Alþýðublaðið - 09.12.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.12.1933, Blaðsíða 3
LAUGARDAGINN 9. DE2. 1933. ------- ALÞÝÐUBLAÐÍÐ BAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ Ú TiGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKJRINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Símar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Pitstjórnin er til viðtals kl. 6 — 7. Þtngtíðindi Alþúðublaðsins: Aifiinggi I |ær« EFRl DEILD Þar voru pessi ítv. afgr. sem 1 Öig: Frv, til L, iun viðaulm viv l. nr, 27\ 8. s|ep,/j. 1931, er heimilu rikis- stjórninm að jlijtja i\nn sauðjó Hl\ slátiB'jjárbóta (28. mál.) Frp. fil l. um uiðaaka við l. np. 81 23. jtiinj 1932, inn heimilíl hartl! i'iktss'j rnlnn ttl uð ábyrgj- asij lán jyrjr dráthurbmut í Reykjavík, Frv, tjl l, um ábyrgð ríkissjáðs jyrif\ samvlmyfálag sjá^mym á Sfakkseyd til bátakmipu. Þessar pál. till. vom swnp. Till. M pál. wn rikisábyrgð fyr- ir\ Hólahmpp í Norður-lscifjcgðar- sý'slu, til. mfvirkjumr. Afgr. sem ályktun alþingis. 77/. /■// ptiil. um ábyrgð fiytiir, lánt lmndai samvinnpfálflgimi „Grjmd í Borgarmsi tii kampá á fiski. Aígr. sem ályktun alþingis. Ti'il. til pál. ’um skipun mjlli- pingamfndnr, til pess að gem till. iwn kuinrmál, síufsmmnafœkku\n. Afgr. sem ályktun ed. TiU. i\il pál. itm sktpim mjtlli- pinganefndar, til pess að umdir-. búa, löggjöf um nýbtijkclwerfi í sveitunK Flm. Jón Baldvinsson. Afg'r.- sem ályktu.n ed. TiJl, ti,l pál. um bœtta la\nd- helgisgœzlu við austur- og n\orð- ausiurptrörd lájidsins t mieö þeirri breytingu frá Jóni Bald- viníssyni, að í staðinn fyrir „við austur og morðaustursfrönd lialnds- ins“ komi „við strendur landsiinis." Afgr. sem ályktun ed. Fielt var: Frv, til L um eínkaleyfi fyrir. firmað ölgerðtnn Egill Skasjla- (pimssvn h.f. Reykjavík, tti pess að búa f\iL og selja áfmgt fíl til KOSNINGALÖGIN. Þauí voru til einnar umræðu í lefri, dieil'd í gær. Fram koim|u breytingatillögur, að vísu fliestar simávægiliegar, og voru þær sam- þyktar. Verður því frumvar-pið að ifara í samieinað þing. NEÐRI DEILD. v Þar voitu fá mál á diagskrá. Umræður urðu mestar um fijrirspum iij atvinnimálGPótiðherm ú,Zj af störfum skíipnefndgrfnngj1 á protpbút Síldareinkasölu tslands. Kom í ljós, að kostnaður við skilaniefndina hefði verið óhæfir ALÞÝÐUBLAÐIÐ Varalðgreglunnl veri* ur beinf gegn Alpýin- flokknum, ■xa * i því að Kommúnisfahættan er IltiL ÞingsálflfiiiiiiHillogi Alþýðuflokks* ius mm stiðurlugiilngu varuiðgreol-' uisuai8 visæð frá neð átkvæðiam i- halðsfns og 4 nFra5nséknu&*6fc«mBnua. landi og talaði um íriðsama al- Þingsálykmnai ‘tii loga Alpýðu- flokksmaimd Wfljr í jjpen vísað frá samkvœmf: dagskrártiMögn jrá Ólafi Thors meo aíkvœrum Sjálf- stœjðispipnna, og fjögnrpa Fram- sóknfij'jndnny, Hmnesar, Jóm í Stámdal, Halldórs og Tryggva. Ásgeirs Asgerisson grelddi ekki alkvœði. Þar með er þetta mál úr sög- unni á þessu þingi eftir miklar og harðar umíeeður. Umra-ðum varð jmisvar að fresta vegna mál- þóf;s íhaldsmanna. Höfðu íhalds- menn þá flutt uni 20 ræður í málinu, en Alþýðuflokksmenln 6 —7, er umræöum loksins sleit í; fyrri nótt. Atkvæóagreiðslan fór fram í giær. Hér er þess enginn koistur, að rekja umræðurnar. Þingmenin Al- þýðufliokiksins sýndu fram á það, að varálögreglian hefði í upphafi verið stofnuð án laga, en eftir að lögin um lögreglumenn voru staðfest, befði hún beiniínis sitiarf- að á m ó í' i iögunum, þa;r sem ,s:vo v:æ,ri ákveðið, að varalögrieiu skyldi ekki stofna fyr en fasta lögreglan næmi tveita lögreglu- þjónuni á hvert þúsund íbúa, en það skilyrði hefði ekki veriö upp- fylt Varalögreglúnni hefði því nú í ár venið í fuilu heitaildarleysi haldið á launum úr ríkis- sjóði, sem nema hátt á 400. ptii,s. króim eðíú! 100 ptiisjmd krónum meim im varið hefir. verið til aiminnupóta á surrtd tíma. Auk þess væri svo ákveðið, að tii varaitögreglu mætti ekki stofna, niema brýna náuðsyin bæri til, en um enga slíka natiðsyn hefði verið að r,æða.. Hið eítirtektarveröasta í næð- urn íhaldstaanna voru þær yfh> lýsingar fná sumúim ihaldsmönn- um, t. d. Gíisla . Sveinssynii og Thor Thors, að varalömebluna œij|í fyrst ág fremst að nota gegn Alpýðuflgkkmim og alpýðmam- tpku\num. Gísli Sveinsson gerði mjög lít<- ið, tiir kommtiinistahœttimv. hér á liega mikill, og óviðkunnainleg at- vtkl komið fyrir í sambandi við starf hiennár, svo sem það, að Theódór Líndal málaflm. er sækj- andi í máli gegn Síldareinkasöl- unni, sem Lártps Féldsted skila- nefndarmaður er verjandi fyrir. en þeir Lárus, og Theódór eru, sem kunnugt er, félagar og sata- eigeridur í málfærsHúfirima hér í bænium, Finnur Jónsson kvað ó- 'stjórnina og siukkið við SiMar- einkasöluna sjálfa, siem þó hiefði verið taikið á köflum, ekki koin- ast í hálfkvisti við það bruðl, sem átt hefði sér stað í sambandá við skilanefndina. Frá sameinuðu þingi veröur I 'sagt á öðmm stað í blaðinu. þýðu, sem .ekki fengist til að ganga í árásar- eða varnar-lið Aliþýðuflokksins, en lét þó ótví- rætt í ljós apnað veifið, að all- þýðusamtökin og foringjar þeirra væru svo háskaleg núverandi í- haldsskipuliagi, að móti þeim yrði ekki hamliað nema með föstum og fjöltaiennum her mndir stjórn íhaldsiins. Þessúm kenningunx guldu allir í'haldstaienn og íhaldsdeild Fram- sóknar jáikvæði sitt við atkvæða- gneiðsluna i sameinuöu þi'ngi í gær. Alit ihaldsmaraua á Magnúsl fiuðnmndssýnl, Jón Páimason kornst svo að orði í ræðu í fyrrad,, að Jak. Möll- hiefði staðhæft hér á þinginiu, að upphlaupið 9. nóv. í fyrra hefði verið með ráði og vilja, eða, að utidirlagi lögreglustjóra, Hefði Jakiob Möll'er sagt, að lögreglu- stjóra hiefði verið giefinn kostur á því, að hreinsá sig af þessári aðdróttun, þar sem hún hefði líka komið fralm utan þings, en hann hefði ekiki gert það. Skoraði Jón nú ■ á stjórnima, að heimta - að íögreglustj. hreinsaði sig áf þess- úim ábuirði eða stjórnim víki honunx úr embætti og léti hann sæta ábyrgð. En því kvaðst hainin bdna þessú til stjórnia'riminiar í heild, en ekki til dómsmálaráð- herrans Miagmúsár Guðmumdssom- ar, yfirmanms lögreglustjóra, nð med pví að stjórnjn vœrj s\a,m- stegpusfjóm, yrði Magmis Guð- mui;dsson annuð hvort að beijgja sjg eoa víkjg iir stjórninni, pegár itfrii ágreinmgsmál vœrl að rœða Finnur Jómssom sýndi fram á í snjallri og rökJasitri svairræðu, að sarnkv. þessum yfirlýsingum væri ekki niema um tvent að ræða: Að Jakob Möljer vcer'i ósvífmn 6- sarmlndamaður eða að Magmis G,uðmimd\sson hefði vís'vUandi hyljnað, yfjjr eitt liið stórfeldmta embœi'tisafbrof hér, á Ltíndi, til að 'fá| ao. hawga í stjórmnni. SjémaaiBBafélðgsfaiid' arimn á fimfndags* kvðldið. Sjómannafélagsfundur var hald- inn í fyrrakvöld í ailþýðuihúsimu Iðnó. Samþykt va:r að halda jólatrés- skiemtún fyrir böm félagstaalmna, oig var nefnd kosim til umdirbúnL ingsistarfs. - Til utaræðu var auk félagstaála, saltslldarverðið og mótorbáta- kjörin, og urðu umræöur all- miklar. Glöggt kom í ljós hjá ræðutaönnum, að þeir teldu mikla þörf á að lágvarksverð yrði sett á siíd, til þesis að tryggja afkomu þieirra, er sildveiðatr stunda, og til' þiess að koma. í veg fyrir hið igífurlega og óeðlilega niðurboð, siem átt hefir sér stað. Samþykt var ályktun þess efmis, að reynt yrði aó koima á lág- marksveröi á síl'd og Alþýðusam- bandi. íslands falið að gangast fyrir samtökum í því efni. Um taótorbátakjörin u;rðu mikl- ar. umræður. Öllum koim saman um að eitthvað þyrfti að gera til aö bæta hag þeirra manna, sem þ'ennam atviminuveg stunda. Til'lögur komu tvær í taxta1- formi. Önnur frá stjórniinni og einum þeirra manna, er var í mótorbátanefndinini, uim að skip- verjar fengju prósentvís af brúttó- aflia og fengju laum sín greidd þegar sala fer fram. Hin tillag- an, er var frá einum nefndár- taanmii, var urn helmingarstað- skiftim, með dálitlum breytingfumi Kommúnistar reyndu að tefja framgang þessa'ra mála meö sínu venjuliega þvaðri, en sem betur fer er vtegur þeirra ekki mikili innan Sjómammaféllagsiinis, Fundurinn stóð til miðnættis. FjórðangsKiina íiskideilda Norðlendingafjórðnngs var nýlega haldið á Akureyri. Ell- efu fuiltrúar voru mættir frá jafnmörguim deildum, en aiuk þesis sóttu rnargir bæjarbúa|r fundijna. Helztiu samþyktir voru : um lækk- un á útflutnimgsgjaldi sjávaraf- urða, uppsögn niorsku sanxning- anna þega'r frá 1. dez.; efling fisk- sölusaml.agsinis með nánaW saim- bandi þess við Norðurlamd; um síldarverksmiðju á Norðurlandi, — og rnælt með Skagaströnd, ef við- unamdi haifnarhætur fáist á mæ,st tveimur árnrnr, en Eyjafi'rði ella; um mat þúrra fiskbeina til mjöl- framleiðslu; urn að ríkisstjórnin leiti samninga við Svíastjórn, umx að Sviar kaiupi enga síld veidda við ísland fyrir 25. júlí, og að bönniuð verði með lögum síldar- söltun hér fyrir þann tíma, ef þessir samningar náist; um áð reist verði hús eða þriær fyrr næstu síldarvertíð fyrir léttsalt- aða síl'd á veiðiistöðvunum, með hagkvæmunx lánum gegn um Fiskifélagiö; um að silda'rmat verði ekki lögileitt og um láns- stofnun fyrir stóábátaútveg. Þá var samþykt að lýsismat verði framíkvæmt á sem flestum út- f lutningshöfnum. Fulltrúar til næstu fjögurra ára voru kosnir: Guðmundur Pétursison og Páll Halldórsson, Forseti * fjóröungs- deildar var kiosinn Guömundur Pétursison; ritari og féhirðir Jó- hannes Jómassom; og varaforseti Stefán Jónasson. FO. Hljómsveit Reybjavíbur heldur fyTsta hljómleik sinn á þesisium vetri á morgun kl. 5i/2 |e. h. í alþýöuhúsinu I&nó. — Við- fangsefnim eru eftir Beethoven, Schubert, Mozart, Ka,rl O. Runólfs- son o. fl. HJjómiSiveitin mun nú betur búin undir vetrarstarfið en nokkru sinni áður, eimkum fyrir starf Tónlistarskólans. Þá er hún og mun fjölmenmari en veriö hef- ir undanfarið. Dr. Franz Mixa, stjórnar hijómsveitinni. 3 LINDBERGH er nú kominm til Ameríku. Hann hefir eins og kunnugt er fliogið víðs vegar um Evrópu í siumar og haust og aukið mjög hróður sin:n. Alt af hefir kona hans fylgt honum. Hér birtist mynd af honum og flugvél hans. HðtDoejti snfaaðanna Bæjarstjórnarihaldið leggar blessun sina yflr óreiðuna Á bæjarstjórnarfundi í fyrrad. voru þeir Sigurður Jónasison og Guðm.. Eiríksision kosnir til að at- huga neikninga Mötuneytis safm- aðanna. Er það gert vegna þeirrat óreiðu, sem komið hefir í ljós í sambandi við þetta mál. 'Um málið urðu töliiverðar um- ræður. Vildu A1 þýðufiiokksmenn að bærinln setti sjálfur upp mötu- neyti, en íhaldið taldi að hezt væri að mötuneyti safnaöanma héldi áfram. Bar borgarstjóri fram tillögu þess efnis, að þakka stjórn Mötuneytisins fyrir vel ummíð starf, þrát't fyrir það, þó að ó- 'reiða hafi komið í Ijó's í fsíaim.ba,ndi við það og að skora á forgöngu- rnenin mötuneytisins að halda starfseminmi áfram. Al'þýðúflpkksmenin greiddu at- kvæði taeð síðari hlutanum vegna þess, að felt hafði verið að bæri- iniri setti sjálfur upp mötuneyti, en þeir greiddu atkvæði gegn fyrri hlutanum. Var hann þó sa’mþy'ktúr rnieð atkv. íhalds- taanlma einna. En með því hefir íhaldið lagt blhssun sina yfir ó- reiðuna. Farsóttir og mannðauði í Reykjavík vikuna 19. nóv. — 25.- nóv. (í svigum tölur næstu viku á undan), Hálsbólga 45 (47). Kvefsótt 87 (169). Kveflunigna- bóliga 5 (4). Gigtsótt 0 (2). Iðra- kvef 24 (32). Taksótt 2 (0). Munn- apgúr 9 (4). Hkmpabóla 0 (1). Þrimla.sótt 1 (0). Mannalát 7 (3). — L and lækni S'skrif s tof an. (FB.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.