Morgunblaðið - 26.11.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.11.1996, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR26NÓVEMBER1996 D 5 Tjamarmýri - glæsihús. Vorum að fá í sölu ákaf- lega vandað og fallegt um 250 fm raðh. með innb. bílskúr. Sérsmíðaðar innr. Parket og flísar. Arinn í stofu. Áhv. hagst. langtímalán. V. 17,9 m. 6699 Mosfellsbær - 2ja herb. raðh. 2ja herb. fallegt og bjart 66 fm raðh. með sérinng. og sérlóð. Vandaðar innr. á baði og í eldh. Parket og flísar. Plata fyrir sólskála. Áhv. 2,7 m. V. 6,7 m. 6671 EIGNAMIÐLIJMN ehf. (f Ábyrg þjónusta í áratugi Aðeins hluti eigna úr söluskrá er auglýstur í dag. netfang: eignamidlun@itn.is Starfsmenn: Sverrir Kristinsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali, Björn Þorri Viktorsson, lögfr., sölum., Þorleifur St. Guðmundsson, B. Sc., sölum., Guðniundur Sigurjónsson, lögfr., skjalagerð, Stefán Hrafn Stefánsson, Iögfr., sölum., Magnea S. Sverrisdóttir, sölum, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglýsingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, símavarsla og ritari Sími: 588 9090 • Síðumúla 21 • Fax 588 9095 Opið nk. sunnudag frákl. 12-15 Laxakvísl. 200,8 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt 38,5 fm sérstæðum bílskúr. 4-5 svefnh. Húsið þarfnast lokafrágangs að innan. V. 13,8 m. 6659 Víðiteigur - Mos. Einlyft fallegt 3ja herb. um 82 fm fallegt raðhús. Parket. Möguleiki á sólstofu. Áhv. 4 m. V. 8,3 m. 6114 Kambasel. Glæsil. raðh. á tveimur hæð- um auk rishæðar. Bílskúr. Húsið er samtals 250 fm og skiptist þannig: 1. hæð: Forstofa, snyrt- ing, eldh., borðstofa, stofa og geymsla. 2. hæð: 5 herb., bað og þvottah. Ris: Fjölskylduherb. Vandaðar innr. Mikið skáparými. Stórar svalir. Falleg og vönduð eign. V. 13,5 m. 6245 Drápuhlíð - sérhæð. Rúmgóð og björt um 113 fm neðri sérhæð með sérinng. 3 herb. og 2 stofur. Laus fljótlega. V. 8,3 m. 6739 Grenimelur - hæð og ris. vor- um að fá í einkasölu efri hæð og ris ásamt 24 fm bílskúr. Hæðin sem er um 112 fm skiptist í 2 saml. stofur, 3 herb. o.fl. í risi er 2ja herb. 65 fm íb. Ákv. sala. V. 13,0 m. 6713 Blönduhlíð - laus strax. Vorum að fá í sölu 114 fm 5 herb. neðri sérh. í 4-býli á eftirsóttum stað. íb. er laus nú þegar. V. 9,3 m. 6679 Hraunteigur - laus. Björt og vel skipulögö 5 herb. 125 fm efri hæð ásamt 24 fm bílskúr. Tvennar svalir. Góðar stofur og 3 svefn- herb. íb. er laus fljótlega. V. 9,9 m. 6582 Miklabraut - nærri Miklatúni. Vönduð og björt 105 fm hæð sem skiptist í 2 saml. stofur, 2 herb., eldh. og baö. í kj. fylgja 1-2 herb. V. 7,3 m. 6519 Grenimelur - laus. Björt og falleg sér- hæð á góðum stað í Vesturbæ. Rúml. 113 fm á 1. hæð með sérinng. 2 rúmg. herb. og 2 góðar skiptanlegar stofur. íb. og garður snúa í suöur. Eign í mjög góðu ástandi. Laus. Áhv. 5,5 m. 6514 Nýbýlavegur. Mjög rúmg. og björt um 143 fm efri sérh. ásamt bílskúr. Suðursv. Mjög gott útsýni. V. 10,5 m. 4717 Þorfinnsgata. Falleg 4ra herb. hæð í góðu húsi ásamt 27 fm bílskúr. Nýtt parket á stofum og holi. Sérþvottah. í íbúð. Áhv. ca 4,8 m. V. 7,6 m. 6238 4RA-6 HERB. Vesturberg - verðlaunablokk. 4ra herb. falleg og björt íb. á efstu hæð m. fráb. útsýni. Parket. Verðlaunablokk. Áhv. byggsj. 3,6 m. V. aðeins 6,7 m. 6689 Vesturberg. Vorum að fá í sölu 4ra herb. 98 fm íb. á jarðh. í fjölbýlishúsi sem hefur nýlega verið standsett. Áhv. 4,3 m. húsbr. V. 6,5 m. 6524 Gnoðarvogur-Glæsiþak- hæð Vorum að fá í einkasölu mjög fal- lega og vandaða 3-4rs herbergja þakhæð í fjórbýlishúsi. Parket á gólfum. Fallegt nýtt eldhús. Vönduð flísalögð sólstofa og stórar suðursvalir. V. 9,3 m. 6757 Krummahólar - standsett. Mjög faileg og björt um 88 fm endaíb. á 3. hæð í lyftuh. Stórar suðursv. Fráb. útsýni. Massívt parket og uppgert eldhús. Sér- þvottah. Áhv. ca 4,2 m. V. 7,1 m. 6731 Krummahólar - útsýni. Snyrtileg og björt um 85 fm íb. á 6. hæð. Stórar suðursv. Mjög gott útsýni. Áhv. ca 3,6 m. byggsj. V. 6,8 m. 6404 Flúðasel. Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílsk. Ný sólstofa (yf- irbyggðar svalir). Fallegt útsýni. V. 7,5 m. 6690 Arahólar. 4ra herb. falleg og björt 98 fm íb. á 1. hæð í nýstandsettri blokk með mjög fal- legu útsýni yfir borgina. Áhv. 4,2 m. Skipti á stærri eign koma til greina í sama hverfi. V. 7,5 m.6623 Fellsmúli. Vel skipulögð, vistleg 4ra herb. íb. á 4. hæð (efstu) á rólegum stað við Fellsmúla. Mikið útsýni í vestur og austur. íb. og húsið í mjög góðu ástandi. Ekkert áhv. V. 7,2 m. 6592 Kleifarsel. Glæsil. 123 fm nýinnr. lúxusfb. á 2. hæð. Parket og flísar á gólfum. Glæsil. innr. og tæki. Koníaksstofa á palli í turnbyggingu. Góð kjör í boði. V. aðeins 8,9 m. 6096 Mosarimi - endaíbúð. Guinaiieg og björt um 95 fm íb. á jarðh. með sérlóð. Fal- legar kirsuberjainnr. Nýlegt og fallegt fjölbýli. Áhv. ca 5,0 m. húsbr. V. 8,0 m. 6660 Grettisgata - gott verð. Góð 86,9 fm íb. í traustu steinh. 3 svefnh. Laus strax. V. 5,9 m. 6560 Þverholt áhv. 5 m. Glæsileg íb. á 3. hæð í steinhúsi. íb. hefur öll verið standsett, nýj- ar hurðir, nýtt parket, nýtt eldhús, nýl. bað, rafl. o.fl. Laus strax. Áhv. 5,1 m. V. 7,2 m. 6669 Álftahólar - bílskúr. 4ra-5 herb. glæsileg 105 fm íb. ásamt 25 fm bílskúr. Húsið og íb. öll nýstandsett. Fallegt útsýni. V. 9,2 m. 6591 Kleppsvegur - ódýrt. 4ra herb. björt 93 fm íb. á 1. hæð. Suðursv. Mjög hag- stætt verð. Ákv. sala. V. aðeins 5,9 m. 6594 Hjarðarhagi - laus strax. 4ra-s herb. góð 110 fm íb. á 4. hæð í blokk sem nýbú- ið er að klæða. íb. skiptist í 3 herb., 2 skiptanl. stofur, gestasn., eldh. og bað. Góð sameign. Laus strax. V. 7,2 m. 6188 Laugamesvegur. Mjög stór um 125 fm 5 herb. íbúð á 4. hæð (efstu) í góðu fjölbýlis- húsi. Aðeins ein íbúð á hæðinni. Suðursv. Áhv. um 5,7 millj. V. 7,9 m. 3478 Eyjabakki. 4ra herb. góð og vel stað- sett íb. á 2. hæð. Sérþvottah. Einstakl. góð aðstaða f. börn. Áhv. 4,2 millj. v. 6,9 m. 3701 Háaleitisbraut. 4ra herb. mjög falleg endaíb. (suðurendi) á 4. hæð í nýviðg. blokk. Aðeins ein íb. á hæð. Glæsil. útsýni. V. 7,7 m. 4428 Fífusel - m. aukaherb. 4ra herb. 101 fm endaíb. á 1. h. ásamt aukaherb. á jarðh. og stæði í bílag. Sérþvottah. Nýl. parket á sjón- varpsholi, stofu og eldh. Áhv. 3,2 m. Laus strax. V. aðeins 6,9 m. 4842 3JA HERB. Við Nesveg - laus strax. Guiitai- leg 3ja herb. íb. á jarðh. í 3-býli. Húsið hefur allt verið standsett á smekklegan hátt. Gólf eru lögð nýrri furu í upprunal. stíl. Áhv. 2,5 m. húsbr. Góð afgirt eignarlóð. V. 5,950 m. 6387 Hamraborg. 3ja herb. mjög falleg 79 fm íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Glæsil. útsýni. Ákv. sala. Innang. úr bílageymslu. V. 6,3 m. 6576 Safamýri. Falleg og björt 76 fm íb. á jarðh. í 3-býli. Sérinng. og hiti. Fallegur garður. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 4,5 m. hagst. lán. V. 7,5 m. 6292 Skúlagata-Þjónustuíbúð. vor- um að fá í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 100 fm íbúð á 3. hæð áamt stæði í bílageymslu. Fal- legt útsýni til norðurs. Áhvilandi húsbréf. íbúðin er laus nú þegar.Húsvörður og margskonar möguleikar á þjónustu. V. 9,5 m. 6769 Lokastígur-Þingholt. Falleg og björt u.þ.b. 66 fm þakíbúð í 3-býlishúsi. Hæðin var byggð ofaná húsið fyrir nokkrum árum. Teiknuð sem 3ja herbergja íbúð en nýtt sem 2ja. Parket og góðar innréttingar. Suðursvalir. Áhvílandi ca 2,0 byggsj. V. 6,3 m.6768 Baldursgata-Þingholt. Fai- leg og björt u.þ.b. 72 fm íbúð á 1 .hæð i fal- legu og hlýlegu steinhúsi á besta stað í Þingholtum. Góð lofthæð. Falleg og hlýleg sameign. V. 5,8 m. 6767 Norðurmýri. 3ja herb. vel skipu- lögð og góð íbúð á 2. hæð ásamt geym- slurisi við Mánagötu. Svalir. Þvottaaðst. á baði. V. 5,4 m. 6763 Kársnesbraut - bílskúr. 3ja herb. falleg íbúð á 2.hæö m. innbyggðum bflskúr. Nýtt parket á herb. Marmaraflíar á gangi, baði og eldhúsi. Falleg hvítsprautuð innr. í eldh. Nýl. skápar. Fallegt útsýni. V. 7,0 m. 6722 Dunhagi. Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð. Parket á stofu og holi. Góðar svalir. Þvottavél, frystikista og ísskápur fylgja. Laus 1. nóv. nk. V. 6,9 m. 6609 Asparfell - lán. Björt og nýmáluð 90,4 fm íb. á 6. hæð í góðu lyftuhúsi. Gólfefni vantar á flest gólf. Áhv. byggsj. 3,7 m. Laus strax. V. 5,6 m. 6715 Dalsel. 6-7 herb. góð 150 fm íb. á tveimur hæðum (1. h.+jarðh.) ásamt stæði í nýlegu upp- hituðu bílskýli. Á hæðinni eru 2 herb., stofa, eldh. og bað. Á jarðh. eru 3 herb., bað o.fl. Sér- inng. á jarðh. Áhv. 3,3 m. byggsj. V. 9,5 m. 6573 Tjamarból - bílskúr. Faiieg 108,3 fm endaíb. á 3. hæð ásamt 21,5 fm bílskúr. Parket á stofu, holi og herb. Stórar suðursv. Laus strax. V. 8,1 m. 6522 Eskihlíð - standsett. Góð 4ra herb. 82 fm íb. í kj. Nýtt eldh. og bað. Parket á stofu. Áhv. 3,5 millj. byggsj. V. 6,1 m. 3209SÓI- heimar. Rúmgóð og björt 5 herb. íb. á efri hæð í 2ja hæða húsi. Tvær stofur og 3 herb. Glæsil. útsýni. Laus strax. íb. þarfnast stand- setningar. V. 6,8 m. 6449 Krummahólar - fráb. útsýni. 6-7 herb. 131 fm “penthouse-” íb. með stórkost- legu útsýni og bílsk. Þrennar svalir. íb. er mikið standsett, m.a. nýjar innr., gólfefni, hreinlætistæki o.fl. 4-5 svefnh. 26 fm bílskúr. V. 9,9 m. 6212 Hjarðarhagi. Björt og falleg 78,5 fm íb. á 2.hæð i góðu húsi. Stórar SA svalir. Góð sam- eign. Áhv. ca 1,2 m. V. 6,8 m. 6716 Hagamelur-laus Falleg og björt 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í eftirsóttu fjölbýlishúsi. Góðar innréttingar. Suö-austursvalir. fbúðin er laus nú þegar. V. 6,9 m. 6755 Vallarás - laus. Rúmgóð og björt um 84 fm íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Vestursv. og fal- legt útsýni. íb. er laus. Áhv. ca 3,4 m. byggsj. V. 6,7 m. 6745 Bergstaðastræti - ris. Góð 3ja herb. risíbúð á vinsælum stað. Glæsilegt útsýni. Áhv. 2,5 m. Ákv. sala. V. 5,2 m. 6738 Kríuhólar - lág útborgun. góö um 80 fm (b. á 6. hæð í nýviðgeröu lyftuh. Góð sameign. Þvottaaðst. í íb. Áhv. byggsj. 4,3 m. Laus fljótlega. V. 5,9 m. 6703 Selvogsgata - Hf. 3ja-4ra herb. 76 fm íb. á 1. hæð með sérinng. á góðum stað. 2-3 svefnh. Laus strax. V. 5,5 m. 6666 Rauðarárstígur - nýstand- sett. Mjög björt og falleg um 78 fm íb. á 2. hæð. íb. hefur öll verið standsett m.a. parket, nýtt eldh. og bað, gler o.fl. Falleg eign í hjarta borgarinnar. V. 6,9 m. 6657 Furugrund. 3ja herb. 81 fm björt endaíb. á 2. hæð í nýstandsettu húsi. Parket. Laus strax. V. 5,9 m. 6604 Trönuhjalli - glæsileg. guii falleg ca 95 fm íb. á 2. hæð í verðlauna- blokk. Sérþvottah. Stór og björt herb. og fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 5,2 m. V. 8,9 m. 6581 Ránargata - bílskúr. 3ja herb. 87 fm glæsileg íb. á 3. hæö í nýl. fjölbýli. Sér- þvottah. Fallegt útsýni. Áhv. 4,4 m. V. 8,5 m. 6580 Vallarás. 3ja herb. falleg 83 fm íb. á 2. hæð. Fallegt útsýni. Laus fljólega. Mjög góð að- staða fyrir böm. Áhv. 4 m. V. 6,9 m. 6506 Grettisgata. Góð 3ja herb. íb. á efstu hæð í 4-býli. Nýir kvistgluggar. Nýl. standsett baðh. Góðar svalir. Áhv. tæplega 3 m. V. 5,3 m. 4736 Bárugrandi. 3ja herb. 86 fm stór- glæsileg íb. á 2. hæð (efstu) í 4-býli ásamt stæði í bílag. Parket á gólfum og vandaðar innr. Ahv. 3 m. V. 9,1 m. 6291 Óðinsgata - gullfalleg. Vorum að fá í sölu 70 fm 2ja-3ja herb. íb. í 3-býli á góðum stað. íb. er á tveimur hæðum. Gólfborö á gólf- um. Áhv. 2,8 m. byggsj. og húsbr. V. 5,5 m. 6556 Eyjabakki - allt nýtt. sotm glæsileg íb. á 3. hæð. Nýtt eldh. og glæsil. nýtt baðh. Parket og flísar. Sérþvottah. Suðursv. Gott útsýni. V. 6,7 m. 6271 Grensásvegur. Rúmgóö og björt um 72 fm íb. í góðu fjölbýli. Parket. Vestursv. Gott útsýni. V. 6,3 m. 6426 Kaplaskjólsvegur. góó 3ja herb. 69 fm íb. á 4. hæð í fjölbýlishúsi á góðum stað. Suðursv. Áhv. 3,4 m. húsbréf. V. aðeins 5,6 m. 6373 Fróðengi - tréverk. vönduð 95 fm íb. á 2. hæð. íb. er til afh. nú þegar tilb. jundir tréverk og málningu. Ath. lækkað verð, nú 5,9, var 6,3 m. 4457 Kleifarsel. Stórglæsil. 78 fm nýinn- réttuð íb. Nýjar lagnir, gólfefni, innr. og tæki. Laus strax. Góð kjör í boði. V. aðeins 6,9 m. 6097 2JA HERB. Frostafold. Mjög falleg 70,7 fm Ib. á 1 .hæð í nýviðgerðu lyftuhúsi. Parket. Húsvörður. Stutt í alla þjónustu. Gott útsýni. Áhv. ca. 3 millj. Veðd. V. 6,3 m. 6749 Valshólar. 2ja herb. mjög falleg íb. á 2.hæö í húsi sem nýl. hefur verið standsett. Flísar á gólfi. Ný eldhúsinnr. Nýstandsett bað. Áhv. 2,2 m. V. 4,8 m 6727 Nökkvavogur. Björt 67 fm rislb. á þes- um eftirsótta stað. íb. er ósamþykkt og fæs ekki samþykkt. Laus strax. V. 3,5 m. 6751 Miðvangur Hfj - 7. hæð. 2ja herb. 57 fm falleg og snyrtileg íb. á 7. hæð með fráb. útsýni. Áhv. 2,4 m. Laus um ára- mótin. V. 4,8 m. 6743 Háholt - Hfj. Mjög falleg ca 63 fm íb. á jarðhæð í nýju húsi. Vandaðar innr. og gólfefni. Þvottaaðstaða í íb. Sérgarður. Laus strax. Áhv. ca 3,9 m. hagst. lán. V. 6,0 m. 6381 Vesturberg. Falleg 57 fm íb. á 3. hæð í nýstandsettu húsi. Glæsilegt útsýni. Vestursv. Laus strax. V. 4,9 m. 6707 Arahólar - útsýni. 2ja herb. glæsileg íb. á 1. hæð með útsýni yfir borgina. Parket. Húsið er allt nýtekið í gegn. Áhv. 2,7 m. V. 4,9 m.6681 Vindás. Falleg 58 fm Ib. á 2. hæð I litlu fjöl- býli ásamt stæði í bílag. Parket á stofu, holi, eldh. og herb. Suðvestursv. Hagst. lán. V. 5,2 m.6193 Fálkagata - 64 fm. 2ja herb. rúmgóð íb. á jarðhæð í steinhúsi. íb. þarfnast standsetn- ingar. Laus strax. V. 4,5 m. 6601 Krummahólar - laus. Faiieg ib. & jarðh. í góðu lyftuh. Húsvörður, gervihnattasjón- varp o.fl. íb. er nýmáluð og gólfefni eru ný að mestu. V. 4,9 m. 6438 Seltjarnarnes - bílskúr. Björtog falleg 74 fm íb. á jarðh. í nýlegu 4-býli við Lind- arbraut ásamt 26 fm bílskúr. Sérinng. og sér- þvottah. Parket. Fallegur garður. Suðursv. og stór sólverönd. Áhv. ca 700 þ. byggsj. V. 7,9 m. 6595 Tjamarmýri - Seltj. Vorum að fá i sölu sérlega glæsil. 61 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í nýl. litlu fjölbýlish. íb. fylgir merkt stæði í bílag. og annað st. á bílaplani. Mjög góður garður með leiktækjum. Áhv. ern 4,4 m. í húsbr. V. 7,1 m. 6496 Kleifarsel - ný íbúð. Faiieg 60 fm íb. til afh. strax tilb. til innr. V. 4,6 m. eða fullb. með glæsil. innr. v. 5,4 m. Góð kjör í boði. 6196 Básendi. 2ja herb. mjög falleg og björt 60 fm íb. í þríbýlishúsi. Nýl. parket. Fráb. staðsetning. 2,750 m. áhv. ( hagst. langtímalánum. Ákv. sala. V. 5,6 m. 6315 Bolholt. Vorum að fá til sölu um 350 fm. góða skrifstofuhæð (3.hæð) sem er með glugga bæði til austurs og vesturs. Vöru- lyfta. Hagstæði kjör. V. 13,3 m. 5324 Brautarholt - „gamla Þórs- kaffi“. Höfum í einkasölu alla húseignina nr. 20 við Brautarholt. Um er að ræða steinsteypt húsnæði á 4 hæðum samtals um 2500 fm. Á 1. og 2. hæð er samtengdur veitingasalur ásamt tilheyrandi innréttingum. Á 3. og 4. hæð er glæsilega innréttaður skemmti- og veitingasalur með öllum búnaði og innr. Mjög glæsileg fólk- slyfta/útsýnislyfta úr gleri er utan á húsinu. Mjög gott verð og kjör. Möguleiki að selja eignina í hlutum. 5317 Suðurlandsbraut - gamla Sigtún. U.þ.b. 900 fm húsn. á 2. hæð sem skiptist í stóran sal, nokkur minni rými, snyrting- ar o.fl. Hæöin þarfnast stands. en gæti hentað undir ýmiskonar þjónustustarfsemi. Lágt verö. 5135 Lagerhúsnæði við Faxafen. Til sölu um 820 fm úrvals húsnæði með vönduð- um frágangi, mikilli lofthæð og góðri aðkeyrslu. Hentar vel sem lager og fyrir léttan iönað. Pláss- ið er laust nú þegar. Góð greiðslukjör. 5275 05*farið höfum við kaupendur að ýmsum gerðum íbáða, einbýlishusa og atvinnubúsnæðis. Viðskiptavinir athugið! Um 400 eignir eru kynntar í sýningarglugga okkar ykkur að kostnaðarlausu. nni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.