Morgunblaðið - 24.11.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.11.1996, Blaðsíða 1
FÆREYSKT FORNBÍLASAFN - ÞRÓUN YFIRÍDÝRARI BÍLA HJÁ VW - SPORTLEGUR - FIAT BRAVO - NÝJAR CB-STÖÐVAR MEÐ AM OG FM Renault égane PEUGEOT 406 P^títtllíltolíilí uppfyllir allar þínar óskir I íbs SUNNUDAGUR 24. NOVEMBER 1996 BLAÐ D TÍMAMOTABILL Komdu og reynsluaktu. Verö frá. 1.480.000 kr. PEUGEOT - þckktur frrir þtltgindi Nýbýlavegi 2 Stmi 554 2600 Meiri búnaður í Suzuki Swift fyr ir suma verð SUZUKI Swift er með 1997 ár- gerðinni boðinn með mun meiri búnaði en verið hefur án þess að verðið haf hækkað. Kostar þriggj' hurða Swift með 1,3 lítrr og 69 hestafla vél og handskiptingu kr. 980.000 og sé hann fimn hurða er verðið k 1.020.000. Verður bíllin aðeins fáanlegur í þessun tveimur útfærslum. Talsmenn umboðsins, Suzuk bíla hf., segjast vilja bjóða bflana með góðum grunnbúnaði og er þar bæði átt við þægindi og ör- yggisbúnað. Eru þannig allir Suzuki bílar nú með líknarbelg. Meðal staðalbún- aðar sem nú er í nýjum Swift má nefna tvo líknarbelgi, upphituð framsæti, rafstýrða útispegla, rafdrifnar rúðuvindur að framan, samlæsingar á hurðum, rafstýrða hæðarstillingu framljósa, hemla- ¦*¦ ljós í afturglugga og hreyfil- tengda þjófavörn. Enn má nefna snúningshraða- mæli, klukku, hita í afturrúðu, þurrku og skolsprautu á aftur- rúðu og sprautur fyrir framljós. Vélin er eins og fyrr segir 1,3 lítra og 68 hestöfl. Nokkrar útlitsbreytingar hafa einnig verið gerðar og má þar nefna nýjan framenda með nýjum aðalluktum, nýjar luktir eru að aftan og stuðarar eru nú samlitir. Þá er mælaborð nýtt og sömuleið- is áklæði á sætum. Morgunblaðið/Jón Svavarsson SWIFT er nú fáanlegur með miklum staðalbún aði, m.a. tveimur líknarbeigjum, samlæsingum og rafdrifnum rúðum að fram. Danski listinn TILKYNNT verður í janúar hver bíll ársins 1997 í Evrópu verður. Valdir verða fimm bflar úr stórum hópi og einn þeirra verður að end- ingu valinn bfll ársins. Alls sitja 56 blaðamenn í dóm- nefndinni og koma þeir frá 26 lönd- um. Peter Aaboe, blaðamaður dan- ska bflablaðsins Bilen, situr í dóm- nefndinni og hann hefúr sjálfur val- ið þá fimm bíla sem hann telur að eigi skilið að keppa um heiðurinn. I fyrsta sæti setur Aaboe Renault Scenic, Ford Ka fer í annað sæti og Skoda Octavia, sem var kjörinn bfll ársins í Danmörku fyrir skemmstu, setur hann í þriðja sæti. Skoda sé kominn í allt annan gæðaflokk enda með tækni og gæðastimpil frá VW og Audi. Nýjan VW Passat setur hann síðan í fjórða sæti og BMW 5- línuna í fimmta sæti. NYTT útlit er á mælaborði og sætaáklæðum. Næsta kynslóð Escort NÆSTA kynslóð Ford Escort kem-1 ur á markað árið 1998 sem 1999 ár-| gerð. Hann verður óþeklqanlegur frá núverandi gerð Escort, eins og sést á tölvu- unnum Jjósmynd- I um hér að ofan. Afturljósin verða innbyggð í gluggapósta í aftur- glugga. Talið er nokkuð víst að næsta kynslóð Mazda 323 verði byggð á hinum nýja grunni Escort. Janúar-sept 1885 1996 398 471 Breyting: +18,3% Fjöldi nýskráðra sendibífreiða í janúar til september 1996 Fjöldi Tegund Hlutfall 106 Volkswagen 22,5% 52 Ford 11,0% 46 Hyundai 9,8% 39 Nissan 8,3% 33 Toyota 7,0% 30 Dodge 6,4% 27 Renault 5,7% 25 Opel 5,3% 23 Mercedes 4,9% 19 Mazda 4,0% 12 Mitsubishi 2,6% 59 Aðrar teg. 12,5%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.