Morgunblaðið - 20.11.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.11.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 1996 E 3 I Erud þið hrædd við það óþekkta? TVÆR systur sendu okkur eftirfarandi tvö ljóð og eina mynd. Kristín Svava Tóm- asdóttir, 11 ára, sendi tvö mjög athyglisverð ljóð, sem hún hefur ort og Ástríður Tómasdóttir, 7 ára, Reyni- mel 24, 107 Reykjavík, teiknaði og litaði fallegu myndina. Við þökkum fyrir. Pennaóður Þessi penni skrifar og skrifar meðan klukkan tifar og tifar. Ég skil ekki að hann geti þetta, hann er ekki stærri en sígaretta. Aldrei vantar í hann blek, sama hvað ég hann skek. Lyklahringur dinglar á endanum og nafn mitt stendur skrifað. Nú er hann hér og skrifar þetta ljóð, þennan bamalega gleðióð. Þessi ljóð mín eru bara bull, þó bókin sé að verða full. (K.S.T.) Það sem ég þekki ekki Ég er hrædd við myrkrið og kuldann því ég lifi í bjartri hlýju. Ég er hrædd við birtuna og hlýjuna því ég lifi í myrkum kulda. Ég er hrædd við það sem ég þekki ekki. (K.S.T.) Fimm Hii^ atriði SKOÐIÐ mynd- irnar tvær, sem virðast í fljótu bragði vera eins, vel og vandlega fyrir ykkur. Ann- arri hefur verið breytt í fimm at- riðum og þau eig- ið þið að finna. Kíkið í Lausnir að leit lokinni, þær segja ykkur hvort þið gátuð rétt. Lausnir ooo ■Bunujofrs upuAui njaiio So np aamnu unjjpa ooo puaA jnjaq munpouiuioíj i? 3uuj -pusq íipíaiq puaA jnjaq jbuuub -IBqsBnxBAp uqsunrn ‘.Qijjoq ja iuui -puÆui p jBmsjj mnuqBjjs v íqjam -uuBq :nuij|oS p bjjssj qqnq mnuia ímnuBqEjjsBjjaq Jn pijjoq ja pijja>| oqo LO/cS/NS FÁOM K/£> AO-S?& - A^YAJPJ f„ A/AGLA ^ / STACUJ \M'{>/N6URíNN} )mmÆgá HVaða j n MVNÞFBMOd . BRAÐOMJ / f (lTÍ ;h/h- u/j/j/ " . NKfZlSTÍN'A KÖTTIHN UPP/IHAtD6- LEIKFAUG JtCELA ER KÚLU- VenNAR. . SÍBA&TþEGAR. Rfeisr/N>Re»F Rtz/vi KeiA FANN HON ÞAfZUVO&K.I MEt&A MÉ /WhlHA BU SJÖ KÚLUPENNA'A /yt‘Lt-1 PÚPANtJA T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.