Alþýðublaðið - 09.12.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.12.1933, Blaðsíða 2
'ALÞÝSUBLAÐIÖ LAUGARDAGINN 9. DEZ.. 1933. 1 ' i ,i j ■1 i liMi í i*T| l íijfiÍÍÍÉl Wi*1i 2’, Hálverkasping Ol. Túbals í Góðtemplarahúsinu Opin dagl. frá 10 f. m. til 8 e. m. Gisli frá Eiríksstöðum skemtir í Varð- arhúsinuá sunnu dagskvöldið kl. 8 V» Fjölbreytt skemtun. Pað er gott að muna Kjötbúð- ina Skjaldbœið, sími 3416. — Gleymið ekki að hringja pangað, ef ykkur vantar eitthvað nýtt og gott í matinn. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu. Örninn, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgötu 5. Símar 4161 Fríkiikjan. Til pess að kom- ast hjá lögtaki er pess óskað, að peir gjaldendur Fríkirkjunnar i Reykjavík, sem enn eiga ógreidd safndðargjöld, greiði pau sem fyrst Ásm Gestsson (gjaldkeri), Laugavegi 2. Divanar með tækifærisverði í Tjarnargötu 3. KJARNABRAUÐIÐ ættu allir að nota. Það er holl fæða og ó- dýr. Fæst hjá Kaupfélags-brauð- gerðinni í Bankastræti, simi 4562, Carl Ólafsson, Ljósmynda- stofa, Aðalst æti 8. Ódýr mynda- tökur við allra hæfi — Údýr póstkort Vei*ks„4æðið Brýnsla" Hverfisgötu 4 (hús Gaiðars Gíslasonar), brýnir 511 eggjárn. Sími 1987. Dívanar, dýnur og alls konar stoppuð húsgögn. — Vandað efni Vönduð vínna. Vainsstíg 3. Hi’Sgagnaverzlun Reykjavikur. Alt a£ gengur, það bezt með HREINS skóábuiði. Fljótvirkur drjúgur og gljáir afbragðs vel. HANS FALLADA: Hvaö nú — ungi maður? Islemk pýðing eftir Magnús Ásgeirsson. Ágrlp aV pvi, sem ú ondan er konalðt Pinneberg, ungur verziunarmaður i smábæ i Þýzkalandi, ler ásamt Pússer vinstúlku sinni til læknis, til pess að vita, hversu högum hennar sé komlð og fá komið 1 veg fyrir afleiðingar af samvistunum ef meö purfi. Þau fá þær leiðinlegu i pplýsingar, að pau hafl komið of seint. Þau verða samferða út frá lækninum og ræða málið. Það verður úr, að Pinneberg stingur upp úpviviö Pússer að pau skuli gifta sig. Hún lætur sér pað vel líka, og Plnneberg verður henni samferða heim til fólksins hennar, fátækrar verkamannafjölskyldu í P[atz. Þet a er efni „forleiks" sögunnar. Fyrsti páttur hefst á bví, að bau eru á „brúö- kaupsferö” til Ducherov, bar sem pau hafa lelgt sér ibúð. Þar á Pinneberg heima. Pússer er ekki sem ánægðust með íbúðina og pau snúa sér til hús áðanda, gam- allrar ekkjufíúar fyrsta kveldið i pvi skyni að kvarta yfir pvi, sem peim pykir ábótavant. „Það er nú valdiast, hver húsbóndinln er. Þessir gömlu, ósviknu Gyðingar eru bara upp mleð sér a‘f pvi aíö vielría Gyðingar, en peir eru ekfci að setja sig á háarv hjést við .fólkSP isirtt.“ „En hvernig var þetta nnieð dótturina ?“ segir Pússer og, brenmir í skinninu. r „Ja; það var nú svoinia, að þótt ég væri kunínuguir í DucheHow, hafði það alveg farið fraan hjá mér, sem allir vissu, að fKlieiht- holz vildi fyrir hvern mun gifta dóttur sína og íosina við hana að heiman. Móðir hennar er amnálað skass, sem flaksajst hálfklædd um húsið með nöldri og rifrildi guðslangan daginn;, en dóttSiifib — María trúi, ég hún heiti, þiettial illfygli — tekur þó út yfir .allajn þjófabálk!" „Og hana áttir þú að eiga, vesalings dreingurinin!“ Pinneberg verður síiift um mál1, eins og kökkur sitji, í |hálsinum. „Hana á ég að eiga, Pússer. Kleinholz tekur bara ógifta menn á skrifstofuna. Við erum' þrír eins og sfendur; en. hanm hefir fyrst og fremst augastað á mér fyrir tengdason." „Hvað er hún gömul, þessi Maria?“ „Hvað er hún gömul, þessi María?“ „Það hefi ég ekki hiugimynd um,“ hreytir ha,nn út úr sér. „Þrjátíu og tveggja ára eða kannski þrjjátíu og þrigjgja. Jjg læjt mig það eirnu gildia, Ég ætla efeki að giftast henni.“ Pússer fer að hliæjia: „Aumingja, vesllifegs dreingurinin!“ En svo er eins og hún verði s'kyindil|ega hneyksliúð, og hún segir í gremjufómi: „Aldrei hefi ég nú lieyrt annað eins, — þú tuttugu og þriggja ára, og hún þrjátíu: og þfi(ggfa. Er hún þá íkainnfskjj efnuð?“ „Ó-nei; ekki er inú því til að dreifa. Vérzlumin gengur fill á tréfótum nú orðið. Það rennur aildrei af Kleinholz, og hann kaupir of dýrt og isieliur of ódýrt Aulk þiesis á siomur hans að erfa vepál- lunina — hamin er ekki nema1 tíu ára —, svfo að María m)á þja»;,kaf isínum sæla, ef hún fær þúsun|d mörk út úr búinu. Þess vegnia, villl hana heldur engin|n.“ „Svoí að þetta er þá svon;a!“ segiir Fússier. „Og 'þei-lsu hélzfu að þú gætir haldið leyndiu. fyrir méif? Þess vegna er það, að' þú giftiist mér í laumi, pantar lokaðan bíl og gengur með hægri höndina í b'uxnavr:ais;a!num ?‘‘ — — Pinneberg hiorfir á hana bænaraugum. „Ef þau komast að því, að ég sé giftur, reka kvensköissin miig úr búðin/ni, á’ður en, vikan er liðin, log hvemig eiguim við þá að fáiia að?“ „Þá fierð þú bara til Bergmanns aftur?“ . Pinneberg reynir að setja upp mierkissvip: „Það kæmi mér aldrei til hugar að gera.“‘ En hain sér strax, tað hiéjr.á ’ekkient! stórlæti vi'ð og segir: ;Það versfa af öllu saman er, a’ð Bergmann isagði mér þetta alt saman fýrir. Hann visisi, að þetta kann ekkij góðri lukku að stýra, og sagði með berum orðum, að það mýnld'i ekki líða á löngu fyr en ég kæmi til sjín aftur. (Hverf æilti éjjl annað að snúa mér hérinia í Ducherov ? „Ég er eins sannfærður um það og tverr iog tveir eíui fjórir, að þér komið aftur til m|ín. Auðvitað tek ég yður líka,“ saigði hann, „en þér skuluð nú samp verða að gianga á eftir mér til þess. Þér fáfð a'ð rö’lta v.innulau.s í heilan m'ánuð að mim.sta feosti, þó a'ð þér feomið auðvitað jtil Vetrarskemtun Flensborgara verður haldin sunnudaginn 10. dez. kl. 9 e. h, Til skemtunar verður: 1. Skemtunin sett: Skólastjóri 2. Söngur: Flensborgarkórinn 3. Upplestur: Magnús Kjartansson 4. Kórinn syngur 5. Ræða: Sigurður Einarsson 6. Einsöngur: Kristján Kristjánsson, Emil Thoroddsen aðstoðar 7. Danz Hllómsveit Aage Lorange spilar. Inngangur kr. 2,oo. Veitíngar. Nefndin. fjaröajr. Helztu tekjuiiðiir eru: Tekjur af fasteignum 25 800 kr., tekjur af vatnsveitu 7 000 kr.-, á- góði af Sel jalandsbúi 7 700 kr. og aukaútsvör 193 000 kr. — Helztu gjaldaliðir eru: Stjórn kaupstaðarins 17 650 kr., fátækra- mál 58 500 kr., löggæzla 5 500 kr. eldvarnir 4650 kr., mientamál 65140 kr„ heilbrigðismál 11100 kr., vpgamál 7 200 kr., kostnáð- ur við atvininubætur 11000 kr„ vextir 18 000 kr„ afborganir 18 000 kr. og ýmislegt 9 700 kr. — Nlð- urstöðutöíur eru 447 500 kr. Nýkemlð: Verkamannaíðt. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024. Bezta eigarettnrnar f 20 stk. pökkam, sem kosta kr. 1*10, eru C o m m a n d e r Westminster Virginia cigarettur. Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt-í heildsölu hjá Tóbakseinkasölu ríkisins. Búmf til af Westmiiister Tobacco Company Ltd., London. \ * V 1 Rauðskinna. Hafið þér lesið Rauð- Kkinnu? — Sögurnar eru prýðilega sagðar og sum- ar einstæðar í isienzkum þjóðsögum. Fyrra hei’tið ernúaðverða uppseit, að eins örfá eintök óseld. Fengam í gær (eikna nrvai af: y Jóla-serviettum, Jóla-löberum, Jóla-pappadiskum, Jóla*skrautkortum, allar stærðir, ein- föld og tvöföld, sérlega falieg, Visitkortum allar stærðir, einnig til- heyrandi umslög. Bréfsefnamöppur og btéfsefnakassa, mjög smekklega. PAPPS RS 2£ R8TFANGAVERZLUN INGÓLFSHVOLI — SiMI 23f4- Frikirkjan í Reybjavifc, Áheit og gjafir: Afhent af "frú L. Kristjánisdóttur friá ónefnidri koniu kr. 7,00, frá N. N. kr. 10,00, frá K. E. kr. 5,00. Samtais kr. 22,00. Kærar þakkir. Ásm. Gests- son. Kommmúnlstar læddust austur yfir fjaill núna í vikunni til að halda fundi á Eyrarbakka og Stokkseyri. Á Bakk.anum sóttu fáir futiidimin, enda áttust þeir þar einir við, feom'múnistarnir; en á Stokkseyri var fundur þeirra áfarvel sóttur, og var því alt felt, er þeir báru fram. Af tilviljun var Guðm. R. Oddsson staddur á Stokksieyri; kom hanin rétt sem snöggvast á fundinn og taláði þár. Fjárhagsáætlun Isafjarðar ■Isafirði, 7. dez. FÚ. Fjárhagsáætlun Isafjarðarkaup- staðar fyrir næsta ár var afgreidd á síðasta fundi bæjarstjórnar ísa-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.