Morgunblaðið - 23.11.1996, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 23.11.1996, Blaðsíða 36
36 LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ 20.maí fyrir meðhöndlun 28.maí eftir meðhöndlun Húðkrem dr. Guttorms Hernes frá Bodo í Noregi er nú aftur fáanlegt. Útsölustaðir: Blómaval, Sigtúni 40. Blómaval, Akureyri. Islensk hönnunr vönduð íslensk smíð Úrval áklæða. Verðfrá 246.745 kr. húsgögn Ármúla 44 sími 553 2035 I AÐSENDAR GREINAR Lán fyrir láni Á UNDANFÖRN- UM vikum hefur mikið verið rætt um Lánasjóð íslenskra námsmanna, LÍN. Námsmenn hafa lagt frá sér bækumar og skundað á útifundi um land allt, ríkis- stjórnin hefur fjallað um LÍN og þingheimur aljur hefur íjallað um LÍN. Allir virðast sam- mála um að breyta þurfi þeim iögum sem nú giida um Lánasjóð íslenskra námsmanna. En menn eru ekki sam- mála um það hverju eigi að breyta. Mennta- málaráðherra er sammála náms- mönnum um það að lækka þurfi endurgreiðsluhlutfallið en þegar rætt er um mánaðarlegar útborgan- ir er hann hreint ekki sammála þeim. Hvers vegna? Því verður ekki svarað hér, en það er alveg ljóst að kostnað- urinn LIN við mánaðarlegar útborg- anir er ekki eins mikill og mennta- málaráðherra segir, en kostnaður lánþega er aftur á móti mun meiri en hann heldur fram. Dæmi mennta- málaráðherra þurft að greiða 11.156 kr í vexti til bankans. Þegar viðbótarláni LÍN (vaxtaábót) hefur verið dregið frá upphæðinni stendur eftir að hann þarf að borga kr. 5.350. Einstætt foreldri með tvö börn Heildarlán til náms- mannsins er 930.960 krónur. Heildar vaxta- kostnaður er því kr. 18.853, vaxta(bót) frá LÍN er kr. 13.514. Námsmaðurinn þarf því að borga til bankans úr eigin vasa kr. 5.339. Hér er munurinn ekki svo mikill á milli námsmannanna miðað við 100% námsárangur. Hins vegar ef náms- maður, sem er með tvö börn á fram- færi, nær ekki öllum prófum og fær Námsmenn krefjast þess, segir Stefán J. Arngrímsson, að mán- aðarlegar útborganir verði teknar upp. Stefán J. Arngrímsson Menntamálaráðherra hefur haidið því fram að vaxtakostnaður lánþega sem fengi 400.000 kr. í lán frá LIN væri einungis 1.500 krónur. Þetta er einfaldlega ekki rétt. Einstakling- ur í leiguhúsnæði sem á von á 400.000 kr. láni frá LÍN þarf að borga 8.100 kr. í vexti á ári, taki hann lán í banka tii þess að fram- fleyta sér. Vissulega fær hann, frá LÍN, vaxtaábót að láni sem nemur 5.806 krónum, en eftir stendur að hann þarf að borga 2.294 kr. til bankans og þá upphæð fær hann ekki bætta. Námsmaðurinn þarf því að borga 8.100 kr. í vexti á ári, sama hvernig litið er á málið. Þessi kostnaður miðast við námsmann sem nær öllum prófum, fær einkunnir á réttum tíma og lendir ekki í neinu basli við LIN. Ef þessi námsmaður hefði fallið í einu prófi, veikst eða ient í ófyrirséð- um áföllum hefði bankakostnaður hans aukist verulega, hann hefði 75% lán hjá LÍN, þá þarf sá hinn sami að borga kr. 12.450 í vexti til bankans. Heildar vaxtakostnaður hjá þessum óheppna námsmanni er sam- tals 25.964 krónur. Því sem menntamálaráðherra hef- ur gleymt þegar hann talar um kostnað námsmanna vegna banka- lána er að vaxtaábótin er viðbót á lánið sem námsmaðurinn tekur hjá lánasjóðnum og það þarf að greiða til baka eins og önnur lán. Eini munurinn fyrir námsmanninn er að hann borgar vaxta(ábótina) eftir að námi lýkur í stað þess að borga bankanum alla upphæðina. Af ummælum menntamálaráð- herra að dæma virðist sem hann sé kominn í stúdentapólitíkina aftur og nú eins og áður er fyrirliði Röskvu helsti andstæðingurinn. Og í því skyni er því haldið fram að orð for- manns Stúdentaráðs séu einungis sögð til að gera menn hlægilega og gefur í skyn á aðgerðir námsmanna séu skipulagðar til þess að ná áhrif- um á pólitískum vettvangi. Heldur menntamálaráðherra virkilega að krafan um mánaðarlegar útborganir séu einkamál formanns Stúdenta- ráðs? Nei, svo er aldeilis ekki. Allar námsmannahreyfíngarnar hafa sett fram þessa kröfu. Námsmenn allir krefjast þess að mánaðarlegar út- borganir verði teknar upp. Það er sanngjarnt og réttlátt að þurfa ekki að framfleyta sér á bankalánum milli útborgunardaga LÍN. Höfundur er varaformaður BISN. í bókinni er litið yfir æviferil nýkjörins forseta íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar. Fjallað er um uppvöxt hans á ísafirði, skólagöngu í MR og Manchester, fjölmiðlamanninn Ólaf Ragnar og fræðimanninn. Meginefni bókarinnar er þó leið hans til áhrifa innan íslenskra stjórnmála, ur Framsóknarflokknum í gegnum Möðruvallahreyfinguna og Samtök frjálslyndra og vinstri manna yfir í Alþýðubandalagið. Þar var hann óvænt kjörinn formaður flokksins og settist fljótlega í stól fjármálaráðherra. Að lokum er aðdraganda forsetakosninganna lýst ítarlega. BÓKAFORLAG SÍMI588S225.FAX58872XÍi BÓKIN ER RITUÐ AF PÁLMA JÓNASSYNI SAGNFRÆÐINGI. KEMUR ÚT Á FULLVELDISDAGINN 1. DESEMBER HERRA forseto OLAFUR RAGNAR GRÍMSSON PáimJ /ónasson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.