Þorvaldssyni skiptist m.a. (tvær stofur, borðstofu og 4 svefnh. I kj. er rými sem býður uppá mikla möguleika. Vandaðar innr. og tæki. V. 18,7 m. 6378 Vegna mikillar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.