Morgunblaðið - 20.11.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.11.1996, Blaðsíða 4
4 É MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ LITALEIKUR - SAM-MYNDBOND - MYNDASÖGUR MOGGANS HEEVHLISFANG: PÓSTFANG:.... Leikfangasaga ÞÁ ER komið að því! Viddi kúreki, Bósi geimvörður og öll hin leikföngin eru þeim sem sáu kvikmyndina Leikfangasögu í fersku minni. Hún er fyrsta teiknimyndin í heiminum í fullri lengd sem er unnin eingöngu í tölvum. Nú er leikfanga- sagan komin út á myndbandi - að sjálf- sögðu með íslensku tali - og í tilefni þess er ykkur boðið af Sam-myndböndum og Myndasögum Moggans til meiriháttar lita- leiks. Þið kunnið þetta núorðið; litið svart- hvítu myndina eins fallega og geta ykkar leyfir, stingið í umslag, merkið vel og vand- lega og sendið til Myndasagnanna. Síðan verður dregið úr innsendu myndunum. SÍÐASTI SKILADAGUR: 27. NÓV- EMBER VERÐLAUN: 10 Toy Story myndbönd 10 Toy Story talstöðvar 25 Toy Story vasareiknar 40 Toy Story plaköt 40 Toy Story bolir Nöfn vinningshafa verða birt 11. des- ember næstkomandi. NAFN:.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.