Morgunblaðið - 20.11.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.11.1996, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 1996 C 5 RÆKJUBA TAR Nafn StasrA Afll Fiskur SJÓf Löndunarst. STAKKUR KE 16 38 2 0 2 Grindavík A RNFIRÐIN G UR BA 21 12 3 0 2 Bíldudalur HÖFRUNGUR BA 60 27 8 0 3 Bíldudalur PÉTUR PÓR BA 44 21 3 0 1 Bíidudalur PlLOTBAB 20 8 0 3 Bíldudalur BRYNDÍS ÍS 69 14 4 0 2 Bolungarvík GAUKUR GK 660 181 13 0 1 Bolungarvik HÚNIIS 68 14 3 0 3 Bolungarvík NFisvisata 15 2 0 1 Bolungarvík SÆBIÖRN ÍS 121 12 3 0 2 Bolungarvík SÆD/S iS 67 15 4 0 3 Bolungarvik ÁRNI ÓLA ÍS 81 17 3 0 2 Bolungarvík BÁRAÍS6S 25 4 0 3 ísafjörður DAGNÝ ÍS 34 11 2 0 2 ísafjörður FINNBJÖRNIS 37 11 3 0 2 Ísafjörður GÍSSUR HVÍTI ÍS 114 18 3 0 1 ísafjöröur GUNNAR SIGURÐSSON ÍS 13 11 5 0 2 ísafjöröur HÁFS ÚLÁ l'S 741 30 2 0 2 ísafjöröur HALLOÓR SIGURÐSSON iS 14 27 5 0 3 Ísafjörður VFRÍS 120 11 4 0 2 ísafjörður ÖRNIS 18 29 8 0 3 Isafjöröur HAFRÚN IS 154 12 2 0 1 Súðavík VALURIS 420 41 2 0 1 Súðavík HILMIR ST 1 30 5 0 1 Hólmavík SIGURBJÖRG ST 65 25 3 0 1 Hólmavik SÆBJÖRG ST 7 76 4 0 1 Hólmavík VlKURNES ST 10 142 35 0 1 Hólmavík ÁSBJÖRG ST 9 50 7 0 1 Hólmavík ÁSDÍS ST 37 30 6 0 1 Hólmavfk HAFÖRN HU 4 20 7 0 2 Hvammstangi DAGFARIGK 70 299 23 0 1 Ðlönduós GISSÚR HVITI HÚ 35 165 24 0 3 Blönduós HAFÖRN SK 17 149 12 0 1 Sauðárkrókur JÖKULL SK 33 68 21 0 2 Sauöárkrókur SANOVÍKIISK 189 15 12 0 4 Sauðárkrókur PÓRIR SK 16 12 17 0 4 Sauöárkrókur BERGHILDUR SK 137 29 5 0 1 Hofsós ERLING KE 140 179 22 0 1 Siglufjörður GEIRFUGL GK 66 148 10 0 1 Siglufjarður RÆKJUBA TAR Nafn StaarA Afll Flskur Sjóf. Löndunarst. SIGLUVÍK Sl 2 450 45 0 1 Siglufjörður STÁLVlK Sl 1 364 36 0 1 Siglufjörður HAFÖRN EA 955 142 27 0 1 Dalvík OTUR EA 162 58 13 0 1 Dalvik STEFÁN RÖGNV. ÉA 345 68 19 0 2 Dalvík SVANUR EA 14 218 39 0 1 Dalvfk SÆÞÖR ÉÁ iól ' 150 21 0 1 Dalvík SÓLRÚN EA 351 147 32 0 2 Dalvík VlÐIR TRAUSTI EA 517 62 14 0 1 Dalvik SJÖFN ÞH 142 199 22 0 1 Grenivik KRISTEY ÞH 25 50 4 0 1 Kópasker ÖXARNÚPUR PH 162 17 6 0 2 Kópasker ÞORSTEINN GK 15 51 8 0 2 Kópasker GESTUR SU 159 138 21 0 1 Eskifjörður ÞÓRIR SF 77 199 45 ö 1 Eskifjörður SILDARBA TAR Nafn Staoró Afll SJÓf. Löndunarst. GULLBERG VE 292 446 460 2 Vestmannaeyjar GlGJA VE 340 366 398 1 Vestmannaeyjar SIGHVATUR BJARN. V£ 81 666 739 1 Vestmannaeyjar ÍSLEIFUR VE 63 513 493 1 Vestmannaeyjar JÓN SIGURÐSSON GK 62 1013 278 2 Grindavík ELLIÐI GK 445 731 175 1 Keflavik JÚLLI DAN GK 197 243 212 1 Þórshöfn VÍKURBERG GK 1 328 343 3 Vopnafjöröur ÓRN KE 13 365 469 1 Seyöisfjörður ARNÞÓR EA 16 316 391 2 Eskifjöröur GLÓFAXI VE 300 243 43 2 EskífjörðUr ODDEYRIN EA 210 335 322 4 Eskifjörður SÓLFELL VE 640 370 572 3 Reyðarfjörður ARNEY KE 50 347 336 1 Djúpivogur GRINDVlKINGUR GK 606 577 380 2 Homafjöröur HÚNARÖST SF 550 338 321 1 Hornafjörður JÓNA EDVALDS SF 20 336 262 2 Homafjöröur Fræðsla fullorðinna verði felld niður „MENN eru að berjast við að halda fjárlögunum í jafnvægi og eitt af því sem ríkisstjórnin var sammála um til að létta af ríkissjóði, var að skera fullorðinsfræðslu atvinnuveganna niður," segir Árni Kolbeinsson, ráðuneytisstjóri í sjávarútvegsráðuneytinu, aðspurður um þetta efni. Aftur á móti sagði hann að verið væri að skoða með hvaða hætti hægt væri að tryggja framhald námskeiðanna. „Fjárlagafrumvarpið liggur fyrir og það er alveg klárt að ekki er þar gerð tillaga um framlag tii þessa, en ég held samt sem áður að allir geti verið sammála um mikilvægi þessara námskeiða þannig að verið er að kanna leiðir til að þau megi halda áfram í einhverju formi.“ Niðurskurðurinn kemur m;a. við námskeiðahald fyrir fiskverkafólk og hefur deild þess innan VMSÍ þegar mótmælt fyrirhuguðum niðurskurði, en til námskeiðahaldsins runnu 9 milljónir á síðasta fjárlagaári og til atvinnuvegafræðslu á vegum félagsmálaráðuneytisins fóru 47 milljónir. Einnig er gert ráð fyrir að sú upphæð verði skorin niður í núll, en einnig mun vera í athugun hvernig hægt er að tryggja megi framhald þeirra með einhveijum hætti. Deildarstjóri -veiðieftiriit Vegna skiþúiagsbreytinga hjá Fiskistofu er leitað eftir deildarstjóra í veiöieftirlit er annást mtin umsjón landeftirlits. Ðeildarstjórinn mun heyra undir forstóðumann fiskveiðistjórnunarsviðs. FiskiStofa . I starfinu felst m.a. skipulagning á starfi Fiskistofa er stjórnsyslu- eftirlitsmanna og umsjón með ýmsum stofnun sem heyrir undir þáttum eftirlits, mótun og viðhald sjávarútvegsráöherra. upplýsingakerfis eftirlitsins og tenging þess viðtiltekna þeetti fiskveiðistjórnunar. Fiskistofu er ætlað að framkvæma stefnu Leitað er eftir einstaklingi með góða stjórnvalda um stjórn skipulagshæfileika og reynslu af fiskveiða og meöferð stjórnun. Menntun á háskólastigi er sjávarfangs. skilyrði. Starfiðer laust frá og með 1. janúar 1997. Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Allar nánari upplýsingar veitir Gylfi Dalmann. Ollum umsóknum verður svarað. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. Skeifunni 19, 108 Reykjavík merktar „Fiskistofa 566" fyrir 2. desember n.k. Hagvangur hf Skelfan 19 108 Reykjavík Sími: 581 3666 Bréfsími: 568 8618 Netfang hagvang@tir5kyrr.is Heimasíöa http://www.apple.is /hagvangur HAGVANGUR RADNINGARMÚNUSm Rétt þekking á róttum tíma -fyrir rétt fyrirtæki ÓSKASTKEYPT Vantar kvóta Viljum leigja og kaupa kvóta á skip okkar, m/b Kristrúnu RE-177. Allar botnfisktegundir, en helst þorskur. Bein viðskipti og staðgreiðsla. FIS! KA UPHE otnsson ÚTFLUTNINGS- OG HEILDVERZLUN ísvél fyrir ferskvatn Fyrir hönd umbjóðanda okkar í Noregi óskum við eftir að kaupa notaða ísvél fyrir ferskvatn með 10 tonna afkastagetu á sólarhring. Upplýsingar gefur Þorsteinn Friðriksson í síma 562 0095. Vélar og skip ehf., Fiskislóð 137A, 101 Reykjavík. BÁTAR-SKIP Andey BA-125 Til sölu er Andey BA-125, sem er 28,86 m, 146 bt stálbátur, smíðaður í Garðabæ 1971, með 566 hestafla Caterpillar aðalvél frá 1979. Báturinn er búinn nýlegum snurvoðar- spilum. Báturinn selst með veiðileyfi en án aflahlutdeilda. Sindri VE-60 Til sölu er Sindri VE-60, sem er 49,95x12,3 m frystitogari, smíðaður í Frakklandi 1984, með 2.725 hestafla Wartsila Vasa aðalvél. A síð- asta ári var sett ný vinnslulína fyrir bolfisk í skipið, aðalvél tekin upp, gír endurbyggður og ýmsar aðrar endurbætur gerðar. Skipið selst án veiðileyfis en með veiðarfærum. LM skipamiðlun, Friörik J. Arngrímsson hdl., löggiltur skipasali, Skólavörðustíg 12, Reykjavík, sími 562 1018. Fiskiðja Raufarhafnar óskar eftir útgerðum í viðskipti, tonn á móti tonni. Áhugasamir hafi samband við Gunnar í vinnu- síma 465 1200 eða heimasíma 465 1110. Til sölu mb. Álaborg ÁR 25, smíðuð í A-Þýskalandi 1961, með 520 ha Caterpillarvél. Vel búinn bátur í góðu ástandi. Seist með veiðiheimild en án aflahlutdeildar. Upplýsingar í síma 552 8329. Fjölbrautaskóli Suðurnesja Netagerð Á vorönn 1997 verða sérgreinar netagerðar kenndar við Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Umsóknir verða að berast skrifstofu skólans eigi síðar en 29. nóvember 1996. Eldri umsóknir þarf að staðfesta. Skólameistari. ÝMISLEGT Veiðiheimild f S-Ameríku Noble House Seafood óskar eftir samstarfi við íslenskan útgerðaraðila, sem lagt gæti til vel búinn togara, helst innan við 35 m að stærð, í góðu ásigkomulagi, til rækjuveiða í lögsögu Guyana og Surinam. Um er að ræða annars vegar tilraunaveiðar á Scarlet rækju á ca 100-120 faðma dýpi sem og til veiða á grunnslóð, þar sem smá- ir bátar ríkjanna eru á veiðum nú þegar. í boði fyrir réttan aðila er þátttaka í kostnaði við siglingu frá íslandi og ótakmarkaðar veiði- heimildir án endurgreiðslu. Uppl. gefur Arnar Sigurðsson í síma 552 0351.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.