Morgunblaðið - 23.11.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 23.11.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1996 47 h } J I ] 1 J I J J 1 í \ í ( i i i < ( < < ( < I < Morgunblaðið/Arnór FRÁ KEPPNI hjá Bridsfélagi Reykjavíkur. Bikartvímennings- meistararnir Jón Þorvarðarson og Haukur Ingason spila gegn Eyþóri Jónssyni og Ómari Olgeirssyni. Talið frá vinstri: Eyþór, Jón, Ómar og Haukur. BRIPS Umsjön Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Reykjavíkur MIÐVIKUDAGINN 20. nóvember var spilaður eins kvölds Monrad- barómeter. 38 pör spiluðu 7 umferð- ir með 4 spilum á milli para. Bestum árangri náðu: Kjartan Jóhannsson - Helgi Hermannsson +131 Aðalsteinn J örgensen - Ásmundur Pálsson +118 Ólafur Lárusson - Hermann Lárusson +107 Eyþór Hauksson - Helgi Samúelsson +97 Símon Símonarson - Páll Bergsson +84 Þetta var 5. Monrad-barómeter haustsins hjá BR. Veitt verða sér- stök verðlaun fyrir besta árangur úr 4 af þessum 5 keppnum. Ólafur Lárusson og Hermann Lárusson voru með besta heildarárangurinn úr Monrad-keppnunum. Þeir fengu samtals 230% ef prósentutala fjög- urra bestu kvöldanna er lögð sam- an. Þeir fengu harða keppni frá nokkrum pörum sem voru rétt fyrir neðan þá. Lokastaðan varða þann- OlafurLárusson-HermannLárusson 230 % Haukurlngason-JónÞorvarðarson 224,3% Hjálmar S. Pálsson - Júlíus Snorrason 220,9% Helgi Hermannsson - Kjartan Jóhannsson 219,5% Helgi Sigurðsson - Sigurður B. Þorsteinsson 217,2% Miðvikudaginn 27. nóvember byrjar 3ja kvölda Monrad-sveita- keppni. Spilaðir verða þrír 10 spila leikir á kvöldi. Tekið er við skrán- ingu hjá BSÍ (Jakob) s: 587-9360. Einnig er hægt að skrá við mæt- ingu á miðvikudagskvöldinu ef mætt er tímanlega. Bridsfélag SÁÁ Þriðjudaginn 12. nóvember var spilaður eins kvölds tölvureiknaður Mitchell-tvímenningur með for- gefnum spilum. 22 pör spiluðu 9 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 216 og efstu pör voru: NS: Einar Pétursson - Einar Gunnar Einarsson 257 Ingimundur Eyjólfss. Jón S. Kristinss. 235 Friðrik Egilsson - Kristinn Karlsson 225 AV: Hákon Stefánsson - Reynir Grétarsson 250 BjamiBjamason-GuðmundurÞórðarson 241 Sigurður Geirsson - Hannes Geirsson 240 Þriðjudaginn 19. nóvember mættu 18 pör. Spilaðar voru 9 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 216 og bestum ár- angri náðu: NS: Reynir Grétarsson - Hákon Stefánsson 249 Siguróli Jóhannsson - Magnús Ingólfsson 225 Árni H. Friðriksson - Gottskálk Guðjónsson 223 AV: Jón H. Hilmarsson - Jón Baldvinsson 258 Nicolai Þorsteinsson - Sigurður Þorgeirsson 256 Magnús Þorsteinsson - Guðmundur Vestmann 242 Bridsfélag SÁÁ spilar öll þriðju- dagskvöld í úlfaldanum, Ármúla 40, annarri hæð. Spilaðir eru tölvu- reiknaðir eins kvölds tvímenningar með forgefnum spilum. Veittir eru verðlaunapeningar fyrir efsta sætið hvora átt. Allir spilarar eru vel- komnir. Keppnisstjóri er Sveinn Rúnar Eiríksson. Bridsdeild Borgarness Eftir fimm kvöld af sex í Aðaltví- menningi félagsins eru línurnar famar að skýrast nokkuð en staðan er annars þessi: Hörður Jóhannesson - Jósef Fransson 253 Guðm. Ólafsson - Hallgr. Rögnvaldsson 180 Jón Á. Guðmundsson - Guðjón Stefánsson 128 Guðm. Arason -Jón E. Einarsson 91 Jón Þ. Bjömsson - Kristján Snorrason 63 Karl Ó. Alfreðsson - Jóhann Gestsson 61 Keppninni lýkur 27. nóvember. Bridsféiag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Fimmta og síðasta umferðin í að- altvímenningi félagsins var spiluð þriðjudagskvöldið 19. nóvember og urðu úrslit þannig: Kristján Kristjánsson - Asgeir Metúsalemsson 162 Jónas Jónsson - Sigurður Freysson 69 Aðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson 44 AuðbergurJónsson-HafsteinnLarsen 44 Hæsta skor síðasta spilakvöldið: Kristján Kristjánsson - Ásgeir Metúsalemsson 44 Ámi Guðmundsson - Jóhann Þorsteinsson 24 MagnúsBjamason-KristmannJónsson 20 JónasJónsson-SigurðurFreysson 15 Bridsdeild Rang. og Breiðholts Sl. þriðjudag var eins kvölds tví- menningur. Nk. þriðjudagskvöld mun hefjast barómeter náist næg þátttaka. Allir áhugasamir brids- spilarar eru hvattir til að mæta í þessa skemmtilegu keppni. Lokastaða sl. þriðjudag: FriðrikJónsson-LofturPétursson 190 Kristján Jónasson - Guðmundur Karlsson 188 Rósm.Guðmundsson-BrynjarJónsson 187 Tólf pör spiluðu. Brids-annáll 1995 - ný bók GUÐMUNDUR Sveinn Hermanns- son blaðamaður hefur tekið saman í eina bók markverðustu bridstíðindi ársins 1995. Um er að ræða 72 bls. bók í brotinu A-4. í ritinu er að finna mikinn fjölda spila og mynda, ásamt fréttum og upplýsingum um mótahald hér á landi og þátttöku íslenskra spilara í erlendum keppn- um. Hugmyndin er að gefa út slíkt rit árlega, og kæmi það út að hausti til, í upphafí bridsvertiðar. I inngangi ritsins segir höfundur m.a.: „Á hveiju ári taka þúsundir manna þátt í bridsmótum um allt land og vinna þar sumir en aðrir tapa eins og gengur. Hingað til hefur úrslitum þessara móta ekki verið safnað saman á einn stað, en með þessu riti er reynt að stíga skref í þá átt. Fjallað er um mót sem haldin voru á árinu 1995 á vegum Bridssambands íslands og svæðasambanda þess og um opin mót á vegum einstakra bridsfélaga. Þá var leitað til bridsfélagaj sem eiga aðild að BSI eftir upplýsingum um úr- slit meistaramóta í tví- menningi og sveitakeppni og þær upplýsingar sem bárust eru birtar í ritinu. Lesendur geta pantað Brids- annálinn á forlagsverði hjá BSÍ í síma 587-9360 og hjá Bridsblaðinu í síma 564-4247. MESSUR Á MORGUN Guðspjall dagsins: Dýrð Krists (Matt. 17.) ÁSKIRKJA: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Heim- sókn Arnfirðingafélagsins í Reykjavík. Árni Bergur Sigur- björnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Arnfríður Guð- mundsdóttir. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Barna- samkoma kl. 13 íkirkjunni. Messa kl. 14. Prestur sr. Jakob Á. Hjálm- arsson. Sungið verður messutón eftir Jón Þórarinsson. Kór Tónlist- arskólans í Reykjavík syngur. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10.15. Sr. Gylfi Jóns- son. Organisti Kjartan Ólafsson. GRENSASKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hákonarson. Organisti Árni Arinbjarnarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslu- morgunn kl. 10. Náðarmeðulin. Máltíð Drottins. Dr. Karl Sigur- björnsson. Barnasamkoma og messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Ensk messa kl. 14. Sr. Karl Sigurbjörnsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Pavel Manasek. Prestur sr. Gylfi Jónsson, héraðsprestur. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Prestur sr. Tómas Guðmundsson. Gradualekór Langholtskirkju sér um söng og hljóðfæraleik. Ferm- ingarbörn og foreldrar þeirra hvött til að mæta. Samvera fermingar- barna eftir messu. Kaffisopi eftir messu. Barnastarf kl. 13 í umsjá Lenu Rós Matthíasdóttur. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Félagar úr Kór Laugarnes- kirkju syngja. Organisti Gunnar Gunnarsson. Barnastarf á sama tíma. Guðsþjónusta kl. 14 í Sjálfs- bjargarhúsinu, Hátúni 12. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Opið hús frá kl. 10. Sr. Frank M. Halldórsson. Frostaskjól: Barna- starf kl. 11. Húsið opnar kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14 með þátttöku Gídeonfélaga. Sigurbjörn Þorkels- son, framkvæmdastjóri Gídeonfé- lagsins, prédikar. Tekið á móti framlögum til Biblíukaupa Gídeon- félagsins. Sr. Frank M. Halldórs- son. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Viera Manasek. Barnastarf á sama tíma í umsjá Hildar Sigurðardóttur, Erlu Karlsdóttur og Benedikts Her- mannssonar. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Messa kl. 14. Barnastarf á sama tíma. Hvítsynningahvellur. Lofgjörðar- sveit ásamt hljóðfæraleikurum leiða lofgjörð. Samtalsprédikun. Kaffi og kleinur eftir messu. ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari Kristín G. Jóns- dóttir. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Börn úr barnastarfi Grafarvogskirkju koma í heimsókn. Guðsþjónusta á sama tíma. Prédikunarefni: 9. og 10. boðorðið. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jónas- son. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur, mess- ar. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Organisti Sigríður Sólveig Einarsdóttir. Sóknarprestur. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Lenka Máté- ová. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í umsjón Ragnars Schram. Kirkjurútan gengur eins og venju- lega. Guðsþjónusta með altaris- göngu kl. 18. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Útvarpað verður frá guðsþjónustunni. Kór og ungl- ingakór Grafarvogskirkju syngja. Einsöngur Sigurður Skagfjörð. Organisti Hörður Bragason, söng- stjóri unglingakórs Aslaug Berg- steinsdóttir. Barnamessuferð verður farin frá Grafarvogskirkju og Rimaskóla kl. 10.30. Breið- holtskirkja verður heimsótt. Prest- arnir. HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Nemendur úr Tón- listarskóla Kópavogs sjá um tón- listarflutning. Barnaguðsþjónusta kl. 1 í umsjá írisar Kristjánsdóttur. Organisti Oddný J. Þorsteinsdótt- ir. Poppmessa kl. 17. Allir vel- komnir. Kristján Einar Þorvarðar- son. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Fermingar- börn og foreldrar þeirra eru hvött til þátttöku í guðsþjónustunni, en fundur verður með þeim að henni lokinni. Organisti Örn Falkner. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Altarisganga. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigurður Haukur Guð- jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Laug- ardag messa kl. 8 og kl. 14. Sunnudag Krists konungs hátíð: Hámessa kl. 10.30, messa kl. 14, messa á ensku kl. 20. Mánudaga til föstudaga: Messur kl. 8 og kl. 18. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11 á sunnudögum. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelf- fa: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Óli Ágústsson. Nið- urdýfingarskírn. Allir hjartanlega velkomnir. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarár- stíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altarisganga öll sunnudags- kvöld. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Al- menn samkoma kl. 11. Ræðumað- ur Ásmundur Magnússon. Fyrir- bænaþjónusta/bænaklútar. Allir hjartanlega velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIM- ILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 22. Bænastund kl. 19.30. Hjálpræðissamkoma kl. 20. Elsabet Daníelsdóttir talar. MOSFELLSPRESTAKALL: Guðs- þjónusta í Lágafellskirkju kl. 14. Sr. Kjartan Jónsson, kristniboði, prédikar. Kirkjukaffi í skrúðhús- salnum. Barnastarf í safnaðar- heimili kl. 11. Friðrik Hilmarsson, starfsmaður kristniboðssam- bandsins, kemur í heimsókn. Jón Þorsteinsson. BRAUTARHOLTSKIRKJA, Kjalar- nesi: Barnaguðsþjónusta sunnu- dag kl. 11. Gunnar Kristjánsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sunnudagaskóli á sama tíma. Sunnudagaskóli í Hofstaða- skóla kl. 13. Poppmessa kl. 20.30. Lofgjörðarhópur ungs fólks leiðir söng. Píanóleikari og stjórnandi tónlistar er Óskar Einarsson. Páll E. Pálsson leikur á bassa, Hannes Pétursson á trommur og Kristinn Svavarsson á saxófón. Nanna Guðrún Soéga, djákni safnaðar- ins, flytur hugleiðingu. Héraðs- prestur þjónar fyrir altari. Léttar veitingar að athöfn lokinni. Bragi Friðriksson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur Bjarni Þór Bjarnason. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli í Hvaleyrarskóla kl. 11. Umsjón: sr. Þórhallur, Bára og Ingunn Hildur. Sunnudagaskóli kl. 11 í Hafnarfjarðarkirkju. Um- sjón: sr. Þórhildur Ólafs, Natalía Chow og Katrín Sveinsdóttir. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Síðasti sunnudagur í kirkju- ári. Organisti Natalía Chow, kór Hafnarfjarðarkirkju. Prestur sr. Þórhiidur Ólafs. Kaffi í Strandbergi eftir guðsþjónustu. Poppmessa gegn ofbeldi kl. 20.30. Hljómsveit skipa félagar úr kór Hafnarfjarðar- kirkju, ÆSKÓ prédikar. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Umsjón Edda Möller og Aðalheiður Þorsteins- dóttir. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 sem fer fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Börnin sótt að safnaðarheimilinu kl. 10.45. Baldur Rafn Sigurðsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Baldur Rafn Sigurðsson. KÁLFATJARNARKIRKJA: Kirkju- skóli í dag, laugardag, í Stóru- Vogaskóla kl. 11. Poppmessa sunnudag kl. 17. Yfirskrift samver- unnar er „Vináttan". Gospelband- ið Nýir menn sjá um tónlist. Sókn- arprestur og héraðsprestur ásamt fermingarbörnum taka þátt í at- höfninni. Bragi Friðriksson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skólabíl- inn. Poppguðsþjónusta kl. 14. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Prestur Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkur- kirkju leiðir söng. Hljómsveit leikur undir stjórn Einars Arnar Einars- sonar. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 14. SELFOSSKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Messa kl. 14. Sóknar- prestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Þorgils Hlynur Þorbergsson, préd- ikar. Úlfar Guðmundsson. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj- um: Sunnudagaskóli kl. 11. Al- menn guðsþjónusta kl. 14. Boðið upp á akstur frá heimili aldraðra, Hraunbúðum. Barnasamvera í umsjá Svanhildar Gísladóttur meðan á prédikun stendur. Kaffi á eftir í safnaðarheimili. Popp- messa kl. 20.30. Létt sveifla í helgri alvöru. Hljómsveitin Prelát- ar leiðir safnaðarsön ginn. Að lok- inni messu er messukaffi í safnað- arheimili en boðið til altaris og fyrirbæna í kirkjuskipi. Börn yngri en 13 ára þurfa að vera í fylgd fullorðinna. AKRANESKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta í dag laugardag kl. 11. I I l samvera í safnaðarheimilinu kl. 13. Stjórnandi Sigurður Grétar Sigurðsson. Messa sunnudag kl. 14. Messa á dvalarheimilinu Höfða kl. 12.45. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 11.15. Messa kl. 14. Messa á Borg kl. 16. Þorbjörn HlynurÁrna- son. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavik Guðsþjónusta kl. 14:00 Séra Siguður Haukur Guðjónsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.