Morgunblaðið - 23.11.1996, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 23.11.1996, Blaðsíða 62
62 LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP Sjónvarpið 9.00 ► Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rann- veig Jóhannsdóttir. Mynda- safnið - Dýrin í Fagraskógi (11:39) - Karólína og vinir hennar (48:52) - Húsdýr í Noregi (2:5) - Vélmennið (3:5) - Simbi Ijónakonungur (3:25). 10.50 ►Syrpan (e). 11.20 ►Hlé 14.35 ►Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 14.50 ►Enska knattspyrnan Bein útsending frá leik í úr- valsdeildinni. 16.50 ►íþróttaþátturinn Bein útsending frá leik í Nis- sandeildinni í handbolta. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Ævintýraheimur 7. Gosi - Annar hluti (Stories of My Childhood) Bandarískur teiknimyndaflokkur (7:26). 18.25 ►Hafgúan (Ocean Giri III) Ástralskur ævintýra- myndaflokkur. (8:26). 18.55 ►Lifið kallar (MySo CaliedLife) Bandarískur myndaflokkur. Áður sýnt 1995 (8:19) 19.50 ►Veður 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Lottó 20.50 ►Laugardagskvöid með Hemma 21.35 ►Ætíð (Always) Bandarísk bíómynd í léttum dúr frá 1989. Leikstjóri: Stev- en Spielberg. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, John Good- man, Holly Hunter og A udrey Hepburn. 23.40 ►Sællífi (Pleasure) Bresk bíómynd frá 1994. Aðalhlutverk: Jennifer Ehle, James Larkin og Adrian Dun- bar. 1.20 ►Dagskrárlok UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Jón Bjarman flytur. 7.00 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobs- dóttir. 8.07 Víðsjá. Úrval úr þáttum vikunnar. 8.50 Ljóð dagsins. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverf- ið og ferðamál. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Heilbrigðismál, mestur vandi vestrænna þjóða Um- sjón: Árni Gunnarsson. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir og augl. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. Fréttaþáttur í umsjá frétta- stofu Útvarps. 14.00 Póstfang 851 Þráinn Bertelsson svarar sendibréf- um frá hlustendum. Utaná- skrift: Póstfang 851, 851 Hella. 14.35 Með laugardagskaffinu. Reynir Jónasson leikur nokkur lög á harmónikku. 15.00 Leiðtogi af Guðs náð. Dagskrá um séra Friðrik Frið- riksson. Umsjón: Gunnar Stef- ánsson. Lesari: Halldór Björnsson. (e) 16.08 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.20 Frá norrænum tónlistar- dögum i Reykjavík í september sl. Orgeltónleikar í Hallgríms- kirkju. Norrænir orgelleikarar flytja verk eftir Harri Vuori frá Finnlandi og Pelle Gudmunds- en-Holmgreen frá Danmörku. STÖÐ 2 9.00 ►Með afa 10.00 ►Barnagælur 10.25 ►Eðlukrílin 10.35 ►Draugarnir 10.45 ►Ferðir Gúllivers 11.10 ►Villi og Teddi 11.35 ►Skippý 12.00 ►NBA-molar 12.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 13.00 ►Lois og Clark (e) 13.45 ►Suður á bóginn (e) 14.30 ►Fyndnar fjölskyldu- myndir 7:24) (e) 14.55 ► Aðeins ein jörð (e) 15.00 ►Kwagga lætur til sín taka (Kwagga Strikes Back) Gamanmynd frá Suður-Afr- íku. 1993. 16.30 ►Andrés önd og Mikki mús 17.00 ►Oprah Winfrey 17.45 ►Glæstar vonir 18.05 ►öO mínútur (e) 19.00 ►19>20 20.05 ► Morð í léttum dúr (Murder Most Horrid) Breskur myndaflokkur. (4:6) 20.45 ►Vinir (Friends) (9:24) MYNDIR 21.20 ►Afhjúp- un (Disclosure) Aðalhlutverk: Michael Dou- glas og Demi Moore 1994. Maltin gefur ★ ★ ★ Bönnuð börnum. Sjá kynningu. 23.30 ►( grunnri gröf (Shallow Grave) Skoskur spennutryllir um Alex, David og Juliet sem deila saman íbúð í Edinborg. Þau vantar hins vegar fjórða aðilann í sambúð- ina. 1994. Maltin gefur ★ ★ ★ Stranglega bönnuð börnum. 1.05 ►Ögurstund (Running on Empty) Arthur og Annie Pope kynntust á námsárum sínum á sjöunda áratugnum þegar uppreisnarandinn var allsráðandi. Aðalhlutverk: Christine Lahti, RiverPhoen- ix. 1988. Maltin gefur ★ ★ ★ 'h. 3.05 ►Dagskrárlok Umsjón: Þorkell Sigurbjörns- son. 17.00 Hádegisleikrit vikunnar endurflutt, Lesið í snjóinn, byggt á skáldsögu eftir Peter Höeg. Þýðandi: Eygló Guð- mundsdóttir, Útvarpsleikgerð: Aðalsteinn Eyþórsson. Leik- stjóri: Hallmar Sigurðsson Annar hluti. Leikendur: Guð- rún Gísladóttir, Pálmi Gests- son, Erlingur Gíslason, Jakob Þór Einarsson, Sigurður Sigur- jónsson, Pétur Einarsson, Magnús Ragnarsson, Jóhann Sigurðarson, Sigurður Skúla- son, Sigurður Karlsson, Björn Ingi Hilmarsson og Hjálmar Hjálmarsson. 18.10 Síðdegismúsík á laugar- degi. — Rómantísk óperutónlist. Ja- mes Mc Cracken, Luciano Pavarotti, Angela Gheorghiu, Nýja Fílharmóníusveitin, Hljómsveitin Fílharmónía og fleiri leika og syngja. 18.45 Ljóð dagsins. (e) 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Augl. og veðurfregnir 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Bein útsending frá Monnaie óperunni í Brussel. Á efnis- skrá: Ráðskonuríki og Livieta og Tracollo eftir Pergolesi. Flytjendur í Ráðskonuríki: Uberto: Donato di Stefano Serpina: Patrizia Bicciré Fiytj- endur í Livietta og Tracollo: Livietta: Nancy Argenta Trac- ollo Werner van Mechelen. Hljómsveitin Petite Bande leikur; Sigiswald Kuijken stjórnar. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Málfríður Jóhannsdóttir flytur. 22.20 Saga úr Tindfjöllum. STÖÐ 3 9.00 ►Barnatími Litríkarog skemmtilegar teiknimyndir með íslensku tali fyrir alla aldurshópa. 11.00 ►Heimskaup - verslun um víða veröld - 13.00 ►Suður-ameríska knattspyrnan (Futbol Amer- icas) Fjallað um það helsta sem er að gerast í suður-amer- ísku knattspyrnunni. 13.55 ►Fótbolti um víða ver- öld (Futbol Mundial) 14.25 ►Þýska knattspyrnan - bein útsending. 16.20 ►íþróttapakkinn (Trans Worid Sport) 17.10 ►Hlé 18.10 ►Innrásarliðið (The Invaders) Leit Davids að dval- arstað geimvera verður til þess að hann fínnur mjög óvenjulega rannsóknarstofu (5:43). 19.00 ►Benny Hill 19.30 ►Þriðji steinn frá sólu (Third Rock from the Sun) (e). 19.55 ►Símon Bandarískur gamanþáttur. 20.25 ►Moesha Brandy Norwood er nýja stjarnan í bandarísku sjónvarpi. 20.50 ►Kátir voru karlar (The Cisco Kid) Franski her- inn ræður ríkjum í Mexíkó og Francisco „Cisco“ Aguilar Solarez bíður aftöku sinnar. 22.20 ►Sekt eða sýkna (Bodily Harm) Linda Fiorent- ino og Daniel Baldwin leika aðalhlutverkin í þessari spennumynd. Spilavíti, nætur- klúbbar, fatafellur, barir og heitar eyðimerkumætur em aðal Los Angeles. Kvik- myndaeftirlitið bannar myndina yngri en 16 ára. 23.50 ►Svo bregðast kross- tré (Ultimate Betrayal) Saga fjögurra kvenna er rakin í þessari átakanlegu sjónvarps- mynd. Fjórar systur og tveir bræður búa við stöðugar bar- smíðar og kynferðislegt of- beldi í æsku. Þau stofna eigin fjölskyldur en ekkert er eins og það á að vera. Aðalhlut- verk: MelHarris, Mario Thomas og Ally Sheedy (e). 1.20 ►Dagskrárlok. Smásaga eftir Edgar Allan Poe. Baldvin Halldórsson les. 22.50 Dustað af dansskónum. 0.10 Um lágnættið. — Strengjakvartett i F-dúr ópus 59 nr. 1 eftir Beethoven. Talich kvartettinn leikur. 1.00 Næturútvarp á samt. rás- um til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.07 Morguntónar. 9.03 Laugardags- líf. 13.00 Helgi og Vala laus á Rás- inni. 15.00 Sleggjan. 17.05 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jón- asson. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.30 Vinsældalisti götunnar. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt. 0.10 Næturvakt Rásar 2 til 2. 1.00 Veðurspá. Fróttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTIIRÚTVARPID 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Ágúst Magnússon. 13.00 Kaffi Gurrí. 16.00 Hipp og Bítl. Kári Wa- age. 19.00 Logi Dýrfjörð. 22.00 Næt- urvakt. 3.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunútvarp. Eiríkur Jónsson og Sigurður Hall. 12.10 Erla Friðgeirs. og Margrét Blöndal. 16.00 íslenski listinn. 20.00 Laugardagskvöld. Jó- hann Jóhannsson. 3.00 Næturhrafn- inn flýgur. Fréttir kl. 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17 og 19. BYLGJAN, ÍSAFIRÐIFM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. 2.00 Samtengt Bylgj- unni. Michael Douglas í hlutverki sínu. Kynferðisleg áreitni Kl. 21.20 ►Kvikmynd Spennutryllirinn Afhjúp- un, eða Disclosure, er á dagskrá í kvöld. Myndin fjallar um Tom Sanders sem verður fyrir kynferðislegri áreitni en þar er að verki Meredith Johnson, nýr yfirmað- ur hans. Þegar Tom afþakkar blíðu hennar reiðist Mered- ith og hefur endaskipti á sannleikanum. Þar með þarf Tom að berjast við lygina sem ógnar starfsferli hans og fjölskyldu. Aðalhlutverk leika Michael Douglas og Demi Moore, en leikstjóri er Barry Levinson. í aukahlutverkum eru Donald Sutherland, Caroline Goodall og Dennis Mill- er. Myndin, sem er frá árinu 1994, er bönnuð börnum og fær þrjár stjörnur í kvikmyndahandbókinni hjá Maltin. Ymsar Stöðvar BBC PRIME 5.00 Victorians 6.30 Democracy & Change 6.20 Fast Feasts 6.30 Button Moon 6.40 Robin and Rosie) 6.55 Cre- epy Crawlies 7.10 Artifax 7.35 City Tails 8.00 Blue Peter 8.25 Grange Hðl 9.00 Dr Who 9.30 Timekeepers 10.00 Onedin Une 10.50 Hot Chefe 11.00 Who’ll Do the Pudding? 11.30 Eastend- ers Omníbus 12.50 Timekeepers 13.15 Esther 13.45 Sooty Show 14.05 Robin and Rosie 14.15 Dangermouse 14.40 Bhie Peter 15.05 Grange Hill 15.40 Onedin Iine 16.30 Tracks 17.00 Top of the Pops 17.35 Dr Who 18.00 Dad’s Army 18.30 Are You Being Served 19.00 Noel’s House Party 20.00 Benny Hill 21.00 Vicar of Dibley 21.30 Men Behaving Badly 22.00 Fast Show 22.30 Fall Guy 23.00 Top of the Pops 23.35 Jools Holland 0.30 Of Fish and People 1.00 Statistics: the Census 1.30 Caribbean Poetry 2.00 Restoring the Balance 2.30 A Curious Kind of Ritual 3.00 Maths Methods: Projeetíles 3.30 Bnvironmental Control 4.00 Nathan the Wise 4.30 Equilibrium Rules Ok? CARTOON METWORK 5.00 Sharky and George 5.30 Spartak- us 6.00 Fruitties 6.30 Omer and the Starchild 7.00 Casper and the Angels 7.30 Swat Kats 8.00 Hong Kong Phoo- ey 8.15 Daffy Duck 8.30 Scooby Doo 8.45 Worid Premiere Toons 9.00 Jonny Quest 9.30 Dexteris Laboratory 9.45 Mask 10.15 Tom and Jeny 10.30 Master Detective 10.45 Two Stupid Dogs 11.00 Jonny Quest 11.30 Dext- er’s Laboratory 11.45 Mask 12.15 Tom and Jerry 12.30 Master Detective 12.45 Two Stupid Dogs 13.00 Hong Kong Phooey 13.30 Top Cat 14.00 little Dracula 14.30 Banana Splits 15.00 Addams 15.15 Worid Premiere Toons 15.30 Bugs Bunny 16.00 Jonny Quest 16.30 Flintstones 17.00 Jetsons 17.30 Mask 18.00 Scooby Doo - Where are You? 18.30 Fish Police 19.00 Addams Family 19.30 Master Detective 20.00 Tom and Jerry 20.30 Flíntstones 21.00 Dagskrárlok CNN Fréttir og viöskiptafréttir ftuttar regtulega. 6.30 Diplomatic Liccncc 6.30 Style 9.30 Future Watch 10.30 Travel Guide 1 f.30 Your Heaith 13.30 Inside Asia 14.00 Larry King 16.00 Future Watch 16.30 Computer Connection 17.30 Global Vicw 18.30 Inside Asia 19.30 Earth Mattera 20.00 CNN 21.30 insight 23.00 World View 23.30 Diplomatic Licence 24.00 Pinnacle 0.30 Travel Guide 2.00 Larry King 3.00 The World Today 3.30 Sport- ing Ufe 4.00 Both Sides 4.30 Evans & Novak DISCOVERY 16.00 Saturday Stack (until8.00pm) 17.00 Saturday Stack: 18.00 Saturday Stack: 19.00 Satutxlay Stack: 20.00 Flight Deck 20.30 Wonders of Weather 21.00 Battlefields 22.00 Battlefields 23.00 Unexplained: UFO 24.00 Outlaws: United States of Guns 1.00 High Five 1.30 Ambulance! 2.00 Dag* skrárlok EUROSPORT 7.30 Slam 8.00 Eurofun 8.30 Snowbo- arding 9.00 Alpagreinar, skiða 10.00 Norrœna stó'öakeppni 11.30 Bobsleigh 12.00 Aljiagreinar, skíða 13.00 Snowboarding 14.00 Tennis 15.30 Ust- hlaup á skíðum 17.00 Alpagreinar 18.00 Tennis 20.00 Alpagreinar, skiða 20.30 RalJy 21.00 Listhlaup á skíðum 22.00 Hestaíþróttir 23.00 Hnefaleikar 24.00 Rally 0.30 Ýmsar íþróttir 1.00 Dagskrárlok MTV 7.00 Kíckstart 8.30 Tbe B. Ball Beat 9.00 Star Trax: Ice T 10.00 European Top 20 Countdown 12.00 Hot 13.00 TOP 100 1 6.00 Stylissimo! 16.30 Big Pfcture 17.00 Smashing Pumpkins Rockumcntaiy 17.30 News 18.00 TOP 100 21.00 Best of Ctub 22.00 Unplug- ged 23.00 Yo! 1.00 Chill Out Zone 2.30 Night Videos WBC SUPER CHAMMEL Fróttir og viðskiptafréttir fiuttar reglulega. 5.00 Best of The Ticket 5.30 Tom Brokaw 6.00 'ilie McLaug- hlin Group 6.30 Hello Austria, llello Vienna 7.00 Ticket 7.30 Europa Jour- nal 8.00 Cyberechooi 10.00 Super Shop 11.00 NHL Power Week 12.00 Worid Cup Golf 16.00 Ticket 16.30 Europe 2000 17.00 Ushuaia 18.00 Nationai Geographk* 20.00 Profiler 21.00 Jay Leno 22.00 Notre Dame College 1.30 Taltón’ Jazz 2.00 Selina Scott 3.00 Talkin’ Jazz 3.30 Executive Lifestyles 4.00 Ushuaia SKY MOVIES PLUS 6.00 Winner Takes AIL 1994 7.30 The Kid, 1921 8.30 The Chairman, 1969 10.15 Clarence The Cross-Eyed Lion, 1965 12.00 Agatha Christie’s The Man in the Brown Suit, 1989 14.00 The Borrowers, 1973 1 6.00 Little Giants, 1994 1 8.00 Ciean Slate, 1994 20.00 The Specialist, 1994 22.00 Surviving the Game, 1994 23.40 Retum to Two Moon Junctioin, 1993 1.20 The Good Son, 1993 2.45 Dangerous Game, 1993 4.30 Winner Takes All, 1994 SKY MEWS Fréttir ó klukkutíma fresti. 6.00 Sunrise 9.30 Entertainment Show 10.30 Fashion TV 11.30 Destinations 12.30 Week In Review 13.30 Nightline 15.30 Target 16.30 Century 17.00 Live at Flve 18.30 Entertainment Show 19.30 Sportsline 21.30 48 Hours 23.30 Sportsline Extra 0.30 Destinations 2.30 Week In Review 3.30 Target 4.30 48 Hours 5.30 Entertainmcnt Show SKV OME 7.00 My Littie Pony 7.25 Dynamo Duck 7.30 Delfy and His Friends 8.00 Orson and Olivia 8.30 FYee WiUy 9.00 Sally Jessy Raphael 10.00 Designing Women 10.30 Murphy Brown 11.00 Parker Lewis 11.30 Real TV 12.00 World Wrestling 13.00 The Hit Mix 14.00 Hercules 15.00 The Lazarus Man 16.00 Worid Wrestling 17.00 Pacifíc Blue 18.00 Ameriea’s Dumbest Crim- inals 18.30 Just kidding 19.00 Hercu- les 20.00 Unsolved Mysteries 21.00 Cops 1 and II 22.00 Miss Worid 1996 24.00 The Movie Show 0.30 Dream on 1.00 Comedy Rules 1.30 The Edge 2.00 Hit Mix Long Play TMT 21.00 Tetefon, 1977 23.00 Demon Sced, 1977 0.46 Grand Prix, 196« 3.35 Stock Car, 1965 STÖÐ 3: Cartoon Network, CNN, Diacovery, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT. SÝN 17.00 ►Taumlaus tónlist 18.40 ►Íshokkí (NHLPower Week 1996-1997) hJFTTID 19-30 ►stöðin HlL I IIII (Taxi 1) Fjallað er um lífíð og tilveruna hjá starfsmönnum leigubifreiða- stöðvar. Á meðal leikenda eru Danny DeVito og Tony Danza. 20.00 ►Hunter k|VUn 21.00 ►Spítalalif ninU (MASH) Pjögurra stjömu mynd. Hjúkrunarfólk- ið í Kóeru-stríðinu hafði í nógu að snúast en gaf sér þó tíma til að sjá spaugilegu hliðarnar á tilverunni. Leikstjóri: Robert Altman. Leikendur: Donald Sutheriand, Elliott Gould, Tom Skerritt, Robert Duvall o.fl. 1970. 22.50 ►Óráðnar gátur (Un- solved Mysteries) (e) 23.40 ►Leyndarmál ástar- innar (Invitation Erotique) Strangiega bönnuð börnum. 1.10 ►Dagskrárlok Omega 10.00 ►Blönduð dagskrá 20.00 ►Livets Ord 20.30 ►Vonarljós (e) 22.30 ►Central Message 23.00 ►Praise the Lord Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. BROSID FM 96,7 10.00 Á laugardagsmorgni. 13.00 Helgarpakkinn. 16.00 Rokkárin. 18.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Ellert Rúnars- son. 23.00 Næturvakt. 3.00-11.00 Ókynnt tónlist. FM957 FM 95,7 8.00 Valgarður Einarsson. 10.00 Sportpakkinn. 13.00 Sviðsljósið. Helgarútgáfan. 16.00 Hallgrímur Kristinsson. 19.00 Steinn Kári. 22.00 Samúel Bjarki. 1.00 Hafliði Jónsson. 4.00 T.S. Tryggvason. KLASSÍK FM 106,8 15.00 Ópera vikunnar. (e) Rakarinn í Sevilla eftir Rossini. Meðal söngvara: Agnes Baltsa og Fernando Araiza. Stjórnandi: Sir Neville Marriner. Klassísk tónlist allan sólarhringinn. LINDIN FM 102,9 8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Barnatími. 9.30 Tónlist með boðskap. 11.00 Barnatími. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 í fótspor frelsarans. 16.00 Lofgjörðar- tónlist. 17.00 Blönduð tónlist. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Unglingatónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Með Ijúfum tónum. 10.00 Laug- ardagur með góðu lagi. 11.00 Hvað er að gerast um helgina. 11.30 Laug- ardagur með qóöu lagi. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Á léttum nótum. 17.00 Inn í kvöldið með góðum tónum. 19.00 Við kvöldverðarborðið. 21.00 Á dansskónum. 1.00 Sígildir nætur- tónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 10.00 Raggi Blöndal. 13.00 Með sítt að aftan. 15.00 X-Dómínóslistinn (e) 17.00 Rappþátturinn Cronic. 19.00 Party Zone. 22.00 Næturvakt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.