Morgunblaðið - 21.11.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.11.1996, Blaðsíða 1
LÍFEYRISSIÓDIR 32 eiga fyrir skuld- bindingum/6 orkumAl Rafmögnuö sam- keppni?/8 HLUTABRÉr Lognið á undan storminum?/12 ;;, ,. . . —^? VmSKIPri/AIVINNULÍF PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 21. NOVEMBER 1996 BLAÐ B Sveitarfélög Halli sveitarfélaga landsins nam 1,9 milljörðum króna á síðasta ári sem er 15 prósentustiga minni halli en á fyrra ári. Skuld- ir sveitarf élaganna námu alls 38 miUjörðum króna í árslok 1995 sem er um 91% af heildar- tekjum þeirra á árinu. /2 Rekstrarleiga Rekstrarleiga bifreiða á al- mennum markaði er ný þjón- usta hjá bifreiðaumboði Ingvars Helgasonar og Bílheima. Leigu- greiðslur af litlum og meðal- stórum virðisaukaskattsbUum geta numið 20-23 þúsundum króna á mánuði./ 2 Áfengi Samkeppnisráð hefur komist að þeirri niðurstöðu að skilmálar ATVR sem skylda innlenda birgja til þess að ákveða verð vöru sinnar í íslenskum krónum en veita erlendum birgjum svig- rúm til þess að ákvarða verð sitt í erlendum gjaldmiðlum hafi skaðleg áhrif á samkeppni i skilningi samkeppnislaga./ 2 SOLUGENGI DOLLARS Heildarvelta í verslunargrelnum januar til agust 1995 og 1996 (í míllj.kr., án vsk., á verðlagi hvers árs) Heildsöludreifing áfengís og tóbaks, smásala áfengis Heildsölu- og smásöludreifing á bensíni og olíum Byggingavöruverslun Sala á bílum og bílavörum Önnur heildverslun jan.-ágúst 1995 jan.-ágúst 1996 15.305,8 6.463,5 11.410,0 53.943,6 18.207,2 7.165,4 14.242,1 59.757,8 Heildverslun samtals: 93.772,2 105.592,9 537,2 Fiskverslun Kjöt- og nýlenduvöruverslun, mjólkur- og brauðsala Sala tóbaks, sælgætis og gosdrykkja Blómaverslun Sala vefnaðar- og fatavöru Skófatnaður Bækur og ritföng Lyf og hjúkrunarvara Búsáhöld, heimilis- tæki, húsgögn Úr, skartgripir, Ijós- myndavörur, sjóntækí Snyrti- og hreinlætisvörur Önnursérverslun, s.s. sportvörur, leikföng, minjagripir, frímerki o. fl. 2.474,4 Blönduð verslun________20.779,8 605,0 5.631,0 985,8 3.377,3 472,3 1.798,6 2.700,3 5.655,0 1.061,5 3.715,3 480,5 2.027,1 3.005,1 5.867,9 6.564,1 695,0 361,1 751,9 404,9 2.507,5 21.764,4 Smásöluverslun samtals: 65.351,7 68.859,1 Veltu- breyting 6.649,4 6.220,5 ||-6,i% 19*0% j 10,9% 24,8% 10^% 120U ;12« 19.671,0 20.316,8 j I 3,3% [0,4% J_ 7'7% ¦iL 10»°% |l,T% 12,7% | 11^% 11,9% I 8,2% Hfj12,1% |1,3% J4,7% 5,4% VERSLUN SAMTALS: 159.123,9 174.452,0 19,6% Jákvæð umskipti í rekstri Flugleiða hf. í septembermánuði Rekstrarbati nam tæplega 200núlljómiin HAGNAÐUR Flugleiða hf. af reglu- legri starfsemi nam alls um 835 milljónum króna fyrstu níu mánuði ársins, en var á sama tíma í fyrra um 713 milljónir. Afkoman af reglu- legri starfsemi hefur því batnað um 122 milljónir milli ára á tímabilinu og í septembermánuði var afkoman tæpum 200 milljónum betri en í sama mánuði í fyrra. Heildarhagnaður Flugleiða á þessu tímabili varð um 661 milljónir en var í fyrra 1.056 milljónir. Þennan mun má m.a. rekja til þess að félag- ið seldi og leigði aftur eina Boeing 737-400 vél á síðasta ári með 325 milljóna hagnaði. í annan stað nemur reiknaður tekjuskattur um 203 millj- ónum í níu mánaða reikningsskilum ársins 1996, en var 48 milljónir í fyrra. Nýir áfangastaðir bæta afkomuna Fram kemur í frétt frá Flugleiðum að bati á afkomu af reglulegri starf- semi félagsins skýrist fyrst og fremst af auknum flutningum og batnandi afkomu ýmissa eininga á borð við Flugleiðahótelin og bílaleigu Flug- leiða. Rekstur innanlandsflugs fer einnig batnandi. Einar Sigurðsson, aðstoðarmaður forstjóra, sagði í samtali við Morgun- blaðið að aukna flutninga mætti að miklu leyti rekja til hinna nýju áfangastaða félagsins, Boston og Halifax. Tekjur af þeim leiðum hefðu komið inn í reksturinn um mitt þetta ár, en þeim hefði ekki verið til að dreifa á síðasta ári. Einar segir að niðurstaðan um rekstur félagsins í október liggi ekki fyrir, en fiutningar hafi verið sam- kvæmt áætlun. Hins vegar hafi með- alfargjald verið lægra en gert hafi verið ráð fyrir, en félagið bætt sér það upp með öðrum tekjuliðum. Horfurnar um reksturinn í október séu því þokkalegar. Handbært fé frá rekstri á fyrstu níu mánuðum ársins nam alls um 2,3 milljörðum en var 2,2 milljarðar á sama tímabili í fyrra. Eigið fé í lok september var 6,1 milljarður, en var 5,7 milljarðar í fyrra. Flugleiðir tóku í síðasta mánuði ákvörðun um að selja og leigja aftur af kaupanda eina Boeing 757 þotu. Tíu tilboð hafa borist í vélina og er nú verið að meta þau. Félagið gerir ráð fyrir að verulegur hagnaður verði af sölu þotunnar á þessu ári. Velta Flugleiða nam alls um 14 milljörðum króna fyrstu níu mánuð- ina og hafði aukist um liðlega 15% milli ára. Rekstrarkostnaður 'jókst um 16% en fjármagnsgjöld lækkuðu nm tæp 5%. Fyrstu níu mánuði ársins flutti félagið um 992 þúsund farþega sam- tals eða um 13% fleiri en á sama tímabili í fyrra. Þar af voru 746 þúsund í áætlunarflugi milli landa, 217 þúsund innanlands og tæplega 29 þúsund í leiguflugi. - fyrsti peningamarkaðssjóðurinn Peningabréf eru kjörin leið fyrir þá sem vilja festa fé til skamms tíma, s.s. fyrirtæki, sjóði, sveitarfélög, tryggingarfélög og einstaklinga. Sjóðurinn fjárfestir einungis í traustustu tegundum verðbréfa á markaðnum, einkum skammtímaverðbréfum ríkissjóðs og bankastofnana. Peningabréf eru laus til útborgunar án kostnaðar þegar 3 dagar eru liðnir frá kaupunum. /iH Hvenær sem er eftir það er hægt að leysa bréfin út samdægurs með einu símtali. ÖS , LANDSBRÉFHF. Nafnávöxtun sl. 10 daga 7,15% Hringdu eða komdu... og nýttu þér ráðgjafaþjónustu okkar og umboðsmanna okkar /JAnh^ - n^Áit^ JU& Nafnávöxtun sl. 30 daga 7,37% í öllum útibúum Landsbanka íslands. , „ .. ... . lœ„. ** Loggilt veröbrefaiyrirtæki. Nafnávöxtun frá 1. nóv. 6,83% _____ Löggilt verðbrófalyrirtæki. írðbréíaþin SUÐURLANDSBRAUT 24, 10 K, SIMI 588 9200. BREFASIMI 588 859

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.