Morgunblaðið - 23.11.1996, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 23.11.1996, Blaðsíða 61
+ MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1996 61 i I j 1 : i i < i í i i i i < < < < < < < i ( ( ( sími 551 9000 FRUMSYNING: HETJUDAÐ DKNZKL MEG WASHINGTON RYAN COURAGE ---UNDER-- FIRE HETJUDÁÐ Dramatísk, vönduð og spennandi stórmynd sem tekur á viðkvæmum málum sem snúast um réttlæti, sannleika og heiður. Denzel Washington og Meg Ryan eru frábær í krefjandi hlutverkum sínum og má búast við Óskarstilnefningum næsta vor fyrir frammistöðu þeirra í þessari ógleymanlegu mynd. Aðalhlutverk: Denzel Washington, Meg Ryan og Lou Diamond Phillips. Leikstjóri: Edward Zwick (Glory, Legends of the Fall) SAKLAUS FEGURÐ Empire Regnboginn sýnir myndina Hetjudáð REGNBOGINN og Laugarásbíó hafa haf- ið sýningar á kvik- niyndinni Hetjudáð eða „Courage Under Pire“ með Denzel Washington og Meg Ryan í aðalhlutverk- um. Leikstjóri er Edward Zwick. Baksvið myndar- innar er Persaflóa- stríðið og segir ann- arsvegar af afdrifa- ríkum mistökum og hinsvegar af ein- stakri hetjudáð. Mistökin skrif- ast á Serling ofursta, lcikinn af Denzel Washington, fyrir mistök í næturárás á herdeild íraks. Yfirmenn hans vilja draga fjöður yfir rannsókn málsins enda talið óæskilegt að fjölmiðar komist yfir upplýs- ingar er málið varða. Sektar- kennd hvílir aftur á móti þungt á herðum Serlings. í von um að dreifa huga Serlings frá atburðinum í eyðimörkinni er honum falið að meta og rann- saka fyrstu tilnefningu sem kona fær til heiðursmerkis fyr- ir hugrekki. Sú tilnefnda er kapteinn Karen Walden, leikin af Meg Ryan. Hún var þyrlu- flugmaður sem lét lífið í átök- um við íraka eftir að þyrlu hennar var grandað í björgun- arleiðangri. Við rannsóknina kemur fram að það er ósam- ræmi í frásögn hermannanna sem þjónuðu með henni um hvað raunverulega gerðist. Var Karen Walden hetja eða hei- gull? A meðan á rannsókninni stendur kemst Serling nær því að friða eigin samvisku en á sama tíma rífur hann upp göm- ul sár. Nýjasta framlag Óskarsverðlaunahafans Bemardo Bertolucd er seiðandi og falleg mynd sem endurspeglar snilldaríega bæði töfra Toskaníu og það sakieysi sem í ungum hjörtum býr. Nýstirnið Liv Tyler kraumar beinlínis í hlutverki sínu andspænis hinum reynda og sjarmerandi Jeremy Irons. Mynd fyrir lífsins nautnseggi. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. (p -7'. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Fatafellan Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B. i. 14 ára. STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX DIGITAL FRUMSYNING: HETJUDAÐ DENZEL MIÍG WASHINGTON RYAN □□[DÖLBY] DIGITAL ENGU LÍKT C0URAGE --UNDER- FIRE Dramatísk, vönduð og spennandi stórmynd sem tekur á viðkvæmum málum sem snúast um réttlæti, sannleika og heiður. Denzel Washington og Meg Ryan eru frábær í krefjandi hlutverkum sínum og má búast við Oskarstilnefningum næsta vor fyrir frammistöðu| þeirra í þessari ógleymanlegu mynd. Aðalhlutverk: Denzel Washington, Meg Ryan og Lou Diamond Phillips. Leikstjóri: Edward Zwick (Glory, Legends of the Fall) Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. b.l uára. BRUCE WILLIS TIL SÍÐASTA MANNS m [OOLBYl DIGITAL ENGU LlKT LAST MAN S Sýndkl. 5,7. 9og11. B.i. 16 ára. Opnum í dag í Kringlunni GENE HACKMAN HUGH GRANT Arnold Schwarzenegger Ítm 3 ■ : ... -á JLíiísI^i wWJiNk „ ^vana- |)rinstkss;m Nýtt í kvikmyndahúsunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.